Morgunblaðið - 20.11.1993, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 20.11.1993, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. NÓVEMBER 1993 17 heilsuhagfræði. Stofnendur voru flestir starfsmenn úr heilbrigðis- stéttunum, sem lokið höfðu 10 mánaða námskeiði í heilsuhagfræði á vegum Endurmenntunarstofnun- ar Háskólans. Félagið hefur mikinn áhuga á að stuðla að auknum rann- sóknum á þessu sviði. Vitað er, að margir meðal lækna, hjúkrunar- fræðinga og annars fagfólks í heil- brigðisgeiranum, eru með mýmarg- ar hugmyndir um áhugaverð verk- efni. Fæstar af þessum hugmynd- um komast á framkvæmdastig vegna þess hve þetta fólk er önnum kafið og að slík rannsóknarverkefni krefjast mikillar vinnu, sem ekki er á fagsviði heilbrigðisstétta. í stjóm Félags um heilsuhagfræði hefur verið rætt hvort möguleiki væri á samvinnu milli fagmanna í heilbrigðisstéttum og nema í við- skiptafræðum, þar sem báðir aðilar nytu góðs af. Einnig hefur verið rætt um möguleika á hópvinnu með styrk frá heilbrigðisráðuneytinu eða öðram aðila. Ef hægt væri að beina aðferðum við niðurskurð fjárveitinga til heil- brigðismálefna á dálítið vitrænna plan, með undangengnum rann- sóknum, væri nokkurri fjárveitingu til þess verkefnis vel varið. Höfundur er ístjórn Félags um heilsuhagfræði. Jóhann J. Ólafsson bera veikburða og gífurlegar opin- berar skuldir. Það má öllum vera ljóst að fram undan er stórt átak ef breyta á til batnaðar í þessum efnum. Ofsköttunin er rót þeirrar spillingar og siðleysis sem tröllríður þessu þjóðfélagi og gerir alla hluti pólitíska og heiðarlegt fólk að und- irmálsmönnum. Hvaða nauðsyn er á því að póli- tískir fulltrúar ráðstafa 55% af tekj- um manna, þegar 20% væri nægi- legt. Islenska lýðveldið er komið á krossgötur á 50 ára afmæli sínu. Núverandi fýrirkomulag er komið að fótum fram. Það verður að gjör- breyta um stefnu ef við ætlum að sigla fram hjá færeyska skeijagarð- inum. Höfundur er stórkaupmaður. sl « IA II Finnjk hönnun á bag.dœðu verði GeuladLikcuttandur Harlekdni-ðtóll Haga /wrcbtofujett, 6 otólar og bord med otctkkun 90x155 (+4Jcm) Opic) laiujardag 10-17 ,iumiudag 15-/7 \ i\\r\ uu \ in swiivwn tsi wrs Engir blettir. Hrindir frá sér öllum vökva án þess að vera loftþétt Suðurlandsbraut 54 v/Faxafen - Sími 682866 ENGIN ÚTBORGUN - ATH: VISA/EURO RAÐGREIÐSLUR í ALLTAÐ 18 MÁN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.