Morgunblaðið - 20.11.1993, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 20.11.1993, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. NÓVEMBER 1993 35 Ljósmyndarinn Jóhannes Long HJÓNABAND. Gefin voru saman þann 18. september sl. í Bústaða- kirkju af sr. Pálma Matthíassyni, Hanna H. Leifsdóttir og Guðmund- ur Guðmundsson. Heimili þeirra er í Stóragerði 24, Reykjavík. Ljósmyndastofa Páls Akureyri HJÓNABAND. Gefin voru saman þann 19. júní í Akureyrarkirkju af sr. Birgi Snæbjörnssyni, Anna Lilja Sævarsdóttir og Unnsteinn Einar Jónsson. Heimili þeirra er að Helga- magrastræti 53, Akureyri. ■ NEMENDAS ÝNING Dans- skóla Auðar Haralds verður hald- in í Tónabæ sunnudaginn 21. nóv- ember kl. 15-17 í tilefni af 10 ára afmæli skólans. Fjölmargir nem- endur munu sýna hina ýmsu dansa, allt frá 3-5 ára börnum upp í full- orðið fólk. Húsið verður opnað kl. 14. Börn 11 ára og yngri greiða 400 kr. og fullorðnir 12 ára og eldri greiða 600 krónur. Allir velkomnir. ■ GUÐJON Bjarnason, arkitekt hefur undanfarið unnið að endur- hönnun á veitingastaðnum Kaffi List við Klapparstíg 26. Húsnæðið hefur verið stækkað og innréttingin skiptist í stál og við, flísar og spegla. Guðjón hefur síðan hannað Stokke tripp trapp Stóllinn sem vex með barninu 5 ára ábyrgð Sama verð og annars staðar á Norðurlöndunum kr. 9.760,- P Faxafeni 7 «pcil s. 667733 bæði stóla og marmaraborð. Með nýju yfirbragði fær Kaffi List líka nýtt hlutverk. Markmiðið er að skapa ósvikna spænska bar- stemmningu og í boði verða Tapas, hefðbundnir spænskir smáréttir sem njóta vinsælda víða um Evrópu en hafa ekki áður fengist hér á landi. Kaffi List verður þannig nýj- ung í barmenningu borgarinnar, nýjung sem mun auka fjölbreytni í bæjarlífinu. ■ MIKIL aðsókn hefur verið að sýningunni Hrossahár í strengjum og holað innan tré, sem er í Geys- ishúsinu á horni Aðalstrætis og Vesturgötu í miðbæ Reykjavíkur. Á annað þúsund gestir hafa skoðað sýninguna frá því að hún var opnuð fyrir rúmri viku og hún er opin alla daga milli kl. 17 og 18. Á staðnum er alltaf einhver hljómlistarmaður og leikur af fingrum fram á hin mismunandi hljóðfæri. í dag, laug- ardag, k!. 14 til 16 leika feðgarnir Jónas Þórir og Jónas Dagbjarts- son á fiðlu og píanó ýmis vinsæl íslensk lög eftir Sigfús Halldórs- son, Kaldalóns, Gylfa Þ. Gíslason og marga fleiri. ÞESSAR stúlkur héldu hlutaveltu til styrktar Rauða krossi íslands og varð ágóðinn 1.860 krónur. Þær heita Andrea Þóra Guðnadóttir, Anna Kristín Guðnadóttir og Halldóra Helga Valdimarsdóttir. _____STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN Verð: 3.995,- Herra kuldaskór Stærðir: 40-46 Litir: Svartur og brúnn. Sóli: Gúmmísóli. Ath. Mikið úrval af gærufóðruðum kuldaskóm. Tökum við notuðum skóm til handa bágstöddum. POSTSENDUM SAMDÆGURS • 5% STAÐGREIÐSLUAFSLATT.UR Domus Medica, Egilsgötu 3, sími 18519 Kringlunni, Kringlunni 8-12, sími 689212 Toppskórinn, Veltusundi, sími 21212. RAÐA UGL YSINGAR Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hafnarbraut 36, Höfn, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Austurbraut 1, þingl. eig. Jón Benedikt Karlsson, gerðarbeiðendur Landsbánki íslands Höfn, kt. 5701720939, Hafnarbraut 15, 780 Höfn, sýslumaðurinn á Höfn og veðdeild Landsbankans, 25. nóvem- ber 1993 kl. 14.00. Hagatúni 8, efri hæð, þingl. eig. Kolbrún Jónsdóttir og Geir Gjöveraa, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Lífeyrissjóður Austurlands, sýslumaðurinn á Höfn og Trygging hf., 25. nóvember 1993 kl. 14.00. Hliðartúni 15, þingl. eig. Ómar Antonsson, geröarbeiðandi Gjald- heimta Austurlands, 25. nóvember 1993 kl. 14.00. Hraunhóll 8, þingl. eig. Stúfur sf., gerðarbeiðandi Gjaldheimta Austur- lands, 25. nóvember 1993 kl. 14.00 Hrísey SF-48, skipaskrárnr. 1674, þingl. eig. Hrísey hf., gerðarbeið- endur Olíufélagið hf., Tryggingastofnun ríkisins og Lífeyrissjóður sjó- manna, 25. nóvember 1993 kl. 14.00. Mánabraut 6, þingl. eig. Ófeigur Pálsson og Sigurbjörg Inga Flosa- dóttir, gerðarbeiðendur sýslumaðurinn á Höfn og veðdeild Lands- bankans, 25. nóvember 1993 kl. 14.25. Norðurbraut 9, þingl. eig. Dagbjört Guðmundsdóttir, gerðarbeiðend- ur Húsnæðisstofnun ríkisins, Húsnæðisstofnun ríkisins og Sýslumað- urinn á Höfn, 25. nóvember 1993 kl. 13.30. Víkurbraut 11 01.01. Höfn, þingl. eig. Bjartmar Ágústsson, gerðar- beiðandi sýslumaðurinn á Höfn, 25. nóvember 1993 kl. 15.30. Sýslumaðurinn á Höfn, 19. nóvember 1993. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum fasteignum fer fram á þeim sjálf- um sem hér segir: Sæbóli 2, Ingjaldssandi, Mýrarhreppi, þingl. eign Elfsabetar A. Pét- ursdóttur og Ágústs G. Péturssonar, fer fram eftir kröfum JFE-bygg- ingarþjónustunnar hf., Höfðafells hf. og Stofnlánadeildar landbúnað- arins, miðvikudaginn 24. nóvember 1993 kl. 11.00. Mjallargötu 1, 2. hæð c, 0203, ísafiröi, þingl. eign Byggingarfélags Isafjarðar hf., fer fram eftir kröfu Byggingarsjóös ríkisins föstudaginn 26. nóvember 1993 kl. 10.30. Sýslumaðurinn á Isafirði. SJÁLFSTÆDISFLOKKURINN F í I. A (i S S T A R F Akureyri - Akureyri Fundur um bæjarmál verður haldinn í Kaupangi mánudaginn 22. nóvember kl. 20.30. Kynnt veröur frumvarp að fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar fyrir árið 1994. Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Safnaðarfundur kl. 19.00. Safnaöarmeölimir eru hvattir til að mæta vel. Dagskrá vikunnar framundan: Sunnudagur: Brauðsbrotning kl. 11.00. Kristniboðssamkoma kl. 16.30. Ræðumaður Frímann Ásmundsson. Fíladelfíukórinn syngur. Miðvikudagur: Skrefið kl. 18.00. Biblíulestur kl. 20.30. Föstudagur: Unglingasamkoma kl. 20.30. Laugardagur: Bænasamkoma kl. 20.30. Aðalfundarboð Aðalfundur í Sjálfstæðisfélagi Skóga- og Seljahverfis verður haldinn í Valhöli í dag, laugardaginn 20. nóvember, kl. 10.30. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Gestur fundarins: Guðmundur Hall- varðsson, alþingismaður og varaborgar- fulltrúi. Stjórnin. /singar St. St. 5993112016IX kl. 16:00 Skyggnilýsingafundur Þórhallur Guðmundsson, miðill, heldur skyggnilýsingafund þriðju- daginn 23. nóvember kl. 20.30 í Akoges-salnum, Sigtúni 3. Húsið opnað kl. 19.30. Miðasala við innganginn. ; VEGURINN y Krístið samfélag Smiðjuvegi 5, Kópavogi Samkoman í kvöld kl. 21.00 fyrir ungt fólk 16 ára og eldri. Gleði, prédikun Orðsins og lofgjörð. Allir velkomnir. Orð iífsins, Grensásvegi8 Almenn samkoma með Robert Ekh i kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir! Sálarrann- sóknafélag Suðurnesja Víkurbraut 13 Sunnudaginn 21. nóv. kl. 20.30 verður aftur opin hugleiðsla vegna fjölda áskorana og óvænt- ar uppákomur á eftir ásamt kaffi á könnunni. Aðgángseyrir kr. 500. FEIÍÐAFÉLAG ® ÍSLANDS MÖRKINNI 6 • SÍMI 682533 Dagsferðir F.í. sunnudaginn 21. nóv.: 1) Kl. 11.00 Helgadalur- Grím- mansfell. Ekið upp Mosfellsdal og gengið inn Helgadal og á fellið. 2. Kl. 11.00 Hrafnhólar - Tröllafoss. Ekið að Hrafnhólum (býli) og gengið þaðan upp með Leirvogsá að Tröllafossi. Við vekjum athygli á brottfarar- tíma kl. 11.00 frá Umferðarmið- stöðinni, austanmegin, og Mörk- inni 6. Munið skjólgóðan búnað og nesti. Komið til baka um kl. 16.00. Verð kr. 1.100, frftt fyrir börn. Aðventuferð til Þórsmerkur 26.-28. nóv. Tilvalin fjölskylduferð. Kvöldvaka - óbyggðastemmning. Kjörin til- breyting að vera með glöðu fólki í Þórsmörk. Farmiðasala og upp- lýsingar á skrifst., Mörkinni 6. Oskilamunir! Hjá Ferðafélaginu er mikið af fötum, skótaui o.fl., sem bfður eígenda sinna. Þessir óskilamunir hafa komið úr sæluhúsum F.í. og rými höf- um við ekki til þess að geyma óskilamuni frá ári til árs! Ferðafélag Islands. - Frá Sálarrannsókna- félagi íslands Þjálfunarnámskeið verður haldið laugardaginn 27. og sunnudaginn 28. nóvember frá kl. 10-17 báða daga á Sogavegi 69. Leiðbeinend- ur verða Fiona Surtees, Keith Surtees og Ragnheiður Ólafs- dóttir. Efni verður m.a.: 1. Skilningur á orku, orkusvið- um og jarðarorku. 2. Hærri og lægri tíðnisviðum andlegrar orku. 3. Skynjun, snerting, litir, hlut- skyggni, heilun, heilsa. Bókanir eru hafnar í símum 618130 og 18130. Stjórnin. UTIVIST Hallveigarstig i • simi 614330 Dagsferð sunnudaginn 21. nóvemberkl. 10.30 Vogavík - Kálfatjörn. Létt ganga fyrir alla fjölskylduna suður með sjó. Gangan hefst í Vogavík og gengið verður með ströndinni að kirkjustaðnum Kálfatjörn. Munið eftir skjólgóðum fatnaði og nesti. Brottför frá BSl, bens- ínsölu. Verð kr. 1.200/1.300. Frítt fyrir börn 15 ára og yngri. Útivist.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.