Morgunblaðið - 20.11.1993, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 20.11.1993, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. NÓVEMBER 1993 47 HÆTTULEGT SKOTMARK Dúndur mynd eins og þær gerast bestar með VAN DAMME, full af krafti og ótrúlegum áhættuatriðum. 11.15. Stranglega bönnuð innan 16 ára. STÆRSTA TJALDIÐMEÐ UNIVERSAL Sýnd kl. 5, 7, 9 og HX PRIIMSAR í L.A. Frábær grín- og ævintýra- mynd. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. HINIR ÓÆSKILEGU ★ ★ ★ GB DV ★ ★ ★ V4 SV MBL. ★ ★★ ÓHT Rás2. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. B.i.16. ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími ll 200 • SKILABOÐASKJÓÐAN eftir Þorvald Þorsteinsson. ÆVINTÝRI MEÐ SÖNGVUM Frumsýning á stóra sviði fim. 25. nóv. kl. 20 - sun. 28. nóv. kl. 14 - sun. 5. des. kl. 14. • ÁSTARBRÉF eftir A.R. Gurney. [ kvöld, örfá sœti laus, - mið. 24. nóv. - lau. 27. nóv. Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning hefst. Smíðaverkstæðið kl. 20.30: Stóra sviðið kl. 20.00: • ALLIR SYNIR MÍNIR eftir Arthur Miller 6. sýn. lau. 27. nóv., uppselt - 7. sýn. fim. 2. des. - 8. sýn. fös. 3. des. • KJAFTAGANGUR eftir Neil Simon. í kvöld, nokkrar ósóttar pantanir, - á morgun, nokkur sœti laus, - fös. 26. nóv., - nokkur sæti laus - lau. 4. des. • FERÐALOK eftir Steinunni Jóhannesdóttur. Lau. 27. óv. - sun. 28. nóv. Ath. fáar sýn- ingar eftir. Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning hefst. • LISTDANSHÁ TÍÐ í ÞJÓÐLEIKHÚSINU Styrktarsýning Listdansskóla íslands. Mið. 1. des. kl. 20. Litla sviðið kl. 20.30: ------------------------------ Miðasala Þjóðleikhússixis er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti pöntunum í síma 11200 frá kl. 10.00 virka daga. Græna línan 996160. ■ KVENFÉLAGIÐ Hrinfrurinn í Hafnarfirði heldur sinn árlega jólabas- ar í Sjálfstæðishúsinu, sunnudaginn 21. nóvember kl. 15. A boðstólum verða margir góðir munir sem Hringskonur hafa unnið, t.d. Waldorfbrúður, jóla- sveinar, jólaskraut, púðar, svuntur, sokkar og lukku- pokar. Auk þess verða til sölu kökur. tertur oer laufa- brauð. Tekið verður á móti kökum milli kl. 10 og 12 á sunnudaginn. Markmið fé- lagsins er að vinna að al- mennum líknarmálum, þó aðallega velferð barna. Allur ágóði af basarnum verður varið í þeim tilgangi. Kvenfélagið Hringurinn þakkar öllum þeim sem hafa gert það mögulegt með stuðningi sínum að veita félaerinu brautargengi. ■ KVENFELAG Há- teigssóknar heldur basar í byggingu safnaðarheimilis- ins norðan Háteigskirkju sunnudaginn 21. nóvember og hefst hann kl. 13.30. Ágóði þessa basars rennur til greiðslu á kostnaði við gerð og uppsetningu mynd- arinnar, María móðir Guðs sem prýðir vegg kapellu kirkjunnar og sett var upp fyrir tæpu ári. Á boðstólum eru margir fagrir munir sem konurnar hafa unnið af miklum hagleik og smekk- vísi, sömuleiðis kökur og tertur. Opið verður til kl. 16. Bygging safnaðarheim- ilisins hefur staðið rúmt ár. Á sunnudaginn gefst fólki kostur á að skoða bygging- una, teikningar munu hanga uppi og þær útskýrð- ar. SÍMI: 19000 Ef þú sást Beetlejuice verður þú að sjá þessa: Geggjaður húmor og mikil spenna. Ung hjón ætla að svíkja fé út úr tryggingafélagi, en þau gleymdu að gera ráðfyrir tryggingarannsóknamanninum Roland Copping, illgjarnasta, útsmognasta og ófyrirleitnasta manninum á jörðinni. Aðalhlutverk: Phil Collins, Hugo Weaving og Josephine Byrnes. Leikstjóri Stephan Elliott. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5,7,9og 11. Sigurvegari Cannes-hótióarinnor 1993 „Píanó, fimm stjörnur af fjórum mögulegum." ★ ★ ★ ★ ★ G.Ó. Pressan „Pianó er einstaklega vel heppnuð kvikmynd, falleg, heillandi og frumleg." ★ ★★’/x H.K. DV. . „Einn af gimsteinum kvikmyndasögunnar“ ★ ★ ★ ★ Ó.T. Rás 2 „Píanó er mögnuð mynd.“ ★ ★ ★ ★ B.J. Alþýðublaðið. Aðaihlutverk: Holly Hunter, Sam Neill og Harvey Keitel. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10. „Sagan cr cinlold, skemmtileg og góður húmor í henni. Tæknilegá séð er myndin mjög vel unnin. Það mæðir að sjálfsögðu mest á Steinþóri Matthíassyni í hlutverki Gests og þessi 10 ára nýgræðingur fer geysivel með hlutverkið, sem er mjög krefjandi fyrir svo ungan Ieikara. Tinna Finnbogadóttir leikur Kollu hreint frábærlega og er greinilega mikið efni.“ Tíminn, ÖM, 2. nóv. *93. „Myndin er margt í senn, hrífandi, spennandi, erótísk og jafnvel fyndin.“ B.Þ. Alþýöublaöið, 27. okt. *93 Sýnd kl. 5,7,9 og 11. HIN HELGU VÉ „Hin nýja kvikmynd Hrafns Gunn- laugssonar er lítill gimsteinn að mati Víkveija. Myndin er ákaflega vel gerð. Krakkamir tveir í myndinni eru I einu orði sagt stórkostleg. Þaö er nánast óskiljanlegt í augum leik- manna hvemig hægt er að ná slíkum leik út út bömum. Hrafn Gunnlaugsson sýnir á sér algerlega nýjar hliðar með þessari mynd. Víkveiji hikar ekki við að fullyróa, að þetta sé hans besta mynd til þessa ef ekki besta íslenska kvikmynd, sem gerð hefur verið seinni árin. Það er full ástæða til að hvetja fólk til að sjá þessa nýju kvikmynd. Hún er allt annarrar gerðar en íslenskar kvikmyndir hafa verið.“ Morgunblaóiö, Víkverji, 2. nóv. W. Ripoux Contre Ripoux Meiriháttar frönsk sakamólamynd meö gamansömu fvafi. Aðalhl. Philippe Noiret (Cinema Pardiso) Sýnd kl.5,7,9og11. RED ROCK WEST Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. ■ FÉLAG íslenskra snyrtifræðinga verður sunnudaginn 21. nóvember, með skemmtidagskrá á Hótel Sögu. Á dagskránni verður dans-, tísku- og hár- greiðslusýning, söngur, happdrætti, kynningar á snyrtivörum, undirfatnaði o.fl. Kynnir á skemmtuninni er Rósa Ingólfsdóttir. Hús- ið opnar kl. 14. Aðgangseyr- ir er 1000 kr. ■ KYNNING verður á starfsemi slysavarnadeilda og björgunarsveita á Reykjavíkursvæðinu í Kringlunni í dag, föstudag, og laugardag. Þar kynna slysavarnardeildir starf sitt og þau verkefni sem þær vinna að. Björgunarsveitir Slysavarnarfélagsins sýna hluta af tækjum sínum og búnaði og standa fyrir ýms- um uppákomum. Héöinsbisinu. Seliiveol 2, s. 12233 • ÆVINTÝRI TRÍTILS — Barnaleikrit I dag 20/11 kl. 15. Sun. 21/11 kl. 15. Aðgangseyrir 550 kr. Eitt verð fyrir systkini. Eftirlaunafólk, skólafólk og at- vinnulaust fólk fœr sórstakan af- slátt á allar sýningar. Míftasalan er opin frá kl. 17-19 alla virka daga og klukkustund fyrir sýningu. Sími 12233.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.