Morgunblaðið - 20.11.1993, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 20.11.1993, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. NÓVEMBER 1993 33 f ^ íHfösíur m y í prj r a mnmtm aióitV' - muiguu ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Kaffi eftir messu. Kirkjubíllinn ekur. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Prest- ur sr. Ingólfur Guðmundsson. Ein- söngur Elín Huld Árnadóttir. Org- anisti: Jónas Þórir. DÓMKIRKJAN: Fræðslufundur kl. 10 í safnaðarheimilinu. Sr. Jakob Á. Hjálmarsson ræðir um kirkjuár- ið og helgihaldið yfir morgunkaffi. Messa kl. 11. Prestur sr. María Ágústsdóttir. Kammerkór Dóm- kirkjunnar syngur. Organisti Mar- teinn H. Friðriksson. Barnastarf í safnaðarheimilinu á sama tíma í umsjá Hildar Einarsdóttur. Bæna- guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Hjalti Guðmundsson. Einsöngur Sesselía Kristjánsdóttir. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðs- þjónusta kl. 14. Sr. Lárus Hall- dórsson. Organisti Kjartan Ólafs- son. Félag fyrrverandi sóknar- presta. GRENSÁSKIRKJA: Fjölskyldu- messa og barnastarf kl. 11. Fræðsla, söngur og framhalds- sagan. Organisti Árni Arinbjarn- arson. Prestur sr. Gylfi Jónsson. Sex ára börn og yngri á neðri hæð. Messa kl. 14. Altarisganga. Kynning á starfi Gideonfélaga. Organisti Árni Arinbjarnarson. Prestur sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Fræðslu- stund kl. 10. Glíman við Guð. Um Jobsbók. Gunnar J. Gunnarsson. Messa og barnasamkoma kl. 11. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson pró- fastur vísiterar söfnuðinn og prédikar í guðsþjónustunni. Barnakór Hallgrímskirkju syngur undir stjórn Kristínar Sigfúsdótt- ur. Organisti Hörður Áskelsson. Aðalfundur Listvinafélags Hall- grímskirkju kl. 12.30 LANDSPITALINN: Messa kl. 10. Sr. Bragi Skúlason. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Sóknarprestur. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Flóki Kristinsson. Organisti Jón Stefánsson. Kór Langholtskirkju (hópur II) syngur. Kaffisopi eftir messu. Barnastarf kl. 13 í umsjá Hauks Jónassonar og Jóns Stefánssonar. Tónleikar Kórs Langholtskirkju kl. 16.30. Messa heilagrar Sesselíu eftir Haydn. LAUGARNESKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Sr. Ingólfur Guð- mundsson. Barnastarf á sama tíma í umsjá Þórarins Björnsson- ar. Heitt á könnunni eftir messu. NESKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11. Munið kirkjubílinn. Guðsþjón- usta kl. 14. Sr. Frank M. Halldórs- son. Fræðsluerindi eftir guðs- þjónustu kl. 15.15. Hörður Áskelsson, organisti óg söng- stjóri flytur erindi um kirkjusöng og tónlistina í kirkjunni. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Organisti Hákon Leifsson. Prestur sr. Kjartan Örn Sigurbjörnsson. Barnastarf á sama tíma í umsjá Eirnýjar og Báru. ÁRBÆJARKIRKJA: Fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 11. Organisti Sigrún Steingrímsdóttir. Valgerð- ur Ólafsdóttir og Halldór Ólafsson leika saman á gítar og flautu. Sunnudagaskólabörn í Árbæjar- kirkju, Ártúnsskóla og Selásskóla ásamt kennurum sínum taka þátt í guðsþjónustunni. Börn leiða söng. Foreldrar boðnir velkomnir með börnum sínum. Sr. Guð- mundur Þorsteinsson. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Guðsþjón- usta á sama tíma. Organisti Daní- el Jónasson. Kvöldmessa kl. 20.30 í samvinnu við Ungt fólk með hlutverk. Altarisganga. Ný tónlist. Sr. Gísli Jónasson. DIGRANESPRESTAKALL: Barnasamkoma í safnaðarheimil- inu við Bjarnhólastíg kl. 11. Guðs- þjónusta í Kópavogskirkju kl. 14. Altarisganga. Sr. Þorþergur Kristjánsson. Guðspjall dagsins: (Matt. 17.) Dýrð Krists. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Prestur sr. Guð- mundur Karl Ágústsson. Organ- isti Lenka Mátéová. Barnaguðs- þjónusta á sama tíma í umsjón Ragnars og Guðrúnar. Kvöld- guðsþjónusta kl. 18 í umsjón Ragnhildar Hjaltadóttur. Vitnis- burður: Salome Ósk Eggertsdótt- ir og Ragnhildur Hjaltadóttir. Org- anisti Lenka Mátéová. Prestarnir. GRAFARVOGSPRESTAKALL: Barnaguðsþjónusta kl. 11 í Fé- lagsmiðstöðinni Fjörgyn. Elín- borg, Guðmunda, Karítas og Val- gerður aðstoða. Guðsþjónusta kl. 14. Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson héraðsprestur prédikar og þjónar fyrir altari. Organisti Sigurbjörg Helgadóttir. Vigfús Þór Árnason. HJALLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson héraðsprestur þjónar. Barnastarf á sama tíma. Organisti Kristín G. Jónsdóttir. Kristján Einar Þorvarð- arson. KÁRSNESPRESTAKALL: Barna- starf í safnaðarheimilinu Borgum kl. 11. Guðsþjónusta í Kópavogs- kirkju kl. 11. Órganisti Örn Falkn- er. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Ingileif Malmberg prédikar. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Sóknarprestur. FRÍKIRKJAN í Rvík: Fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 14. Organisti Pavel Smid. Cecil Haraldsson. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Messa kl. 8.30. Hámessa kl. 10.30. Messa kl. 14. Ensk messa kl. 20. Laugardaga messa kl. 14 og ensk messa kl. 20. Aðra rúm- helga daga messur kl. 8 og kl. 18. VEGURINN, kristið samfélag, Smiðjuvegi 5, Kópavogi: Fjöl- skyldusamvera kl. 11. Almenn samkoma í kvöld kl. 20. MARÍUKIRKJA, Breiðholti: Messa kl. 11. Alla rúmhelga daga messa kl. 18.30. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnu- dag kl. 11 fjölskyldusamkoma. Kl. 20 hjálpræðissamkoma. Kapt. Ann Merete Jacobsen og Erlingur Níelsson stjórna og tala á sam- komunum. FÆR. sjómannaheimilið: Sam- koma sunnudag kl. 17. Öllum opið. SÍK, KFUM/KFUK, KSH, Háaleit- isbraut 58-60: Samkoma kl. 20.30 í Kristniboðssalnum. Upp- hafsorð: Anna Magnúsdóttir. Ræðumaður: Skúli Svavarsson, kristniboði. Yfirskrift samkom- unnar er: „Trúir samverkamenn" - Fil. 2,19.-30. GARÐÁSÓKN: Fjölskylduguðs- þjónusta í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli kl. 13. Bragi Friðriks- son. VÍÐISTAÐASÓKN: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Guðsþjónusta í Víðistaðakirkju kl. 14. Kór Víði- staðakirkju syngur. Stjórnandi Úl- rik Ólason. Barnakór Víðistaða- kirkju syngur undir stjórn Guðrún- ar Ásbjörnsdóttur. Ólafur Jó- hannsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Munið skólabílinn. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Helgi Bragason. Gunn- þór Ingason. FRÍKIRKJAN, Hafnarfirði: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Guðsþjón- usta kl. 14. Páll Sigurðsson leikur á túbu. Organisti Kristjana Þ. Ásgeirsdóttir. Einar Eyjólfsson. KAPELLA St. Jósefssystra, Garðabæ: Þýsk messa kl. 10. JÓSEFSKÍRKJA, Hafnarfirði: Messa kl. 10.30. Rúmhelga daga messa kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Messa kl. 8.30. Rúmhelga daga messa kl. 8. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Munið skólabíl- inn. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14. Fermingarbörn aðstoða og flytja helgileik. Vænst er þátttöku fermingarbarna og foreldra þeirra. Steinn Erlingsson syngur einsöng. Söngvar sem sungnir verða við athöfnina verða kenndir í kirkjunni frá kl. 13.30. Sóknar- prestur. KAÞÓLSKA kapellan, Keflavík: Messa kl. 16. INNRI-Njarðvíkurkirkja: Guðs- þjónusta kl. 11. Organisti Steinar Guðmundsson. Sr. Bjarni Þór Bjarnason annast athöfnina. Baldur Rafn Sigurðsson. HVALSNESKIRKJA: Sunnudaga- skóli verður í grunnskólanum í Sandgerði kl. 11. Hjörtur Magni Jóhannsson. ÚTSKÁLAKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 13.30. Hjörtur Magni Jó- hannsson. STÓRA-NÚPSPRESTAKALL: Oddakirkja verður heimsótt á sunnudag þar sem sungin verður guðsþjónusta kl. 14. Söngfélag Stóra-Núpskirkju leiðir söng og svör. Axel Árnason sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari ásamt staðarpresti. Sóknarprest- ur. HVERAGERÐISKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Tómas Guð- mundsson. KOTSTRANDARKIRKJA: Messa kl. 14. Tómas Guðmundsson. SELFOSSKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Drengjakór Laugarneskirkju syng- ur. Sóknarprestur. ÞORLÁKSKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 11. Svavar Stefánsson. STOKKSEYRARKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11. GAULVERJABÆJARKIRKJA: Messa kl. 14. ODDAKIRKJA, Rangárvöllum: Messa síðasta sd. e. trínitatis. kl. 14. Börn borin til skírnar. Gestir úr Stóra-Núpsprestakalli taka þátt í messunni. Sr. Axel Árnason íTröð prédikar og þjónar fyrir alt- ari ásamt staðarpresti. Kór Stóra- Núpskirkju leiðir safnaðarsöng- inn. Organisti Þorbjörg Jóhanns- dóttir. Sunnudagaskóli í Hellu- skóla kl. 11. Sóknarprestur. STÓRÓLFSHVOLSKIRKJA, Hvolsvelli: Kirkjuskóli alla laugar- dagsmorgna kl. 11. Sóknarprest- ur. LANDAKIRKJA, Vestmannaeyj- um: Barna- og fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11. Kristniboði kemur í heimsókn. Kl. 14 almenn guðs- þjónusta. Ragnar Gunnarsson kristniboði prédikar. Altaris- ganga. Að guðsþjónustu lokinni verður aðalfundur Kórs Landa- kirkju. Kl. 17-19 fermingartímar og kl. 20.30 unglingafundur KFUM&K í kirkjunni. HVAMMSTANGAKIRKJA: Fjöl- skyldu- og skírnarguðsþjónusta kl. 11. Kristján Björnsson. STAÐARBAKKAKIRKJA í Mið- firði: Guðsþjónusta kl. 14. Sunnu- dagaskólapóstur og stutt spjall við þörnin um efni dagsins. Krist- ján Björnsson. TJARNARKIRKJA á Vatnsnesi: Guðsþjónusta kl. 17. Kristján Björnsson. MOSFELLSPRESTAKALL: Messa í Lágafellskirkju kl. 14. Kirkjudagur eldri borgara. Kór aldraðra syngur undir stjórn Páls Helgasonar. Organisti: Þóra Guð- mundsdóttir. Barnastarf í safnað- arheimilinu kl. 11. Bíll frá Mos- fellsleið fer venjulegan hring. Jón Þorsteinsson. AKRANESKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta í dag, laugardag, í safn- aðarheimilinu kl. 11. Stjórnandi Haukur Jónasson. Kirkjuskóli yngstu barnanna á laugardag kl. 13. Fjölskylduguðsþjónusta í kirkj- unni á sunnudag kl. 14. Vænst er þátttöku fermingarbarna og foreldra þeirra. Óskar Ingi Inga- son guðfræðingur prédikar. Barnakór Brekkubæjarskóla syngur. Björn Jónsson. BORG ARN ESPREST AKALL Barnamessa verður í Borgarnes- kirkju kl. 11.15. Messa verður í Álftaneskirkju kl. 14. Sóknar- prestur. Áttræð Þórdís Jóna Guðjóns- dóttir, Litlu-Ávík í dag, 20. nóvember, er Þórdís Jóna Guðjónsdóttir, Litlu-Ávík, Ár- neshreppi, 80 ára. Þórdís er mikil dugnaðarkona og hefur alltaf allan sinn búskap í Litlu-Ávík verið veit- andi. Ef allir kynnu að fara eins vel með fjárráð og Þórdís og menn henn- ar þá myndi ekki íslenska þjóðin vera eins hlaðin skuldum eins og raun ber vitni um. Þórdís giftist ung Sveinbimi Guð- brandssyni frá Veiðileysn og áttu þau sex böm, allt sóma- og dugnaðarfólk sem alls staðar hefur látið gott af sér leiða. Seinni maður Þórdísar var Guð- jón Jónsson bóndi í Litlu-Ávík, mesti ágætismaður og áttu þau tvo drengi. Sá eldri dó ungur en yngri er Jón Bjöm sem býr með ágætiskonu í Reykjavík. Þórdís hefur alltaf verið létt í lund enda er hún ungleg og lítur björtum augum á þetta jarðneska líf þrátt fyrir að hún er búin að missa báða menn sína og fullorðna dóttur, Höllu, árið 1988. Þórdís býr nú með Sigursteini syni sínum, miklum ijölhæfisbónda, hag- sýnum og góðum dreng. Ég hef ekki kynnst betri manni en Sigursteini. Er myndarbúskapur hjá þeim mæðg- inum. Þau em samtaka í öllum fram- kvæmdum og nýjungum. Nú er verið að byggja flott hús í Litlu-Ávík og lífsgleðin mikil hjá þeim mæðginum. Eg óska þér, elsku Dísa mín, inni- lega til hamingju með þessi merku tímamót í lífi þínu. Við hjónin þökkum þér og Sigursteini fyrir góð og heil- brigð kynni. Það er mín heitasta ósk að Ámeshreppur verði alltaf í byggð, því að þaðan kemur fjölhæfasta og duglegasta fólkið sem er sama hvað það vinnur. Lifðu heil. Þess óskar Regina, Selfossi. NÓVEMBERTILBOÐ A HREINLÆTISTÆKJUM 0.FL. 25-50% AFSLÁTTUR VATNSVIRKINN HF. Ármúla 21. slmar 68 64 55 - 68 59 66 FLISAS,KERAR OG FLISASAGIR ISH rrri is ILLIU Stórhöfða 17, við GulUnbrú, síml 67 48 44 HORNSÓFI - SVEFNSÓFI - EITT HANDTAK — Nýjar gerðir af svefnsófum Hagstætt verð VALHÚSGÖGN Ármúla 8, símar 812275 og 685375. CB niirtitsln Verð kr. 99.000,- stgr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.