Morgunblaðið - 20.11.1993, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 20.11.1993, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. NÓVEMBER 1993 Hljómsveitin Gammel dansk úr Borgarnesi DANSBARINN Grensásvegi 7, símar 33311-688311 Opinn míkrafónn fimmtudags- og sunnudagskvöld. Opið til kl. 03 um helgar. Matargestir á Mongolian Barbecue fá frítt inn Dansbarinn kr. 500,- Pantið tímanlega fyrir árshátíðir MONGOLIAN BARBECUE félk í fréttum HEPPNI v. 4em fieöi 4e$fa um faudatiot? SIÐASTA SYNING 27. NOV. Og þá leikur Hljómsveit Geirmundar Valtýrssonar fyrir dansi mm leita svara við áleitnum epurningum eem vakna jpegar aðrir fara að eofa Þórhallur "Laddi" öigurðeeon gyemeietarí Ólafía Hrönn Jónedóttir glensiðjukona Hjálmar Hjálmareeon spaugemiður og Haraldur "Halli" Sigurðeeon spévirki gera iétta úttekt á mannlífinu og ranneaka jyjóðareðlið í bráð og lengd Leikstjórn: öjörn O. ðjörnsson Utsetningar Þórir daldursson. ' fe/w/uA///' JjöMreymtr svmngar. matse&/f Stórkostleg skemmtun, þrírátta veislukvöldverður (val á réttum) og dansleikur. VERÐ: KR. 4.300 Opinn dansleikur frá kl. 23:30 - 03:00 Hljómsveitin t Ju(/a f///ass og hinir fjölhæfu söngvarar BER^UND BJÖRK JÓNASDÓTTIR og REYNIR GUÐMUNDSSON eru meö í útektinni og halda áfram til kl. 3:00. MIÐAVERÐ 850 KR. 0 Þorvaldur Halldórssott Gunnar Tryggvason ná uppgóðri stemmningu OPIÐ FRÁ KLUKKAN 1 9:00 - 03:00 - lofar góóu! Morgunblaðið/Páll A. Pálsson Halldóra Jónsdóttir ekkja Karls Magnússon- ar afhendir Arngrími Jóhannssyni gjöf í til- efni komu hans til Akureyrar á flugvélinni Karli Magnússyni. A innfelldu myndinni sést Arngrímur skoða flugskýrsluna með vel- þóknun. FLUG Arngrímur eignast fyrstu flugskýrslu sína Arngrímur Jóhannsson lenti fyrir stuttu í fyrsta skipti á Akureyrar- flugvelli á vélinni Karli Magnússyni, sem hann nefndi í höfuðið á fyrrver- DANSSVEITIN ásamt Evu Ásrúnu Albertsdóttur Opið frá kl. 22-03. Borðapantanir í síma 68 62 20 TIINGUD LOKSINS! Synir Rasputins ó opnum hljómleikum í kvöld. Topp 10 listi 7. úrtitugarins TUNGLIÐ sími622223 Lougav»gi 45 - s. 21 255 í kvöld: DR. SÁLI frá Vestmannaeyjum Sunnudagskvöld: ásamt hljðmsveit kynnir lög aí nýju plötunni. Vanní Víkinga- lottói Það borgar sig að vera góður, segir hinn norski Olav Káre. Þetta seg- ir hann vegna þess að dag einn hafði hann safnað næg- um peningum til þess að kaupa bíl handa konunni. Tveimur dögum seinna datt hann í lukkupottinn og vann rúmar 50 milljónir í Vík- ingalottóinu. Eins og flestallir aðrir sem vinna óheyrilegar upp- hæðir segist Olav ekki ætla að láta peningana kúvenda lífi sínu. Hann hefur unnið „í malbikinu" og kveðst ætla að halda því áfram. „En núna hef ég efni á því að hætta að vinna yfir- vinnu,“ sagði hann. Olav Káre hefur lagt hluta peninganna inn á banka en þau hjónin hafa einnig hugsað sér að lag- færa húsið að einhveiju leyti. Þau hyggjast skipta um eldhús, mála og vegg- fóðra. Auk þess ætlar Olav að veita sér þann munað að kaupa Toyota 4-Runner handa sér. „Drengirnir okk- ar, Ansgar 19 ára og Odd Helge 21 árs, þurfa heldur ekki að taka námslán leng- ur,“ sagði hann. andi formanni Svifflugfé- lags Akureyrar og nú er látinn. í tilefni þessa af- hentu félagar í svifflugfé- laginu Arngrími ljósrit af fyrstu flugskýrslu hans sem þakklætisvott, en Amgrím- ur var formaður félagsins í nokkur ár. „Þegar Arngrím- ur hafði ákveðið nafnið á flugvélinni og bað um að fá félagsmerkið sent — því það átti einnig að vera á flugvél- inni — datt okkur í hug að hafa einhveija viðhöfn og sýna honum þakklætisvott þegar hann flygi vélinni hingað í fyrsta sinn,“ sagði Valdimar Valsson einn svif- flugfélaganna í samtali við Morgunblaðið. Olav Káre er ánægður vinningshafi, enda vann hann rúmar 50 milljónir króna. VAGNHÖFÐA 11, REYKJAVÍK, SÍMI 685090 15 ára Dansleikur í kvöld kl. 22-3 Að tilefni 15 ára afmælis Ártúns verður frítt inn Tekid á móti gestum með fordrykk til kl. 24 Hljómsveitin TÚNIS leikur fyrir dansi M Miða- og bordapuntanir L,.r..,-J V i simum 685090 og 670051. B/r.jH

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.