Morgunblaðið - 20.11.1993, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 20.11.1993, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. NÓVEMBER 1993 9 Stuðningsmenn Gunnars Birgissonar Ég vil þakka öllum þeim, sem aðstoðuðu mig, styrktu og studdu í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins íKópavogi 13. nóvember síðastliðinn. Með bestu kveðju. Gunnar Birgisson. PIPU- EINANGRUN KK í sjálflímandi rúllum, plötum og hólkum. Þ. ÞORGRÍMSSON & C0 ÁRMÚLA 29 - REYKJAVÍK - SÍMI 38640 Mikið úrval af Dico járnrúmum. Teg. 601. Breiddir 120-140-160-180. Litir: Svart/gyllt - Hvítt/gyllt - Algyllt. Ath.: Nýkomnir svefnsófar. Visa-Euro raðgreiðslur □□□□□□ HÚSGAGNAVERSLUN REYKJAVÍKURVEGI 66, HAFNARFIRÐI, SÍMI 654 100 6 SÉRVERSLANIR FALLEGAR GJAFAVÖRUR OG GOTT KAFFIHÚS Cm&JÍJÍestM- KATEL T* 811314 IISTACAFÉ VINNUSTOFA- GALLJERY TRE-LIST 0PIÐ: VIRKA DA6A 10-18 LAUGARDAGA 10-16. MÆG BÍLASTÆÐI. RÖKSTÓLfiR BLAGRÆNN NATÓ-FLOKKUR JAFNAÐARMANNA MED BRENNANDIÁHUGA Á ÚTFLUTNINGSVIÐSKIPTUM Alþýðublaðið í fyrradag Stefnuskrá Alþýðubandalags Alþýðubandalagið hefur lagt fram ítar- lega greinargerð um stefnu sína í efna- hags- og atvinnumálum. Alþýðublaðið fjallar um stefnumörkun Alþýðubanda- lagsins og segir, að „nú kveði við nýjan tón. Eins og alltaf". Blóðrautt baklandið Alþýðublaðið segir í fyrradag: „Eftir fall kommúnism- ans í austri varð Alþýðu- bandalagið munað- arlaust Eiginlega varð Alþýðubandalagið mun- aðarlaust allt frá innrás Rússa í Tékkó 1986. Forystumennimir sáu að ekki þýddi lengur að styðja brésnévismann op- inberlega, svo þeir skiptu um andlit og sögðust vera lýðræðislega sinnaðir sós- íalistar ... Undir yfirborðinu héldu forystumenn Al- þýðubandalagsins áfram tengslum við Moskvu eins og fram hefur komið á leyniskjölum sem birt voru eftir fall kommún- ismans." Evrópu- kommún- isminn „Fljótlega upp úr 1970 ákvað Alþýðubandalagið að vera flokkur sem barð- ist fyrir Evrópukommún- isma. Það var nýja popp- heitið á ítölskum komm- únisma sem aðhvlltist sós- íalisma og NATO samtím- is. Þegar leið að nýjum áratug hafði Alþýðu- bandalagið hins vegar orðið róttækur vinstri flokkur með hliðsjón af vinstri sósíalistum á Norðurlöndum. Og allan þennan tíma fóru forystumenn Al- þýðubandalagsins á laun til Moskvu og syntu í Svartahafinu i sumarleyf- um meðan aðstoðarkokk- amir fundu upp nýja límmiða á flokkinn til að heilla æskuna til liðs við sig.“ Málað yfir fortíðina „Svo hrundi kommún- isminn í Sovét í miðri perestrojkunni. Alþýðubandalagið hafði þá verið baráttu- bandalag kennara og annarra félagsmanna BSRB um hríð. Nú var úr vöndu að ráða. Það vildi hins vegar Alþýðubandalaginu til happs að Ólafur Ragnar var á þessum tima búinn að flæma Svavar Gests- son frá formannsvöldum. Og Ólafur beið ekki boð- anna. Nú skyldi málað algjör- lega yfir fortíðina. Grænnjafn- aðarmanna- flokkur „Hann lýsti þvi ytir að Alþýðubandalagið hefði í raun alltaf verið flokkur jafnaðarmanna. Það þótti mörgum fyndið nafn yfir mestu ójafnaðarmenn ís- lenzkra stjómmála á þessari öld. Þess vegna, sagði Ólaf- ur Ragnar, eru allaballar einu sönnu kratamir. Forystumönnum Alþýðu- flokksins brá svo mikið við þessi tiðindi að þeir flýttu sér að umskíra AI- þýðuflokkinn — Jafnaðar- maimaflokk íslands ... íslenzkir kjósendur gáfu hins vegar ekki mik- ið fyrir yfirlýsingar Ólafs Ragnars ... Skoðana- kannanir sýndu enga uppsveiflu ... Þá var sezt niður á ný og hugsað ... Við erum umhverfis- sinnar, sagði Ólafur Ragnar. Við höfum alltaf verið grænn flokkur, ég meina grænn jafnaðar- mannaflokkur ..." NATÓ-flokkur útflutn- ingsmála „Og Ólafur Ragnar lýsti því yfir að Alþýðu- bandalagið hefði í raun alltaf verið fylgjandi NATÓ ... NATÓ er frið- arbandalag og við höfum alltaf stutt friðarbanda- lög. En enginn kaus Al- þýðubandalagið af þvi að það var orðið NATÓ- flokkur ... Og aftur var sezt niður og hugsað ... Við erum útflutnings- flokkur, sagði Ólafur Ragnar. Við höfum alltaf haft áhuga á viðskiptum; við erum í raun blágrænn NATÓ-flokkur jafnaðar- manna með brennandi áhuga á útflutningsvið- skiptum ... Blaðamaður rétti upp höndina og spurði, hvort Alþýðubandalagið væri hætt að vera á móti inn- göngu íslands í EFTA ... hvort Alþýðubandalagið væri ekki lengur á móti EES og ekki lengur á móti GATT og ekki leng- ur fylgjandi útflutnings- höftum ... — Við erum blágrænn NATÓ-flokkur jafnaðar- manna með brennandi áiiuga á útflutningsvið- skiptum, sagði Olafur Ragnar, og kipraði saman augun bak við gullspang- argleraugun." Uppsetninq Þjónustq ^ TANNLÆKNASTOFA ' Hef opnað tannlæknastofu á Reykjavíkurvegi 66, Hafnarfirði (fyrir ofan Sparisjóðinn). Tímapantanir í síma 655502. Opið'alla virka daga og einnig á laugardögum. ÚHqr Gudmundsson# tannlæknir. y L Huslylock Loksaumavélin (over lock) Gerð 360 D Verð frá 33.820:■ kr.stgr. (SfevÖLUSTEINNi* Faxafen 14, Sími 679505 UmboÖsmenn um allt land Þú svalar lestrarþörf dagsins ásíöum Moggans! Samkvœmiskjólar - smókingar og kjólfót Brúðarkjólar - brúðarmeyjukjólar, smókingar og kjólfót á stráka. Garðatorgi 3, Garðabœ, sími 656680.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.