Morgunblaðið - 20.11.1993, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 20.11.1993, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR LAUGARDAGUR 20. NÓVEMBER 1993 51 ÚRSLIT Haukar- UMFS 76:82 íþróttahúsið Strandgötu, bikarkeppni karla i körfuknattleik, föstud. 19. nóvember 1993. Gangur Ieiksins: 2:0, 4:5, 10:7, 10:14, 18:14, 27:24, 36:34, 41:38, 50:38, 54:55, 61:59, 67:66, 69:74, 74:76, 74:80, 76:82 Stig Hauka: Jón Amar Ingvarsson 17, John Rhodes 17, Jón Öm Guðmundsson 15, Rúnar Guðjónsson 10, Bragi Magnússon 8, Pétur Ingvarsson 7, Tryggvi Jónsson 2. Stíg UMFS: Birgir Mikaelsson 20, Gunnar Þorsteinsson 19, Alexander Ermolynski 17, Elvar Þórólfsson 14, Henning Henningsson 9, Þórður Helgason 3. Dómarar: Jón Otti Ólafsson og Bergur Steingrímsson. Hafa sem betur fer oft dæmt betur. Áhorfendur: Um 180 Bikarkeppni kvenna UMFG-UMFT 62:56 Valur-KR 42:57 NBA-deildin: 83:99 100:93 103:76 88:84 120:98 Íshokkí Boston - San Jose 3:1 Florida - Chicago 2:3 Montreal - Islanders 1:5 Ottawa - New Jersey 2:5 6:3 Pittsburgh - Washington 2:3 St. Louis - Calgary 3:3 ■Eftir framlengingu. 2:3 Íshokkí NHL-deildin 13:1 2:3 Montreal - NY Islanders 1:5 2:5 Philadelphia - Hartford 6:3 3:2 3:3 ■Eftir framlengingu. Los Angeles - Toronto ..., 2:3 Tennis HM í Frankfurt Pete Sampras (Bandar.) vann Sergi Bragu- era (Spáni) 6-3, 1-6, 6-3. HM ílyftingum -83 kg kvenna: , Chen Shu-Chih (Tævan)..............230.0 (Snaraði 102,5, jafnhattaði 127,5) Panag Adonopoulou (Grikklandi)...215,0 (90,0, 125,0) Bharti Singh (Indía)..............207,5 (90,0, 117,5) Karolina Lundahl (Finnlandi)......205,0 (90,0, 115,0) -99 kg karla: S Victor Tregubov (Rússlandi).........407,5 (185,0, 222,5) Sergei Syrztsov (Rússlandi).......407,5 (190,0, 217,5) Boris Burov (Ekvador).............395,0 (180,0, 215,0) Lyftingar Heimsmeistaramótið í Ástralíu -83 kg fl. kvenna Fyrst samanlögð þyngd, en fyrir neðan þynd sem viðkomandi snaraði og jafnhatt- aði: 1. Shu-Chih Chen, Tævan...........230,0 102,5 - 127,5 2. Panag Adonopoulou, Grikklandi..215,0 90,0 - 125,0 3. Bharti Singh, Indlandi.........207,5 90,0 - 117,6 4. Karolina Lundahl, Finnlandi....205,0 90,0 - 115,0 ! 5. Robin Weckert, Ástraliu...........190,0 80,0 - 110,0 6. Mary Line, Frakklandi..........187,5 fj, 85,0 - 102,5 7. Veronika Tobias, Ungveijalandi.187,5 85,0 - 102,5 BShuwen Xing frá Kína hætti vegna meiðsia eftir keppni í snöran, en sigraði í þeirri grein með 107,5 kg. -99 kg karla: Victor Tregubov (Rússlandi).........407,5 (185,0, 222,5) Sergei Syrztsov (Rússlandi).........407,5 (190,0, 217,5) Boris Burov (Ekvador)...............395,0 (180,0, 215,0) FELAGSLIF Hátlð hjá Fjölni Ungmennafélagið Fjölnir í Grafarvogi heldur (jölskyldu-, afmælis- og uppskeruhá- tíð á sunnudaginn í íþróttamiðstöðinni í 'J Grafarvogi. Dagskráin hefst kl. 10 árdegis og stendur fram til kl. 17. Einstakar deild- ir félagsins munu kynna starfsemi sína og farið verður í leiki auk þess sem viðurkenn- ingar verða afhentar. Knattspyrnudeild FH Aðalfundur knattspymudeildar FH verð- ur haldinn mánudaginn 29. nóvember f Sjónarhóli og hefst kl. 20.30. Venjuleg aðal- fundarstörf. Getraunakaffi UMFA Knattspyrnudeild Aftureldingar.verður með getraunakaffí á laugardagsmorgnum í vetur, frá og með deginum í dag. Opið hús verður í „Bólinu" í Mosfellsbæ frá kl. 10 alla laugardaga og þar til beinni útsend- ingu frá ensku knattspymunni lýkur í eft- irmiðdaginn. KÖRFUKNATTLEIKUR Boranesingar áfram Slógu Hauka út í Hafnarfirðinum Borgnesingar eru komnir áfram í bikarkeppni karla í körfu- knattleik. Lið þeirra, Skallagrímur, ■■■■■I sigraði Hauka í Skúli Unnar Hafnarfirðinum í Sveinsson gærkvöldi, 76:82, í skrifar miklum baráttuleik sem hafði ekki upp á margt annað að bjóða en barátt- una. Bæði lið léku illa og lengstum var þetta meira og minna hnoð fram og til baka. Framan af var hittni leikmanna slök en það lagaðist heldur er á leið. Varnir voru ekki miklar en Skallagrímsmenn þó heldur grimm- ari þegar á leið leikinn. Leikurinn var þó jafn allan tímann og því sjtennandi, sérstaklega undir lokin. Ahorfendur voru vel með á nótunum sérstaklega fjölmargir stuðnings- menn Skallagríms. Birgir þjálfari þeirra þurfti að fara útaf upp úr miðjum fyrri hálf- leik en kom inná fljótlega eftir hlé og átti góðan leik. Gunnar var einn- ig mjög sterkur og Ermolynski átti ágætan leik. Elvar stjórnaði spilinu ágætlega. Hjá Haukum vantaði Sigfús Giz- urarsonn sem var í banni og hafði það mikið að segja ásamt því að Ingvar þjálfari var veikur heima í rúmi og gat ekki stjórnað liðinu. Rúnar var vel heitur í leiknum og Jón Arnar og Jón Örn áttu báðir ágæta kafla. Rhodes fékk sína fímmtu villu er rúmar tvær mínútur voru eftir og vóg það þungt á loka- kaflanum. Elvar Þórólfsson stjómaði spili Skallagríms ágætlega í gærkvöldi. HANDKNATTLEIKUR / ÍSLANDSMÓTIÐ Spenna á Selfossi Mikil barátta einkenndi 1. deildarleik Selfoss og Hauka frá upphafí til enda á Selfossi í fggMKBKBM gærkvöldi. Haukar Siguröur höfðu gæfuna sín Jónsson megin undir lokin skrifar og náðu jafntefli, frá Selfossi 23:23. „Það verður enginn svikinn af þvi að horfa á leik milli þessara liða,“ sagði Páll Ólafsson, sem var markahæstur Hauka með 5 mörk. Það voru orð að sönnu því bæði lið sýndu mikla baráttu og sigurvilja sem kom nokkuð niður á boltaleiknum. „Þetta var týpískur Haukar - Selfoss leikur. Menn spiluðu meira með hjartanu og þess vegna var mikið um mistök hjá báðum liðum. Annars var þetta skemmtilegur leikur,“ sagði Gústaf Bjamason. „Þetta var þrælskemmtilegur leikur en dómaragæfan var okkur ekki hliðholl," sagði Sigurður Sveinsson. Hann vísaði til þess að 8 sekúndur voru eftir þegar Haukar jöfnuðu, en tíminn var látinn ganga. Ohætt er að segja að sigur KA gegn KR, 25:24, hafí hangið á bláþræði, þegar liðin mættust á Akureyri í gær- Reynir kvöldi. Þegar örfáar Eiríksson mínútur voru til skrifar leiksloka leiddu KA- menn 25:21 og fátt virtist geta komið í veg fyrir öruggan sigur þeirra. KR-ingar lögðu samt ekki árar í bát, söxuðu smátt og smátt á forskotið og minnkuðu muninn í eitt mark. KA-menn fóru í sókn og voru heldur bráðlátir, skot úr góðu Skömmu áður hafði Siguijón Bjarnason skorað og þá var tíminn stöðvaður. En þannig er einfaldlega sveiflan á handboltabarómetinu. Haukamir keyrðu fast í leiknum frá byrjun og Selfyssingar tóku vel á móti og sama gerðu Haukamir þegar Selfoss var í sókn. Þetta varð til þess að Baumruk fékk tvær brottvísanir og naut sín ekki í síð- ari hálfleik. Þá voru Selfyssingar sterkari aðilinn en sóknarmistökin vom of mörg fyrir utan stangar- skotin sex og tvö misnotuð víti. Páll Ólafsson var bestur í liði Hauka. Honum tókst með ótrúleg- um hætti að ná því að skjóta fram- hjá annars sterkri vörn Selfyssinga. Þeir Gústaf Bjarnason og Einar Gunnar Sigurðsson vom bestir Sel- fyssinga. Sigurður Sveinsson naut sín ekki þar sem Pétur Vilberg tók hann úr umferð. Það er heldur leiði- gjamt að horfa á leik þar sem tveir frábærir leikmenn verða passívir eins og verður við það þegar þess- ari aðferð er beitt. færi fór í þverslá og þaðan í hendur KR-inga. Þeir höfðu um það bil 40 sekúndur til að jafna og upphófst mikill darraðarsdans, en KA-menn fögnuðu sigri eftir æsispennandi lokasekúndur. Valdimar Grímsson var bestur hjá KA og einnig átti Alfreð Gísla- son, þjálfari, ágætan leik-. Hilmar Þórlindsson var bestur KR-inga, skemmtilegur leikmaður og mjög lunkinn. Einnig átti Davíð Hall- grímsson ágætan leik, en hann varð að fara meiddur af velli um miðjan seinni hálfleik. Selfoss - Haukar 23:23 íþróttahúsið á Selfossi, íslandsmótið í hand- knattleik, 1. deild karla, föstudaginn 19. nóvember 1993. Gangur leiksins: 0:1, 2:3, 4:5, 6:7, 7:9, 9:11, 11:12, 12:13, 13:13, 15:15, 16:17, 18:18, 19:20, 21:21: 22:22, 23:22 23:28. Mörk Selfoss: Einar Gunnar Sigurðsson 7, Gústaf Bjamason 4/1, Sigurjón Bjama- son 4, Jón Þórir Jónsson 3, Einar Guð- mundsson 3, Sigurður Sveinsson 2. Varin skot: Gfsli Felix Bjanason 9, Hall- grímur Jónasson 4. Utan vjillar: 6 mínútur. Mörk Hauka: Páll Ólafsson 7, Petr Baumrak 5/3, Þorkell Magnússon 3, Pétur Vilberg Guðnason 3, Halldór Ingólfsson 3, Aron Kristjánsson 2. Varin skot: Bjami Frostason 8(2), Magnús Árnason 2. Utan vallar:8 mínútur. Dómarar: Rögnvald Erlingsson og Stefán Amaldsson höfðu góð tök framanaf en vora mistækir í lokin. Áhorfcndur: 650. KA-KR 25:24 Akureyri: Gangur leiksins: 2:0, 4:4, 7:7, 10:10, 13:12, 13.13, 16:13, 19:16, 22.19, 25:21, 25:24. Mörk KA: Valdimar Grímsson 11/5, Alfreð Gíslason 5, Jóhann G. Jóhannsson 3, Óskar Óskarsson 2, Erlingur Kristjánsson 2, Helgi Arason 1, Leó Öm Þorleifsson 1. Varin skot: Sigmar Þröstur Óskarsson 6 (þaraf 3 til mótheija), Bjöm Bjömsson 4/1 (þaraf eitt til mótheija). Utan vallar: 10 mínútur. Mörk KR: Hilmar Þórlindsson 12/7, Davfð Hallgrímsson 5, Páll Beck 3, Bjami Ólafs- son 1, Ingvar Valsson 1, Magnús Magnús- son 1, Einar Nábye 1. Varin skot: Alex Revine 11/2 (þaraf 4 til mótheija), Siguijón Þráinsson 1. Utan vallar : 8 minútur og rautt spjald á þjálfarann. Dómarar: Egill Már og Öm Markússynir dæmdu ágætlega. Áhorfendur: 550. Knattspyrna Þýskaland Gladbach - Werder Bremen..........3:2 Karlsrahe - Wattenscheid......... 2:0 Eintracht Frankfurt - Köln........0:3 Frakkland Bordeaux - Martiques..............1:1 Sigur KA á bláþræði Houston Rockets jafnaði eigið * met’ í NBA-deildinni í gær iegar liðið sigraði í áttunda leiknum í röð og hefur liðið ekki byijað keppnistímabil svona vel síðan 1984. Að þessu sinni sigraði liðið Indiana, 99:83, á útivelli, hefur þar með sigrað í fimm útileikjum í röð og ekkert lið hefur enn komist í iriggja stafa tölu gegn því. Hakeem Olajuwon gerði 19 stig, tók 10 frá- köst og varði fimm skot. Otis Thorpe gerði 24 stig í leiknum og )ar af 16 í þriðja leikhluta. Portland átti ekki í nokkurm erf- iðleikum með meistara Chicago og sigraði 120:98 í leik þar sem yfír- burðimir voru algjörir. Portland . hafði 28 stiga forystu í leikhléi og í þriðja leikhluta náði liðið 37 stiga forystu. Ron Harper fór á kostum með Clippers þegar liðið lagði Dallas 88:84. Hann gerði 28 stig og meðal annars glæsilegar körfur undir lok leiksins. Clippers lék án miðheijans Stanley Roberts síðustu fjórar mín- útumar en hann var rekinn af velli þegar hann fékk tvær tæknivillur. ■ ANTHONY Karl Gregory í Val og Framarinn Kristján Jóns- son fengu í gær staðfestingu á því að þéir yrðu hjá norska liðinu Bodö/Glimt næstu tvö árin. Þeir höfðu tekið tilboði Norðmannanna, en félögin náðu ekki samkomulagi um kaupverð fyrr en nú. ■ LÚÐVÍK S. Georgsson var endurkjörinn formaður knatt- spymudeildar KR á aðalfundi sem fram fór í vikunni. ■ EINAR Þór Daníelsson var útnefndur leikmaður ársins í meist- araflokki hjá KR og Þorsteinn Þorsteinsson efnilegastur. Ást- hildur Helgadóttir og Guðlaug Jónsdóttir vora útnefndar bestar í kvennaflokki, sem varð íslands- meistari, og Ásdís Þorgilsdóttir efnilegust. ■ PETUR Óskarsson sem lék með KA á Akureyri í sumar ætlar að fara aftur til Fylkis. ■ GUÐMUNDUR Gíslason, mið- vallarleikmaðurinn ungi hjá Fram, hefur ákveðið að ganga til liðs við Val fyrir næsta keppnistímabil knattspyrnumanna. ■ ÁRNI Stefánsson, fyrrum landsliðsmarkvörður, hefur verið ráðinn þjálfari knattspyrnuliðs Tindastóls frá Sauðárkróki, sem féll niður í 3. deild í haust. Árni þjálfaði og lék með liðinu fyrir nokkmm ámm, og undir stjórn hans komst það í fyrsta skipti upp í 2. deild. ■ RON Laycock frá Ástralíu var fyrstur til að falla á lyfjaprófi á heimsmeistaramótinu í lyftingum sem nú stendur yfír í Melbourne í Ástralíu. Laycock, sem er 28 ára, varð í 8. sæti í -76 kg flokki, var uppvís af notkun anaboliska stera ■ LAYCOCK féll á samskonar prófí á móti í Ástralíu fyrir tveim- ur vikum en engu að síður var hann skráður til keppni á HM. Forráða- menn alþjóða Jyftingasambandsins em æfir út í Ástrali vegna þessa.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.