Morgunblaðið - 20.11.1993, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 20.11.1993, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. NÓVEMBER 1993 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 19/11/93 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 180 5 89,39 0,685 61.233 Blandaður afli 57 57 57,00 0,250 14.250 Blálanga 60 60 60,00 0,145 8.700 Gellur 365 350 356,74 0,069 24.615 Grálúða 108 108 108,00 0,096 10.368 Háfur 7 7 7,00 0,011 77 Karfi 75 30 68,58 1,359 93.195 Keila 57 35 49,72 • 2,031 100.975 Kinnar 260 260 260,00 0,027 7.020 Langa 71 68 69,91 0,916 64.034 Lúða ‘425 100 278,87 0,523 145.849 Lýsa 50 10 46,77 0,493 23.058 Sandkoli 54 28 37,45 8,217 307.720 Skarkoli 122 100 112,21 1,630 182.909 Skötuselur 195 175 189,74 0,019 3:605 Steinbítur 90 30 85,40 5,082 434.023 Sólkoli 121 121 121,00 0,014 1.694 Tindaskata 10 10 10,00 0,222 2.220 Ufsi 55 29 43,15 0,983 42.421 svartfugl 80 80 80,00 0,100 8.000 Ýsa 170 20 129,92 17,680 2.297.051 Þorskur 150 30 105,80 76,428 8.085.885 Samtals 101,89 116,980 11.918.902 FAXAMARKAÐURINN Annarafli / 180 180 180,00 0,188 33.840 Þorskurós 79 50 67,28 0,047 3.162 Gellur 350 350 350,00 0,038 13.300 Grálúða 108 108 108,00 0,096 10.368 Karfi 35 35 35,00 0,193 6.755 Langa 71 71 71,00 0,452 32.092 Lúða 100 100 100,00 0,054 5.400 Lýsa 50 50 50,00 0,185 9.250 Skarkoli 113 113 113,00 0,586 66.218 Skötuselur 195 195 195,00 0,014 2.730 Steinbítur 76 77 77,20 1,723 133.016 Ufsi 37 37 37,00 0,326 12.062 Ýsa 150 150 150,00 0,048 7.200 Ýsa sl 121 114 115,48 3,002 346.671 Ýsa ós 154 43 132,13 0,983 129.884 Samtals 102,32 7,935 811.948 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Karfi ós 70 70 70,00 0,130 9.100 Keila ós 35 35 35,00 0,181 6.335 Kinnar 260 260 260,00 0,027 7.020 Langa sl 70 70 70,00 0,151 10.570 Lúða sl 425 200 297,52 0,216 64.264 Gellur 365 365 365,00 0,031 11.315 Sandkoli sl 40 40 40,00 0,217 8.680 Þorskur ós 104 96 98,24 5,109 501.908 Skarkoli sl 122 112 113,21 0,575 65.096 Steinbítur sl 67 67 67,00 0,041 2.747 Ufsi sl 44 44 44,00 0,219 9.636 Ýsasl 167 20 133,00 1,031 137.123 Ýsa ós 129 129 129,00 0,400 51.600 Þorskursl 115 83 102,56 4,568 468.494 Samtals 104,99 12,896 1.353.888 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Keila 50 50 50,00 0,150 7.500 Lúða 245 . 245 245,00 0,128 31.360 Skarkoli 115 115 115,00 0,253 29.095 Annar afli 5 5 5,00 0,036 180 Sólkoli 121 121 121,00 0,014 1.694 Þorskurós 109 86 104,61 1,048 109.631 Ufsi sl 44 44 44,00 0,299 13.156 Ýsa sl 150 56 144,84 0,380 55.039 Þorskur sl 130 90 113,02 2,305 260.511 Samtals 110,16 4,613 508.167 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Blálanga 60 60 60,00 0,145 8.700 Karfi 75 75 75,00 1,028 77.100 Keila 50 50 50,00 0,021 1.050 Lúða 410 410 410,00 0,091 37.310 Lýsa 50 10 49,23 0,260 12.800 Annar afli 60 55 59,03 0,461 27.213 Sandkoli 54 28 37,38 8,000 299.040 Þorskurós 150 50 121,49 18,694 2.271.134 Skarkoli 109 109 109,00 0,100 10.900 svartfugl 80 80 80,00 0,100 8.000 Tindaskata 10 10 10,00 0,222 2.220 Ufsi sl 55 55 55,00 0,136 7.480 Ýsa sl 101 101 101,00 0,325 32.825 Ýsa ós 160 64 134,42 6,083 817.677 Þorskur sl 109 * 109 109,00 0,335 36.515 Samtals 101,39 36,001 3.649.964 FISKMARKAÐUR HAFNARFJARÐAR Háfur 7 7 7,00 0,011 77 Karfi 30 30 30,00 0,008 240 Keila 57 51 52,04 1,049 54.590 Keilaós 50 50 50,00 0,630 31.500 Langa 70 70 70,00 0,044 3.080 Langa ós 68 68 68,00 0,269 18.292 Lúða 265 200 221,03 0,034 7.515 Lýsa ós 21 21 21,00 0,048 1.008 Skarkoli 100 100 100,00 0,116 11.600 Skötuselur 175 • 175 175,00 0,005 875 Steinbítur 90 90 90,00 3,312 298.080 Steinbítur ós 30 30 30,00 0,006 180 Blandaður afli 57 57 57,00 0,250 14.250 Ufsi ós 29 29 29,00 0,003 87 Þorskur ós 109 30 106,98 2,262 241.989 Ýsa 170 64 123,76 3,255 402.839 Ýsaós 150 56 145,51 2,173 316.193 Þorskur 139 •- 79 99,68 42,060 4.192.541 Samtals 100,75 55,535 5.594.936 ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar 1. nóvember 1993 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir(grunnlífeyrir) ................... 12.329 Vz hjónalífeyrir ....................................... 11.096 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega .................... 22.684 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega................... 23.320 Heimilisuppbót .......................................... 7.711 Sérstök heimilisuppbót ................................ 5.304 Barnalífeyrirv/ 1 barns .................................10.300 Meðlag v/1 barns ........................................10.300 Mæðralaun/feðralaun v/1 barns ............................1.000 Mæðralaun/feðralaun v/2ja barna ......................... 5.000 Mæðralaun/feðralaunv/3jabarnaeðafleiri ................. 10.800 Ekkjubætur/ekkilsbætur6 mánaða ......................... 15.448 Ekkjubætur/ekkilsbaetur 12 mánaða ...................... 11.583 Fullur ekkjulffeyrir ................................... 12.329 Dánarbæturí8ár(v/slysa) ................................ 15.448 Fæðingarstyrkur ........................................ 25.090 Vasapeningarvistmanna ...................................10.170 Vasapeningarv/sjúkratrygginga ...........................10.170 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar ............................ 1.052,00 Sjúkradagpeningareinstaklings .......................... 526,20 Sjúkradagpeningarfyrirhvertbamáframfæri ................ 142,80 Slysadagpeningareinstaklings ........................... 665,70 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri ........... 142,80 Alþýðubaridalagið heldur landsfund í næstu viku Sjónvarpað á Sýn á setningardaginn LANDSFUNDUR Alþýðubandalagsins verður haldinn dagana 25.-28. nóvember á Hótel Sögu og hefst síðdegis næstkomandi fimmtudag með ræðu formanns Olafs Ragnars Grímssonar. Einnig verða drög að tillögugerð flokksins í efnahags- og þjóðmálum, Útflutningsleið- in, kynnt á fimmtudagskvöldið. Bein sjónvarpsútsending verður frá landsfundinum á Sýn á fimmtudeginum. Landsfundurinn stendur fram á sunnudag. Alls eiga um 300 manns rétt til setu á landsfundi flokksins. Á föstu- dag fara m.a. fram almennar stjórn- málaumræður og sérstök umræða um kjördæmamálið. Þá hefur áhugahópur um stofnun kvenna- hreyfingar innan flokksins boðað til stofnfundar hreyfingar alþýðu- bandalagskvenna á föstudagskvöld- ið. Á laugardag verður haldin sér- stök ráðstefna um sveitarstjórnar- mál í tengslum við landsfundinn og listamenn efna til listamannakaffis- amsætis á sama tíma þar sem fjall- að verður um stjórnmálastöðu list- greina, skv. upplýsingum Einars Karls Haraldssonar, framkvæmda- stjóra flokksins. Kosning fram- kvæmdastjórnar, miðstjórnar, rit- ara og gjaldkera flokksins fer fram á laugardeginum. á sunnudag fer fram afgreiðsla stjórnmálaályktun- ar og sérályktana fundarins. ■ UMF. FJÖLNIR heldur sunnu- daginn 21. nóvember fjölskyldu-, afmælis- og opnunarhátíð í Iþrótta- miðstöðinni í Grafarvogi við Dal- hús 2. Umf. Fjölnir varð fimm ára 11. febrúar 1993. Dagskráin er í stuttu máli eftirfarandi: kl. 10-13.20 Einstakar deildir Fjölnis verða með leiki og æfíngar, kl. 13.45 Skólahljómsveit Grafarvogs, ávörp m.a. Snorri Hjaltason og sr. Vigfús Þór Ámason, afhending við- urkenninga, sýningaratriði frá kvennaleikfími Fjölnis, sýningarat- riði frá karatedeild Fjölnis og for- menn deilda Fjölnis glíma við nokkrar þrautur, þátttaka áhorf- enda í leikjum. Hátíðinni lýkur um kl. 17. Á hátíðinni verður tilkynnt um vinninga í happdrætti Fjöl- skylduklúbbs Fjölnis, vinningar eru gefnir af fyrirtækjum er styðja Fjölni við uppbyggingu íþrótta- svæðis. Veitingar verða í félagsað- stöðu Fjölnis á 2. hæð íþróttamið- stöðvarinnar. Þar verður einnig UMFÍ með kynningu á starfi UMFI- hreyfingarinnar. HLUTABREFAMARKAÐUR VERÐBRÉFAÞING - SKRÁÐ HLUTABRÉF Verft m.vfrftl A/V löfn.% Sfftaeti vlðsk.degur Dafls. ‘1000 lokav. Haflst. tilboö Hlutaféiag Uegat haest MOOO hlutf. V/H Q.hH ef nv. Br. kaup sala Eimskip 3.63 4.73 5.619.345 2.20 -138,50 1.32 10 19.11.93 1411 4.55 0,07 4.45 4.55 Flugleiftir hf. 0.93 1.68 2.488.410 5.79 -18.58 0,60 19.11.93 3939 1.21 0,06 1.18 1.21 Grartdi hf. 1,60 2.25 1.792.700 4,06 18,34 1.19 10 19.11.93 414 1.97 1.95 1.97 Islandsbanki hf. 0.80 1.32 3.645.951 2.66 -20.65 0.70 19.11.93 461 0.94 0.03 0,91 0.94 OLÍS 1.70 2.28 1.309.515 6.06 12,41 0.76 19.11.93 1157 1.98 0.02 1.94 1,98 ÚtgerftarfélagAk. hf. 3,15 3,50 1.726.712 3,08 11,81 1.08 10 18.11.93 68 3.25 0,05 3,26 3.50 Hlutabrsj. VlB hf. 0.98 1.06 282.131 -59.18 1.14 01.10.93 3120 1.04 -0,02 1.06 1.12 Islenski hlutabrsj. hf. 1,05 1.20 279.555 105.93 1.18 22.06.93 128 1,05 -0.02 1.05 1.10 Auðlmd hf. 1.02 1.11 231.079 -80.09 1.04 19.11.93 200 1.11 0.01 1,06 1.12 Jarftboranir hf. 1,80 1,87 427.160 2.76 23,00 0.78 25.10.93 98 1.81 -0.06 1.87 Hampiftjan hf. 1.10 1.49 483.858 4.70 12,01 0,76 17.11.93 200 1.49 1,40 1.60 Hlutabréfasj. hf. 0,90 1.53 439.894 7,34 17.53 0.71 18.11.93 98 1,09 -0.01 1.03 1.09 Kaupfélag Eyfirftinga 2.13 2.27 113.500 2,27 16.11.93 100 2.27 0.10 2.20 2.30 Marel hf. 2.22 2,70 293.700 8.56 2,90 19.11.93 467 2.67 2.62 2.67 Skagstrendingurhf. 3.00 4.00 475.375 5.00 16.08 0.74 10 05.02.93 68 3,00 2,00 2.80 Sæplast hf. 2.80 3.10 255.049 3.87 22.43 1,07 19.11.93 496 3.10 0.30 3,05 3,10 Þormóöur rammi hf. 2,10 2,30 609.000 4.76 5.89 1.31 12.11.93 2100 2.10 -0,20 2.15 OPNI TILBOÐSMARKAÐURINN - ÓSKRÁÐ HLUTABRÉF Slftastl vtAskiptadagur Hagstmðuatu tilboð Hlutafélag Dags ‘1000 Lokaverð Breytlng Kaup Saia Aflgjafi hf. AJmenni hlutabréfasjófturinn hf. 08.02.92 2115 0,88 0.90 Armannsfell hf. 10.tJ3.93 6000 1.20 Arnes hf. 28.09.92 252 1.85 Bifreiöaskoftun fslands hf. 07.10.93 63 2.15 -0.36 1.60 2.40 Eht. Alþýöubankans hf. 08.03.93 66 1.20 0,05 1.34 Faxamarkaöurinn hf. 2,2b Fiskmarkafturinn hf. Hafnarfiröi 0.80 Fiskmarkaöur Sufturnesja hf. 1.35 Gunnarstindur hf. _ Haföminn hf. 30.12.92 1640 1.00 Haraldur Böftvarsson hf. 29.12.92 310 3.10 0.35 1.00 2.60 Hlutabréfasjóöur Norfturiands hf. 19.11.93 202 1.19 0,04 • 1.10 1.19 Hreöfrystihús Eskifjarftar hf. 10.09.93 200 1,00 •1,50 1,00 Islensk Endurtrygging hf. (shúsfélag Isfiröinga hf. Islenskar sjávarafuröir hf. 110 1.10 1.10 1.10 Isienska útvarpsfélagift hf. 18.11 93 145 2,90 0,20 2.35 Kögun hf. Máttur hf. Olíufélagiö hf. 15.11.93 131 5.40 0.20 5,30 Samskip hf. 14.08.92 24976 1.12 Samemaöir verklakar hf. 18.11.93 268 6,70 0.10 6,60 7.00 Sölusamband Islenskra fiskframlei Síldarvinnslan hf. 16.11.93 6150 3.00 0.20 2.90 Sjóvá-Almennar hf. 06.10.93 150 6.00 2.00 4,56 5.70 Skeljungurhf. 15.11.93 662 ^ 4.50 0,15 4.35 7.00 Softis hf. 28.10.93 163 6.50 -23.50 Tangi hf. 1.20 Tollvörugeymslan hf. 16.11.93 138 1,25 0.10 1,20 1.25 Tryggingamiðstöftm hf. 22.01.93 120 4.80 Tækmval hf 12.03.92 100 1.00 0.60 Tölvusamskipti hf. 24.09.93 574 6.75 -1.00 5.34 Útgerðarfélagiö Eldey hf. Þróunarfélag fslands hf. 14.09.93 99 1.30 1.20 Upphroð allra vlðakipta sföasta vlöakiptadagm er flefin í dálk *10OO, verö er margfeldi af 1 j 1 ! > i annast rekstur Opna tllboösmarkaöarine fyrlr þingaöila an setur engar reglur um markaðinn eöa hefur afakiptl af honum aö öðru leytl. Olíuveró á Rotterdam-markaði, 9. sept. til 18. nóv. ■ BARNABROS er heiti á nýjum geisladisk og kassettu sem verið er að dreifa í verslanir þessa dag- ana. Á Barnabrosi syngja söngvararnir Sigríður Beinteins- dóttir, Edda Heiðrún Backman, María Björk Sverrisdóttir, Egilí Olafsson, Helga Möller og .Sara Dís Hjaltested ásamt kór Öldu- túnsskóla 19 lög fyrir börn og full- orðna á öllum aldri. Pétur Hjaltested sér um útsetn- ingar. Hljóðsmiðjan gefur út. Japis sér um heildsöludreifíngu. ■ „SOLARISkvikmynd Andrejs Tarkovskys frá árinu 1972, verður sýnd í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10, sunnudaginn 21. nóv- ember kl. 16. Myndin er byggð á vísindaskáldsögu eftir pólska rit- höfundinn Stanislaw Lem, en kvik- myndahandritið sömdu Tarkovskíj og F. Forenstein. Sagan gerist að mestu í geimstöð úti í geimnum, en það eru þó ekki tæknimál geim- vísindanna sem leikstjórinn er að ljalla um heldur ýmsar siðferðilegar spurningar, er varða framfarir og mannúð og afstöðu fræðimannsins til vísindaskyldunnar og samvisku sinnar. Tæknibúnaðurinn í geim- stöðinni skiptir því ekki meginmáli, heldur ástríður og tilfínningar aðal- persónanna: vísindamannsins Kris (leikinn af Donatas Banjonis), eig- inkonu hans (Natalja Bondarsjúk) og kollega Kris, Sartorius (Ana- toljj Solonitsyn) og Snaut (júríj Jarvet, eistneskur leikari sem lék m.a. aðalhlutverk í „Lúkasi“, kvik- mynd sem gerð var í Eistlandi í hitteðfyrra eftir samnefndu leikriti Guðmundar Steinssonar). Eintak það af „Solaris" sem sýnt er í bíó- salnum Vatnsstíg 10 er talsett á ensku. Aðgangur ókeypis og öllum heimill meðan húsrúm leyfir. M FERÐAFÉLAG íslands efnir til fyrstu kvöldvöku vetrarins næsta miðvikudag 24. nóvember kl. 20.30 í Sóknarsalnum, Skip- holti 50a. Þá ætlar Hjálmar R. Bárðason að fara í skoðunarferð um Vestfírði í máli og myndum. Hjálmar hefur ferðast um Vestfirði með myndavél sína í nærfellt 60 ár og miðlað fróðleik frá fortíð og nútíð um mannlíf og sögu þeirra staða þar sem hann ber niður á kvöldvökunni. Fyrir nokkru kom út bókin Vestfirðir eftir Hjálmar og mun hann taka fyrir efni úr þeirri bók. Hún er 480 blaðsíður og gefur auga leið að á einni kvöldstund verður ekki unnt að fylgja efni bók- arinnar en víða verður komið við eftir því sem tími endist. Vestfirðir eru að margra mati ekki nægilega þekktir sem forvitnilegt svæði fýrir ferðalanga, en hér verður ráðin bót á því undir leiðsögn þaulreynds ferðamanns og ekki síður mynda- smiðs. Hjálmars R. Bárðarsonar, fyrrverandi siglingamálastjóra. GENGISSKRÁNING Nr. 221. 19. nóvember 1993. Kr. Kr. Toll- Ein. kl. 8.15 Kaup Sala Qangi Dollari 71.90000 72,10000 71,24000 Sterlp. 106,02000 106,30000 105,54000 Kan. dollari 54,35000 54,53000 53,94000 Dönsk kr. 10,57200 10,60400 10,52400 Norsk kr. 9,66100 9,69100 9,72300 Sœnsk kr. 8,61300 8,63900 8,74300 Finn. mark 12,35500 12,39300 12,28700 Fr. franki 12,09300 12,12900 12,12200 Belg.franki 1,97140 1,97760 1,95680 Sv. franki 47,68000 47,82000 48,21000 Holl. gyllini 37,39000 37.51000 37,83000 Þýskt mark 41,93000 42,05000 42,47000 It. Ilra 0,04288 0,04302 0,04356 Austurr. sch. 5,95700 5,97500 6,04400 Port. escudo 0,41160 0,41300 0,41090 Sp. peseti 0,52050 0,52230 0,53020 Jap.jen 0,66560 0,66740 0,65720 írskt pund 100,41000 100,75000 100.23000 SDR(Sérst.) 99,56000 99,86000 99,17000 ECU, evr.m 80,58000 80.82000 81,18000 Tollgengi tyrir nóvember er sölugengi 28, október. Sjálfvirkur símsvari gengisskráningar er 623270.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.