Morgunblaðið - 03.12.1993, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 03.12.1993, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. DESEMBER 1993 4 Komið og skoðið hina sívinsælu Polarissleða __fjUKtfo Qty a/œM/e(Át um helgina polaris sleéi ársins 1993'■ SYNINCAR- Reykjavík: HK þjónustan, Smiðjuvegi 4b, Kópavogi. STAÐIR: Opið laugardag og sunnudag frá kl. 10.00 - 18.00. Akureyri: Polarísumbobib, Undirhlíð 2. Opið laugardag frá kl. 10.00—17.00. Morgunblaðið/Rúnar Þór Sá fyrsti til að hljóta lykilinn HALLDÓR Jónsson bæjarstjóri á Akureyri afhendir Kristjáni Jóhannssyni fyrsta lykilinn að Akureyrarbæ í móttöku sem honum og eiginkonu hans, Sigurjónu Sverrisdóttur, var haldin til heiðurs. Létt og spennandi, beint úr tslensku umhverfi Hvað gerist þegar heillandi „au-pair“ stúlka frá Flórída í Bandaríkjunum kemur inn á heimili íslenskra hjóna? Hún heitir Michelle.18 ára, falleg. Sonurinn hrífst af Michelle en fellur hún fyrir honum? Lendir hún kannski í „tungu“- málaerfiðleikum? " Helgi Jónsson hefur áður sent frá sér nokkrar unglingabækur, þ.á.m. Nótt í borginni og Myrkur í maí. Engin veröhækkun milli ára iSkjaddborg Armúla 23 Sími 91-67 24 00 Flutningamiðstöð Norðurlands stofnuð FLUTNINGAMIÐSTÖÐ Norður- lands hefur verið stofnuð og tekur til starfa um áramót, en það eru Samskip og Kaupfélag Eyfirðinga sem eiga fyrirtækið, Samskip 80% og KEA 20%. Fyrirtækið tekur við þeirri starfsemi sem verið hefur hjá Skipaafgreiðslu KEA. Starfsmönnum skipaafgreiðslunn- ar var sagt upp störfum um mánaða- Eirrör og tengi til miðstöðva- og vatnslagna. f\T|P|rka Verslift vib ufUtjLÍÍJ,a9mann- DRAUPNISGÖTU 2 AKUREYRI SÍMI (96)22360 Í^ENGIN HÚS^f\ lUJ ÁNHITA lUJ mótin, en þeir hafa forgang um vinnu hjá nýja fyrirtækinu, en þó er ljóst að einhver fækkun verður í starfs- mannahaldi frá því sem verið hefur. Flutningamiðstöð Norðurlands er stofnuð til að styrkja stöðu Samskipa á Akureyri og Norðurlandi öllu, seg- ir í frétt frá fyrirtækinu og einnig að með því gefist gott tækifæri til að samhæfa betur en áður flutninga með skipum og flutningabílum. Bílaleiga Akuœyrar Útibú í kringum landiö Reykjavík .... 91-686915 Akureyri ....... 96-21715 Borgarnes ...... 93-71618 ísafjörður ..... 94-4566 Blönduós ....... 95-24350 Sauðárkrókur ... 95-35828 Egilsstaðir .... 97-11623 Höfn í Hornarfirði .. 97-81303 interRent Europcar HÖLDUR hf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.