Morgunblaðið - 03.12.1993, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 03.12.1993, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. DESEMBER 1993 5 Árangur af samstarfi Hjartaverndar, Krabbameinsfélagsíns, Manneldisráðs og Vöku-Helgafells kemur í Ijós: FltEISlAIíDI RÉTim - OG ALUR iOLIR! Nýja matreiðslubókin Af bestu lyst hefur algjöra sérstöðu meðal matreiðslubóka á íslenskum markaði. Hér er afsönnuð sú kenning að það sem er hollt sé lítt spennandi! • Aðgengilegar leiðbeiningar um matreíðsluna, stíg af stigí. • Fallegar litmyndir af öllum réttum. • Upplýsingar um hitaeíningafjölda og magn mettaðrar og ómettaðrar fitu fylgja hverri uppskrift. Með matreiðslubókina AF BESTU LYST við höndina geturðu búið til girnilega, holla og góða rétti sem allir á heimilinu munu kunna að meta! Stórglæsileg matreiðslubók á gjaíverði, - aðeins 1.680 krónur! * VAKA-HELGAFELL Síðumúla 6, 108 Reykjavík • Forðastu að ganga undir stiga? • Getur svartur köttur valdið þér ógœfu? • Bankarðu í tré til vonar og vara? • Hvað gerist ef þú brgtur spegil? Nú hefur loksins verið safnað í eina bók margvísleguni fróðleik um hjátrú sem birtist í daglegu lífi íslendinga. Efnið er sett fram á skemmtilegan og aðgengilegan hátt þannig að auðvelt er að fletta upp í bókinni varðandi ólík atriði. Bráðnauðsynleg og bráðskenuntileg bók á hverju heimili! Verð aðeins 2.980 kr. * VAKA-HELGAFELL Síðumúla 6 - sími 688 300
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.