Morgunblaðið - 03.12.1993, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 03.12.1993, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. DESEMBER 1993 13 HEILLANDI FERÐASAGA MICHAEL PALIN Eftir lengdarbaug rnilli heiinskauta Spéfuglinn Michael Palin lýsir í bókinni, Póla á milii, | leiðangri sem hann hélt í frá norðurpólnum til suður- pólsins. Leiðangurinn fylgdi þeim baug er liggur á 30 gráðum austlægrar lengdar í gegnum 17 þjóð- lönd, ýmist í brunakulda eða funhita. Hann dansar kossadans í Novgorod, fer í drullubað í Ódessu, vinnur gull í Lapplandi, þreifar fyrir sér um kaup á úlfalda og leitar ráða töfralæknis. Michael Palin, sem margir þekkja sem einn af spéfuglunum úr Monty Python hópnum og úr hinni óborganlegu gamanmynd A físh called ». Wanda, segir hér á léttan og skemmtilegan hátt frá ferð sinni í myndum og máli. ALMENNA BOKAFELAGIÐ HF "\ Bókin Viðreisnarárin eftir Gylfa Þ. Gíslason er ítarleg og hlutlæg greinargerð um þá ríkisstjórn sem lengst hefur setið á íslandi. Höfundurinn var ráðherra í Viðreisnarstjórninni ailan tímann og er því manna kunnugastur því sem gerðist innan veggja stjórnar- ráðsins og utan þeirra. Frásögnin er bæði hreinskilin og óhlutdræg og fram koma mikilvægar upplýsingar um menn og málefni Viðreisnarstjórnarinnar á þessum miklu umrótstímum í íslensku þjóðfélagi. 'Bók Gylfa er sneisafull affróðleik og reyndar fjallar hann talsvert ítarlega um alla stjóm- málasögu aldarinnar.w Hrafn Jökulsson, Pressan 25. nóv. 1993
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.