Morgunblaðið - 03.12.1993, Page 13

Morgunblaðið - 03.12.1993, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. DESEMBER 1993 13 HEILLANDI FERÐASAGA MICHAEL PALIN Eftir lengdarbaug rnilli heiinskauta Spéfuglinn Michael Palin lýsir í bókinni, Póla á milii, | leiðangri sem hann hélt í frá norðurpólnum til suður- pólsins. Leiðangurinn fylgdi þeim baug er liggur á 30 gráðum austlægrar lengdar í gegnum 17 þjóð- lönd, ýmist í brunakulda eða funhita. Hann dansar kossadans í Novgorod, fer í drullubað í Ódessu, vinnur gull í Lapplandi, þreifar fyrir sér um kaup á úlfalda og leitar ráða töfralæknis. Michael Palin, sem margir þekkja sem einn af spéfuglunum úr Monty Python hópnum og úr hinni óborganlegu gamanmynd A físh called ». Wanda, segir hér á léttan og skemmtilegan hátt frá ferð sinni í myndum og máli. ALMENNA BOKAFELAGIÐ HF "\ Bókin Viðreisnarárin eftir Gylfa Þ. Gíslason er ítarleg og hlutlæg greinargerð um þá ríkisstjórn sem lengst hefur setið á íslandi. Höfundurinn var ráðherra í Viðreisnarstjórninni ailan tímann og er því manna kunnugastur því sem gerðist innan veggja stjórnar- ráðsins og utan þeirra. Frásögnin er bæði hreinskilin og óhlutdræg og fram koma mikilvægar upplýsingar um menn og málefni Viðreisnarstjórnarinnar á þessum miklu umrótstímum í íslensku þjóðfélagi. 'Bók Gylfa er sneisafull affróðleik og reyndar fjallar hann talsvert ítarlega um alla stjóm- málasögu aldarinnar.w Hrafn Jökulsson, Pressan 25. nóv. 1993

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.