Morgunblaðið - 03.12.1993, Blaðsíða 16
MORGUNBLAÐIÐ FOSTUDAGUR 3. DESEMBER 1993
Sj ónverndarátak Lionshrey fingarinnar
eftirJón Bjarna
Þorsteinsson
Sjónverndarátak Lionshreyfmg-
arinnar er fyrsta alþjóðlega verkefni
hreyfingarinnar og stærsta þjónustu-
verkefnið frá upphafi.
Árið 1993-1994 munu augu allra
Lionsmanna beinast að einu og sama
verkefninu: „Sight First“.
Verkefnið er frábrugðið öllu öðru
sem hreyfíngin hefur gert hingað til.
Þetta er heimsátak, sem fer fram í
177 löndum og verður aðeins ger-
legt, ef allir standa saman og hver
og einn leggur meira á sig en áður.
Takmarkið er að safna 130 millj-
ónum Bandaríkjadala til verkefnisins
undir markmiðinu: Berjumst gegn
blindu.
Hvers vegna sjónvernd
Lionsklúbbar um allan heim sinna
gjaman sjónverndarverkefnum, bæði
girm
austurlenskt jólahlaðborð
éÉtL;,s, „,,111
i
É/ítffM
ISÍjÍÉÍfil
Fordrykkur
Dragon kokteill
Forréttir
Núðlusúpa m/kínversku grænmeti
Kropeok
Heitir réttir
Steiktar núðlur m/sjávarréttum
Young Chow m/steiktum hrísgrjónum
Luo karrý kjúklingur
Nautakjöt m/ostrusósu
Svínakjöt m/Yu Siang sósu
Hörpudiskur m/hvítlauk
Krabbakjöt m/sterkri sósu
Smokkfiskur m/grænmeti
Siang Su kjúklingur
Gao Pao fiskur (sterkt)
Chio Chee m/svínakjöti
Súrsætar rækjur
Gao Pao lambakjöt (sterkt)
Char Siu svínarif
Kaldir réttir
Char Chai grænmeti og salat
Agar-agar, kínversk rjómakaka
M veitingahúsið á íslandi
Laugavegi 28b Sími 16513 - 23535 - Fax 624762
'lffltfl
í heimalöndum sínum og í öðrum
löndum. Sjónvernd hefur verið eitt
af aðalverkefnum hreyfingarinnar frá
stofnun hennar 1917.
Árið 1925 skoraði Helen Keller á
Lionsmenn að verða „riddarar blindra
í herferð gegn myrkri“.
1930 fann Lionsmaður upp hvíta
stafínn. Lionsklúbbar hafa stúðlað
að útbreiðslu hans.
1939 stofnuðu Lionsmenn fyrsta
skólann í Bandaríkjunum þar sem var
kennd notkun blindrahunda.
1945 var Lionshreyfingin í lykil-
hlutverki við stofnun augnbanka. í
dag er um 150 augnbankar víða um
heim og er meirihluti þeirra styrktur
af Lionshreyfingunni.
Lionsklúbbar hafa frá upphafi unn-
ið mikið fræðslu- og forvarnarstarf
vegna augnsjúkdóma og blindu,
keypt tæki til augnlækninga og rekið
augnspítala.
Nú, þegar Lionshreyfingin beitir
sér fyrir alþjóðlegu verkefni, þar sem
klúbbar frá öllum þjóðlöndum stilla
saman strengi sína, var sjónvernd
nærtækt verkefni.
Berjumst gegn blindu
Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin
(WHO) áætlar að rúmlega 40 millj-
ónir manna séu blindar. Um 80%
þeirra, 32 milljónir, eru blindir að
óþörfu.
Áætlað er að innan 25 ára muni
fjöldi blindra verða helmingi meiri.
Ef ekkert verður að gert munu 80
milljónir manna verða blindar innan
aldarfjórðungs. Lionshreyfingin hef-
ur sett sér það markmið að beijast
gegn blindu.
Vítamínskortur
Árlega missa 500.000 börn sjónina
vegna A-vítamínskorts.
Næstum því 70% þeirra deyja inn-
an hálfs árs, fái þau ekki læknishjálp.
Á 20-30 sekúndna fresti verður
einhver blindunni að bráð, blindu sem
hefði verið hægt að koma í veg fyr-
ir, eða blindu sem hægt er að lækna.
* Á hverri mínútu fjölgar blindum
um 2-3.
* Á einum degi missa 4.300
manns sjónina.
* Á einu ári verða 1,6 milljónir
manna blindir og lifa í myrkri eftir
það.
* Innan 25 ára verða 80 milljónir
manna blindar, ef ekkert verður að
gert.
Það þarf ekki margar krónur til
að bjarga sjón einnar manneskju. 30
krónur geta bjargað einu barni í Indó-
Jón Bjarni Þorsteinsson
nesíu frá blindu vegna A-vítamíns-
korts (augnhrímu). 60 krónur geta
bjargað einni manneskju í Suður-
Ameríku frá því að missa sjónina
vegna fljótablindu. 500 krónur duga
til að borga augnaðgerð á Indveqa,
sem hefur misst sjónina vegna skýs
á auga. 10.000 krónur til forvarnar-
starfa geta kennt heilu þorpi í Afríku
hvernig þeir koma í veg fyrir aug-
nytju (trakoma).
Flestir þeirra blindu búa í
þróunarlöndunum
Blinda er heilbrigðisvandamál um
allan heim. WHO áætlar að hlutfall
blindra í heiminum geti verið 1 af
hveijum 10.000 til allt að 1 af hveij-
um 500 (þ.e. 1 blindur á móti hverjum
500 heilbrigðumþ Það fer eftir hvar
í heiminum barn fæðist hvort það fær
að halda sjóninni eða ekki.
í mörgum löndum heims vantar fé
til að verjast læknanlegum sjúkdóm-
um, sem orsaka blindu.
Ennfremur vantar fé til að kaupa
lyf og tæki til lækninga á augnsjúk-
dómum og blindu.
Fjáröflun
Söfnunarfénu verður skipt niður í
verkefni. Hluti íjárins fer til:
* Lækninga á augnsjúkdómum og
blindu.
* Lyfja- og tækjakaupa.
* Fræðslu- og forvarnarstarfa.
* Rannsókna á augnsjúkdómum
og blindu.
Lionshreyfmgin biðlar til lands-
manna um að taka vel á móti sölu-
fólki Lions og styðja baráttu okkar
gegn blindu.
Höfundur er heilsugæslulæknir.
JÓLAPAKKI
Baðið í lag fyrir jól
17-20%
afsláttur af flísum
f
og Ifö/Mora hreinlætistækjum
Opið laugardag kl. 10-16
Nýkomin sending af
glæsilegum gólf- og veggflísum
Ps. Það fá allir jólapakka við hæfí í Flísabúðinni
mm
Stórhöfða 17 við Gullinbrú, sími 67 48 44