Morgunblaðið - 03.12.1993, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 03.12.1993, Blaðsíða 14
• GÆPIN ERU HJÁ OKKUR!» •GÆPIN ERU HJÁ OKKUR'* «GÆPIN ERU HJÁ OKKUR!* 14 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. DESEMBER 1993 •GÆPIN ERU HJÁ OKKUR!* Hundakexið NOATUN Jólin nálgast!! Bókmenntir fi> Rl Sigurður Haukur Guðjónsson Höfundur texta: Einar Már Guð- mundsson. Myndskreyting: Erla Sigurðardóttir. Prentverk: Prent- smiðja Árna Valdemarssonar hf. Utgefandi: Almenna bókafélagið hf. Bráðsnjöll hugmynd að minna aldna og unga á, hver hætta getur hlotizt af dæmalausu kæruleysi okk- ar við margar húsbyggingar. Gapandi grunnar; uppsláttur; vinnupallar; vinnuvélar, allt eru þetta manandi áskoranir til tápmikilla krakka um að reyna fími og þor. Hrein mildi, að ekki skuli oftar hljót- ast slys af, og sú tíð hlýtur að koma, að foreldrar láti ekki kæruleysi sumra sljógva dómgreind sína svo, að þeir taki að álykta, að slysagildr- ur og húsbyggingar hljóti að fylgjast að. Þetta er höfundur að minna okk- ur á, leiðir því strákalingana Bjössa og Magga til sögu. Bjössi telur sig mikinn karl, þakkar það hundakexi, er hann kallar svo. Hann manar og Maggi fylgir eftir. Þeir koma að yfir- gefnum vinnustað, og príla sem mót leyfa. Bjössi fellur í gildru, og Maggi hleypur til að ná í hjálp. Mamma er nærtækust, en er þau koma á stað- inn, höfðu byggingamenn mætt og heldur betur látið hendur standa fram úr ermum, rennt steypu í mót- in, líka þau er Bjössi hafði fallið í. Skelfing martraðar grípur um sig, Einar Már Guðmundsson en í bókarlok breytist hún í gleðifund. Höfundur segir frá á látlausan hátt, en hefði mátt vanda sumar setningar betur: „Aðeins regnið drippaði niður.“; „Maggi fann hvern- ig orðin brutust um í höfðinu á mömmu hans.“ Einar Már kann ör- ugglega betur til verka. Myndir Erlu eru bráðvel gerðar. Listakonan dregur til þeirra, svo að gleður augu og auðgar ímyndunar- afl, eru því gersemar. Prentverk allt mjög vel unnið. Athyglisverð, vekjandi bók. Nauta Innralæri gúllas snitzel "Roast beef" 799r» 899, d) i. 00 O) CM ■ "Stroganoff" "Prime ribs" Nautalundir 998r 998. 1 .899mkt' Svínakjöt: Nýslátrað Svínabógar Svínalæri Svínahnakki 486■ 486■1,9 í sneiöum 688■kg Svfna Bayonne Hamborgar kótilettur skinka hryggur 799r 949: 899:9 000S300 Nóatún 17 - S. 617000 Hamraborg 14, Kóp. - S. 43888 Rofabæ 39-S. 671200 Laugavegi 116-S. 23456 JL-húsinu vestur i bæ - S. 28511 Furugrund 3, Kóp. - S. 42062 Þverholti 6, Mos. - S. 666656 0 S Z m 39 C l o * * c Smíðaverkstæði Þjóðleikhússins Pétur Jónasson held- ur einleikstónleika PÉTUR Jónasson gítarleikari heldur tónleika í Smíðaverkstæði Þjóðleikhússins næstkomandi laugardag, 4. desember, kl. 17. Á efnisskrá verða verk eftir spænska höfunda frá 19. öld og eru tónleikarnir jafnframt fyrstu einleikstónleikar Péturs í Reykja- vík síðan árið 1986. Pétur nam gítarleik fyrst hjá Ey- þóri Þorlákssyni og stundaði fram- haldsnám hjá Manuel López Ramos í Mexíkóborg og José Luis González á Spáni. Hann hefur komið fram á tónleikum sem einleikari í tuttugu löndum, gert fjölmargar útvarps- og sjónvarpsupptökur og leikið inn á hljómplötur og geisladiska, m.a. verk sem samin hafa verið fyrir hann sér- staklega. Árið 1986 var hann einn tólf gítarleikara sem valdir voru til þess að leika fyrir Andrés Segovia á námskeiði sem haldið var í Los Ang- eles. Pétur hlaut SONNING-heiðurs- styrkinn í Kaupmannahöfn árið 1984 og var tilnefndur til Tónlistarverð- launa Norðurlandaráðs árið 1990. Pétur sagði í samtali við Morgun- blaðið að verkin á efnisskrá tónleik- anna væru frá rómantísku tímabili, Pétur Jónasson hefðu öll verið samin milli 1850 og 1950 og höfundar þeirra verið samt- íðarmenn á Spáni. Ný á efnisskrá fyrir reykvíska áheyrendur eru verk eftir Federico Garcia Lorca, Enrique Granados og Isaac Albéniz. Ljóðabók eftir Kristleif Björnsson • GÆÐIN ERU HJA OKKUR! Út er komin Ijóðabókin Logn eftir Kristleif Björnsson, fyrsta bók höfundar. Hann sýnir einnig Ijósmyndir eftir sig á Egilsstöðum um þessar mundir. Mörg ljóðanna í Logni eru í tönku- og hækustíl, yfirleitt stutt ljóð sem spegla hugrenningar ungs manns. Ljóðin eru 77 að tölu og skiptast í þrjá kafla. Logn er útgefin af höfundi og að öllu leyti unnin af honum. Hún er prentuð í litlu upplagi og kostar 800 krónur. Kristleifur Björnsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.