Morgunblaðið - 03.12.1993, Side 14

Morgunblaðið - 03.12.1993, Side 14
• GÆPIN ERU HJÁ OKKUR!» •GÆPIN ERU HJÁ OKKUR'* «GÆPIN ERU HJÁ OKKUR!* 14 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. DESEMBER 1993 •GÆPIN ERU HJÁ OKKUR!* Hundakexið NOATUN Jólin nálgast!! Bókmenntir fi> Rl Sigurður Haukur Guðjónsson Höfundur texta: Einar Már Guð- mundsson. Myndskreyting: Erla Sigurðardóttir. Prentverk: Prent- smiðja Árna Valdemarssonar hf. Utgefandi: Almenna bókafélagið hf. Bráðsnjöll hugmynd að minna aldna og unga á, hver hætta getur hlotizt af dæmalausu kæruleysi okk- ar við margar húsbyggingar. Gapandi grunnar; uppsláttur; vinnupallar; vinnuvélar, allt eru þetta manandi áskoranir til tápmikilla krakka um að reyna fími og þor. Hrein mildi, að ekki skuli oftar hljót- ast slys af, og sú tíð hlýtur að koma, að foreldrar láti ekki kæruleysi sumra sljógva dómgreind sína svo, að þeir taki að álykta, að slysagildr- ur og húsbyggingar hljóti að fylgjast að. Þetta er höfundur að minna okk- ur á, leiðir því strákalingana Bjössa og Magga til sögu. Bjössi telur sig mikinn karl, þakkar það hundakexi, er hann kallar svo. Hann manar og Maggi fylgir eftir. Þeir koma að yfir- gefnum vinnustað, og príla sem mót leyfa. Bjössi fellur í gildru, og Maggi hleypur til að ná í hjálp. Mamma er nærtækust, en er þau koma á stað- inn, höfðu byggingamenn mætt og heldur betur látið hendur standa fram úr ermum, rennt steypu í mót- in, líka þau er Bjössi hafði fallið í. Skelfing martraðar grípur um sig, Einar Már Guðmundsson en í bókarlok breytist hún í gleðifund. Höfundur segir frá á látlausan hátt, en hefði mátt vanda sumar setningar betur: „Aðeins regnið drippaði niður.“; „Maggi fann hvern- ig orðin brutust um í höfðinu á mömmu hans.“ Einar Már kann ör- ugglega betur til verka. Myndir Erlu eru bráðvel gerðar. Listakonan dregur til þeirra, svo að gleður augu og auðgar ímyndunar- afl, eru því gersemar. Prentverk allt mjög vel unnið. Athyglisverð, vekjandi bók. Nauta Innralæri gúllas snitzel "Roast beef" 799r» 899, d) i. 00 O) CM ■ "Stroganoff" "Prime ribs" Nautalundir 998r 998. 1 .899mkt' Svínakjöt: Nýslátrað Svínabógar Svínalæri Svínahnakki 486■ 486■1,9 í sneiöum 688■kg Svfna Bayonne Hamborgar kótilettur skinka hryggur 799r 949: 899:9 000S300 Nóatún 17 - S. 617000 Hamraborg 14, Kóp. - S. 43888 Rofabæ 39-S. 671200 Laugavegi 116-S. 23456 JL-húsinu vestur i bæ - S. 28511 Furugrund 3, Kóp. - S. 42062 Þverholti 6, Mos. - S. 666656 0 S Z m 39 C l o * * c Smíðaverkstæði Þjóðleikhússins Pétur Jónasson held- ur einleikstónleika PÉTUR Jónasson gítarleikari heldur tónleika í Smíðaverkstæði Þjóðleikhússins næstkomandi laugardag, 4. desember, kl. 17. Á efnisskrá verða verk eftir spænska höfunda frá 19. öld og eru tónleikarnir jafnframt fyrstu einleikstónleikar Péturs í Reykja- vík síðan árið 1986. Pétur nam gítarleik fyrst hjá Ey- þóri Þorlákssyni og stundaði fram- haldsnám hjá Manuel López Ramos í Mexíkóborg og José Luis González á Spáni. Hann hefur komið fram á tónleikum sem einleikari í tuttugu löndum, gert fjölmargar útvarps- og sjónvarpsupptökur og leikið inn á hljómplötur og geisladiska, m.a. verk sem samin hafa verið fyrir hann sér- staklega. Árið 1986 var hann einn tólf gítarleikara sem valdir voru til þess að leika fyrir Andrés Segovia á námskeiði sem haldið var í Los Ang- eles. Pétur hlaut SONNING-heiðurs- styrkinn í Kaupmannahöfn árið 1984 og var tilnefndur til Tónlistarverð- launa Norðurlandaráðs árið 1990. Pétur sagði í samtali við Morgun- blaðið að verkin á efnisskrá tónleik- anna væru frá rómantísku tímabili, Pétur Jónasson hefðu öll verið samin milli 1850 og 1950 og höfundar þeirra verið samt- íðarmenn á Spáni. Ný á efnisskrá fyrir reykvíska áheyrendur eru verk eftir Federico Garcia Lorca, Enrique Granados og Isaac Albéniz. Ljóðabók eftir Kristleif Björnsson • GÆÐIN ERU HJA OKKUR! Út er komin Ijóðabókin Logn eftir Kristleif Björnsson, fyrsta bók höfundar. Hann sýnir einnig Ijósmyndir eftir sig á Egilsstöðum um þessar mundir. Mörg ljóðanna í Logni eru í tönku- og hækustíl, yfirleitt stutt ljóð sem spegla hugrenningar ungs manns. Ljóðin eru 77 að tölu og skiptast í þrjá kafla. Logn er útgefin af höfundi og að öllu leyti unnin af honum. Hún er prentuð í litlu upplagi og kostar 800 krónur. Kristleifur Björnsson

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.