Morgunblaðið - 03.12.1993, Side 5

Morgunblaðið - 03.12.1993, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. DESEMBER 1993 5 Árangur af samstarfi Hjartaverndar, Krabbameinsfélagsíns, Manneldisráðs og Vöku-Helgafells kemur í Ijós: FltEISlAIíDI RÉTim - OG ALUR iOLIR! Nýja matreiðslubókin Af bestu lyst hefur algjöra sérstöðu meðal matreiðslubóka á íslenskum markaði. Hér er afsönnuð sú kenning að það sem er hollt sé lítt spennandi! • Aðgengilegar leiðbeiningar um matreíðsluna, stíg af stigí. • Fallegar litmyndir af öllum réttum. • Upplýsingar um hitaeíningafjölda og magn mettaðrar og ómettaðrar fitu fylgja hverri uppskrift. Með matreiðslubókina AF BESTU LYST við höndina geturðu búið til girnilega, holla og góða rétti sem allir á heimilinu munu kunna að meta! Stórglæsileg matreiðslubók á gjaíverði, - aðeins 1.680 krónur! * VAKA-HELGAFELL Síðumúla 6, 108 Reykjavík • Forðastu að ganga undir stiga? • Getur svartur köttur valdið þér ógœfu? • Bankarðu í tré til vonar og vara? • Hvað gerist ef þú brgtur spegil? Nú hefur loksins verið safnað í eina bók margvísleguni fróðleik um hjátrú sem birtist í daglegu lífi íslendinga. Efnið er sett fram á skemmtilegan og aðgengilegan hátt þannig að auðvelt er að fletta upp í bókinni varðandi ólík atriði. Bráðnauðsynleg og bráðskenuntileg bók á hverju heimili! Verð aðeins 2.980 kr. * VAKA-HELGAFELL Síðumúla 6 - sími 688 300

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.