Morgunblaðið - 24.12.1993, Síða 39
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. DESEMBER 1993
39'
ERLEND HLUTABRÉF
Reuter, 22. desember.
NEW YORK
NAFN LV LG
DowJones Ind 3745,98 (3739,28)
Allied SignalCo 77,5 (76,375)
AluminCo of Amer.. 67,5 (72)
AmerExpress Co.... 31,125 (32,125)
AmerTel &Tel 54,375 (55,25)
Betlehem Steel 18,625 (18)
Boeing Co 43,625 (39,875)
Caterpillar 87,25 (86,125)
Chevron Corp 86,625 (86)
Coca Cola Co 43,75 (44)
Walt Disney Co 43,875 (42,5)
Du Pont Co 48,875 (47,25)
Eastman Kodak 55,75 (62,625)
Exxon CP 62,875 (62,375)
General Electric 104,75 101,125)
General Motors 55,375 (56)
GoodyearTire 43,875 (46,25)
Intl Bus Machine 58,75 (54,125)
Intl PaperCo 67,75 (67,375)
McDonalds Corp 57,5 (57,625)
Merck&Co 34,25 (33,625)
Minnesota Mining... 110 (108)
JPMorgan&Co 71,5 (72,125)
Phillip Morris 55,625 (55,25)
Procter&Gamble.... 56,25 (57,625)
Sears Roebuck 53,75 (54,875)
Texaco Inc 63,625 (62,625)
Union Carbide 22,125 (21,375)
United Tch 61,375 (62,625)
Westingouse Elec... 13,75 (14)
Woolworth Corp 23,375 (23,375)
S & P 500 Index 465,45 (466,01)
AppleComp Inc 28,25 (32)
CBS Inc 290,25 (301)
ChaseManhattan... 34,5 (34)
ChryslerCorp 53,875 (53,5)
Citicorp 36,75 (35,875)
Digital EquipCP 35,25 (35,25)
Ford MotorCo 65,375 (63,75)
Hewlett-Packard 78,125 (76,5)
LONDON
FT-SE 100 Index 3351,9 (3272)
Barclays PLC 621,5 (630)
British Airways 447 (442)
BR Petroleum Co 355 (319,5)
British Telecom 482 (469)
Glaxo Holdings 700 (698)
Granda Met PLC 467 (450,5)
ICI PLC 750 (763)
Marks & Spencer.... 439 (446)
Pearson PLC 602 (583)
Reuters Hlds..... 1810 (1752)
Royal Insurance 317,5 (317)
SheHTrnpt(REG) .... 710 (694)
Thorn EMIPLC 997 (1006)
Unilever 223,625 (222,375)
FRANKFURT
Commerzbk Index... 2391,3 (2372,4)
AEGAG 166,8 (180)
AllianzAG hldg 2920 (3055)
BASFAG 289,5 (287,9)
Bay Mot Werke 693 (659,5)
CommerzbankAG... 383,5 (395,6)
Daimler Benz AG 790,5 (759,6)
Deutsche Bank AG.. 875,5 (884)
Dresdner Bank AG... 457,5 (457,5)
Feldmuehle Nobel... 319 (316)
Hoechst AG 299,8 (292,8)
Karstadt 572 (579)
Kloeckner HB DT 115,5 (117)
DT Lufthansa AG 168 (176,8)
ManAGSTAKT 401 (382,5)
Mannesmann AG.... 419,8 (383)
Siemens Nixdorf h «-))
Preussag AG 424 (430)
Schering AG 1105 (1124)
Siemens 770,5 (748,5)
Thyssen AG 263,5 (254)
Veba AG 515 (494,5)
Viag 495 (482)
Volkswagen AG.. 429 (425,8)
TÓKÝÓ
Nikkei 225 Index (-) (17061,91)
AsahiGlass (-) (1080)
BKofTokyoLTD h 1550)
Canon Inc <-> (1410)
Daichi Kangyo BK.... h (1930)
Hitachi h (786)
Jal (-> (611)
Matsushita E IND.... n (1450)
Mitsubishi HVY h (638)
MitsuiCo LTD h (675)
Nec Corporation h (850)
Nikon Corp <-> (770)
Pioneer Electron H (2580)
SanyoElec Co (-> (415)
Sharp Corp <-) (1450)
Sony Corp (-> (5030)
Sumitomo Bank h (1940)
Toyota MotorCo <-) (1770)
KAUPMANNAHÖFN
Bourse Index 347,75 (350,24)
Novo-Nordisk AS 632 (630)
Baltica Holding 45 (46)
Danske Bank 381 (382)
Sophus Berend B .... 518 (512)
ISS Int. Serv. Syst.... 217 (219)
Danisco 928,85 (949)
Unidanmark A 210 (216)
D/S Svenborg A 176500 (169575)
Carlsberg A 282 (286)
D/S1912B 122846 (119000)
Jyske Bank 373,5 (381)
ÓSLÓ
Oslo Total IND 586,75 (583,53)
Norsk Hydro 207 (206,5)
Bergesen B 138 (138,5)
HafslundAFr 118,5 (130)
Kvaerner A 320 (287)
Saga Pet Fr 72 (74).
Orkla-Borreg. B 270 (255)
Elkem AFr 82,5 (71)
Den Nor. Oljes 8 (8,8)
STOKKHÓLMUR
Stockholm Fond 1357,35 (1343,02)
Astra A Fr 187 (177)
EricssonTel B Fr 331 (331)
Nobel Ind. A 27 (28)
Astra B Fr 183 (173)
Volvo BF 533 (480)
Electrolux B Fr 276 (287)
SCA B Fr 131 (132)
SKFABBFr 132 (128)
Asea B Fr 575 (550)
Skandia Forsak 169 (173)
Verð á hlut er í gjaldmiðli viðkomandi
lands. I London er verðið í pensum. LV:
verö við lokun markaða. LG: lokunarverð
daginn áður. I
Ars fangelsi fyrir
nauðgunartilraun
Greiði 600 þúsund krónur í miskabætur
HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt 47 ára gamlan mann í árs
fangelsi fyrir tilraun til nauðgunar og líkamsárás. Þá var hann dæmd-
ur til að greiða 55 ára gamalli konu, sem varð fyrir árásinni, 600
þúsund krónur í miskabætur.
Maðurinn var handtekinn í gamla
kirkjugarðinum við Suðurgötu í
Reykjavík snemma að morgni laug-
ardagsins 10. október í vetur. Hafði
lögregiu þá borist tilkynning urn að
neyðaróp hefðu heyrst frá kven-
manni í kirkjugarðinum. Þegar lög-
reglumenn komu á staðinn sáu þeir
konu nær fatalausa hálfliggjandi við
íeiði og bar hendur fyrir höfuð sér
og hrópaði af angist. Maðurinn stóð
yfir henni, að mestu klæddur. Konan
var fingurbrotin, og með sár og
skrámur víða um líkamann. Föt
hennar fundust rifin á víð og dreif
um garðinn.
Flúði í kirkjugarðinn
Konan og maðurinn, sem hittust
fyrst kvöldið áður, höfðu verið á
göngu í Vesturbænum og samkvæmt
frásögn hennar fór hann að gerast
ágengur. Sagðist hún hafa reynt að
flýja undan manninum inn í kirkju-
garðinn en hann hefði hlaupið á eft-
ir henni og tekist að rífa hana úr
nær öllum fötunum. Konan sagðist
ekki muna nema slitrótt eftir átökun-
um.
Maðurinn neitaði því að hafa gert
tilraun til að nauðga konunni og
neitaði einnig að hafa orðið valdur
að áverkum hennar, en bar við minn-'
isleysi vegna áfengisdrykkju um at-
burði í kirkjugarðinum. Allan Vagn
Magnússon héraðsdómari, sem kvað
upp dóminn, telur þó að öll atriði
bendi ótvírætt til þess að maðurinn
hafi ætlað að koma viija sínum fram
við konuna að henni nauðugri, og
hann hafi gerst sekur um líkamsárás
með því að fmgurbijóta hana.
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
23.12.93
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (lestir) verð (kr.)
ALLIR MARKAÐIR
Karfi 84 78 79,65 9,432 751.259
Keila 59 31 42,29 2,487 105.184
Langa 57 30 48,57 1,240 60.231
Lúða 380 15 166,01 0,555 92.136
Lýsa 20 15 18,89 1,193 22.531
Skarkoli 119 50 91,04 0,116 10.561
Skata 139 139 139,00 0,120 16.680
Steinbítur 67 14 51,69 0,895 46.260
Tindaskata 60 5 12,30 0,339 4.170
Ufsi 26 20 22,19 0,331 7.346
Undirmáls ýsa 24 23 23,52 0,312 7.338
Undirmáls þorskur 50 33 " 38,29 0,620 23.739
Ýsa 150 60 99,13 9,537 945.373
Þorskur 103 34 89,86 22,988 2.065.731
Samtals 82,90 50,165 4.158.537
FAXAMARKAÐURINIM
Karfi 84 78 79,65 9,432 751.259
Keila 46 36 42,09 0,455 19.151
Lúða 300 230 269,06 0,128 34.440
Lýsa 15 15 15,00 0,105 1.575
Steinbítur 67 67 67,00 0,170 11.390
Steinbíturós 14 14 14,00 0,210 2.940
Ufsi 26 26 26,00 0,121 3.146
Undirmáls þorskur ós 33 33 33,00 0,044 1.452
Ýsa ós 94 80 81,11 0,291 23.603
Þorskurós 75. 60 73,65 0,501 36.899
Þorskur 73 73 73,00 1,166 85.118
Samtals 76,92 12,623 970.972
FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHÖFN
Keila 38 36 37,45 0,668 25:017
Langa 57 57 57,00 0,487 27.759
Lýsa 20 20 20,00 0,820 16.400
Tindaskata 5 5 5,00 0,207 1.035
Undirmálsýsa ós 23 23 23,00 ' 0,150 3.450
Undirmáls þorskur ós 50 45 46,74 0,175 8.180
Ýsa 136 136 136,00 0,850 115.600
Ýsa ós 73 60 67,95 2,313 157.168
Þorskur ós 86 75 83,43 2,313 192.974
Samtals 68,59 7,983 547.582
FISKMARKAÐURINN I HAFNARFIRÐI
Keila ós 38 38 38,00 0,380 14.440
Keila 59 59 59,00 0,574 33.866
Langa ós 30 30 30,00 0,204 6.120
Langa 48 48 48,00 0,549 26.352
Lúða ós 15 15 15,00 0,098 1.470
Lúða 380 100 170,90 0,329 56.226
Lýsa ós 17 17 17,00 0,268 4.556
Skarkoli 119 50 91,04 0,116 10.561
Skata 139 139 139,00 0,120 16.680
Steinbítur ós 62 62. 62,00 0,515 31.930
Tindaskata 60 5 23,75 0,132 ■ 3.135
Ufsi 20 20 20,00 0,210 4.200
Undirmálsýsa ós 24 24 24,00 • 0,162 3.888
Undirmáls þorskur ós 37 33 35,18 0,401 14.107
Ýsa 150 75 146,82 1,524 223.754
Ýsa ós 106 60 91,66 3,088 % 283.046
Þorskur 103 89 98,87 13,928 1.377.061
Þorskur ós 78 55 72,52 3,344 242.507
Samtals 90,74 25,942 2.353.899
PATREKSFJÖRÐUR
Keila 31 31 31,00 0,410 12.710
Ýsa 101 90 96,67 1,471 142.202
Þorskur 99 34 75,56 1,736 131.172
Samtals 79,09 3,617 286.084
i------*
Morgunblaðið/Björn Björnsson
Barnakór undir stjórn Rögnvaldar Valbergssonar söng jólalög.
Sauðárkrókur
Ljósin tendruð ájóla-
trénu frá Kongsberg
Sauðárkróki.
LJÓSIN voru tenduð á stóru og fallegu jólatré sl. laugardag, sem stend-
ur á Kirkjutorginu á Sauðárkróki. Tré þetta er gjöf frá vinabæ Sauðár-
króks, Kongsberg í Noregi og í níunda sinn sem þessi vinabær sendir
Sauðárkróksbúum slíka jólakveðju.
Athöfnin hófst með því að_ Björg-
vin Guðmundsson, fyrir hönd íþrótta-
og æskulýðsráðs, bauð gesti vel-
komna en síðan kynnti hann þau
atriði sem fram fóru. Fyrst söng
barnakór nokkur jólalög undir stjóm
Rögnvaldar Valbergssonar, blásara-
sveit undir stjórn Guðbrandar J.
Guðbrandssonar lék einnig nokkur
jólalög, en síðan flutti forseti bæjar-
stjórnar, Knútur Aadnegard, ávarp
þar sem hann ræddi meðal annars
um jólahátíð þá sem í hönd fer og
lagði áherslu á mikilvægi fjölskyld-
unnar í því sambandi. Benti hann á
að margir fjölskyldufeður og -synir
á Sauðárkróki yrðu fjarri heimilum
sínum um jólin, þar sem ætla má að
allir togarar þeir sem gerðir eru út
frá Sauðárkróki yrðu á veiðum um
jól og áramót, og bað þeim velfam-
aðar og velgengni sem þannig yrðu
fjarri ástvinum á þessari hátíð.
Þá flutti Knútur jólakveðjur frá
vinabæjum Sauðárkróks og flutti
íbúum vinabæjanna og þá sérstak-
lega Kongsberg sérstakar jólakveðj-
ur frá Sauðárkróki.
Lítil stúlka, Efemia Björgvinsdótt-
ir, tendraði jólaljósin á trénu en litlu
síðar birtust þrír jólasveinar sem
börn á Sauðárkróki trúa staðfastlega
að búi í Tindastól og gáfu gjafír til
þeirra sem voru á gjafaaldrinum sem
fögnuðu þeim innilega.
- BB.
Hæstiréttur staðfestir bann Verðlagsráðs
Oheimilt er að auglýsa
að filmur séu „ókeypis“
FRAMKÖLLUNARFYRIRTÆKI er óheimilt að nota orðið „ókeypis“
þegar auglýst er að filma fylgi hverri framköllun án sérstaks endur-
gjalds. Bæjarþing Reykjavikur hafnaði kröfu fyrirtækisins um að
hrundið verði banni Verðlagsráðs við notkun orðsins í auglýsingum
og Hæstiréttur hefur nú staðfest þá niðurstöðu.
Myndsýn hf. hefur frá stofnun
fyrirtækisins í nóvember 1988 afhent
viðskiptavinum sem kaupa framköll-
unarþjónustu af fyrirtækinu nýja
filmu án sérstaks endurgjalds og
auglýst að ókeypis fílma fylgdi hverri
framköllun. Verðlagsstofnun gerði
athugasemdir við þessa notkun orðs-
ins „ókeypis" í auglýsingum og verð-
lagsráð bannaði hana með samþykkt
í byijun febrúar 1989.
Ókeypis eða ekki
Myndsýn höfðaði mál fyrir bæjar-
þingi Reykjavíkur til ógildingar þess-
um úrskurði. Fyrirtækið hélt því
fram að filmumar væru raunvera-
lega ókeypis og gæti notkun orðsins
því ekki talist röng, villandi eða
óhæfíleg gagnvart neytendum eða
öðram atvinnurekendum og bijóti
þar af leiðandi ekki í bága við verð-
lagslög.
Af hálfu verðlagsráðs var því hald-
ið fram að notandi orðsins „ókeypis",
eins og Myndsýn notaði það í auglýs-
ingum, væri brot á verðlagslögum
(síðar samkeppnislögum). Orðið sé
villandi þegar greiðsla þurfí að fara
fram til þess að fá það sem ókeypis
eigi að teljast. Kaup á filmum sé
kostnaðurliður hjá fyrirtækinu og sé
neytandinn að greiða fyrir allan
kostnaðinn, þar á meðal filmuna, þeg-
ar hann greiði fyrir framköllun og
myndgerð. Einungis það sem engin
greiðsla komi fyrir geti talist ókeypis.
Bæjarþing Reykjavíkur féllst að
rök verðlagsráðs og sýknaði það af
kröfum Myndsýnar með dómi frá 25.
júlí 1990. Hæstiréttur staðfesti ný-
lega dóm bæjarþings og var Myndsýn
dæmt til að greiða málskostnað á
báðum dómstigum. Að niðurstöðu
Hæstaréttar stóðu hæstaréttardóm-
ararnir Hrafn Bragason, Guðrún
Erlendsdóttir og Hjörtur Torfason
og Stefán Már Stefánsson prófessor.
Pétur Kr. Hafstein hæstaréttardóm-
ari skilaði sératkvæði. Vildi hann
fallast á kröfur Myndsýnar og fella
úr gildi úrskurð Verðlagsráðs.
Olíuverö á Rotterdam-markaðí 13. oktöbertil 22 desembe'-