Morgunblaðið - 24.12.1993, Síða 43

Morgunblaðið - 24.12.1993, Síða 43
MORGÚNBLAÐIÖ FÖSTUDAGUR 24: DESEMBER 1993 43 Minning Magnea Fríðríks- dóttir, Kirkjubóli, Höfnum Yndisleg kona Magnea Friðriks- dóttir eða Magga eins og hún var oftast kölluð, er ekki lengur meðal okkar. Fátækleg orð geta á engan hátt lýst þeim söknuði og trega sem fyllir hjörtu okkar, er við, sem nut- um samvista við hana um lengri eða skemmri tíma minnumst henn- ar. _ Ég lít til baka yfir farinn veg og minnist þess þegar ég var barn og ég kom til hennar Möggu á Kirkju- bóli í Höfnum næstum daglega, og alltaf tók hún Magga brosandi á móti mér, hún var svo kát kona. Möggu fannst gaman að spila og tókum við oft í spil og spiluðum tímunum saman, það var svo yndis- legt að koma til hehnar, hún var mér hinn besti vinur. Un nokkura ára skeið bjó Magga á Faxabrautinni í Keflavík og þá var ég nú sjálf farin að búa og eiga börn. Þá bjó ég þar skammt frá. Kom ég til hennar .stundum, en ekki eins oft og ég hefði viljað. Svona vill það oft fara. En jólin voru sá tími sem við hittumst allt- af, ein jólin skreyttum við saman jólatréð hennar og það var yndisleg stund, hún tók alltaf svo vel á móti mér og bömum mínum og ég þakka henni það. Ég gæti skrifað og skrifað um samverustundir okkar. Þær minn- ingar mun ég alla tíð geyma í hjarta mínu. Elsku hjartans Magga mín, það er svo erfitt að horfast í augu við það að þú sért farin og ég á eftir að sakna þín mjög mikið og þeirra stunda sem við áttum saman. Um leið og ég kveð þessa yndis- legu konu og góðan vin votta ég öllum hennar aðstandendum mínar innilegustu samúðarkveðjur. Guð blessi minningu hennar. Auður Sveinsdóttir. Höfðar til .fólks í öllum starfsgreinum! t Faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, KNUD ALFRED HANSEN fyrrverandi simritari, lést á heimili sonar síns að morgni 23. desember. Jarðarförin auglýst síðar. Esther Larsen, Bent Larsen, Óskar Hansen, Jakobína Úlfsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. t Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, EVA SÆMUNDSDÓTTIR, verður jarðsungin frá Keflavíkurkirkju þriðjudaginn 28. desember kl. 14.00. Hjalti Ól. Jónsson, Halldóra Sveinbjörnsdóttir, Ragnheiður Elín Jónsdóttir, Ingvi Brynjar Jakobsson, Jóhannes Bjarni Jónsson, Sæbjörg Elsa Jónsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. t Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, sonur, tengdasonur og bróðir, HILMAR ÞÓR HÁLFDÁNARSON læknir, lést á gjörgæsludeild sjúkrahússins í'Borás, Svíþjóð, 22. desem- ber. Jarðarförin auglýst síðar. Elfn Sverrisdóttir, Sverrir Þór Hilmarsson, Hálfdán Þór Hilmarsson, Ann Gustavson, Elín Jennifer Hálfdánardóttir, Hilmar Þór Hilmarsson, Halldór Þór Hilmarsson, Erlendur Þór Hilmarsson, Hálfdán Einarsson, Ingibjörg Erlendsdóttir, Ingibjörg Marteinsdóttir og systkini hins látna. t Eiginmaður minn, faðir okkar og tengdafaðir, STEINGRÍMUR AÐALSTEINSSON fyrrverandi alþingismaður, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 28. desember kl. 10.30. Sigríður Þóroddsdóttir, Kristbjörg Steingrímsdóttir, Walter Hjartarson, Sólveig Steingrfmsdóttir Young, Antony Young, Rögnvaldur Andrésson, Sjöfn Sveinsdóttir, Þóroddur Þórhallsson, Guðrún Knudsdóttir, Aðalsteinn Steingrfmsson, og barnabörn. t Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, HERMANN SIGURÐSSON, Langholtskoti, verður jarðsunginn frá Hrunakirkju þriðjudaginn 28. desember kl. 14.00. Sætaferðir frá BSÍ kl. 12.00. Katrfn Jónsdóttir, Sigrún Hermannsdóttir, Stefán Arngrímsson, Jón Hermannsson, Helga Teitsdóttir, Elínbjört Hermannsdóttir, MárTúlinfus, Unnsteinn Hermannsson, Valdís Magnúsdóttir, barnabörn og barnabarnabarn. t Útförföður okkar, tengdaföðurog afa, GUÐLAUGSPÁLSSONAR kaupmanns á Eyrarbakka, fer fram frá Eyrarbakkakirkju miðviku- daginn 29. desember 1993 kl. 14.00. Ferð verður frá BSI kl. 12.30 og Sel- fossi kl. 13.15. Ingveldur Guðlaugsdóttir, Jónas Guðlaugsson, Haukur Guðlaugsson, Páll Guðlaugsson, Steinunn Guðlaugsdóttir, Guðleif Guðlaugsdóttir, Guðrún Guðlaugsdóttir, Svanhildur I. Hauksdóttir, Oddný Nicolaidóttir, Grímhildur Bragadóttir, Brittlis Guðlaugsson, Magni R. Magnússon, Leifur H. Magnússon, Magnús Vilhjálmsson, Guðmundur Sigurjónsson og barnabörn. Þeim, sem vilja minnast hins látna, er bent á Orgelsjóð Eyrar- bakkakirkju. Afgreiðslusímar minningarkorta: 98-31132 (Guðmundur Guðjóns- son), 98-31410 (Inga Guðjónsdóttir) og 98-31119 (Ólafur Gíslason). Sr t Ég þakka auðsýnda samúð við andlát og útför eigimanns míns, GUÐLAUGS KETILSSONAR húsasmfðameistara, Reynimel 49. Sérstakar þakkir færi ég læknum og hjúkrunarfólki á deild 11a, Landspítalanum. Sigrfður Hinriksdóttir. ■f Innilegar þakkir færum við öllum ■ þeim, er sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför föður okkar, tengdaföður, afa og langafa, SIGGEIRS BLÖNDAL GUÐMUNDSSONAR kaupmanns, Sólheimum 23, og vottuðu honum virðingu sína. Garðar Siggeirsson, Erla Ólafsdóttir, Sigrún Siggeirsdóttir, Björgvin Björgvinsson, Ómar Siggeirsson, Sigurborg Sigurjónsdóttir, Kristín Siggeirsdóttir, Ragnar Kristinsson, Snorri Siggeirsson, Anna Jónsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. I.O.O.F. 7 = 1751227 = J.T.S. I.H. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almennar samkomur jóládag kl. 16.00, annan jóladag kl. 20.00. Orð lífsins, Grensásvegi 8 Jólastund kl. 16.30, eitthvað fyr- ir alla fjölskylduna. Allir hjartanlega velkomnirl Guð gefi ykkur gleðileg jól! Ath.: Samkoma á 2. í jólum kl. 11.00. Nýársmótið stendur yfir frá 30. des.-2. jan. Prédikarar: Stig Petrone, Simun Jacobsen og Ásmundur Magnússon. :: VEGURINN V Krístið samfélag Smiðjuvegi 5, Kópavogi Hátíðarsamkoma fyrir alla fjöl- skylduna kl. 17.00. Allir hjartanlega velkomnir. Gleðilega hátíð! Ath.: Sunnudaginn 26. des. falla samkomurnar niður en lækn- ingasamkoma verður fimmtu- daginn 30. des. nk. „Halleluja, Jesus Kristur er Drottinn." SÍK, KFUM/KFUK, KSH Háaleitisbraut 58-60 Gleðileg jól! Jólasamkoma i Kristniboðssaln- um, annan I jólum, 26. desem- ber, kl. 20.30. Ræðumaður verður Gunnar Jó- hannes Gunnarsson. Allir eru velkomnir á samkomuna. Sma auglýsingar Audbrckka 2 • Kópavogur Jóladagur: Hátíðarsamkoma kl. 15.00 (ath. breyttan samkomu- tíma). Annar jóladagur: Sam- koma kl. 16.30. Gleðilega hátíð. Ungt fólk íBáj meó hlutverk fSÍÍSÍ YWAM - ísland Samkoma í Breiðholtskirkju ann- an jóladag 26. desember kl. 20.30. Lofum og tignum konung- inn Jesúm Krist. Allir velkomnir. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Aftansöngur í kvöld kl. 18.00. Ræðumaður Einar J. Gíslason. 25. desember, jóladagur: Hátíðarsamkoma kl. 16.30. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Fíladelfíukórinn syngur undir stjórn Óskars Einarssonar. Organisti Árni Arinbjarnarson. Allir hjartanlega velkomnir. Dagskrá næstu viku: Mánudagur 27. desember: Bænadagur unglinganna frá kl. 8.00-20.00. Allir velkomnir; for- eldrar, vinir og velgjörðarmenn. Miðvlkudagur 29. desember: Eilíft fjör, átak á vegum ungl- ingastarfsins kl. 20.00-23.00. Fimmtudagur 30. desember: Eilíft fjör, átak á vegum ungl- ingastafsins kl. 20.00-23.00. Hjálpræðis- herinn ) Kirkjustræli 2 í kvöld kl. 18: Jólamatur og jólafagnaður. Jóladagur 25. des. kl. 14: Hátiðarsamkoma. Major Anne Gurine og Daníel Óskarsson stjórna og tala. Söngkonurnar Sólrún, Mirjam og fleiri syngja. 2. jóladagur 26. des. kl. 11: Norsk „julegudstjeneste" í Seltjarnarneskirkiu. Mánud. 27. des. kl. 20: Jólafagnaöur fyrir Hermenn, Samherja og Heimilasambands- systur. Major Anne Gurine og Daníel Óskarsson stjórna og tala. Þriðjud. 28. des. kl. 15: Jólafagnaður fyrir eldri borgara. Séra Frank M. Halldórsson tal- ar. Brigader Ingibjörg og Óskar Jónsson stjórna. Dagskrá Samhjálpar um hátfð- arnar verður sem hór segir: Aðfangadagur: Hátíðarsam- koma í Þríbúðum kl. 16.00. Sungnir verða jólasálmar. Jóla- guðspjallið lesið. Ræðumaður Óli Ágústsson. Gamlársdagur: Hátíðarsam- koma f Þríbúðum kl. 16.00. Ræðumaður Kristinn Ólason. Sunnudagur 2. janúar: Almenn samkoma í Þríbúðum kl. 16.00. Fjölbreytt dagskrá með miklum söng og vitnisburðum Samhjálp- arvina. Allir hjartanlega vel- komnir í þessar samverustundir. Guð gefi ykkur öllum gleðileg jóll. Samhjálp.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.