Morgunblaðið - 24.12.1993, Qupperneq 60

Morgunblaðið - 24.12.1993, Qupperneq 60
60 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. DESEMBER 1993 Háskólabíó STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. HASKOLABIO SÍMI 22140 BRÁÐFYNDIN FJOLSKYLDUMYND „SKEMMTUN ENGU OÐRU LIK“ THE NEW YORK TIMES „STÓRKOSTLEG“ „HRÍFANDI“ NEW YORK MAGAZINE NEWSWEEK MAGAZINE „AFBRAGГ TIME MAGAZINE KENNETH BRANAGH — MICHAEL KEATON ROBERT SEAN LEONARD jÉÖggjjk KEANU REEVES EMMA THOMPSON DENZEL WASHINGTON me& íslensku tali A KENNETH BRANACH FfLM INDOKINA ★ ★★★ EMPIRE ★ ★★★ NEWYORKPOST KRUMMARNIR ADDAMS FJOLSKYLDUGILDIN Frumsýning: YS OG ÞYS UT AF EIUGU sjólamynd ByornL^aSkólablÓi 0n ðarbiói Krummafjölskyldan, sem saman stendur af 11 ára strák, táningi, litlum pottormi og uppteknum foreldr- um, lendir íýmsum ævintýrum. Þessi bráðfyndna mynd, sem slórækilega í gegn þegar hún var sýnd i Danmörku, hlýjar svo sannarlega um hjartaræturn- ar, bæði börnum og fullorðnum. Krummarnir er stór- skemmtileg gamanmynd fyrir alla fjölskylduna. islenskt talJóhann Ari Lárusson, Sól- veig Arnardóttir, Edda Heiðrún Back- mann, Jóhann Sigurðarson o.fl. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Addams fjölskyldan frábæra í glænýrri grín- mynd þar sem uppátækin eiga sér engin tak- mörk. Og nú hefur bæst við nýr lítill fjölskyldu- meðlimur við litla hrifningu eldri systkinanna. Erfiðlega gengur að finna barnfóstru þar til að ein vafasöm „svört ekkja" býður sig fram. Hún rennir strax hýru auga til Festers frænda. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. (Ath.: Atriði i myndinni geta valdið ótta ungra barna). RAUÐI LAMPIIMIM RtiSETHE Hli)L\\ll UN R4UÐI LAMPIN* Sýnd kl. 11. Allra síðustu sýningar. Nýjasta stórmynd leikstjórans Kenneths Branagh, sem m.a. gerði myndirnar HENRY V og HOWARDS END. Myndin hefur fengið frábæra dóma erlendis og í henni kemur fram fjöldi úrvals leikara. Má þar nefna Óskarsverðlaunahafana Emmu Thompson og Denzel Washington ásamt Michael Keaton, Robert Sean Lonard, Keanu Reeves og Kate Burkinsale. Myndin gerist í fjallahlíðum Sikileyjar þar sem segir frá tveimur kátlegum ástarsögum. Þar kemur fyrir fullt af skemmtilegum ævintýrum, rómantískum uppákomum og svikráð- um, að ekki sé talað um grínið og kátínuna. Frumsýnd á annan í jólum kl. 3, 5, 7.05, 9.05 og 11.15. JURASSIC PARK MERKI FYLGJA HVERJUM BÍÓMIÐA Sýnd kl. 3, 5.05 og 7.10. Miðaverð kr. 350 kl. 3. Sýndkl.5,7,9og 11.05 Bönnuð innan 16 ára. Barnasýning kl. 3 Miðaverð kr. 350, íllj WOÐLEIKHUSIÐ sírni 11200 Frumsynmg • MÁVURINN eftir Anton Tsjekhof Þýðing: Ingibjörg Haraldsdóttir. Tónlist: Faustas Latenas. Lýsing: Páll Ragnarsson. Leikmynd og búningar: Vytautas Narbutas. Leikstjóri: Rimas Tuminas. Leikendur: Anna Kristín Arngrfmsdóttir, Baltasar Kormákur, Jóhann Sigurðarson, Halldóra Björnsdóttir, Erlingur Gísla- son, Hjalti Rögnvaldsson, Gunnar Eyjólfsson, Róbert Arn- finnsson, Edda Arnljótsdóttir, Guðrún S. Gísladóttir, Þóra Friðriksdóttir, Kristján Franklin Magnús og Magnús Ragnars- son. Frumsýning á annan dag jóla kl. 20, uppselt, - 2. sýn. þri. 28. des., uppselt, - 3. sýn. fim. 30. des. - 4. sýn. sun. 2. jan. - 5. sýn. fim<6. jan. - 6. sýn. sun. 9. jan. • ALLIR SYNIR MINIR eftir Arthur Miller. Fös. 7. janúar - fös. 14. janúar. • SKILABOÐASKJÓÐAN eftir Þorvald Þorsteinsson Ævintýri með söngvum Mið. 29. des. kl. 17, uppselt, - mið. 29. des. kl. 20 - sun. 2. jan. kl. 14. - sun. 9. jan. kl. 14. - lau. 15. jan. • KJAFTAGANGUR eftir Neil Simon. Lau. 8. jan. - fim. 13. jan. Gjafakort á sýningu í Þjóðleikhúsinu er handhæg og skemmtileg jólagjöf. Midasala Þjóðleikhússins verður opin kl. 13.00-20.00 á Þorláksmessu. Lokað veröur á aðfangadag. Annan dag jóla verður opið frá kl. 13.00-20.00. Tekið er á móti símapöntunum virka dag frá kl. 10.00. Græna línan 996160. Kirkjukvöld í Þorlákskirkju ÁRLEGT kirkjukvöld verð- ur haldið þriðjudagskvöldið 28. desember nk. í Þorláks- kirkju í Þorlákshöfn kl. 20.30. Meðal gesta sem fram koma verða Signý Sæmunds- dóttir, söngkona, sem syngja mun nokkur lög. Undirleikari verður Þóra Fríða Sæmunds- dóttir. Einnig mun Jónas Ingi- mundarson leika á píanó. Skólakór Þorlákshafnar kem- ur einnig fram og syngur undir stjóm Róberts Darling og Esterar Hjartardóttur. Ræðumaður kvöldins verður Þór Vigfússon, skólameistari Fjölbrautaskóla Suðurlands. Aðgangur er ókeypis en tekið er við framlögum í org- elsjóð kirkjunnar. BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 m LEIKFELAG REYKjAVIKUR Stóra svið, frumsýning 7. janúar: • EVA LUNA Leikrit með söngvum eftir Kjartan Ragnarsson og Óskar Jónas- son, byggt á skáldsögu Isabel Allende, tónlist og söngtextar eft- ir Egil Ólafsson. Frumsýning fös. 7. janúar.uppselt, 2. sýn. sun. 9. janúar, grá kort gilda, örfá sæti laus. • RONJA RÆNINGJADÓTTIR e. Astrid Lindgren Sun. 9. janúar kl. 14. • SPANSKFLUGAN e. Arnold og Bach Fim. 30/12. Lau. 8. janúar. Litla svið kl. 20: • ELÍN HELENA e. Árna Ibsen Fim. 30/12. Fim. 6. janúar. Lau. 8. janúar. Ath.: Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning er hafin. 14.-23. desember er miðasalan opin frá kl. 13-18. Lokað 24., 25. og 26. desember. Tekið á móti miðapöntunum í síma 680680 kl. 10-12 alla virka daga. Bréfasíml 680383. - Greiðslukortaþjónusta. GJAFAKORT Á JÓLATILBOÐI í DESEMBER. Kort fyrir tvo aðeins kr. 2.800. ÍSLENSKT - JÁ TAKK! Gleðileg jól! Jólatónleikar DRENG-JAKÓR Laugar- neskirkju, eini starfandi drengjakór á íslandi, held- ur árlega jólatónleika sína 28. og 29. desember. Tón- leikarnir verða haldnir í Laugarneskirkju og hefj- ast klukkan 20. Á tónleikunum verða flutt sígild verk svo og jólalög frá ýmsum tímum, segir í frétta- tilkynningu. Einsöng syngja nokkrir. kórdrengir, auk Ingu Back- man sópran. Undirleik ann- ast Guðrún Birgisdóttir á orgel og píanó, Gunnar Birg- isson á óbó, David Knowles á orgel og píanó og bjöllu- sveit Laugarneskirkju. Stjómandi kórsins er Ronald Vilhjálmur Tumer. í drengjakór Laugarnes- kirkju em 32 drengir á aldr- inum 9-13 ára og í undirbún- ingsdeild starfa 8 drengir, 7-9 ára. Þrír af aðalleikurum myndarinnar Kenneth Branagh, Denzel Washington og Robert Sean Leonard. Háskólabíó sýnir Ys og þys ót af engn HÁSKÓLABÍÓ frumsýnir á annan í jólum nýjustu mynd Kenneth Branaghs, Ys og þys út af engu eða „Much ado About Nothing“ sem byggir á leikriti Shakespe- are. í myndinni koma fram auk Branaghs, Emma Thompson, Denzel Wash- ington, Michael Keaton,' Robert Sean Leonard, Ke- anu Reeves og Kate Burkin- sale. Myndin gerist í gróðursæl- um fjallahlíðum Sikileyjar þar sem tvær samtvinnaðar ástar- sögur eiga sér stað. Önnur er illkvittnislega fyndin en hin kátlega einfeldningsleg og um leið átakanleg. Don Pedro, prins af Aragon kemur heim úr orrustu eftir að hafa sigrað hálfbróður sinn, bastarðinn Don John, en herir þeirra hafa þó náð sáttum. Hinn ungi her- maður Count Claudio verður strax ástfanginn af hinni fögru Hero, dóttur Leonards landeiganda og gestgjafa gleðskaparins. Hin ástarsagan snertir Lady Beatrice frænku Hero og hermanninn Benedick. Þau kunna svo sannarlega að koma fyrir sig orði og vilja ekki undir nokkrum kringum- stæðum viðurkenna að þau laðist hvort að öðru. Don John tekst að telja Claudio trú um að Hero hafí svikið hann og brúðkaupið sem var búið að undirbúa fer allt í háaloft.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.