Morgunblaðið - 24.12.1993, Qupperneq 65

Morgunblaðið - 24.12.1993, Qupperneq 65
MÖÉgÖnÉláÐIÐ FÖSTÖÖaÖÚR '24. DÖSEMBER 1993 65 ISLENDIW6RR/ÍÍ1- , LENDIN6RR/&EFIÐ VINOM c ÖÍKKRR FIMMTÍUKHLLR i JÚLfl- íiJÖF - HRPPORCTTI HASKÓLBN6 f® LÖírBROTUM FYRIR U)K \/ENX)LF63 SKRTF-/ ^2f(f)yÍp^~ UM LEte OG m rfRNOM LHND5MÍ)NN(JM ÁLÉPlLKRf? JÓLR, eeinom we pemi einditegno ösk t sSToFuTÍMB- HÉRflÐSDbMUR REflÚTB NESKJÖKPÆMIS Margir kallaðir en fáir útvaldir Blóðbankinn sendir öllum blóðgjöfum og velunnurum sinum bestu jóla- og nýársóskir með þökk fyrir hjálpina á liðnum árum. K Jólatrésskemmtun fyrirbörn félagsmanna verður haldin í Átthagasal Hótels Sögu miðvikudaginn 29. desember kl. 15-18. Miðar verða seldir við innganginn. Verð erkr. 500. Félag iárniðnaðarmanna - Bíliðnafélagið - Félag blikksmiða - Nót, sveinafélag netagerðarmanna - löja, félag verksmiðiufólks Velium Sigurbjörn Bárðarson íþróttamann ársins Frá Þorsteini Rúnari Þorsteinssyni: Nú líður senn að kjöri íþrótta- manns ársins hjá íþróttafréttaritur- um fjölmiðlanna. Einn er sá íþróttamaður sem ég tel að eigi skilið þennan titil öðrum fremur, en það er Sigurbjörn Bárð- arson hestaíþróttamaður. Ég held að það sé á engan hallað þótt ég segi að hann beri ægishjálm yfir alla sína mótherja og hafi gert það í mörg undanfarin ár. Ég var í Hollandi á heimsmeistara- móti í hestaíþróttum sl. sumar, þar voru samankomnir færustu knapar og hestar víðsvegar að úr heiminum. Það yljaði mörgum íslenskum hjört- um þegar íslenski fáninn var dreginn að húni aftur og aftur og þjóðsöngur- inn leikinn, þegar veitt voru verðlaun fyrir bestan árangur. Heim frá Hollandi kom Sigurbjöm Týndur köttur HANN Grímur Krákuson er svartur og hvítur högni sem hvarf að heiman um síðustu mánaðamót. Þar sem hann er eilítið viðutan hafa vinir og vandamenn áhyggjur af hon- um. Auk þess er hans sárt saknað, og því eru allir sem gætu gefíð einhveijar upplýs- ingar um ferðir hans beðnir um að hafa samband í síma 23509 hvenær sem er sólarhringsins svo að hann Grímsi komist nú heim fyrir jól, ef þess er nokk- ur kostur. LEIÐRÉTTING Vitlaust flutn- ingsjöfnuargjald BAGALEG villa læddist í frétt á blaðsíðu 3 í Morgunblaðinu í gær, þar sem rætt var við Kristinn Björnsson, forstjóra Skeljungs. Þar var sagt að flutningsjöfnunargjöld séu 9,95 kr. á lítra af skipagasolíu, en þama átti vitaskuld að standa 0.95 kr. á lítra eins og kökurit með fréttinni sýndi glöggt. með þijá heimsmeistaratitla í íþrótt sinni. Ef að það nægir ekki til að vera valinn íþróttamaður ársins, hvað þarf íþróttamaður þá að vinna til að bera þennan titil? — fyrir utan alla þá sigra sem hann hefur unnið hér heima á árinu. Hann er margfaldur Islandsmeist- ari og margfaldur Reykjavíkurmeist- ari í ár sem undanfarin ár. Ég held að við megum fara að beina sjónum okkar að þessum Frá Hrefnu Ingólfsdóttur: í UMRÆÐUÞÆTTI í Ríkissjónvarp- inu í sl. viku var lítillega minnst á innheimtuaðferðir Pósts og síma og kallaði kona ein, sem þar tók þátt, þær bæði ómannúðlegar og fom- eskjulegar. Sagði hún m.a. að lokað væri á fólk þótt það skuldaði bara fyrir einn vír eða kló eða þá auglýs- ingar. Þetta er reyndar ekki rétt en þar sem þessi misskilningur virðist vera nokkuð útbreiddur er rétt að greina frá hvernig þessum málum er háttað. Þeir símreikningar sem sendir em út í lok desember eru fyrir notkun á tímabilinu september til loka nóvem- ber. Eindagi er 1. janúar en gjald- dagi er 15. janúar. Þeir sem ekki hafa greitt á gjalddaga eru krafðir um dráttarvexti en þeir hafa samt frest til 15. febrúar til þess að greiða reikninginn. Einungis eftir þann tíma er gripið til lokunaraðgerða en aldrei frækna íþróttamanni, fyrir hans ljúfu framkomu og glæstu afrek. Hver annar getur státað af slíkum afrek- um þetta árið? Það eru margir kallaðir en fáir útvaldir og þó svo að hans íþrótta- grein sé hvorki handbolti né fótbolti tel ég að röðin sé komin að því að Sigurbjöm Bárðarson hljóti titilinn íþróttamaður ársins. ÞORSTEINN RÚNAR ÞORSTEINSSON, Laugavegi 128, Reykjavík. er lokað vegna skuldar sem er undir 1.000 kr. Ekki er heldur lokað síma hjá þeim sem skulda auglýsingar í símaskránni eins og haldið var fram í fyrmefndum sjónvarpsþætti. Sá sem greiðir á síðasta degi er þar með að greiða fyrir símtöl sem hann hringdi allt að fimm mánuðum fyrr og það eru varla margir sem lána viðskiptavinum sínum lengur án þess að loka fyrir frekari skuldasöfnun. Reynslan af þessu kerfí hefur enda verið góð. Langstærstum hluta við- skiptavina dugar sá frestur sem gef- inn er, en menn hafa tvenn mánaða- mót og tvær vikur að auki til þess að standa í skilum. Hins vegar er alltaf ákveðinn hópur fólks sem greiðir helst ekki fyrr en símanum hefur verið lokað en þá kemur hann líka og gerir upp sín mál. Virðingarfyllst, HREFNA INGÓLFSDÓTTIR, blaða- og upplýsingafulltrúi Pósts og síma. Kringlan óskar landsmönnum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs með þökkum fyrir liðið ár O P I Ð í D A G KRINGWN Starfshættir Pósts og síma ríUDDSKÓLI RAFnS QEIRDALS NXJÐDNAM 1 'h árs nám hefst 10. janúar nk. Hægt er að velja um dagnám eða kvöldnám. Upplýsingar og skráning í símum 676612/686612 alla virka daga. Smiðshöfða 10,112 Reykjavík. SVONA í ER OPIÐ UM JÓLIN 22. des. til 28. des. 28. des. til 5. jan. Hótel Loftleiðir ■ Opið Hótel Esja Opið Lokað nöTEL nu HÓTEL LOFTLEIIIR Hótel Esja, S: 91-81 22 00 Hótel Loftleiðir, S: 91-22 3 22 F lugleiðahótelin óska landsmónnum árs og friðar. V -----------------------------------
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.