Morgunblaðið - 24.12.1993, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. DESEMBER 1993
67
SJÓNVARPIÐ
10.30 nanIIACCIII ►Morgunsjón-
uHKNAtrnl varp barnann
Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir.
Heims um ból Börn syngja.
Jóli og Jóla
Snæfinnur snjókarl
Litla, bogna jólatréð
Tuskudúkkurnar
Jóli og Jóla
12.00 ►Hlé
12.50 I rjunjT ►Ótelló Leikrit Will-
LLIHHII iams Shakespeares í
uppfærslu BBC. Leikstjóri: Jonathan
Miller. Aðalhlutverk: Anthony Hopk-
ins og Bob Hoskins. Skjátextar: Vet-
urliði Guðnason.
16.15
ifviiruvun ►jó,afákurinn
AllnmlnU (The Christmas
Staliion) Ung stúlka nýtur lífsins við
hrossarækt. Leikstjóri: Peter Edw-
ards. Aðalhlutverk: Daniel J. Tra-
vanti. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson.
17.50 ►Táknmálsfréttir
18.00
njjnyiCC||| ►Jólastundin
DHRHHCrm okkar Það verður
fjör á jólaballi Stundarinnar okkar.
Þar verða meðal annarra Galdri,
Bóla og Gáttaþefur, Páll Óskar
Hjálmtýsson sem syngur með Þvotta-
bandinu og BjöIIukór Laugarnes-
kirkju leikur. Umsjón: Helga Stef-
fensen.
19.00
CDJCIIQI JJ ►Jólastjarnan (The
ritrOluLH Christmas Star)
Bresk heimildarmynd um jólastjöm-
una. Þýðandi: Jón 0. Edwald. Þulur:
Halldór Björnsson.
20.00 ►Fréttir
20.20 ►Veður
20.25 kJCTT|D ►Stjörnur vísa veginn
rllll I lll (By Way of the Stars)
Sagan hefst í Prússlandi á síðustu
öld. Aðalhlutverk: Zachary Bennett,
og Christian Kohlund. Þýðandi:
Reynir Harðarson. (1:4)
21.15 ►Stillt vakir Ijósið Þáttur um Jón
úr Vör og skáldskap hans. Nokkur
kvæða Jóns eru myndskreytt og
heimsóttir staðirnir þar sem fæddist
og ólst upp. Umsjónarmaður þáttar-
ins er Eyvindur Erlendsson, Einar
Melax samdi tónlistina.
22.15
VVIVUVVn ►Dansinn (Dansen
RVIIVlTlI HU medRegitze) Dönsk
bíómynd frá 1989. Ástarsaga um
gleði, sorgir og ævarandi ást fólks í
farsælu hjónabandi. Leikstjóri: Ka-
spar Rostrup. Aðalhlutverk: Ghita
Nerby og Frits Helmuth. Þýðandi:
Ólöf Pétursdóttir.
23.45 Tfjyi |QT ►José Carreras syng-
I UIILIw I ur jólalög (Silent Night
With José Carreras) Spænski óperu-
söngvarinn José Carreras syngur.
0.15 ►Dagskrárlok
JÓLADAGUR
STÖÐ tvö
14.00 DJJDNJICCyi ►Bangsimon og
UHnnHLrm jólin Tvær teikni-
myndir með íslensku tali um Bang-
simon og vini hans.
14.45 ►Mikki mús og jólin
15.20
KVIKMYHD
► Allt sem ég vil i
jólagjöf (AIII Want
For Christmas) Gamansöm kvikmynd
fyrir um tvo krakka sem eiga sér
aðeins eina ósk fyrir jólin. Þau þrá
að sameina fjölskylduna þegar hátíð
gengur í garð. Aðalhlutverk: Harley
Jane Kozak og Lauren Bacall. Leik-
stjóri: Robert Lieberman. 1991. Malt-
in gefur lh
16.50 ►Coppelía Uppfærsla hins heims-
fræga rússneska Kirov ballets á
ævintýrinu um Coppelíu. Dansarar:
Mikhail Zavialov, Irina Shapchits,
Petr Ruslanov og Elvira Tarasova.
Leikstjóri: Oleg Vinogradov.
18.20 Tjjyj JQT ►Jólatónar (Send ’Ro-
■ UnLlul un(j the Song) Þáttur
þar sem Placido Domingo, Jose
Carreras og Luciano Pavarotti syngja
nokkur jólalög. Þátturinn er einnig
sendur út á Bylgjunni.
19.19 ► Hátíðafréttir Stuttar fréttir.
19.45 ►Heims um ból íslenskir kórar
flytja jólalög.
20.30
KVIKMYNniB ►Krókur (Hook)
nvinminuin Kvikmynd Spiel-
bergs byggir á leikriti J.M. Barries
um hetjuna Pétur Pan. Pétur er nú
loksins vaxinn úr grasi en hefur í
gleymt því hver hann er. Aðalhlut-
verk: Dustin Hoffman, Robin Will-
iams, Julia Roberts, Bob Hoskins og
Maggie Smith. Leikstjóri: Steven
Spielberg. 1991. Maltin gefur ★ ★
22.55 ►Wall Street Bud Fox á sér stóra
drauma en honum gengur illa að
fóta sig í kauphallarbraskinu á Wall
Street. Hann kynnist stórlaxinum
Gordon Gekko og er staðráðinn í að
grípa gæsina á meðan hún gefst.
En til þess að þóknast Gekko verður
hann að selja mammoni sálu sína.
Aðalhlutverk: Michael Douglas,
Charlie Sheen, Daryl Hannah og
Martin Sheen. Leikstjóri: Oliver
Stone. 1987. Maltin gefur ★★★
Kvikmyndahandbókin gefur ★★★
0.55 ►Hudson Hawk Bruce Willis leikur
Eddie Hawkins, afburða snjallan inn-
brotsþjóf, í þessari gamanmynd.
Eddie er nýbúinn að afplána tíu ár
fangelsisdóm og hefur ekki hugsað
sér að heimsækja betrunarhúsið aft-
ur. Aðalhlutverk: Bruce WiIIis,
Danny Aiello, Andie MacDowelI, Ja-
mes Coburn og Richard E. Grant.
Handrit: Bruce Willis og Robert
Kraft. Leikstjóri: Michael Lehmann.
1991. Bönnuð börnum. Maltin gefur
★ ★
2.30 ►Dagskrárlok
Dansinn - Myndin fjallar um Regitze sem stýrir manni
sínum með harðri hendi.
Skin og skúrir
í lífi Regitze
SJÓNVARPIÐ KL. 22.15 Danska
bíómyndin Dansinn eða „Dansen
med Regitze“ er frá árinu 1989 og
var tilnefnd til Óskarsverðlauna
sem besta erlenda myndin á því
ári. Myndin er byggð á metsölubók
Mörthu Christensen sem kom út
árið 1987 og fjallar um gleði og
sorgir, sigra og ósigra og ævarandi
ást fólks í löngu og farsælu hjóna-
bandi. Regitze er kona með bein í
nefinu og stjómar eiginmanni sín-
um, Karl Áge, af stakri röggsemi.
I myndinni rifjar hann upp ævi sína
með Regitze frá því er hann bauð
henni upp í dansinn örlagaríka
snemma á fimmta áratugnum.
Leikstjóri myndarinnar er Kaspar
Rostrup og í aðalhlutverkum eru
þau Ghita Norby og Frits Helmuth.
Ólöf Pétursdóttir þýðir myndina.
Paul McCartney
leikur á tónleikum
Danska
bíómyndin
Dansinn var
tilnefndtil
Óskarsverð-
launa en hún
er byggðá
metsölubók
Mörthu
Christensen
Bítillinn fyrr-
verandi hefur
nýlega lokið
tónleikaför um
Bandaríkin
BYLGJAN KL. 14.30 Paul
McCartney hefur nýverið lokið mik-
illi tónleikaför um Bandaríkin og í
dag verða leiknar upptökur frá síð-
ustu tónleikum hans vestan hafs
sem fóru fram í Charlotte. Bítillinn
fyrrverandi flutti öll þekktustu lög-
in sín ásamt hljómsveit, þar á með-
al fjölmargar perlur frá tímum Bítl-
anna.
YMSAR
stöðvar
OMEGA
8.00 Gospeltónleikar; söngur, tónlist
o.fl. allan daginn 20.30 Praise the
Lord; fréttir, spjall, söngur, lofgjörð,
prédikun o.fl. 23.30 Nætursjónvarp
hefst.
SÝN HF
17.00 Heim á fomar slóðir (Retum
Joumey) Fylgst er með Placido Dom-
ingo, Stephani Powers, Omar Sharif,
Kiri Te Kanawa, Margot Kiddere, Vict-
or Baneijee, Susannah York og Wilf
Carter. (3:8) 18.00 Hverfandi heimur
(Disappearing World) í þáttunum er
fjallað um þjóðflokka sem stafar ógn
af kröfum nútímans. Endurteknir.
(3:26) 19.00 Sjónvarpsmarkaðurinn.
19.30 Dagskráriok.
SKY MOVIES PLUS
6.10 Dagskrárkynning 8.00 The Best
Of Benny Hill. 10.00 Lionheart.
1987.12.00 Teen Agent. 1991.14.00
An American Tail: Fievel Goes West.
1991.15.30 Special Feature. Christm-
as in the Movies. 16.00 Little Man
Tate. F 1991. 18.00 Star Trek VI:
The Undiscovered Country. Æ 1991.
20.00 Dead Again. T 1991. 22.00
Terminator 2: Judgment Day. T 1991.
00.20 Wild Orchid: The Red Shoes
Diary. V. 2.10 Diliinger. T 1991. 3.50
Hot Dog — the Movie! GÆ 1984
SKY QNE
6.00 Rin Tin Tin 6.30 The Other
Wise Men 7.00 Fun Factory 11.00 A
Christmas World 11.00 X-men 11.30
The Mighty Morphin Power Rangers
12.00 World Wrestling Federation
Mania, fjölbragðaglíma 13.00 The
Nutcracker 15.00 The Queen’s Speech
15.30 Bewitched 16.00 Alfs
Christmas Special 17.00 World
Wrestling Federation Superstars, flöl-
bragðaglíma 18.00 E Street 19.00
The Young Indiana Jones 20.00 Un-
solved Mysteries 21.00 Cops 21.30
Xposure 22.00 World Wrestling Fed-
eration Superstars, fjölbragðaglima
23.00 Moonlighting 24.00 Monsters
0.30 The Rifleman 1.00 The Comedy
Company
EUROSPORT
7.30 Þolfimi 8.30 Akstursíþróttir
9.00 Euroski 10.00 Heimsmeistara-
keppni í Aerobics 11.00 Fótbolti: The
1994 World Cup Qualiers_13.00Gólf-
fimleikar 15.00 Dans. Öskubuska
16.00 Klifur: Heimsmeistarakeppni
17.00 Þríþraut 18.30 Listskautar
20.00 Kappakstur. DTM-keppnin
21.00 Hnefaíeikar 22.00 Amerískur
fótbolti 23.30 ís-hockey. Ameríska
keppnin 1.00 Dagskrárlok
A = ástarsaga'B = bamamynd D = dul-j
ræn E = erótík F = dramatík G = gam-
anmynd H = hrollvekja L = sakamála-
mynd M = söngvamynd O = ofbeldis-
mynd S = striðsmynd T = spennumynd
U = unglingamynd V = vísindaskáld-
skapur W = vestri Æ = ævintýri.
UTVARP
RAS 1
FM 92,4/93,5
HÁTÍDARÚTVARP
8.00 Klukknohringing. Litla lúðrosveitin
leikur.
8.15 Jólaóratórían eftír Johann Sebast-
ion Boch. Anthony Rolfe Johnson, tenór,
Ruth Holton, sópran, Noncy Argeúta,
sóprqn, Katie Pringle, sópran, Anne Sofie
von Olter, al(, Hans Peter ÖJochwitz,
tenór og Olaf Bar, bassi syngja nleó
Monteverdi-kórnum og Ensku barokkein-
leikurunum; John Eliot Gordiner stjórnnr.
10.00 Fréttir.
10.03 Jólorispur. Umsjón: Sr. Þórir Jökull
Þorsteinsson ó GrenjoJnrstaó. (fró Akur-
eyri.)
10.45 Veóurfregnir.
11.00 Messa i Kópavogskirkju. Séra Þor-
bergur Kristjónsson prédikor.
12.10 Dagskró jóladags.
12.20 HádegisfréUir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Heimsókn oð Hólum. ftvar Kjart-
ansson ræóir við séra Bolla Gústavsson
vigslubiskup.
14.00 Hátíð ber aó höndum bjarta. Á
800 áta órtíð Þotláks biskups helga.
Umsjón: Ásdís Egiisdóttir og Aóarteinn
Helgi Sigurðsson.
15.00 Frá jólatónleikum Sinfóniuhljóm-
sveitar íslands 18. desember sl.
- Snjókarlinn eftir Howard Bloke.
- Forieikurinn að Töfroflautunni eftir Wolf-
gang Amadeus Mozart.
- Intermezzo úr Dimmalimm eftir Atla
Heimi Sveinsson.
- Ponis Angelicos eftir César Franck.
- Barnakórar syngja jólasálma. Einsöngvari
or Jóhann Ari Lárusson; Gunnsteinn Olafs-
Dr. Sigurbjörn Einarsson biskup les
IjóA á Rás I kl. 19.35.
son stjórnar. Kynnir á tónleikunum er
Sverrir Guðjónsson.
16.30 Veðurfregnir.
16.35 Við jólatréó. Jólatrésskemmtun í
Dalvikurskólo. Umsjón: Rósa Guðný Þórs-
dóttir. (fró Akureyri.)
17.30 Gleðihljómar. Empire Brass-blásar-
ornir þeyta lúðro sína.
18.00 Nú stendur hún jðlastundin há.
Oagskró í umsjá_ Svövu Jakobsdöttur.
Lesaror: Guðrún Ásmundsdóttir og Árni
Bergmann.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veðurfregnir.
19.35 Lesið úr Ijóóom. Dr. Sigurbjörn
Einarsson biskup les Ijóó oð eigin vali
eftir ýmsa höfunda.
20:00 Messias eftir Georg Friedrich Hönd-
el. Hljóðritan úlvarpsins fró 1963. Ein-
Hnotubrjóturinn f eftir Pjotr
Tsjajkovskij á Rás 1 kl. 24.05.
söngvorar: Hanno Bjarnadóttir, Álfheiður
L. Guðmundsdóttir, Sigurður Björnsson
og Kristinn Hallsson ásaml Söngsveitinni
Fílharmóniu. Sinfóníuhljómsveit íslonds
leikur; stjórnandi er dr. Róbert Abraham
Ottósson.
21.25 Alheimsnóttin. ísak Harðarson les
eigin smásögu.
22.00 Frétlir.
22.07 Tónlist.
22.27 Oró kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Tónlist tengd Markúsarkirkjunni i
Feneyjum.
23.00 Jólakvöldgestir Jónasar Jónassonar.
24.00 Fréttir.
0.05 Ævintýrið um Hnotubrjótinn. Tónlist
eftir Pjotr Tsjajkovskij. Konunglega Ffl-
harmóniusveitin leikur; Stjórnondi er
André Previn.
1.00 Næturútvarp ó somtengdum rásum
til morguns.
fréttir kl. 7, 8, 9, 10, 12.20, 16,
19, 22 og 24.
RÁS 2
FM 90,1/94,9
9.00 Jólatónar. Andreo Jónsdóttir velur.
11.00 Jónavinsældarlisti götunnor. Um-
sjón: Ólafur Páll Gunnorsson. 12.20 Hðdeg-
isfréttir. 13.00 Fyrstu órin - Houkur Morth-
ens. Trousti. Jónsson veðurfræðingur veiur
tii flutnings lög úr safni útvarpsins. Þetta
eru upptökur sem sumar hverjor hafo aldrei
heyrst .i útvarpi áður og aórar sórosjaldan.
14.00 Bókaþáttu r: Úrvol viðtola úr dægur-
móloútvorpinu við höfunda jólabókanna.
15.00 Bubbi Morthens - Stiklað ó steirum l
út sögu alþýðulistamannsins Ásbjornar Krist- I
inssonar Morthens. Umsjón: Lisa Pólsdóttir.
16.00 Tónleikar Rabba i Borgarleikhúsinu.
Umsjón: Magnús R. Einarsson. 17.30 Jóla-
tónar. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 19.35
Jólalög unga fólksins. Umsjón: Sigvaldi Kald-
alóns. 20.30 Jólatónar. Umsjón: Andrea
Jónsdóttir. 24.00 Næturútvarp ó samtengd-
um rósum til morgans.
NÆTURÚTVARPID
24.00 Næturtónar. 2.00 Fréttir. 2.05
Næturtónar. 4.30 Veðurfréttir. 4.40 Næt-
urtpnar halda ófrom. 5.00 Fréttir. 5.05
Næturtónar. 6.00 Fréttir af veóri, færó og
flugsomgöngum. 6.03 Morguntónar (Veóur-
fregnir kl. 6.45 og 7.30). Morguntónar.
AÐALSTÖÐIN
90,9 / 103,2
10.00 Sigmar Guðmundsson. 13.00 Ár-
dis Olgerisdóttir og Elin Ellingsen. 16.00
Tónlistardeiid Aðalstöðvarinnar. 22.00
Næturvakt aðalstöðvarinnar. 2.00 Tónlistar-
deildin.
BYLGJAN
FM 98,9
10.00 Þorgeir Ástvaldsson ræðir við Ellý
Vilhjólmsdóttur um líf hennar og sförf. Þetta
er fyrri hluti, en seinni Hluti er á dagskrá
á morgun ó sama tíma. 12.00 Hódegis-
fróttir Stöðvar 2 og Bylgjunnor 12.10
Jólolög. 14.30 Paul McCortney tónleikar.
Upptaka frá tónleikum-kappans sem honn
hélt í Charlotte í Bandorikjnnum þegr honn
vor þor á hljómleikaferð. Bítillinn fyrrver-
ondi flytur hér mörg af sinum vinsælustu
lögum, meðal annors nokkur bitlalög.
16.00 íólalög. 18.20 Jólatónar. Placido
Domingo, Jose Correros og Luciano Pavar-
otti syngja jólalög. Þátturinn et sýndur sam-
timis á Stöð 2. 19.19 Hátiðafréttir 19.45
Jólavaktin.
BYLGJAN, ÍSAFIRÐI
FM 97,9
9.00 Samtengt Bylgjanni FM 98,9. 20.00
Tveir tæpir. Viðir Arnarson og Rúnar Rofns-
son. 23.00 Gunnor Atli með næturvakt.
Siminn í hljóðstofu 93-5211. 2.00 Sam-
tengt Bylgjunni FM 98.9.
BROSID
FM 96,7
9.00 Jón Gröndal. 13.00 Böðvor Jónsson
og Páll Sævar Guðjónsson. 16.00Kvik-
myndir. Þórir Tello. l8.00Sigurþór Þórar-
insson. 20.00 Ágúst Magnússon. 0.00
Næturvaktin.4.00 Næturtónlist.
FM 957
FM 95,7
9.00 Laugardogur i lit. Sjörn Þór Sigur-
hjörnssons, Helga Sigrún Harðardóttir, ivar
Guðmundsson og Steinor Viktorsson. 9.15
Farið yfir viðburði helgarinnar. 9.30 Gefið
Bakkelsi. 10.00 Afmælisdagbökin. 10.30
Getraunahornið. 10.45 Spjallað við londs-
byggðina. 11.00 Farið yfir iþróttaviðburðði
helgorinnar. 12.00 Brugðiðó leik með hlust-
endum. 13.00 íþrðttafréttir. 13.15 Laug-
ardagur i lit heldur ófrom. 14.00 Afmælis-
barn vikunnor. 15.00 Viðtal vikunnar.
16.00 Sveinn Snorri. 18.00 jþróttafrétt-
ir. 19.00 Sigurður Rúnarsson. 22.00
Ásgeir Kolbeinsson. 23.00 Ðregið út partý
kvöldsins. 3.00 Tónlist.
SÓLIN
FM 100,6
10.00 Þeir skiptast ó að skemmta sér og
'skipta þvi með vöktum. Biggi, Maggi og
Pétur. 13.00 Hann er mættur í frakkonum
frjálslegur sem fyrr. Arnct Bjarnason. 16.00
Móður, másandi, mogur, minnstur en þó
mennskur. Þór Bæring. 19.00 Nýsloppinn
út, blautur á bak við eyrun, ó bleiku skýi.
Ragnar Blöndal. 22.00 Brosiliubaunir með
betrumbættum Birni. Björn Markús. 3.00.
Okynnt tónlist til motguns.
Bsnastund Itl. 9.30.
TOP-BYLGJAN
FM 100,9
7.00 Sjó dagskró Bylgjunnor FM 98,9.
10.00 Svæðisútvorp TOP-Bylgjon. 11.00
Somtengt Bylgjunni FM 98,9.
X-ID
FM 97,7
10.00 Einat. 14.00 Bjössi. 16.00 Ým-
ir.20.00 Partý Zone.23.00 Grétar. 1.00
Nonni bróðir.5.00 Rokk x.