Morgunblaðið - 24.12.1993, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 24.12.1993, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FÖSTUDAGUR 24. DESEMBER 1993 71 KNATTSPYRNA / HEIMSMEISTARAKEPPNIN Tímasetningar á HM gær voru ákveðnar tímasetningar á leiki í heimsmeistarakeppninni í knattspyrnu. Fyrri timarnir eru staðartímar, en þeir seinni íslensk- ur tímar: Riðlakeppnin Föstudagur 17. júlí C-RIÐILL: Þýskaland - Bolivia, Chicago......................(14.00-19.00) Spánn - Suður-Kórea, Dallas..................... (18.30-23.30) Laugardagur 18. júni: A-RIÐILL: Bandaríkin - Sviss, Detroit.......................(11.30-15.80) Kólumbía - Rúmenía, Los Angeles...................(16.30-23.30) E-RIÐILL: Ítalía - írland, New York.........................(16.00-20.00) Sunnudagur 19. júní: B-RIÐILL: Kamerún - Svíþjóð, Los Angeles...................(16.30-23.30) E-RIÐILL: Noregur - Mexíkó, Washington......................(16.00-20.00) F-RIÐILL: Belgía - Marokkó, Orlando.........................(12.30-16.30) Mánudagur 20. júní: B-RIÐILL: Brasilia - Rússland, San Francisco................(13.00-20.00) F-RIÐILL: Holland - Saudi Arabía, Washington................(19.30-23.30) Þriðjudagur 21. júní: C-RIÐILL: Þýskaland - Spánn, Chicago........................(15.00-20.00) D-RIÐILL: Argentína - Grikkland, Boston.....................(12.30-16.30) Nígería - Búlgaría, Dallas........................(18.30-23.30) Miðvikudagur 22. júni: A-RIÐILL: Bandaríkin - Kólumbía, Los Angeles................(16.30-23.30) Rúmenía - Sviss, Detroit.i........................(16.00-20.00) Fimmtudagur 23. júní: C-RIÐILL: Surður-Kórea - Bolivía, Boston....................(19.30-23.30) E-RIÐILL: ítalia - Noregur, New York........................(16.00-20.00) Föstudagur 24. júní: B-RIÐILL: Brasilía - Kamerún, San Francisco.................(13.00-20.00) Svíþjóð - Rússland, Detroit.......................(19.30-28.30) E-RIÐILL: Mexíkó - írland, Orlando..........................(12.30-16.30) Laugardagur 25. júní: D-RIÐILL: Argentína - Nígería, Boston.......................(16.00-20.00) F-RIÐILL: Belgía - Holland, Orlando.........................(12.30-16.30) Saudi Arabía - Marokkó, New York..................(12.30-16.30) Sunnudagur 26. júní: A-RIÐILL: Bandaríkin - Rúmenía, Los Angeles.................(13.00-20.00) Sviss - Kólumbía, San Francisco...................(13.00-20.00) D-RIÐILL: Búlgaría - Grikkland, Chicago.....................(11.30-16.30) Mánudagur 27. júní: C-RIÐILL: Þýskaland - Suður-Kórea, Dallas...................(15.00-20.00) Bolivía - Spánn, Chicago..........................(15.00-20.00) Þriðjudagur 28. júní: B-RIÐILL: Brasilia - Svíþjóð, Detroit... Rússland - Kamerún, San Francisco. E-RIÐILL: Italía - Mexíkó, Washington... Irland - Noregur, New York..... Miðvikudagur 29. júní: F-RIÐILL: Belgía - Saudi Arabía, Washington., Marokkó - Holland, Orlando..... Fimmtudagur 30. júní: D-RIDILL: Argentína - Búlgaría, Dallas.. Grikkland - Nígería, Boston... 16-liða úrslit: Laugardagur 2. júlí: Ghicago....................... Washington.................... Sunnudagur 3. júlí: IjOs Angeles................... Dallas..................V..... Mánudagur 4. júlí: San Francisco............i..... Orlando........................ Þriðjudagur 5. júlí: Boston..................'4.... New York...................... 8-liða úrslit: ' Laugardagur 9. júlí: Boston........................ Dallas........................ Sunnudagur 10. júlí: San Francisco................. New York...................... Undanúrslit Miðvikudagur 13. júlí: Los Angeles................... New York...................... Leikur um þríðja sætið Laugardagur 16. júlf: Los Angeles................... Úrslitaleikur Sunnudagur 17. júlí: Los Angeles................... „(16.00-20.00) „(13.00-20.00) „(12.30-16.30) „(12.30-16.30) (12.30-16.30) ,(12.30-16.30) .(18.30-23.30) .(19.30-23.30) .(12.00-17.00) .(16.30-20.30) .(13.30-20.30) .(12.00-17.30) .(12.30-19.30) ,(12.00-16.00) .(13.00-17.00) .(16.30-20.30) ,(12.00-16.00) .(14.30-19.30) (12.30-19.30) .(12.00-16.00) ..(16.30-23.30) ..(16.00-20.00) ..(12.30-19.30) .(12.30-19.30) Pontiac Boston Chfcago Washington, D.C. Riðiarnir a HM i Bandankjunum 1994 Los Angeles, San Francisco, Detroit Chicago, Boston, Dallas New York/New Jersey, Oriando, Washington A-RICILL i B-RIÐILL m C-RIÐILL i D-RIÐILL KJ E-RIÐILL 1 F-RIÐILL Bandaríkin Sviss Kóumbía Rúmenía Brasilía Rússland Kamerún Svíþjóð Þýskaland Bólivía Spánn Suður-Kórea Argentína Grikkland Nígería Búlgaría Ítalía íriand Noregur Mexíkó Detroit/ East Rutherford/ Piscataway, New Jersey Orlando/ Kissimmee- St. Cloud Belgía Marokkó Holland Saudi Arabía Næturskemmtun hjá Evrópubúum' Ellefu leikir hefjast kl. 23.30 á íslandi og 01.30 í Evrópu MILUÓNIR knattspyrnuáhugamanna í Evrópu koma til með að vaka tíu nætur til að horfa á beinar sjónvarpsútsendingar frá leikjum í heimsmeistarakeppninni í knattspyrnu í Bandaríkj unum, sem hefst 17. júní. Ellefu leikir hefjast kl. 23.30 að ís- lenskum tfma, eða kl. 01.30 að evrópskum tfma, en margir íslendingar verða þar í sumarfríum þegar HM fer fram. að koma margir Evrópubúamir til að drekka mikið af svörtu kaffi til að halda sér vakandi. Kval- irnar verða þó aðeins í byrjun, því að átta leikir á átta fyrstu keppnis- dögunum hefjast eftir miðnætti. Miðnætursýningin hefst strax á fyrsta keppnisdegi, þegar Spánverj- ar og S-Kóreumenn mætast í Dall- as. Eftir það koma þessir miðnætu- leikir: Kólumbía - Rúmenía (18. júní), Kamerún - Svíþjóð (19. júní), Holland - Saudi Arabía (20. júní), Búlgaría - Nígería (21. júní), Bandaríkin - Kólumbía (22. júní), S-Kórea - Bolivía (23. júní), Svíþjóð - Rússland (24. júní), Argentína - Búlgaría (30. júní), Grikkland - Nígería (30. júní 30). Sem betur fer fyrir knattspyrnuunnendur hér á landi, eru margir þessarra leikja ekki spennandi fyrirfram, þannig að menn ættu ekki að þurfa að vera andvaka. Ellefu leikir af 52 fara fram eft- ir miðnætti í Evrópu, þannig að milljónir sjónvarpsáhorfenda eru vakandi — allt frá Reykjavík til Aþenu, til að sjá leiki beint sem eru í 11.000 km frá þeim. Þegar Evrópubúar sötra kaffið sitt til að halda sér vakandi, eru Asíubúar að borða morgunmatinn. Það hugsar enginn hvað klukkan er þegar horft er á beinar sending- ar frá HM — sjónvarpsáhorfun er aðeins hluti af heimsmeistara- keppninni í knattspyrnu, sem er sú keppni sem laðar að mesta sjón- varpsáhorfun í heiminum. Ólympíu- leikamir eiga langt S land að ógna vinsældum HM í knattspymu. Knattspymumennimir sjálfír þurfa að sætta sig við tímasetning- ar á leikjum í samræmi við sjón- — varpsútsendingar til Evrópu. Það öfundar enginn leikmenn sem em að leika um hádegi — þegar sólin er hátt á lofti í Orlando og Dallas. Allar þjóðimar sem taka þátt í HM koma til með að undirbúa sig vel og æfa við þær aðstæður sem leikið er við í Bandaríkjunum — í hita. Það er ekki hægt að reikna með því að þjálfarar þjóðanna hugsi til Reykjavíkur í þeim undirbún- ingi, en Knattspymusamband ís- land hefur þegar boðið landsliðum Brasilíu, Ítalíu og írlands að koma hingað til lands þegar allra veðra er von og grasvellir ekki búnir að jafna sig eftir veturinn. Hér á síðunni er tímaseðill yfir alla leiki i HM, þannig að menn geta farið að undirbúa sig fyrir „slaginn“ — og þá er kort yfír riðla og hvar leikið er í Bandaríkjunum. KARATE Halldór og Konráð báðir með brons- verðlaun Halldór Svavarsson og Konráð Stefánsson úr Karatefélagi Reykjavíkur unnu til bronsverð- launa í kumite (fijálsum bardaga) á Evrópumótinu í Okinawa Goju Ryu karate sem fram fór í Oxford fyrir rúmri viku. Konráð keppti í -75 kg flokki og_ Halldór í -65 kg flokki, en hann komst einnig í 8-manna úrslit í kata en náði ekki verðlaunasæti. Keppendur voru eitt hundrað frá átta þjóðum. Þetta var í fyrsta sinn sem Islendingar taka þátt í móti innan vébanda Okinawa Goju Ryu. Halldór og Konráð kepptu í flokki svartbeltinga, en þeir eru báðir- handhafar svarta beltisins og kenna hjá Karatefélagi Reykjavíkur. Lothar Mattháus og félagar hans i þýska landsliðinu gerðu markalaust jafntefli við Mexíkó í æfmgaleik í Mexíkóborg í gær. Áður höfðu Þjóðveijar unnið Bandaríkjamenn 3:0 og tapað fyrir Argentínu 2:1.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.