Morgunblaðið - 24.12.1993, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FÖSTUDAGUR 24. DESEMBER 1993
71
KNATTSPYRNA / HEIMSMEISTARAKEPPNIN
Tímasetningar á HM
gær voru ákveðnar tímasetningar á leiki í heimsmeistarakeppninni
í knattspyrnu. Fyrri timarnir eru staðartímar, en þeir seinni íslensk-
ur tímar:
Riðlakeppnin
Föstudagur 17. júlí
C-RIÐILL:
Þýskaland - Bolivia, Chicago......................(14.00-19.00)
Spánn - Suður-Kórea, Dallas..................... (18.30-23.30)
Laugardagur 18. júni:
A-RIÐILL:
Bandaríkin - Sviss, Detroit.......................(11.30-15.80)
Kólumbía - Rúmenía, Los Angeles...................(16.30-23.30)
E-RIÐILL:
Ítalía - írland, New York.........................(16.00-20.00)
Sunnudagur 19. júní:
B-RIÐILL:
Kamerún - Svíþjóð, Los Angeles...................(16.30-23.30)
E-RIÐILL:
Noregur - Mexíkó, Washington......................(16.00-20.00)
F-RIÐILL:
Belgía - Marokkó, Orlando.........................(12.30-16.30)
Mánudagur 20. júní:
B-RIÐILL:
Brasilia - Rússland, San Francisco................(13.00-20.00)
F-RIÐILL:
Holland - Saudi Arabía, Washington................(19.30-23.30)
Þriðjudagur 21. júní:
C-RIÐILL:
Þýskaland - Spánn, Chicago........................(15.00-20.00)
D-RIÐILL:
Argentína - Grikkland, Boston.....................(12.30-16.30)
Nígería - Búlgaría, Dallas........................(18.30-23.30)
Miðvikudagur 22. júni:
A-RIÐILL:
Bandaríkin - Kólumbía, Los Angeles................(16.30-23.30)
Rúmenía - Sviss, Detroit.i........................(16.00-20.00)
Fimmtudagur 23. júní:
C-RIÐILL:
Surður-Kórea - Bolivía, Boston....................(19.30-23.30)
E-RIÐILL:
ítalia - Noregur, New York........................(16.00-20.00)
Föstudagur 24. júní:
B-RIÐILL:
Brasilía - Kamerún, San Francisco.................(13.00-20.00)
Svíþjóð - Rússland, Detroit.......................(19.30-28.30)
E-RIÐILL:
Mexíkó - írland, Orlando..........................(12.30-16.30)
Laugardagur 25. júní:
D-RIÐILL:
Argentína - Nígería, Boston.......................(16.00-20.00)
F-RIÐILL:
Belgía - Holland, Orlando.........................(12.30-16.30)
Saudi Arabía - Marokkó, New York..................(12.30-16.30)
Sunnudagur 26. júní:
A-RIÐILL:
Bandaríkin - Rúmenía, Los Angeles.................(13.00-20.00)
Sviss - Kólumbía, San Francisco...................(13.00-20.00)
D-RIÐILL:
Búlgaría - Grikkland, Chicago.....................(11.30-16.30)
Mánudagur 27. júní:
C-RIÐILL:
Þýskaland - Suður-Kórea, Dallas...................(15.00-20.00)
Bolivía - Spánn, Chicago..........................(15.00-20.00)
Þriðjudagur 28. júní:
B-RIÐILL:
Brasilia - Svíþjóð, Detroit...
Rússland - Kamerún, San Francisco.
E-RIÐILL:
Italía - Mexíkó, Washington...
Irland - Noregur, New York.....
Miðvikudagur 29. júní:
F-RIÐILL:
Belgía - Saudi Arabía, Washington.,
Marokkó - Holland, Orlando.....
Fimmtudagur 30. júní:
D-RIDILL:
Argentína - Búlgaría, Dallas..
Grikkland - Nígería, Boston...
16-liða úrslit:
Laugardagur 2. júlí:
Ghicago.......................
Washington....................
Sunnudagur 3. júlí:
IjOs Angeles...................
Dallas..................V.....
Mánudagur 4. júlí:
San Francisco............i.....
Orlando........................
Þriðjudagur 5. júlí:
Boston..................'4....
New York......................
8-liða úrslit: '
Laugardagur 9. júlí:
Boston........................
Dallas........................
Sunnudagur 10. júlí:
San Francisco.................
New York......................
Undanúrslit
Miðvikudagur 13. júlí:
Los Angeles...................
New York......................
Leikur um þríðja sætið
Laugardagur 16. júlf:
Los Angeles...................
Úrslitaleikur
Sunnudagur 17. júlí:
Los Angeles...................
„(16.00-20.00)
„(13.00-20.00)
„(12.30-16.30)
„(12.30-16.30)
(12.30-16.30)
,(12.30-16.30)
.(18.30-23.30)
.(19.30-23.30)
.(12.00-17.00)
.(16.30-20.30)
.(13.30-20.30)
.(12.00-17.30)
.(12.30-19.30)
,(12.00-16.00)
.(13.00-17.00)
.(16.30-20.30)
,(12.00-16.00)
.(14.30-19.30)
(12.30-19.30)
.(12.00-16.00)
..(16.30-23.30)
..(16.00-20.00)
..(12.30-19.30)
.(12.30-19.30)
Pontiac
Boston
Chfcago
Washington,
D.C.
Riðiarnir a HM i Bandankjunum 1994
Los Angeles, San Francisco, Detroit
Chicago, Boston, Dallas
New York/New Jersey, Oriando, Washington
A-RICILL i B-RIÐILL m C-RIÐILL i D-RIÐILL KJ E-RIÐILL 1 F-RIÐILL
Bandaríkin
Sviss
Kóumbía
Rúmenía
Brasilía
Rússland
Kamerún
Svíþjóð
Þýskaland
Bólivía
Spánn
Suður-Kórea
Argentína
Grikkland
Nígería
Búlgaría
Ítalía
íriand
Noregur
Mexíkó
Detroit/
East
Rutherford/
Piscataway,
New Jersey
Orlando/
Kissimmee-
St. Cloud
Belgía
Marokkó
Holland
Saudi Arabía
Næturskemmtun
hjá Evrópubúum'
Ellefu leikir hefjast kl. 23.30 á íslandi og 01.30 í Evrópu
MILUÓNIR knattspyrnuáhugamanna í Evrópu koma til með
að vaka tíu nætur til að horfa á beinar sjónvarpsútsendingar
frá leikjum í heimsmeistarakeppninni í knattspyrnu í Bandaríkj
unum, sem hefst 17. júní. Ellefu leikir hefjast kl. 23.30 að ís-
lenskum tfma, eða kl. 01.30 að evrópskum tfma, en margir
íslendingar verða þar í sumarfríum þegar HM fer fram.
að koma margir Evrópubúamir
til að drekka mikið af svörtu
kaffi til að halda sér vakandi. Kval-
irnar verða þó aðeins í byrjun, því
að átta leikir á átta fyrstu keppnis-
dögunum hefjast eftir miðnætti.
Miðnætursýningin hefst strax á
fyrsta keppnisdegi, þegar Spánverj-
ar og S-Kóreumenn mætast í Dall-
as. Eftir það koma þessir miðnætu-
leikir: Kólumbía - Rúmenía (18.
júní), Kamerún - Svíþjóð (19. júní),
Holland - Saudi Arabía (20. júní),
Búlgaría - Nígería (21. júní),
Bandaríkin - Kólumbía (22. júní),
S-Kórea - Bolivía (23. júní), Svíþjóð
- Rússland (24. júní), Argentína -
Búlgaría (30. júní), Grikkland -
Nígería (30. júní 30). Sem betur fer
fyrir knattspyrnuunnendur hér á
landi, eru margir þessarra leikja
ekki spennandi fyrirfram, þannig
að menn ættu ekki að þurfa að
vera andvaka.
Ellefu leikir af 52 fara fram eft-
ir miðnætti í Evrópu, þannig að
milljónir sjónvarpsáhorfenda eru
vakandi — allt frá Reykjavík til
Aþenu, til að sjá leiki beint sem eru
í 11.000 km frá þeim.
Þegar Evrópubúar sötra kaffið
sitt til að halda sér vakandi, eru
Asíubúar að borða morgunmatinn.
Það hugsar enginn hvað klukkan
er þegar horft er á beinar sending-
ar frá HM — sjónvarpsáhorfun er
aðeins hluti af heimsmeistara-
keppninni í knattspyrnu, sem er sú
keppni sem laðar að mesta sjón-
varpsáhorfun í heiminum. Ólympíu-
leikamir eiga langt S land að ógna
vinsældum HM í knattspymu.
Knattspymumennimir sjálfír
þurfa að sætta sig við tímasetning-
ar á leikjum í samræmi við sjón- —
varpsútsendingar til Evrópu. Það
öfundar enginn leikmenn sem em
að leika um hádegi — þegar sólin
er hátt á lofti í Orlando og Dallas.
Allar þjóðimar sem taka þátt í
HM koma til með að undirbúa sig
vel og æfa við þær aðstæður sem
leikið er við í Bandaríkjunum — í
hita. Það er ekki hægt að reikna
með því að þjálfarar þjóðanna hugsi
til Reykjavíkur í þeim undirbún-
ingi, en Knattspymusamband ís-
land hefur þegar boðið landsliðum
Brasilíu, Ítalíu og írlands að koma
hingað til lands þegar allra veðra
er von og grasvellir ekki búnir að
jafna sig eftir veturinn.
Hér á síðunni er tímaseðill yfir
alla leiki i HM, þannig að menn
geta farið að undirbúa sig fyrir
„slaginn“ — og þá er kort yfír riðla
og hvar leikið er í Bandaríkjunum.
KARATE
Halldór og
Konráð
báðir með
brons-
verðlaun
Halldór Svavarsson og Konráð
Stefánsson úr Karatefélagi
Reykjavíkur unnu til bronsverð-
launa í kumite (fijálsum bardaga)
á Evrópumótinu í Okinawa Goju
Ryu karate sem fram fór í Oxford
fyrir rúmri viku.
Konráð keppti í -75 kg flokki og_
Halldór í -65 kg flokki, en hann
komst einnig í 8-manna úrslit í
kata en náði ekki verðlaunasæti.
Keppendur voru eitt hundrað frá
átta þjóðum. Þetta var í fyrsta sinn
sem Islendingar taka þátt í móti
innan vébanda Okinawa Goju Ryu.
Halldór og Konráð kepptu í flokki
svartbeltinga, en þeir eru báðir-
handhafar svarta beltisins og kenna
hjá Karatefélagi Reykjavíkur.
Lothar Mattháus og félagar hans i þýska landsliðinu gerðu markalaust
jafntefli við Mexíkó í æfmgaleik í Mexíkóborg í gær. Áður höfðu Þjóðveijar
unnið Bandaríkjamenn 3:0 og tapað fyrir Argentínu 2:1.