Morgunblaðið - 04.01.1994, Blaðsíða 18
HVlTA HÚSID / SlA
18
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. JANÚAR 1994
EGLA bréfabindi
KJÖLFESTA
ÍGÓÐU
SKIPILAGI
Við sendum þér bækling óskir þú þess
með myndum af fjölbreyttu úrvali okkar af
þessum vinsælu bréfabindum okkar. Síðan
getur þú pantað það sem hentar fyrirtæki þínu
og færð sendinguna.
Hafðu samband við sölumenn okkar
í síma 68 84 76 eða 68 84 59.
Konur
Breiáholti!
Að eiga kost á því að stunda leikfimi eða
líkamsrækt I eigin hverfi er eitthvað sem ekki
öllum býðst. Bæði getur það sþarað tíma og gert
konum kleift að stunda líkamsrækt á öðrum
tímum en annars henta.
f
K
Sé
Ef þú býrð í Breiðholti þá skaltu nýta þér
þjónustu JSB í Hraunbergi.
Aðhaldsflokkar.
Fyrir þær sem þurfa, vilja og
ætla í megrun núna...
Vigtun-mæling-mataræði. Fundir með Báru.
■ Grænt kort.
Grænt kort gildir í alla flokka alla daga
vikunnar þar til flokkarnir eru fullsetnir.
Þessi kort eru miðuð við þarfir þeirra sem_
vilja hafa sveigjanleika
á mætingu og ástundun.
Leikhorn fyrir
krakkana
í Hraunbergi.
___________Brids______________
Umsjón ArnórG. Ragnarsson
Æfingakvöld byrjenda
Sunnudaginn 19. desember var síð-
asta æfingakvöld byrjenda á árinu.
Spilaður var tvímenningur með Mit-
chell-formi og urðu úrslit eftirfarandi:
N/S-riðill:
Guðný Hálfdanard. - Guðmundur Þórðars. 121
Guðmundur Kr. Sig. - Hagbard Skövedal 115
Álfheiður Gísladóttir - Pálmi Gunnarsson 102
A/V-riðill:
Gylfi Ástbjartsson - Pétur Ástbjartsson 107
Arnar Guðmundss. - Guðmundur Arnars. 107
Kolbrún Thomas - Einar Pétursson 102
Finnbogi Gunnarss. - Unnar Jóhanness. 102
Með nýju ári færast æfingakvöld
byijenda yfir á þriðjudaga og er fyrsta
spilakvöldið 4. janúar. Spilað er í húsi
Bridssambands íslands, Sigtúni 9 og
hefst spilamennskan kl. 19.30.
Bridsfélag Breiðholts
Þriðjudaginn 21. desember var spil-
uð jóla-rúberta á 7 borðum. Eftirtalin
pör stóðu sig best í siagnum um jóla-
konfektið:
Róbert Geirsson - Geir Róbertsson 45
Guðjón Siguijónsson - Rúnar Einarsson 30
Valdimar Sveinsson - Friðjón Margeirsson 30
Spilamennska hefst eftir áramót,
þriðjudaginn 4. janúar á upphitun-
artvímenning en síðan er aðalsveita-
keppnin á dagskrá.
Bridsdeild Skagfirðinga
Deildin óskar bridsspilurum um land
allt gleðilegs árs. Við minnum á að
spilamennskan hefst í kvöld, 4. jan-
úar. Spilaður verður eins kvölds tví-
menningur i Drangey, Stakkahlíð 17.
Allt bridsáhugafólk er velkomið.
Bridsfélag Suðurfjarða
Nýárstvímenningur Bridsfélags
Suðurfjarða 2. janúar 1994. Úrslit (32
pör); - .
Jónas Olafsson - Ævar Ármannsson,
Stöðvarfirði 307
Ámi Guðmundsson - Þorbergur Hauksson,
Reyðarfirði/Eskifirði 192
Bjami Sveinsson - Ólafur Jóhannsson,
Borgarf./Egilsst. 149
ísak J. Ólafsson - Kristján Kristjánsson,
Reyðarfirði 148
Sveinn Heijólfsson - Þorsteinn Bergsson,
Egilsstöðum 113
Hafþór Guðmundsson - Ómar Ármannsson,
Stöðvarfirði 99
Ágúst Sigurðsson - Sigurpáll Ingibergsson,
Höfn 86
Aðalsteinn Jónsson - Gísli Stefánsson,
Eskifirði 76
Mót þetta (ýmist undir nafninu jóla-
eða nýárstvímenningur) var nú haldið
á Hótel Bláfelli í Breiðdalsvík í fjórða
sinn og hefur Jónas Ólafsson unnið
það í öll skiptin, í þetta sinn með
Ævari Armannssyni, en áður með
Agústi Sigurðssyni, sem nú varð í 7.
sæti.
FLÍSASJÍERAR
0G FLÍSASAGIR
í: lú
¥ li! U.U'1 *
Stórhöfða 17, vlð Gullinbrú,
sími 67 48 44
r-3
WB&-
■ 'NS
hJnJöld leiö (tð fjölbreytlum sparnaöi:
Alltfrá bankabók
til veröbréfaumsýslu
HEIMILISLINAN
ÆNBÚNAÐARBANKl
WÍSUANDS