Morgunblaðið - 04.01.1994, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 04.01.1994, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. JANUAR 1994 ÚTVARP SJÓNVARP SJÓIMVARPIÐ 16.50 CDfCnPI H ?Verstöðin Island rlllLlldLH Annar hluti - Bygg- ing nýs íslands Handrit og stjórn: Erlendur Sveinsson. Kvikmyndataka: Sigurður Sverrir Pálsson. Framleið- andi: Lifandi myndir hf. Áður á dag- skrá 28. des. sl. (2:4) 17.50 ?Táknmálsfréttir 18.00 BARNAEFNI ?SPK Endursýnd- sunnudegi. Umsjón: Jón Gústafsson. Dagskrárgerð: Ragnheiður Thor- steinsson. 18.30 kJCTTip ?Brúin yfir Eyrarsund HlL I II llt (Brobyggerne) Þáttur um umdeilda smíði brúar yfir Eyrar- sund. Þýðandi: Jón 0. Edwald. (Nord- vision - Danska sjónvarpið) 18.55 ?Fréttaskeyti 19.00 ?Veruleikinn - Að ieggja rækt við bernskuna Fimmti þáttur af tólf um uppeldi barna frá fæðingu til ungl- ingsára. í þættinum-er m.a. fjallað um samskipti foreldra og barna, aga, reglur, refsingu, foreldra sem fyrir- mynd og margt fleira. Umsjón og handrit: Sigríður Amardóttir. Dag- skrárgerd: Plús film. 19.15 ?Dagsljós 20.00 ?Fréttir 20.30 ? Veður 20.35 fhpnTTip ? íþróttamaður árs- IrHU I IIH ins Bein útsending frá hófí Samtaka íþróttafréttamanna þar sem kjöri íþróttamanns ársins 1993 er lýst. Umsjón: Ingólfur Hann- esson. Stjórn útsendingar: Gunnlaug- ur Þór Pálsson. 21.00 WETTIR ?Enga hálfvelgju (Drop the Dead Donkey III) Breskur gamanmyndaflokkur sem gerist á fréttastofu einkarekinn- ar sjónvarpsstöðvar. Aðalhlutverk: Robert Duncan og Neil Pearson. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. OO 21.25 ?Hrappurinn (The Mixer) Breskur sakamálaflokkur sem gerist á 4. ára- tugnum og segir frá ævintýrum að- alsmannsins sir Anthonys Rose. Að- alhlutverk: Simon Williams. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. (3:12) 00 22.20 ?Korpúlfsstaðir - stórhugur eða óráðsía Umræðuþáttur á vegum skrifstofu framkvæmdastjóra. Um- ræðum stýrir ÓIi Björn Kárason. 23.00 ?Ellefufréttir og dagskrárlok STÖÐ tvö 16.45 ?Nágrannar Framhaldsmynda- flokkur um áströlsku nágrannana við Ramsay-stræti. 17.30 D ADU APFUI ?María maríu- DHnllHLTni bjalla Teiknimynd með íslensku tali. 17.35 M bangsalandi Teiknimynd með íslenslu tali um hressa bangsa. 18.00 ?Lögregluhundurinn Keltý Leik- inn spennumyndaflokkur fyrir börn og unglinga um lögregluhundinn snjalla, Kellý. (13:13) 18.25 ?Gosi (Pinocchio) Teiknimynda- flokkur um litla spýtustrákinn Gosa ög vini hans. 18.50 ?Líkamsrækt Leiðbeinendur eru þau Ágústa Johnson, Hrafn Frið- björnsson og Glódís Gunnarsdóttir. Þættirnir aðgreindir eftir erfíðis- stigum þannig að flestir ættu að finna eitthvað við sitt hæfí. Þættirn- ir eru 40 talsins og verða á dag- skrá tvisvar í viku í vetur. 19.19 ?19:19 Fréttir og veður. 20.15 k JCTTID ?Eirflcur Viðtaisþáttur rft.ll III í beinni útsendingu. Umsjón: Eiríkur Jónsson. 20.30 IhDhTTiD ?visasP°rt Tþrótta- IPHUI IIR þáttur fyrir alla fjöl- skylduna. Umsjón: Geir Magnússon. Stjórn upptöku. Pia Hansson. 21.00 ifuiif iivnn >%-bió- ífu||u fiöri nflltlninU (Satisfaction) Hér segir frá krökkum sem stofna saman rokkhljómsveit. Þetta er hálfgerð kvennasveit því hún samanstendur af fjórum stúlkum og einum strák. Krakkarnir eiga sér allir stóra drauma og gæfan brosir við þeim þegar þeim býðst að verða hljóm- sveit hússins á sumardvalarstað fyrir rika fólkið. Það er þó óvíst hvernig þeim muni vegna á framabrautinni því þau eru jafn ólík og þau eru mörg. Rokkarar hafa löngum verið þekktir fyrir að lifa hratt og stutt, og krakkarnir finna allir smjörþefinn af því. Aðalhlutverk: Justine Bate- man, Julia Roberts, Trini Alvarado og Liam Neeson. Leikstjóri: Joan Freeman. 1988. Myndbandahand- bókin gefur * 22.30 ?Lög og regla (Law and Order) Bandarískur sakamálamyndaflokk- ur. (16:22) 23.15 ?Addams fjölskyldan (The Add- ams Family) Gamanmynd um furðu- lega fjölskyldu sem samanstendur af Morticiu Addams, Gomez, Wed- nesday, Pugsley og Fester. Aðalhlut- verk: Anjelica Huston, Raul Julia og Christopher Lloyd. Leikstjóri: Barry Sonnenfeld. 1991. Bönnuð börnum. 0.50 ?Dagskrárlok. Lifað hátt - Krakkarnir finna fljótt fyrir lifnaðarháttum rokkara. Rokkhljómsveit á sumardvalarstad Hljómsveitin samanstendur affjórum stúlkum og einum strák og gæfan brosir við þeim þegar þeim býðst ad vera hljómsveit hússins á sumardvalar- stað STOÐ 2 KL. 21.00 Kvikmyndin I fullu fjöri, eða „Satisfaction", er á dagskrá í kvöld. Hún fjallar um krakka sem stofna saman rokk- hljómsveit. Þetta er hálfgerð kvennasveit því hún samanstendur af fjórum stúlkum og einum strák. Krakkarnir eiga sér allir stóra drauma og gæfan brosir við þeim þegar þeim býðst að verða hljóm- sveit hússins á sumardvalarstað fyrir ríka fólkið. Það er þó óvíst hvernig þeim mun vegna á frama- brautinni því þau eru jafnólík og þau eru mörg. Rokkarar hafa löng- um verið þekktir fyrir að lifa hratt og krakkarnir finna allir smjörþef- inn af því. Með aðalhlutverk fara Justine Bateman, Julia Roberts, Trini Alvarado og Liam Neeson. Þingmenn skoða árangur úti á landi í Byggðalínunni verðúr skoðaður sá árangursem hefur náðst í málefnum landsbyggðar- innar á nýliðnu ári RAS 1 KL. 11.03 Byggðalínan er á dagskrá á hverjum þriðjudegi að loknum fréttum kl. 11:03. í Byggða- línunni er fjallað um áhugaverð efni frá tilteknum landsfjórðungum auk eins aðalefnis sem snertir flesta landsmenn. í til- efni áramóta koma nokkrir þingmenn í heimsókn í Byggðalínuna í dag og skoða þann árangur sem náðst hefur í málefnum landsbyggðar á nýliðnu ári. Umsjónarmenn Byggðalínunnar í dag eru Arnar Páll Hauksson frá svæðisstöð RÚV á Akureyri og Birna Lárusdóttir frá svæðisstöð RÚV á ísafirði. Arnar Péll Aramót Eitt af skylduverkum fjöl- miðlarýnis er að fjalla um áramótaskaupin. Útifyrir streyma rakettur á loft og lýsa andartak upp myrkrið og augu barnanna glitra í stjörnuljósum. Inni í'stofum landsmanna eru það örsmáir rafrænir punktar er kalla fram brosleg andartök ársins sem er að hverfa. Ljósið er hér í aðalhlutverki hverful- leikans. SkaupiÖ... ... var vel heppnað að þessu sinni. Rýnir áttí að vísu erfitt með að einbeita sér mitt í gleðskap stundarinnar og stjörnuljósatrafinu en samt náðu nokkur bráðskondin augnablik út úr imbanum að hláturtaugunum. Það má allt- af deila um val leikstjóra á leikurum og fórnardýrum. Þótti sumum full mikið grín gert að ákveðnum mönnum. Annars fannst mér Magnús Ólafsson eftirminnilegastur í hlutverki Hrafns dagskrár- stjóra. Og fleiri nöfn mætti nefna en plássið leyfir ekki slíka upptalningu. Guðný Halldórsdóttir réð vel við leik- stjórnina og þetta skaup var fyndnara en áramótadans- leikurinn '86 sem var endur- sýndur fyrr um daginn í þætt- inum Það var fyrir 8 árum. GysbrœÖur... ... gerðu upp árið fyrr um kveldið á Stöð 2. En Gysbræð- ur hafa oft gert stólpagrín að máttarstólpum þjóðfélagsins. Þessir afkomendur Spaug- stofubræðra áttu kannski ekki auðvelt með að ljúka árinu á enn einum grínþættin- um. Efnið að mestu uppurið. Þeir kunna til verka, strák- arnir, en hefðu samt átt að fá ferska handritshöfunda til að ljúka árinu. Og að íokum endurtek ég að það skiptir miklu að bjóða upp á góðar bíómyndir á nýársnótt. Marg- ir eru einir mitt í gleðskap fjöldans og því nokkur dægra- stytting að horfa á góða mynd þessa stund, ekki gamlar dans- og söngvamyndir. Ólafur M. Jóhannesson UTVARP RAS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfrcgnir. 6.55 Bæn. 7.00 Morgunþóltur Rósar 1. Honna G. Sigurðardðttir og Irousti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttoyfirlit og veðurfregnir. 7.45 Dagtegt mál. Gisli Sigurðsson flytur þótt- inn. (Einnig útvorpoð kl. 18.25.) 8.10 Pólitisko hornið. 8.20 Að uton (Einnig útvorpað kl. 12.01) 8.30 Úr menningorlifinu: Tiðindi. 8.40 Gognrýni. 9.03 Loufskðlinn. Afþreying i toli og tónum. Umsjón: Horaldur Bjornoson. (Fró Egilsstöðum.) 9.45 Segðo mér sögtr, Refir effir Karve/ Ögmundsson. Sölveig Korvelsdðttir lýkur lestri sögunnor. 10.03 Morgunleikfimi með Holldóru BJðrnsdóttur. 10.10 Árdegistðnar 10.45 Veðurfregnir 11.03 Byggðolínan. Londsútvorp svæðis- stöðvo í umsjð Arnors Póls Haukssonor ó Akureyri og Birnu Lórusdóttur ó Isafirði. 11.53 Dogbðkin. 12.00 Fréttayfirlil ó hðdegi. 12.01 Að uton. (Endurtekið úr morgun- þætti.) 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávorútvegs- • og við- skiptomól. 12.57 Dónorfregnir og ouglýsingor. 13.05 Hódegisleikrit íltvorpsleikhússins, Konon í þokunni eftir Lester Powell. 2. þðttur of 20. Þýðing: Þorsteinn Ö. Sleph- ensen. Leikstjóri: Helgi Skúloson. Leikend- ur: Rúrik Haroldsson, Sigriður Hogolín, Róbert Arnflnnsson, Guðmundur Pólsson, Þðro Friðriksdóttir, Jón Aðils og Ævor R. Sigrún Hjólmrýsdóttir a Rós I M. 15.03. Kvaron. (Áður útvarpað í okt. 1965.) 13.20 Stefnumót. Meðol efnis, Njörður P. Njorðvík 6 Ijððrænum nðtum. Umsjðn: Holldóro, Friðjónsdðttir. 14.03 Útvotpssogon, Ástln og douðinn við hafið eftir Jorge Amodo. Hannes Sig- fússon þýddi. Hjolti Rögnvoldsson les. (6) 14.30 Skommdegisskuggor. Jóhunno' Steingrimsdóttir fjollor um dulræno ot- burði. 15.03 Kynning ó tónlistorkvöldum Rikisút- varpsins Vinarlðnlist í flutningi Sigrúnar Hiólmtýsdðttur, Lutiu Popp, Lotte Le- hmonn og ýmisso hljóðfæroleikora. 16.05 Skimo. Fjöllræðiþóttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Hatð- ordóttir. 16.30 Veðurfregnir 16.40 Púlsinn. ÞJónustuþáttur. Umsjðn: Jóhonno Horðordóttir. 17.03 í tðnstiganum. Umsjón: Þorkell Sig- urbjörnsson. 18.03 Þ|óðorþel. Njóls saga. Ingibjörg Horoldsdðttlr les. (2) Ragnheiður Gyðo Jðnsdðttir rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriðum. (Einnig útvarp- að i nælurútvorpi.) 18.25 Doglegt mól. Gisli Sigurðsson flytur þóttinn. (Áður 6 dagskré í Morgunþætti.) 18.30 Kviko. liðindi úr menningorlifinu. Gognrýni endurtekin úr Morgunþætti. 18.48 Dónarfregnir og ouglýsingar. 19.30 Auglýsingar og veðorfregnir. 19.35 Smugan. F|ölbreyítur þóttur fyrir eldri börn. Umsjón: Elisabet Brekkan og Þðrdis Arnijótsdóttir. 20.00 Af lifi og sól. Söngsveitin Filhorm- óniii Þðltur um tðnlist ðhugomanna. Umsjón: Vernhorður Linnet. (Áður ó dag- skró sl. sunnudog.) 21.00 Hugleiðing um monninn og hcim- inn Umsjðn: Rognheiður (iyðo Jðnsdðttir. (Áður íi dogskró n oðfangodog). 21.40 Tónlisl. 22.07 Pðlitiska hornið. (Einnig útvurpoð i Morgunþætti i fyrromólið.) 22.15 Hér og nú. 22.27 Urð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Skimn. F{ölfræðiþóttur. Endurtekið efni úr þóttum liðiunor viku. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Horð- ordöttir. 23.15 D|ii'»',|iúltui Umsjón. Jón Múli Árna- son. (Á dogskró Rúsar 2 nk. laugordogs- kvöld.) 0.10 I tónstigonum. Ilmsjón: Þorkell Sig- urhjornsson. Endurlekinn fró síðdcgi. 1.00 Næturútvarp ó samtengdum rðsum til morguns. Fréttir ó Hós I og Rús 2 kl. 7, 7.30,8,8.30,9, 10, 11,12,12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS2 FM 90,1/94,9 7.03 Morgunútvatpio. Kristín Ólafsdóttir og Leifur Houksson, Margrét Rún Guðmundsdðtt- ir. 9.03 Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Mar- grét Blöndal. 12.45 Gestur Einar Jðnosson. 14.03 Snorri Sturluson. 16.03 Ðægurmó- laúivuip. 18.03 Þjiiðursólin. Sigurður G. Tðmasson og Kristióit Þorvaldsson. 19.30 Ekki fréttir. Houkií Houksson. 19.32 Ræ- mon. Bjöm Ingi Hrofnsson. 20.30 Upphit- un. Andrea Jónsdóttir. 21.00 Á hljómieik- um. 22.10 Kveldúlfur. 0.10 Evu Ásrún Albertsdóttir. 1.00 Næturútvarp til morguns. HiETURÚTVARPID 1.00 Næturlög 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur úr dægurmólaútvarpi 2.00 Fréttir. 2.05 Kvoldgeslir lónosur Jónussoiiin. 3.00 Blús. Pétur lyrfingsson. 4.00 Bókoþel. 4.30 Veðurfregnir. Næturlðgin. 5.00 Frétt- ir. 5.05 Næturtðnor 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsomgöngum. 6.01 Morguntðn- m 6.45 Veðurftegnir. Morguntónar hljðma ðfram. LANDSHLUTAÚTVARPÁRÁS2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvorp Norourland. AÐALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Jóhonnes Ágúst Stefúnsson. Útvorp umferðorróð o.fl. 9.00 Kolrin Snæhólm Baldursdðttir. 12.00 Jðhannes Kristjúnsson. 13.00 Póll Óskor H|ólmtýsson. 16.00 Hjiirtur Howser og Jónotan Motzfelt. 18.30 Tðnlist. 19.00 Sigvaldi llúi Þðrarinsson. 22.00 Guðriður Haraldsdðttir. 24.00 Tðn- list til morguns. Radíusflugur dagsins kl. 11.30, 14.30 og 18.00. BYLGJAN FM 98,9 6,30 Þorgeir Ástvoldsson og Eirikur Hjálm- arsson. 9.05 Ágúst Héðinsson. Jvelr med sullu og armor 6 elliheimili" kl. 10.30. 12.15 Anno Björk Birgisdðttir. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dogur Jónsson. 17.55 Hallgrímur Thorsteinsson. 20.00 Kristófer Helgoson. 23.00 Lifsougað. Þðrhollur Guð- mundsson og Ólafur Árnoson. 24.00 Nælur- vokt. Fréttir ó boila tímaaum frá kl. 7-18 og kl. 19.30, IréHayfirlit kl. 7.30 og 8.30, iþróttafréttir kl. 13.00. BYLGJAN ÍSAFIRDI FM 97,9 6.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 18.05 Gunnor Atli Jðnsson. 19.00 Samtengt Bylgj- unni FM 98,9. BROSID m 96,7 7.00 Bððvor Jónsson og llnlldór Levi. 9.00 Kristjón Jðhannsson. 11.50 Vitt og bteitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Rúnor Rðbertsson, 17.00 Jenný Johonsen. 19.00 Ókynnt tðnlist. 20.00 I riðrik K. Jðnsson. 22.00 Alli Jnnulons. 00.00 Næturtónlist. FM957 FM 95,7 7.00 Haroldur Glslason. 8.10 Umferðar- fréttir. 9.05 Móri. 12.00 Ragnor Mór, 15.00 Árni Mognússon. 15.15 Veður og færð. 15.20 Biðumfjöllun. 15.25 Dogbók- arbrot. 15.30 Fyrsto viðtol dagsins. 15.40 Alfræði. 16.15 Ummæli dagsins. 16.30 Steinor Viktorsson. 17.10 Umferðorróð. 17.25 Hin hliðin 17.30 Viðlnl. 18.20 Islenskir tðnor. 19.00 Ásgeir Kolbeinsson ó kvuldvuki. 22.00 Nú er lug. Fréttir kl. 9, 10, 13, 16, 18. iþrótt- ofrétlir kl. 11 og 17. HLJÓÐBYLGJAN flkureyrÍFM 101,8 17.00-19.00 Pólmi Guðmundsson. Fréttir frú fréttostofu Bylgiunnar/Stöð 2 kl. 17.00 og 18.00. SÓLIN FM 100,6 7.00 Guðni Mðr Henningssgn. 10.00 Pét- ur Árnoson. 13.00 Birgir Örn Tryggvoson. 16.00 Moggi Magg. 19.00 Þðr Bæring. 22.00 Hiiiv, Steinur B|otnason. 1.00 End- urtekin dogskró. 4.00 Maggi Magg. TOP-BYLGJAH FM 100,9 6.30 Sjó dogskró Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Fréttir kl, 12.15, 15.30 og 21.00. X-ID FM 97,7 9.00 Bjössi. 13.00 Sniiini. 18.00 Rokk- ið X. 20.00 llljóumliml 22.00 Pétur Sturlu. 24.00 Fantast. Rokkþóttur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.