Morgunblaðið - 04.01.1994, Page 6

Morgunblaðið - 04.01.1994, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. JANUAR 1994 ÚTVARPSJÓNVARP Sjónvarpið 16.50 CDJCnPI R ►Verstöðin (sland rHICUdLH Annar hluti - Bygg- ing nýs íslands Handrit og stjórn: Erlendur Sveinsson. Kvikmyndataka: Signrður Sverrir Pálsson. Framleið- andi: Lifandi myndir hf. Áður á dag- skrá 28. des. sl. (2:4) 17.50 ►Táknmálsfréttir 18 00 DADUAECUI ►SPK Endursýnd- unnnncrm Ur þáttur m sunnudegi. Umsjón: Jón Gústafsson. Dagskrárgerð: Ragnheiður Thor- steinsson. 18.30 kJCTTID ►Brúir. yfir Eyrarsund HfCIMIt (Brobyggerne) Þáttur um umdeilda smíði brúar yfir Eyrar- sund. Þýðandi: Jón 0. Edwald. (Nord- vision - Danska sjónvarpið) 18.55 ►Fréttaskeyti 19.00 ►Veruleikinn - Að leggja rækt við bernskuna Fimmti þáttur af tólf um uppeidi bama frá fæðingu til ungl- ingsára. í þættinum-er m._a. fjallað um samskipti foreldra og barna, aga, reglur, refsingu, foreldra sem fyrir- mynd og margt fleira. Umsjón og handrit: Sigríður Arnardóttir. Dag- skrárgerð: Plús film. 19.15 ►Dagsljós STÖÐ tvö 16.45 ►Nágrannar Framhaldsmynda- flokkur um áströlsku nágrannana við Ramsay-stræti. 17 30 RKDUIICCUI ►María maríu- DHltnilCrni bjalla Teiknimynd með íslensku tali. 17.35 ►( bangsalandi Teiknimynd með íslenslu tali um hressa bangsa. 18.00 ►Lögregluhundurinn Kellý Leik- inn spennumyndaflokkur fyrir böm og unglinga um lögregluhundinn snjalla, Kellý. (13:13) 18.25 ►Gosi (Pinocchio) Teiknimynda- flokkur um litla spýtustrákinn Gosa og vini hans. 18.50 ►Líkamsrækt Leiðbeinendur eru þau Ágústa Johnson, Hrafn Frið- björnsson og Glódís Gunnarsdóttir. Þættirnir aðgreindir eftir erfiðis- stigum þannig að flestir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Þættim- ir eru 40 talsins og verða á dag- skrá tvisvar i viku í vetur. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.15 hlCTTII) ►Eiríkur Viðtalsþáttur rlC I IIII í beinni útsendingu. Umsjón: Eiríkur Jónsson. •...................................... 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 íhpnTTID ►íþróttamaður árs- IHHUI llll ins Bein útsending frá hófi Samtaka íþróttafréttamanna þar sem kjöri íþróttamanns ársins 1993 er lýst. Umsjón: Ingólfur Hann- esson. Stjóm útsendingar: Gunhlaug- ur Þór Pálsson. 2100 HJFTTID ►En9a hálfvelgju r ICI I ln (Drop the Dead Donkey III) Breskur gamanmyndaflokkur sem gerist á fréttastofu einkarekinn- ar sjónvarpsstöðvar. Aðalhlutverk: Robert Duncan og Neil Pearson. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. OO 21.25 ►Hrappurinn (The Mixer) Breskur sakamálaflokkur sem gerist á 4. ára- tugnum og segir frá ævintýrum að- alsmannsins sir Anthonys Rose. Að- alhlutverk: Simon Williams. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. (3:12) OO 22.20 ►Korpúlfsstaðir - stórhugur eða óráðsia Umræðuþáttur á vegum skrifstofu framkvæmdastjóra. Um- ræðum stýrir Óli Björn Kárason. 23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok 20.30 ►Visasport íþrótta- þáttur fyrir alla fjöl- skylduna. Umsjón: Geir Magnússon. Stjórn upptöku. Pia Hansson. ÍÞRÖTTIR 21.00 IfUllfUVIin ►9'bló: í fullu fjöri IVI Inln IRU (Satisfaction) Hér segir frá krökkum sem stofna saman rokkhljómsveit. Þetta er hálfgerð kvennasveit því hún samanstendur af fjóram stúlkum og einum strák. Krakkarnir eiga sér allir stóra drauma og gæfan brosir við þeim þegar þeim býðst að verða hljóm- sveit hússins á sumardvalarstað fyrir ríka fólkið. Það er þó óvíst hvemig þeim muni vegna á framabrautinni því þau era jafn ólík og þau eru mörg. Rokkarar hafa löngum verið þekktir fyrir að lifa hratt og stutt, og krakkamir finna allir smjörþefinn af því. Aðalhlutverk: Justine Bate- man, Julia Roberts, Trini Alvarado og Liam Neeson. Leikstjóri: Joan Freeman. 1988. Myndbandahand- bókin gefur ★ 22.30 ►Lög og regla (Law and Order) Bandarískur sakamálamyndaflokk- ur. (16:22) 23.15 ►Addams fjölskyldan (The Add- ams Family) Gamanmynd um furðu- lega fjölskyldu sem samanstendur af Morticiu Addams, Gomez, Wed- nésday, Pugsley og Fester. Aðalhlut- verk: Anjelica Huston, Raul Julia og Christopher Lloyd. Leikstjóri: Barry Sonnenfeld. 1991. Bönnuð börnum. 0.50 ►Dagskráriok. Lifað hátt - Krakkarnir finna fljótt fyrir lifnaðarháttum rokkara. Rokkhljómsvert á sumardvalarstað Hljómsveitin samanstendur af fjórum stúlkum og einum strák og gæfan brosir við þeim þegar þeim býðst að vera hljómsveit hússins á sumardvalar- stað STÖÐ 2 KL. 21.00 Kvikmyndin í fullu fjöri, eða „Satisfaction", er á dagskrá í kvöld. Hún ijallar um krakka sem stofna saman rokk- hljómsveit. Þetta er hálfgerð kvennasveit því hún samanstendur af fjórum stúlkum og einum strák. Krakkarnir eiga sér allir stóra drauma og gæfan brosir við þeim þegar þeim býðst að verða hljóm- sveit hússins á sumardvalarstað fyrir ríka fólkið. Það er þó óvíst hvernig þeim mun vegna á frama- brautinni því þau eru jafnólík og þau eru mörg. Rokkarar hafa löng- um verið þekktir fyrir að lifa hratt og krakkarnir finna allir smjörþef- inn af því. Með aðalhlutverk fara Justine Bateman, Julia Roberts, Trini Alvarado og Liam Neeson. Þingmenn skoða árangur úti á landi í Byggðalínunni verður skoðaður sá árangur sem hefur náðst í málefnum landsbyggðar- innar á nýliðnu ári RÁS 1 KL. 11.03 Byggðalínan er á dagskrá á hveijum þriðjudegi að loknum fréttum kl. 11:03. í Byggða- línunni er fjallað um áhugaverð efni frá tilteknum landsfjórðungum auk eins aðalefnis sem snertir flesta landsmenn. í til- efni áramóta koma nokkrir þingmenn í heimsókn í Byggðalínuna í dag og skoða þann árangur sem náðst hefur í málefnum landsbyggðar á nýliðnu ári. Umsjónarmenn Byggðalínunnar í dag eru Arnar Páll Hauksson frá svæðisstöð RÚV á Akureyri og Birna Lárusdóttir frá svæðisstöð RÚV á ísafirði. Áramót Eitt af skylduverkum fjöl- miðlarýnis er að fjalla um áramótaskaupin. Útifyrir streyma rakettur á loft og lýsa andartak upp myrkrið og augu barnanna glitra í stjörnuljósum. Inni í stofum landsmanna eru það örsmáir rafrænir punktar er kalla fram brosleg andartök ársins sem er að hverfa. Ljósið er hér í aðalhlutverki hverful- leikans. Skaupið... ... var vel heppnað að þessu sinni. Rýnir átti að vísu erfitt með að einbeita sér mitt í gleðskap stundarinnar og stjörnuljósatrafinu en samt náðu nokkur bráðskondin augnablik út úr imbanum að hláturtaugunum. Það má allt- af deila um val leikstjóra á leikurum og fórnardýrum. Þótti sumum full mikið grín gert að ákveðnum mönnum. Annars fannst mér Magnús Ólafsson eftirminnilegastur í hlutverki Hrafns dagskrár- stjóra. Og fleiri nöfn mætti nefna en plássið leyfir ekki slíka upptalningu. Guðný Halldórsdóttir réð vel við leik- stjórnina og þetta skaup var fyndnara en áramótadans- leikurinn ’86 sem var endur- sýndur fyrr um daginn í þætt- inum Það var fyrir 8 árum. Gysbrœður... ... gerðu upp árið fyrr um kveldið á Stöð 2. En Gysbræð- ur hafa oft gert stólpagrín að máttarstólpum þjóðfélagsins. Þessir afkomendur Spaug- stofubræðra áttu kannski ekki auðvelt með að ljúka árinu á enn einum grínþættin- um. Efnið að mestu uppurið. Þeir kunna til verka, strák- arnir, en hefðu samt átt að fá ferska handritshöfunda til að ljúka árinu. Og að lokum endurtek ég að það skiptir miklu að bjóða upp á góðar bíómyndir á nýársnótt. Marg- ir eru einir mitt í gleðskap fjöldans og því nokkur dægra- stytting að horfa á góða mynd þessa stund, ekki gamlar dans- og söngvamyndir. Ólafur M. Jóhannesson UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Morgunþóttur Rósor 1. Hanno G. Sigurðordóttir og Trousti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttoyfirlit og veðurfregnir. 7.45 Doglegt mól. Gisli Sigurðsson flytur jiótt- inn. (Einnig útvorpað kl. 18.25.) 8.10 Pólilisko hornið. 8.20 Að utqn (Einnig útvarpoð kl. 12.01) 8.30 Úr menningorlífinu: Tíðindi. 8.40 Gognrýni. 9.03 Loufskólinn. Afþreyíng i toli og tónum. Umsjón: Horoldur Bjornoson. (Fró Egilsstöðum.) 9.45 Segðu mér sögu, Refir eftir Korvel Ögmundsson. Sólveig Korvelsdótlir lýkur lestri sögunnor. 10.03 Morgunleikfimi með Holldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónor 10.45 Veðurfregnir 11.03 Byggðolínon. Londsútvorp svæðis- stöðvo i umsjó Arnors Póls Houkssonor ó Akureyri og Birnu Lórusdóttur ó isofirði. 11.53 Dogbókin. 12.00 Fréttoyfirlil ó hódegi. 12.01 Að utan. (Endurtekið úr morgun- þætti.) 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjóvorútvegs- og við- skiptomðl. 12.57 Oónorlregnir og_ ouglýsíngor. 13.05 Hódegisleikrit Útvorpsleikhússins, Konon í þokunni eftir Lester Powetí. 2. þúttur of 20. Þýðing: Þorsteinn Ö. Steph- ensen. Leikstjóri: Helgi Skúloson. Leikend- ur: Rúrik Horoldsson, Sigrfður Hogolin, Róbert Arnfinnsson, Guðmundur Pólsson, Þóro Friðriksdóttir, Jón Aðils og Ævur R. Sigrún Hjólmtýsdóttir ó Rós 1 Id. 15.03. Kvoron. (Áður útvorpoð í okt. 1965.) 13.20 Stefnumót. Meðol efnis, Njörður P. Njoróvik ó Ijóðraenum nótum. Umsjón: Holldóro Friðjónsdóttir. 14.03 Útvorpssogon, Ástin og douðinn við hofið eftir Jorge Amodo. Honnes Sig- fússon þýddi. Hjolti Rögnvoldsson les. (6) 14.30 Skommdegisskuggor. Jóhonno' Steingrimsdóttir fjollor um dulræno ot- burði. 15.03 Kynning ó tónlistorkvöldum Rikisút- vorpsins Vinortónlist í flutningi Sigrúnor Hjólmtýsdóttur, Lutiu Popp, Lotte Le- hmonn og ýmisso Hljóðfæroleikora. 16.05 Skimo. Fjölfræðiþóttur Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Horð- oroóttir. 16.30 Veðurfregnir 16.40 Púlsinn. Þjónustuþóttur. Umsjón: Jóhonno Horðordóttir. 17.03 í tónstigonum. Umsjón: Þorkell Sig- urbjörnsson. 18.03 Þjóðorþel. Njóls sogo. Ingibjörg Horoldsdóttir les. (2) Rognheiður Gyðo Jónsdóttir rýnir í tsxtonn og veltir fyrir sór forvitnilegum otriðum. (Einnig útvorp- oð í næturútvorpi.) 18.25 Doglegl mól. Gisli Sigurðsson flytur þóttinn. (Áður ó dogskró i Morgunþætti.) 18.30 Kvíko. Tiðindi úr menningorlifinu. Gognrýni endurtekin úr Morgunþætti. 18.48 Dónorfregnir og ouglýsingor. 19.30 Auglýsingor og veðurfregnir. 19.35 Smugon. Fjölbreyttur þóttur fyrir eldri börn. Umsjón: Elisobet Brekkon og Þórdis Arnljótsdóltir. 20.00 Af lífi og sól. Söngsveilin Filhorm- ónio. Þóttur um tónlist óhugomonno. Umsjón: Vernhorður Linnet. (Áður ó dog- skró sl. sunnudog.) 21.00 Hugleiðing um monninn og heim- inn Umsjóii: Rognheiður Gyðo Jónsdóttir. (Áður ó dogskró ó oðfongodog). 21.40 Tónlist. 22.07 Pólitiska hornið. (Einnig útvarpoð í Morgunþætti í fyrromólið.) 22.15 Hér og nú. 22.27 Örð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Skimo. Fjölfræðiþóttur. Endurtekið efni úr þóttum liðinnar viku. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Horð- ordóttir. 23.15 Djassþóllur Umsjón: Jón Múli Árno- son. (Á dogskró Rósor 2 nk. lougordogs- kvöld.) 0.10 I tónstigonum. Umsjón: Þorkell Sig- urbjörnsson. Endurtekinn fró siðdegi. 1.00 Næturútvarp ó somtengdum rósum til morguns. Fréttir ó Rós 1 og Rós 2 kl. 7, 7.30,8,8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/94,9 7.03 Morgunútvorpið. Ktistín Ólofsdóttir og Leifur Houksson, Morgrét Rún Guðmundsdótt- ir. 9.03 Gyðo Dröfn Tryggvodóttir og Mor- grét Blöndal. 12.45 Gestur Einor Jónosson. 14.03 Snorri Sturluson. 16.03 Dægurmó- laútvarp. 18.03 Þjóðarsólin. Sigurður G. Tómosson og Kristþów Þorvoldsson. 19.30 Ekki fréttir. Houkií Houksson. 19.32 Ræ- mon. Björn Ingi Hrolnsson. 20.30 Upphit- un. Andreo Jónsdóttir. 21.00 Á hljómleik- um. 22.10 Kveldúlfur. 0.10 Evo Ásrún Albertsdótlir. 1.00 Næturútvorp til morguns. NÆTURÚTVARPID 1.00 Næturlög 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur úr dægurmóloútvorpi 2.00 Fróttir. 2.05 Kvöldgestir Jónosor Jónossonor. 3.00 Blús. Pétur Tyrfingsson. 4.00 Bókoþel. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin. 5.00 Frétt- ir. 5.05 Næturtónor 6.00 Fréttir af veðri, lærð og (lugsomgöngum. 6.01 Morguntón- or. 6.45 Veðurfregnir. Morgunlónor hljómo ófrom. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvurp Norðurland. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Jóhonnes Ágúst Stefónsson. Útvorp umferðorróð o.fl. 9.00 Kotrín Snæhólm Boldursdóttir. 12.00 Jóhonnes Kristjónsson. 13.00 Póll Óskor Hjólmtýsson. 16.00 Hjörtur Howser og Jónoton Motzfelt. 18.30 Tónlist. 19.00 Sigvoldi Búi Þórarinsson. 22.00 Guðriður Horoldsdóttir. 24.00 Tón- list til morguns. Radiusflugur dugsins kl. 11.30, 14.30 og 18.00. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvoldsson og Eirikur Hjólm- orsson. 9.05 Ágúst Héðinsson. Jveir mel sullu og oonor ó clliheimili" kl. 10.30. 12.15 Anno Björk Birgisdóttir. 15.55 Þessi þjóð. Bjorni Dogur Jónsson. 17.55 Hollgrímur Thorsteinsson. 20.00 Kristófer Helgason. 23.00 Lifsougoð. Þórhollur Guð- mundsson og Ólofur Árnoson. 24.00 Nætur- vokt. Fréttir ú heila timonum fró kl. 7-18 og kl. 19.30, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, iþréttafréttir kl. 13.00. BYLGJAN ÍSAFIRÐI FM 97,9 6.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 18.05 Gunnor Atli Jðnsson. 19.00 Somtengl Bylgj- unni FM 98,9. BROSID FM 96,7 7.00 Böðvor Jónsson og Holldór Levi. 9.00 Kristjón Jóhannsson. 11.50 Vitt og breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Rúnor Róbertsson. 17.00 Jenný Johonsen. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Friðrik K. Jónsson. 22.00 Alli Jónotons. 00.00 Nætuttónlist. FM 957 FM 95,7 7.00 Haroldur Gísloson. 8.10 Umlerðor- fréttír. 9.05 Móri. 12.00 Rognor Mór. 15.00 Árni Magnússon. 15.15 Veður og færð. 15.20 Bíóumfjöllun. 15.25 Dogbók- orbrot. 15.30 Fyrsto viðlol dogsins. 15.40 Alfræði. 16.15 Ummæli dogsins. 16.30 Steinor Viktorssgn. 17.10 Umferðorróð. 17.25 Hin hliðin. 17.3.0 Viðtol. 18.20 íslenskir tónor. 19.00 Ásgeir Kolbeinsson ó kvöldvakt. 22.00 Nú er log. Fréttir kl. 9, 10, 13, 16, 18. Íþrótt- afréttir ki. II og 17. HLJÓDBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pólmi Guðmundsson. Fréttir fró fréttostolu Bylgjunnor/Stöð 2 kl. 17.00 og 18.00. SÓLIN FM 100,6 7.00 Guðni Mór Henningsson. 10.00 Pét- ur Árnoson. 13.00 Birgir ðrn Tryggvason. 16.00 Moggi Mogg. 19.00 Þór Bæring. 22.00 Hons Steinor Bjornoson. 1.00 End- urtekin dogskró. 4.00 Moggi Mogg. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjó dogskró Bylgjunnor FM 98,9. 12.15 Fréttir kl. 12.15, 15.30 og 21.00. X-ID FM 97,7 9.00 Bjössi. 13.00 Simmi. 18.00 Rokk- ið x. 20.00 Hljómalind. 22.00 Pélur Sturlo. 24.00 Fontost. Rokkþóttur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.