Morgunblaðið - 04.01.1994, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 04.01.1994, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. JANÚAR 1994 ATVIN N1MAUGL YSINGA R Sölumaður Óskum að ráða sjálfstæðan og söluglaðan starfskraft í verslun okkar með leikfimifatn- að. Vinnutími kl. 16-20 mánud. til föstud. Umsóknareyðublöð á staðnum. ÁGÚSTUOG HRAFNS SKEIFAN 7 108 FSEYKJAVÍK S. 68 98 68 Þroskaþjálfar Deildarstjórastaða á sambýliseiningu endur- hæfingar- og hæfingardeildar Landspítalans í Kópavogi er laus frá og með 1. janúar 1994. Á heimilinu búa 6 einstaklingar. Við leitum að framsýnum þroskaþjálfum sem eru tilbún- ir að leggja okkur lið við þau verkefni sem eru fyrirhuguð í nánustu framtíð. Nánari upplýsingar veita Sigríður Harðar- dóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri, og Hulda Harðardóttir, yfirþroskaþjálfi, í síma 602700. Ferðaskrifstofa f Stokkhólmi Islandsresor í Stokkhólmi óskar eftir að ráða starfsmann í farmiðútgáfu og sölu á ferðum til íslands. Ráðningartími frá 1. mars. Viðkomandi þarf að hafa lATA-próf og minnst tveggja ára reynslu og hafa staðgóða kunn- áttu um ísland. Við bjóðum þér áhugavert starf í örvandi vinnuumhverfi. Sendið bréf eða faxið í síðasta lagi fyrir 10. janúar 1994 til: Islandsresor, Söderhallarna 131, 104 72 Stockholm, fax 90 46 8 640 70 71. Flutningaþjónusta Fyrirtæki á sviði flutningaþjónustu óskar að ráða starfsmenn. Sölumaður (273) Starfssvið sölumanns: Almenn tilboðs- og samningagerð við fyrirtæki, skipulagning heimsókna og gerð markaðs- og söluáætl- ana. Dagleg sala og þjónusta við viðskipta- vini. Við leitum að manni með reynslu af sölu- störfum og með góð tengsl í viðskiptalífinu. Viðkomandi þarf að hafa frumkvæði, geta starfað sjálfstætt og skipulega við sölu- mennsku. Sölumaður þarf að hafa vald á ensku og helst einu Norðurlandamáli. Einnig er æskilegt að þekking eða reynsla sé fyrir hendi á flutningamálum almennt. Fulltrúi (366) Starfssvið fulltrúa: Dagleg innheimtustörf. Samningagerð. Skipulagning og framkvæmd innheimtuaðgerða. Samskipti við lögfræð- inga. Upplýsingamiðlun og skýrslugerð. Við leitum að manni með viðskipta/lögfræði- menntun eða með reynslu af störfum við innheimtu. Gerð er krafa um traust, heiðar- leika og sjálfstæð vinnubrögð. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf., merktar númeri viðkomandi starfs, fyrir 11. janúar nk. Hagva ngurhf C—7 Skeifunni 19 Reykjavík | Sími 813666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir Laust embætti héraðsdýralæknis Embætti héraðsdýralæknis í Austur-Eyja- fjarðarumdæmi er laust til umsóknar. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist landbúnaðarráðuneyt- ingu, Rauðarárstíg 25, 150 Reykjavík, fyrir 1. febrúar 1994. Landbúnaðarráðuneytið, 30. desember 1993. Skipstjóri á frystitogara Grandi hf. auglýsir eftir skipstjóra á frystitog- arann Snorra Sturluson, sem gerður verður út til veiða utan 200 sjómílna fiskveiðilög- sögu íslands. Umsóknir sendist til útgerðarstjóra Granda hf. fyrir 7. janúar nk. BORGARSPÍTALINN Hjúkrunarfræðingar Á Borgarspítalanum eru lausar stöður hjúkr- unarfræðinga á nokkrum deildum. Á spítal- anum vinnur stór hópur hjúkrunarfræðinga, sem leggur metnað sinn í að veita sem besta hjúkrun. Mikið er lagt upp úr góðri sam- vinnu, tækifærum til símenntunar og þróun hjúkrunar. Möguleiki er á barnaheimilisplássi. Nánari upplýsingar veitir Erna Einarsdóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri starfsmanna- þjónustu, í síma 696356. Skurðlækningadeildir Ákveðið hefur verið að auka aftur starfsemi skurðlækningadeilda Borgarspítalans frá og með 10. janúar 1994. Okkur vantar hjúkrunar- fræðinga til að taka þátt í áhugaverðri upp- byggingu hjúkrunar á deildunum. Eftirtaldar sérgreinar eru á skurðlækningadeildum: Almennar skurðlækningar. Slysa- og bæklunarlækningar. Háls-, nef-, og eyrnalækningar. Heila- og taugaskurðlækningar. Þvagfæraskurðlækningar. Nánari upplýsingar veitir Margrét Tómas- dóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri, í síma 696364. Lyflækningadeild Á lyflækningadeild A-6 eru lausar stöður hjúkrunarfræðinga. Á deildinni fer fram hjúkr- un sjúklinga með meltingar- og innkirtlasjúk- dóma, nýrnasjúkdóma og lungnasjúkdóma. Nánari upplýsingar veitir Margrét Björns- dóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri, í síma 696354. Öldrunarlækningadeildir Á deild B-4, sem er öldrunarlækningadeild með lyflækningarog bæklunarskurðlækning- ar sem sérgreinar, eru lausar stöður hjúkrun- arfræðinga nú þegar. Starfshlutfall samkomulagsatriði. Á deild B-5 eru lausar stöður hjúkrunarfræð- inga nú þegar. Starfshlutfall samkomulagsatriði. Sjúkraliðar Á deildum B-4 og B-5 eru lausar stöður sjúkra- liða nú þegar. Starfshlutfall samkomulagsatriði. Nánari upplýsingar veitir Anna Birna Jens- dóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri, í síma 696358. Fyrirtæki og stofnanir ath. Tek að mér ritvinnslu skjala og handrita í heima- vinnu eða íhlaupavinnu. Skjót og góð þjónusta. Uppl. í síma 39476. Geymið auglýsinguna. íp Leikskólar Reykjavíkurborgar Fóstrur eða fólk með uppeldismenntun óskast til starfa á neðangreindan leikskóla: Rofaborg v/Skólabæ, s. 672290. Nánari upplýsingar gefa viðkomandi leikskólastjóri. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 27277. RÍKISSPÍTALAR Reyklaus vinnustaður GEÐDEILD LANDSPITALANS Fulltrúi óskast sem fyrst á skrifstofu hjúkrunarfor- stjóra geðdeildar Landspítalans á Kleppi. Um er að ræða fullt starf sem m.a. er fólgið í starfsmannabókhaldi, ritvinnslu o.fl. Mennt- unarkröfur stúdentspróf eða sambærileg menntun. Upplýsingar gefur Ragnheiður Jónsdóttir, skrifstofustjóri, í síma 602641. Staða hjúkrunarfræðings í vaktavinnu við áfengisdeildina á Vífilsstöð- um er laus til umsóknar. Góð vinnuaðstaða og góður starfsandi við skapandi störf. Fræðsla og aðlögunartími eru í boði. Upplýsingar veitir Jóhanna Stefánsdóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri, í símum 602890, 602600 eða 601750. HANDLÆKNINGADEILD 3 (11-G) Lausar eru tvær stöður hjúkrunarfræðinga frá áramótum og tvær frá 1. mars 1994. Handlækningadeild 3 er brjóstholsaðgerða- deild sem er í örri þróun m.a. vegna fjölgun- ar hjartaaðgerða hér á landi. Byrjað var með einstaklingshæfða hjúkrun um miðjan september sl. Haldin hafa verið námskeið fyrir nýtt starfs- fólk í hjúkrun hjarta- og lungnasjúklinga með góðum árangri og mun það verða endurtek- ið í mars. Námskeiðið samanstendur af markvissri aðlögun með leiðsögn reyndra hjúkrunarfræðinga. Jafnframt eru fyrirlestrar einn eftirmiðdag í viku í 6 vikur. Nánari upplýsingar veita Steinunn Ingvars- dóttir, hjúkrunardeildarstjóri, í síma 601340 og Ánna Stefánsdóttir, hjúkrunarfram- kvæmdastjóri, í síma 601300. BRAÐAMOTTAKA Vegna aukinnar starfsemi óskum við eftir hjúkrunarfræðingi á næturvaktir. Starfshlut- fall og ráðning samkomulagsatriði. Nánari upplýsingar gefa Gyða Baldursdóttir, hjúkrunardeildarstjóri, sími 601010 eða Lovísa Baldursdóttir, hjúkrunarfram- kvæmdastjóri, í síma 601000. RÍKISSPÍT ALAR Ríkisspítalar eru einn fjölmennasti vinnustaöur á íslandi meö starfsemi um land allt. Sem háskólasjúkrahús beitir stofnunin sór fyrir markvissri meðferö sjúkra, fræðslu heilbrigöisstótta og fjölbreyttri rannsóknastarf- semi. Okkur er annt um velferö allra þeirra, sem viö störfum fyrir og með, og leggjum megináherslu á þekkingu og virðingu fyrir einstaklingnum. Starfsemi Ríkisspítala er helguö þjónustu við almenning og við höfum ávallt gæði þjónustunnar, gagn hennar og hagkvæmni aö leiðarljósi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.