Morgunblaðið - 04.01.1994, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 04.01.1994, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI/ATVINNULÍF ÞRIÐJUDAGUR 4, JANÚAR 1994 43 Fyrirtæki Umslag kaupir vélar til að magnprenta umslög í ÞRÖNGRI götu í Skuggahverfinu leynist lítið fyrirtæki sem óbeint snertir velflesta þegna þjóðfélagsins. Fyrirtækið er Umslag hf. Fram- kvæmdastjóri og aðaleigandi undanfarin tvö ár er Sveinbjörn Hjálm- arsson, en hann hefur lengi unnið í prentiðnaðinum, fyrst sem prent- myndasmiður, svo sölustjóri ACO hf., síðar framkvæmdastjóri og nú eigandi Umslags hf. Eins og nafn fyrirtækisins ber með sér snýst starfsemin einkum um umslög. Hjá Umslagi eru vélar í fullum gangi við að setja bréf í umslög, loka, merkja viðtakanda og raða í sérstaka bakka sem síðan eru sótt- ir af Pósti og síma. Þannig vinnur Umslag fyrir fjölmörg stór fyrir- tæki, opinberar stofnanir og fleiri slíka aðila sem reglubundið senda frá sér yfirlit eða reikninga í stóru upplagi. Þá má nefna verkefni í „direct-mail“ sem er jafnt og þétt að ryðja sér til rúms á sviði kynning- artækni. Umslagaprentun í stærri stíl, hefur verið að færast úr landi und- anfarið. Til að hamla gegn þeirri þróun hefur Umslag fjárfest í nýjum búnaði sem getir fyrirtækinu kleift að bjóða magnprentun umslaga á mjög sambærilegu verði við þau erlendu tilboð sem hafa verið áber- andi á undanförnum misserum að sögn Sveinbjöms Hjálmarssonar. Um er að ræða 2 lita HALM um- slagaprentvél sem afkastar nálægt 30.000 umslögum á klst. og 2 lita Hamada E47, sem notuð er í ýmis ijöllitaverk. „Öryggi áfyllingar og útsending- ar er síðan tryggt með því að hafa jafnan tiltækar tvær áfyllivélar í hæsta gæðaflokki, besta hráefni og þjálfað, samhent starfsfólk sem gerir vitaskuld gæfumuninn í svona rekstri," sagði Sveinbjörn. VELAR — Á myndinni eru frá hægri: Sveinbjöm Hjálmarsson, frkvstj. Umslags, Guðjón Sigurðsson í Hvítlist sem hefur haft milli- göngu um kaup á nýju vélunum, Atli Helgason prentari og Y. Mori- oka frá Hamada í Japan. I LANDSNEFND ALÞJÓÐA ' VERZLUNARRÁÐSINS Á ÍSLANDI HÁDEGISVERÐARFUNDUR MEÐ KJARTANI JÓHANNSSYNI SENDIHERRA FRAMTIÐ EFTA OG EVRÓPU Þriðjudaginn 4. janúar 1 994 Gríllinu, Hótel Sögu kl. 12:00 DAGSKRÁ: 12:00 Hádegisverður. 12:20 Aðalræðumaður fundarins, Kjartan Jóhannsson, sendiherra: • Áhrif GATT á EFTA • AhrifEESáEFTA • EFTA og Austur-Evrópa • Er tilvist EFTA í hættu? 12:50 Almennar umræður og fyrirspurnir ALLIR VELKOMNIR Hádegisverður kr. 2.000,- (1.700,- fyrir Landsnefndarfélaga) Vinsamlegast tilkynnið þátttöku fyrirfram í síma 67 66 66 Útsala í Vogue afsláttur af öllum vörum í öllum verslunum Vogue Vogue búðirnar, Skólavörðustíg 12, Skeifunni 8, Þarabakka 3, Strandgötu, Hafnarfirði, Hafnarbraut, Keflavík, Eyrarvegi, Selfossi og Skipagötu, Akureyri. SERHÆFT S KRIFSTOFUTÆKNINÁM HNITMIÐAÐRA ÓDÝRARA VANDAÐRA STYTTRI NÁMSTÍMI KENNSLUGREINAR: - Windows gluggakeríi - Word ritvinnsla íyrir Windows - Excel töflureiknir - Áætlanagerð - Tölvufjarskipti - Umbrotstækni - Teikning og auglýsingar - Bókfærsla o.fl. Verð á námskeið m/afslætti er 3.965,-krónur á mánuði!* Sérhæfð skrifstofutækni er markvisst nám fyrir alla, þar sem sérstök áhersla er lögð á notkun tölva í atvinnulífmu. Nýjar veglegar bækur fylgja með náminu. Engrar undirbúningsmenntunar er krafist. Innritun fyrir haustönn er hafin. Hringdu og fáðu sendan bækling eða kíktu til okkar í kaffi. Tölvuskóli Reykiavíkur EB BORGARTÚNI 28. 105 REYKJAVÍK. sími 616699. fax 616696 *Skuldabréf i 20 mán. (19 afborganir). vextir eru ekkl Innifaldir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.