Morgunblaðið - 06.01.1994, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. JANÚAR 1994
5
Taktu markvissa stefnu
i spamabi 7994
nyjar, einfaldar og
rsríkar Sparíleiöir
Nýir möguleikar í sparnabi á Sparileiöum
íslandsbanka.
Meginmarkmibib meb nýjum Sparileibum er ab bjóba spari-
fjáreigendum fjölbreyttari valkosti og betri ávöxtun af sparnabi
sínum, eftir því sem spariféb stendur lengur óhreyft.
Sparíleiö 12
Verbtryggb Sparileib 12 hentar vel fyrir sparnab sem getur
stabib óhreyfbur í ab minnsta kosti 12 mánubi.
Fleirí möguleikar meö reglubundnum sparnaöi
Nú opnast nýir möguleikar fyrir þá sem vilja spara reglubundib
og taka allt spariféb út í lok sparnabartímans.
Ef þú gerir samning um reglubundinn sparnab á Sparileibum
12, 24 eba 48, þá er öll sparnabarupphœöin laus ab loknum
umsömdum binditíma reikningsins og öll upphœbin nýtur
verötryggingar, óháb því hvab hvert innlegg hefur stabib lengi
á reikningnum.
^Sparíleiö 24
Verbtryggb Sparileib 24 er snibin fyrir sparnab í minnst 24
mánubi.
^ Sparíleiö 48
Verbtryggb Sparileib 48 hentar vel fyrir sparnab í 48 mánubi
eba lengur.
*► Óbundnar Sparíleiöir
Fyrir þá sem ekki vilja binda fé sitt bjóbast einnig óbundnar
Sparileibir, en íslandsbanki var einmitt meö bestu ávöxtunina
á óbundnum reikningi áriö 1993.
s
Anœgjuleg „útgjöld"
Þaö ánœgjulega viö reglubundinn sparnaö er ab jafnvel
smáar upphœbir eru fljótar ab vaxa ef þœr eru lagbar reglulega
til hlibar. Þab hefur því reynst mörgum vel ab gera sparnabinn
ab föstum, ófrávíkjanlegum hluta af „útgjöldum" hvers
mánabar. Þaö er auöveldara en þú heldur.
Nú er rétti tíminn til aö taka markvissa stefnu
í sparnaöi.
ÍSLANDSBANK!
YDDA F26.184 / SÍA