Morgunblaðið - 06.01.1994, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. JANÚAR 1994
UTVARP/SJÓNVARP
Sjónvarpið | Stöð tvö
16.40 rnirnQI H ►Verstöðin Island
riWCUÖLH - Ár í útgerð Hand-
rit og stjóm: Erlendur Sveinsson.
Kvikmyndataka: Sigurður Sverrir
Pálsson. Framleiðandi: Lifandi mynd-
ir hf. Áður á dagskrá 30. des. sl. (4:4)
17.50 ►Táknmálsfréttir
18 00 RADIIAPFUI ►Brúðurnar í
DHHnHLrni speglinum (Dock-
orna i spegeln) Brúðumyndaflokkur
byggður á sögum eftir Mariu og
Camillu Gripe. Þýðandi: Edda Krist-
jánsdóttir. Leiklestur;_ Jóhanna Jónas
og Felix Bergsson. Áður á dagskrá
1992. (Nordvision - Sænska sjón-
varpið) (8:9)
18.25 Tny| |QT ►Flauelsúrval 1993
lUnLlul Fyrri þáttur þar sem
valin eru athyglisverðustu mynd-
böndin sem sýnd voru í Flauelsþátt-
unum í fyrra. Seinni þátturinn verður
sýndur að viku liðinni. Dagskrárgerð:
Steingrímur Dúi Másson. CO
18.55 ►Fréttaskeyti
19.00 ►Viðburðaríkið Í þessum vikulegu
þáttum er stiklað á því helsta í lista-
og menningarviðburðum komandi
helgar. Dagskrárgerð: Kristín Atla-
dóttir.
19.15 ►Dagsljós
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Veður
20.40 hlCTT|D ►Djákninn á Myrká
rlL IIIR Ný teiknimynd eftir Jón
Axel Egilsson byggð á þjóðsögunni
frægu.
21.05 Tny| |QT ►Gömlu brýnin (Let’s
lURLIul Have a Paity) Þýskur
tónlistarþáttur með ýmsum flytjend-
um sem skutust upp á stjömuhimin-
inn á sjöunda áratugnum. Meðal
þeirra sem koma fram eru The Tre-
meloes, The Troggs, Peter Sarstedt,
The Marmalade, The Searchers,
Mungo Jerry og Gerry and the Pac-
emakers. CO
22.45 | riyniT ►Orðið (Ordet) Leikrit-
LlIIMVII ið Orðið eftir Kaj Munk
var frumsýnt í september árið 1922.
Meðal áhorfenda var kvikmyndaleik-
stjórinn Carl Th. Dreyer og verkið
hafði svo sterk áhrif á hann að hann
fékk strax áhuga á að festa það á
filmu. Það gerðist þó ekki fyrr en
22 árum seinna og myndin hlaut
Gullna ljónið á kvikmyndahátíðinni í
Feneyjum árið 1955.1 leikritinu seg-
ir frá lífi bændafjölskyldu og sam-
skiptum hennar við granna sína en
þar tekst á tvenns konar trú: annars
vegar kristindómur, sem einkennist
af lífsgleði, og hins vegar lífsfland-
samleg öfgatrú. Leikstjóri: Carl Th.
Dreyer. Aðalhlutverk: Henrik Mal-
berg og Birgitte Federspiel. Þýðandi:
Þorsteinn Helgason.
0.45 ►Útvarpsfréttir dagskrárlok.
16.45 ►Nágrannar Framhaldsmynda-
flokkur um góða granna.
17.30
BMUIAEFNI
► Með Afa Endur-
tekinn þáttur frá
síðastliðnum laugardagsmorgni.
19.19 ►19:19 Fréttir og veður.
20-15 þffTTIR ^^'r,1tur Viðtalsþáttur
rfLI IIA í beinni útsendingu.
Umsjón: Eiríkur Jónsson.
20.35 ►Dr. Quinn (Medicine Woman)
Framhaldsmyndaflokkur sem gerist
í smábænum Colorado Springs.
(15:17)
21.25 ►Sekt og sakleysi (Reasonable
Doubts) Bandarískur sakamála-
myndaflokkur með Mark Harmon og
Marlee Matlin í aðalhlutverkum.
(13:22)
22’6KVIKMYNDIR~lfe,
Street) Góðborgarinn Walt Sherill
verður fyrir fólskulegri árás nokk-
urra æstra ungmenna en það vekur
furðu rannsóknarlögreglumannsins
Koleskis að hann þykist ekki geta
gefíð nokkra lýsingu á árásarmönn-
unum. Eiginkona Walts kemst þó
fljótlega að því hvernig stendur á
þessu fálæti bónda síns: Hann er
staðráðinn í að hafa uppi á kvölurum
sínum og koma sjálfur fram hefnd-
um. Auga fyrir auga, tönn fyrir tönn.
Myndin er gerð eftir skáldsögunni
The Tiger Among Us eftir Leigh
Brackett . Aðalhlutverk: Alan Ladd,
Rod Steiger, Michael Callan og Dol-
ores Dorn. Leikstjóri: Philip Leacock.
1962. Maltin gefur ★★'A
23.35 ►Á slóð fjöldamorðingja (Reveal-
ing Evidence: Stalking the Honolulu
Strangler) Bandarísk sjónvarpsmynd
um lögreglumann sem, gegn vilja
sínum, lendir í ástarsambandi við
saksóknara en þau eru bæði að vinna
að rannsókn á eftirhermu-morðmáli
á Hawaii. Aðalhlutverk: Stanley
Tucci, Mary Page Keller, Wendy
Kilbourne, Finn Carter og Lori Tan
Chinn. Leikstjóri: Michael Switzer.
1990. Lokasýning. Bönnuð börnum.
Maltin telur myndina fyrir neðan
meðallag.
1.05 ►3:15 Spennumynd um ungan
mann, Jeff Hanna, sem var áður
meðlimur í ofbeldisfullri klíku ungl-
inga en er nú körfuboltastjarna skól-
ans og hefur hrist af sér fortíðina -
eða svo heldur hann. Nú er hann
kominn í hóp óvina klíkunnar og
verður að snúast til vamar fyrir sig
og þá sem honum þykir vænt um.
Aðalhlutverk: Adam Baldwin, De-
borah Foreman og Danny De La
Paz. Leikstjóri. Larry Gross. 1986.
Stranglega bönnuð börnum. Mynd-
bandahandókin gefur Vi ★
2.30 ►Dagskrárlok.
Teiknimynd um
djáknann á Myrká
Sögusviðið er
Myrká og
Bægisá um
jólin 1730, en
engin samtöl
eru I myndinni
Djákninn og Guörún - Lögð er meiri
áhersla á ástarsöguna milli elskendanna
heldur en draugasöguna.
SJÓNVARPIÐ KL. 20.40 Djákninn
á Myrká er 26 mínútna löng teikni-
mynd eftir Jón Axel Egilsson sem
byggð er á þjóðsögunni frægu.
Sögusviðið er Myrká og Bægisá um
jólin 1730. Engin samtöl eru í mynd-
inni, heldur er tónlist og áhrifshljóð
notuð til þess að ná fram réttri
stemmningu. Hilmar Örn Hilmars-
son og Hjörtur Howser sáu um tón-
listina. Sigríður Magnúsdóttir samdi
formála að myndinni sem Róbert
Arnfinnsson flytur. í myndinni er
lögð meiri áhersla á ástarsöguna
milli djáknans og Guðrúnar, heldur
en upphaflegu draugasöguna. Mynd-
in er gerð í samvinnu við Norræna
kvikmynda- og sjónvarpssjóðinn,
Sænska sjón-
varpið TV2 í
Váxsjö. og styrkt
af Kvikmynda-
sjóði Islands. Öll
undirbúnings-
vinna, teiknun
persóna og mál-
un bakgrunns
var unnin í Lett-
landi. Nada Bo-
rosak frá Króat-
íu, sem er nú
búsett hér á
landi, sá um að
mála bakgrunn-
inn. Við myndina
unnu 7 Islend-
ingar og 106
Lettar. I mynd-
inni eru 15.000
teikningar sem
samsvarar rúmu
tonni af pappír,
20 þúsund glær-
ur, eða tæpir
tveir hektarar og
málning sem
dygði til að mála
sex 100 fermetra
íbúðir.
Tónlistarkvöld
Ríkisútvarpsins
Frá
tónlistarhátíð-
inni í Salzburg
RÁS 1 KL. 20.00 í kvöld verður
útvarpað Ijóðatónleikum Ceciliu Bar-
toli messósópransöngkonu og An-
dras Schiff píanóleikara en þeir voru
haldnir á tópiistarhátíðinni í Salz-
burg 1993. Á efnisskránni eru sön-
glög eftir Beethoven, Schubert, Ha-
ydn og Rossini. Umsjón með þættin-
um hafa Bergljót Anna Haraldsdótt-
ir og Ingveldur Ólafsdóttir.
YMSAR
Stöðvar
OMEGA
7.00 Victory; þáttaröð með Morris
Cerullo 7.30 Belivers voice of victory;
þáttaröð með Kenneth Copelahd 8.00
Gospeltónleikar, dagskrárkynning, til-
kynningar o.fl. 20.30 Praise the Lord;
heimsþekkt þáttaröð með blönduðu
efni. Fréttir, spjall, söngur, lofgjörð,
predikun o.fl. 23.30 Nætursjónvarp
hefst.
SKY MOVIES PLUS
6.00 Dagskrárkynning 10.00 Nobod-
y’s Perfect G 1968 12.00 The Night
They Raided Minsky’s, 1968, Britt
Ekland, Jason Robards 14.00 1941 G
1979 16.00 Belle Starr W 1980,
Elizabeth Montgomery 18.00 The
Man in the Moon F 1991, Sam Waters-
ton 20.00 The Last of His Tribe,
1992 22.20 New Jack City T,F 1991,
Wesley Snipes,Judd Nelson, Ice-T
0.45 Hell Camp H,T 1986, Tom Sker-
ritt, Lisa Eichom, Anthony Zerbe,
Richard Roundtree 1.45 House 4,
1990, Terri Treas 3.15 Lip Service,
1988, Griffin Dunne, paul Dooley 4.20
The Man in the Moon F 1991, Sam
Waterston
SKY OIME
6.00 Barnaefni (The DJ Kat Show)
8.40 Lamb Chop’s Play-a-Long 9.10
Teiknimyndir 9.30 Card Sharks
10.00 Concentration 10.30 Love At
Firat Sight 11.00 Sally Jessy Raphael
12.00 The Urban Peasant 12.30
Paradise Beach 13.00 Bamaby Jones'
14.00 Masada 15.00 Another World
15.45 Bamaefni (The DJ Kat Show)
17.00 Star Trek: The Next Generation
18.00 Games World 18.30 Paradise
Beach 19.00 Rescue 19.30 Growing
Pains 20.00 21 Jump Street 21.00
China Beach 22.00 Star Trek: The
Next Generation 23.00 The Untouc-
hables 24.00 The Streets of San
Francisco 1.00 Night Court 1.30
Maniac Mansion 2.00 Dagskrárlok
EURQSPORT
7.30 Þolfimi 8.00 Leiðin til Lilleham-
mer 9.00 Skíði, bein útsending:
Heimsbikarkeppni Alpagreina kvenna
í Morzine, Frakklandi 10.00 Skíði,
bein útsending: Heimsbikarkeppni
Alpagreina karla í Saalbach í Austur-
ríki 11.30 Skíði, bein útsending:
Heimsbikarkeppni Alpagreina kvenna
í Morzine, Frakklandi 12.30 Skíða-
stökk, bein útsending: Fjögurra hæða
keppnin í Bischofshofen í Austurríki
14.00 París-Dakar rallý 14.30 Snó-
ker: Evrópudeildin 15.30 ísknattleik-
ur: NHL fréttir 16.30 Akstursíþróttaf-
réttir 17.30 Euroski 18.30 Eurosport
fréttir 19.00 Skíði: Alpagreinar 20.00
Skíðastökk 20.30 París-Dakar rallý
21.00 Alþjóðahnefaleikar 22.00
Tennis: Hopman bikarinn í Perth í
Ástralíu 24.00 París-Dakar rallý 0.30
Eurosport fí-éttir 1.00 Dagskrárlok
UTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.55 Bæn.
7.00 Morgunþöttur Rósar 1. Hanno G.
Sigurðardóttir og Irausti Þór Sverrisson.
7.30 Fréttoyfirlit og veðurfregnir. 7.45
Fjölmiðlaspjoll Ásgeirs Friðgeirssonar.
(Einnig útvorpað kl. 22.23.)
8.10 Markaðurinn: Fjórmúl og viðskipti
8.16 Að uton. (Einnig útvorpoð kl.
12.01.) 8.30 Úr menningorlífinu: liðindi.
8.40 Gognrýni.
9.03 Loufskólinn. Afþreying og tónlist.
Umsjón: Gestur Einor Jónosson. (Fró Akur-
eyri.)
9.45 Segóu mér sögu, Refir eftir Korvel
Ögmundsson. Sólveig Karvelsdóttir les.
(6)
10.03 Morgunleikfimi með Holldóru
Björnsdóttur.
10.15 Árdegistónor.
10.45 Veðurfregnir.
11.03 Somfélogið i nærmynd. Umsjón:
Bjorni Sigtryggsson og Sigriður Arnordótt-
ir.
11.53 Morkoðurinn: Fjórmól og viðskipti.
(Endurtekið úr Morgunþætti.)
12.01 Að uton. (Endurtekið úr morgunút-
vorpi.)
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin. Sjóvorútvegs- og við-
skiptomól.
12.57 Dónorfregnir og ouglýsingot.
13.05 Hódegisleikrit Útvorpsleikhússins,
Konon í þokunni eftir Lester Powell. 1.
þóttur of 20. Þýðing: Þorsteinn Ö. Steph-
ensen. Leikstjóri: Helgi Skúloson. Leik-
endur: Rúrik Horoldsson, Sigriður Hogolín,
Guðmundur Pólsson, Ingo Þórðordóttir,
Þóro Friðriksdóttir og Pétur Einorsson.
(Áður útvorpoð i okt. 1965.)
13.20 Slefnumól. Meginumfjöllunarefni
vikunnor kynnt. Umsjón: llolldóro Frið-
jónsdóttjr.
14.03 Útvorpssagon, Ástin og douðinn
við hofið eftir Jorge Amodo. Honnes Sigl-
ússon þýddi. Hjolti Rögnvoldsson les (5)
14.30 Undon tungurótum kvenno: Þóttur
of Ólöfu fró Hlöðum. Umsjón: Ásloug
Pétursdóttir. (Einnig útvorpoð fimmtu-
dogskv. kl. 22.35.)
15.03 Miðdegistónlist
— Cormen svíto nr. 1 og 2 eftir Georges
Bizet.
- Tónlist úr Svonovotninu eftir Pjotr lljitsj
Tsjojkovskij. Sinfóníuhljómsveitin i Lubl-
iono leikur undir stjórn Marko Munih.
16.05 Skímo. Fjölfræðiþóttur. Umsjðn:
Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðor-
dóttir.
16.30 Veðurfregnir.
16.40 Pólsinn. Þjónustuþóttur. Umsjón:
Jóhonno Horðordóttir.
17.03 1 tónstigonum. Umsjón: Gunnhild
Öyohols.
18.03 Þjóðorþel. Njóls sogo Ingibjörg Hor-
oldsdóttir byrjor leslurinn. Jón Hollur
Slefónsson rýnir i textonn og veltir fyrir
sér forvitnilegum otriðum. (Einnig útvorp-
oð í næturútvorpi.)
18.30 Um doginn og veginn. Árni Berg-
monn bloðomoður tolor.
18.43 Gognrýni. (Endurt. úr Morgunþætti.)
18.48 Dónorfregnir og ouglýsingor.
19.30 Auglýsíngor og veðurfregnir.
19.35 Oótoskúffon. líto og Spóli kynno
efni fyrir yngstu börnin. Umsjón: Elisobet
Brekkon og Þórdis Arnljótsdóttir. (Einnig
útvorpoð ó Rós 2 nk. lougordogsmorgun.)
20.00 lónlist ó 20. öld. Broutryðjendur
fró Köln. Erindi er dr. Wolfgong Betker.
Corsten flutti ó Tónmenntodögum Rikisút-
vorpsins 1993. Þýðing og kynningor:
Atli Heimir Sveinsson.
21.00 Kvöldvoka. o. Visur Gislo Björgvins-
sonor i somontekt Helgo Seljon. b. Brota-
brot fró bernskudögum. Gissur Ó. Erlings-
son.flytur. c. Afreksmaður eftir Gunnor
Finnbogoson. Sigurður Korlsson les. Um-
sjón: Arndis Þorvoldsdóttir (Fró Egilsstöð-
um.)
22.07 Pólitisko hornið. (Einnig útvorpoð
i Morgunþætti i fyrromólið.)
22.15 Hér og nú.
22.23 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs Friðgeirsson-
or. (Áður útvorpoð í Morgunþætti.)
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Somfélogið r nærmynd. Endurtekið
efni úr þóttum liðinnor viku.
23.10 Stundorkorn i dúr og moll. Umsjón:
Knútur R. Mognússon. (Einnig útvorpoð ó
sunnudogskvöíd kl. 00.10.)
0.10 i tónstigonum. Umsjón: Gunnhild
Öyohols. Endurlekinn fró siðdegi.
1.00 Næturútvorp ó somtengdum rósum
til morguns.
Fréttir ó Rós 1 og Rós 2 kl. 7,
7.30,8,8.30,9, 10,11, 12, 12.20,
14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
RÁS 2
FM 90,1/94,9
7.03 Morgunútvorpið. Kristin Ólofsdóttir og
Leifur Houksson. 9.03 Aftur og oftur. Mor-
grét Blöndol og Gyðo Dröfn. 12.45 Gestur
Einor Jónosson. 14.03 Snorri Sturluson.
16.03 Dægurmólaútvarp. 18.03 Þjóðor-
sólin. Sigurður G. Tómosson og Kristjón Þor-
voldsson. 19.30 Ekki fréttir. Houkur Hauks-
son. 19.32 Lög unga fólksins. Umsjón Sig-
voldi Koldolóns. 20.30 Tengjo: Kristjón
Sigurjónsson. 22.10 Kveldúlfur. Líso Póls-
dóttir. 0.10 í hóttinn. Evo Ásrún Albertsdótt-
ir. 1.00 Næturútvorp til morguns.
NÆTURÚTVARPID
1.00 Næturtónar. 1.30 Veðurfregnir.
I. 35 Glefsur úr dægurmóloútvorpi. 2.04
Sunnudogsmorgunn með Svovori Gests.
4.00 Bókoþel. 4.30 Veðurfregnir. Nætur-
lög. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með. 6.00
Fréttir af veðri, færð og flugsomgöngum.
6.01 Morguntónor. 6.45 Veðurfregnir.
Morguntónor.
LANDSHLUTAÚTVARPÁRÁS2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 iltvorp
Norðurlond. 18.35-19.00 Útvarp Austur-
lond. 18.35-19.00 Svæðisútvorp Vest-
fjorðo.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Sigmor Guðmundsson. Útvorp umferð-
orróð og fleiro. 9.00 Kotrin Snæhólm Bold-
ursdóttir. 12.00 Jóhannes Kristjónsson.
13.00 Póll Óskor Hjólmtýsson. 16.00
Hjörtur Howser og Jónoton Motzfelt. 18.30
Tónlist. 19.00 Sigvaldi Búi Þórorinsson.
24.00 Tónlistordeildin til morguns.
Radíusflugur dagsins leiknar kl.
II. 30, 14.30 og 18.00
BYLGJAN
FM 98,9
6.30 Þorgeir Ástvoldsson og Eirikur Hjólm-
orsson. 9.05 Ágúst Héðinsson. Jveir mei
sullu og annor ó elliheimili" kl. 10.30.
12.15 Annn Björk Birgisdóttir. 15.55
Þessi þjóð. Bjorni Dogur Jónsson. 17.55
Hollgrimur Thorsteinsson. 20.00 íslenski
órslistinn. Endurtekinn þóttur fró því 2. jon-
úor. Jón Axel Ólofsson. 2.00 Næturvoktin.
Fréttir ó heila timanum fró kl.
7-18 og kl. 19.30, fréttayfirlit kl.
7.30 og 8.30, iþróttafréttir kl.
13.00
BYLGJAN ÍSAFIRÐI
FM 97,9
6.30 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. 18.05
Gunnor Atli Jónsson. 19.00 Somtengt Bylgj-
unni FM 98,9.
BROSID
FM 96,7
7.00 Böðvor Jónsson og Halldór Leví. 9.00
Kristjón Jóhonnsson. 11.50 Vitt og breitt.
Fréttir ki. 13. 14.00 Rúnor Róbertsson.
17.00 Jenný Johonsen. 19.00 Ókynnt
tónlist. 20.00 Póll Sævor Guðjónsson.
22.00 Spjollþóttur. Rognor Arnar Péturs-
son. 00.00 Næturtónlist.
FM957
FM 95,7
7.00 i bitið. Horoldur Gisloson. 8.10
Umferðorfréttir fró Umferðorróði. 9.05 Móri.
9.30 Þekktur islendingur i viðtoli. 9.50
Spurning dogsins. 12.00 Rognor Mór með
slúður og fréttir úr poppheiminum. 14.00
Nýtl log frumflutt. 14.30 Slúður úr poppheim-
inum. 15.00 I tokt við timon. Árni Mognús-
son. 15.15 Veður og færð. 15.20 Bióumfjöll-
un. 15.25 Dagbókorbrot. 15.30 Fyrsto við-
tol dogsins. 15.40 Alfræði. 16.15 Ummæli
dogsins. 16.30 Steinor Viktorsson með hino
hliðino. 17.10 Umferðorróð í beinni útsend-
ingu. 17.25 Hin hliðin. 17.30 Viðtol. 18.20
islenskir tónor. Gömul og ný tónlist leikin
ókynnl. 19.00 Sigurður Rúnorsson ó kvöld-
vokt. 22.00 Nú er log.
Fréttir kl. 9, 10, 13, 16, 18. íþrótt-
afréttir kl. 11 og 17.
HLJÓÐBYLGJAN
Akureyri FM 101,8
17.00-19.00 Pólmi Guðmundsson. Fréttir
fró Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18.
SÓLIN
FM 100,6
7.00 Guðni Mór Henningsson I góðri sveiflu.
10.00 Pétur Árnoson. 13.00 Birgir Örn
Tryggvoson. 16.00 Moggi Mogg. 19.00
Þór Bæring. 22.00 Hans Steinor Bjornoson.
1.00 Endurt. dogskró fró kl. 13.
TOP-BYLGJAN
FM 100,9
6.30 Sjó dagskró Bylgjunnor FM 98,9.
12.15 Svæðisfrétlir TOP-Bylgjon. 12.30
Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæð-
isútvorp TOP-Bylgjon. 16.00 Somtengt
Bylgjunni FM 98,9. 21.00 Svæðisútvorp
TOP-Bylgjon. 22.00 Somtengt Bylgjunni
FM 98,9.
X-ID
FM 97,7
9.00 Bjössi. 13.00 Simmi. 18.00 Rokk
x. 19.00 Robbi. 22.00 Addi. 24.00
Leon. 2.00 Rokk x.