Morgunblaðið - 06.01.1994, Síða 12

Morgunblaðið - 06.01.1994, Síða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. JANÚAR 1994 Reksturratsjárstöðvannafjögurra veröur óbreyttur GraenJa Gunnólfsvíki fjall ÍSL AND Miðnesh eiði Stokksnes FLUGVÉLAKOSTUR varnarliðsins hefur skroppið nokkuð saman á síðustu árum. Nauðsyn þótti á átján orrustuþotum og tveimur ratsján/élum um miðjan síðasta áratug, er allt upp í 170 sovéskar vélar flugu inn á íslenska loftvarnarsvæðið, en undanfarið ár hefur ekki ein einasta rússnesk herflugvél Tiiiögur samkomu- sést í islenskri lofthelgi. Bandaríkja- ,lagiö 1989 18 1993 1993 0 7 0 1 1 1 0 10 í árslok 1994 4 4 1 1 1 0 18 Flugfloti Varnarliðsins F-15C Eagle orrustuþota P-3C Orion kafbátaleitarflugvél Sikorsky HH-60 G björgun. Lockeed KC-135 R Hercules eldsneytisbirg^avél Lockeed KC-130 Hercules björgunarflugv) P-3 Orion flutningaflugvi E-3A AWACS ratsjárflugvél SAMTALS Mannafli varnarliðsins »1 ?l il ®l ;l ;l RKKKRR Varnarliðsmenn Borgaralegir starfsmenn Fjölskyldur Samtals íslenskir starfsmenn 1993 2.999 102 2.600 5.701 1.651 6. ágúst 1993 Tillögur Bandarikjamanna* 2.095 ? 1.700 u.þ.b. 3.800 15. ágúst 1993 Gagntillögur Islendinga Ekki tiltekinn fjöldi í árslok 1994 2.759 ? ? ? 9 * Markmið Bandaríkjamanna var að skera mannafla niður um þriðjung. ' Ef Islendingar taka að sér rekstur þyrluflugbjörgunarsveitar varnarliðsins gaetu um 100 ný atvinnutækifæri komið til. 1997 Samkomulagið frá 1993 fram komið 1996 CMC Ákvæði samkomu- lagsins endurmetin 2.619 ? ? ? Einhver fækkun SKEYTIÐ SEMFEKK KERFIÐ TIL AÐ NÖTRA OG SKJÁLFA ^ eftir Agnesi Bragadóttur Ifyrradag, þann 4. janúar 1994, fékkst loks niðurstaða í samningaviðræðum íslenskra og bandarískra stjórnvalda um hvert framtíðarfyrirkomulag her- stöðvar Bandaríkjamanna á Keflavík- urflugvelli skuli veraTen fyrstu viðræður þar að lútandi fóru fram í Washington í septem- ber 1992, að frumkvæði íslendinga, eða fyr- ir tæplega hálfu öðru ári. Á ýmsu hefur geng- ið á meðan á þessum erfiðu samningaviðræð- um hefur staðið, þar sem bandarísk stjórn- völd voru með tillögur um stórfelldan niður- skurð mannafla, flugvélakosts og umsvifa, sem íslenska viðræðunefndin gat ekki fallist á, þar sem hún taldi að þannig yrði tvíhliða varnarsamningur ríkjanna frá árinu 1951 um lágmarksvarnir íslands ekki uppfylltur. í aprílmánuði 1993 voru hugmyndir innan bandaríska flughersins um umtalsverðan nið- urskurð á Keflavíkurflugvelli orðnar nokkuð fastmótaðar, samkvæmt uplýsingum Morg- unblaðsins. Þann 16. apríl sl. fengu íslensk stjórnvöld fyrstu alvarlegu vísbendinguna frá þeim bandarísku. Samkvæmt upplýsingum Morgunblaðsins úr bandaríska utanríkisráðu- neytinu, sendi sendiráð íslands í Washington skeyti þann dag, til utanríkisráðuneytisins, þar sem fram kom að verið væri að kanna á vegum bandarískra hernaðaryfírvalda kosti sem gætu þýtt umtalsverða breytingu á starf- semi varnarliðsins hér á landi, þegar-í byrjun Ljóst að gagntillögur íslendinga hafa ráðið flestu um helstu niðurstöður varnarviðræðna íslenskra og banda- rískra stjórnvalda um fyrirkomulag varna íslands til næstu tveggja ára nýhafins árs. Raunar má svo fast að orði kveða, að þetta „litla skeyti" hafi fengið allt kerfið til þess að nötra og skjálfa. Blaðamað- ur Morgunblaðsins fór snemma í maí til Washington og aflaði frétta úr bandaríska stjórnkerfinu af þeim kostum sem væru til skoðunar, hjá bandarískum hernaðaryfírvöld- um. Morgunbiaðið birti frétt um þetta á for- síðu blaðsins þann 6. maí 1993. Formlega staðfestingu á staðföstum áformum bandarískra stjómvalda fengu ís- lensk stjórnvöld svo á viðræðufundi íslensku og bandarísku sendinefndanna hér í Reykja- vík þann 6. ágúst síðastliðinn, þegar Banda- ríkjamenn lögðu fram tillögur sínar um niður- skurð, sem hæfist þegar 1. janúar sl. Tillögur Bandaríkjamanna Það er kannski ekki að furða, að Banda- ríkjamenn hafi lagt slíkt höfuðkapp á, að efnisatriðum tillagna þeirra yrði haldið leynd- um, þar til niðurstaða fengist í málinu, því um verulega uppstokkun hefði orðið að ræða í starfSemi varnarliðsins á Keflavíkurflug- velli, samkvæmt þeim tillögum, sem Banda- ríkjamenn kynntu í Reykjavík þann 6. ágúst síðastliðinn. Samkvæmt þeim upplýsingum sem ég hef aflað mér í varnarmálaráðuneyti Bandaríkj- anna (Pentagon) og utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna (State Department) voru meginatriði tillagna Bandaríkjamanna frá því 6. ágúst 1993 þessi: 57. orrustuflugsveitin (Fighters Squadr- on), 12 F-15 orrustuþotur flughers Banda- ríkjanna (U.S. Air Force) hyrfu á brott frá íslandi, frá og með 1. janúar 1994. Fjarskiptakerfi bandaríska sjóhersins (U.S. Navy) SOS-US-System, hætti starfrækslu í áföngum á árunum 1994 til 1997. Þar yrði um tæknilega úreldingu að ræða, þar sem í stað þessa njósnakerfis yrði notast við gervi- hnattakerfi. Þyrlubjörgunarsveitin (Search and Rescue Unit) yrði sömuleiðis á brott, en þó mun sú afstaða bandarískra stjórnvalda ekki hafa verið jafn ófrávíkjanleg og afstaðan með brottflutning orrustuflugsveitarinnar. Sam- kvæmt upplýsingum mínum settu Banda- ríkjamenn ákveðið spurningarmerki við þyrlusveitina og áframhaldandi staðsetningu hennar hér á landi. Tillögur Bandaríkjamanna um brottflutn- ing orrustuþotnanna 12 F-15 hefðu falið það í sér að 554 starfsmenn bandaríska flughers- ins hefðu horfið á ný til Bandaríkjanna frá Keflavíkurflugvelli, og um það bil 250 starfs- menn sjóhersins. Áuk þess hefði þessi ráð- stöfun með algjöru brotthvarfi F-15 flugsveit- arinnar frá Keflavík haft það í för með sér að allir starfsmenn þyrlubjörgunarsveitarinn- ar, 100 talsins, hefðu horfið af landi brott. Samtals hefði því fækkað um rétt liðlega 900 hermenn á Keflavíkurflugvelli, við það að

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.