Morgunblaðið - 06.01.1994, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. JANUAR 1994
27
Viðræður N-Kóreu og Bandaríkjanna um kjarnorkumál
S-Kóreumenn varaðir
við að spilla árangrinum
Reuter
Blóðugar fjölskyldudeilur
ÓSÆTTI Benazir Bhutto, forsætisráðherra Pakistans, við móður
sína og bróður, kostaði blóðsúthellingar í gær, er lögregla skaut á
stuðningsmenn bróðurins, drap einn og særði níu. _______
Deilur Benazir Bhutto við móður sína og bróður magnast
Lögregla skýtur stuðn-
ingsmenn Murtaz Bhutto
Larkani, Karachi Pakistan. Reuter. The Daily Telegraph.
EINN maður lét lífið og níu særð-
ust í skotárás pakistönsku lög-
reglunnar á stuðningsmenn
Murtaza Bhutto, bróður Benazir
Bhutto í Larkana gærmorgun.
Deilur Benazir við bróður sinn
og móður hafa stigmagnast, und-
anfarna mánuði og náðu liá-
marki í gær, en þá hefði Zulfikar
Ali Bhutto, faðir Benazir, orðið
66 ára. Skaut lögregla á um 300
manns sem safnast höfðu saman
við heimili Begum Nusrat, ekkju
Ali Butthos, er fólkið hugðist
fylgja henni að gröf hans.
Eftir skotárásina líkti Nustrat
Bhutto dóttur sinni við einræðis-
herra og kvað hún Benazir ábyrga
fyrir skotárásinni. Nusrat styður
son sinn, Murtaza, gegn Benazir
og eiginmanni hennar, Asif Ali
Zardari, en Murtaza og Zardari eru
hatursmenn. Nustrat hefur krafist
þess að Benazir taki upp nafn eigin-
manns síns eins og venja sé. Þá
leggur bróðir hennar áherslu á að
samkvæmt venjunni eigi sonur að
taka við af föður, ekki dóttir. Ali
Bhutto, var fyrsti lýðræðislega
kjörni forsætisráðherra Pakistans
en var steypt af stóli og hengdur
árið 1979.
Murtaza situr í fangelsi, sakaður
um hryðjuverkastarfsemi. Nusrat,
móðir hans, var formaður Þjóðar-
flokks Pakistans en deilur mæðgn-
anna vegna Murtaza urðu til þess
að Benazir vék móður sinni úr
embætti og tók sjálf við flokksfor-
mennsku fyrir mánuði. Styður móð-
irin son sinn en hann hyggst ná
völdum í Þjóðarflokknum í Sind-
héraði. Þrátt fyrir að Benazir hafi
svipt móður sínar völdum, dugir
hins vegar vatt til í barátturnni við
mæðginin, fréttaskýrendur hafa
bent á að því lengur sem fangavist
Murtaza vari, því meiri líkur séu á
því að hann verði álitinn píslarvott-
Scoul. Reuter.
STJÓRNVÖLD í Suður-Kóreu sögðu á þriðjudag of snemmt að
ætla að samningar næðust á næstu dögum milli norður-kóreskra
og bandarískra yfirvalda um kjarnorkueftirlit í N-Kóreu, þrátt fyr-
ir að viðræðunum miðaði vissulega í rétta átt. Tóku N-Kóreumenn
undir þetta; samningamenn ættu að gæta orða sinna allt þar til
samningar væru í höfn. Þarlent dagblað hótaði hins vegar forseta
S-Kóreu öllu illu í gær ef hann reyndi að spilla fyrir viðræðunum.
--------------------------------- Kim Young-sam, forseti Suður-
Kóreu, gagnrýndi í nýársávarpi sínu
nágrannana í norðri fyrir að reyna
að smíða kjarnorkusprengju. Dag-
blað í Norður-Kóreu, Rodong Sin-
mun, sagði að forsetinn virtist vera
viti sínu fjær, hann svifist einskis
til að reyna að skaða viðræður norð-
anmanna við Bandaríkjamenn.
„Svikarinn Kim Young-sam ætti að
fara varlega og hafa í huga að svik-
samleg ummæli hans í ársbyijun
munu aðeins flýta fyrir dauða hans“,
sagði blaðið. Gífuryrði af þessu tagi
hafa verið algeng í samskiptasögu
ríkjanna tveggja.
Bandaríkjamenn sögðu á mánu-
Japan senn aldur-
hnignasta þjóðin
•• * 9
Oldruðum fjölgar hratt á Islandi
JAPAN verður aldurhnignasta
samfélag heims árið 2025 en
samkvæmt frétt /feuíers-frétta-
stofunnar hefur af opinberri
Yeo seg-
ir af sér
Luiidúnum. Routcr.
TIM Yeo, aðstoðarumhverfis-
ráðherra Bretlands, tilkynnti í
gær að hann hygðist segja af
sér. Var þrýst mjög á um af-
sögn hans eftir að upp komst
um framhjáhald hans, sem gat
af sér barn á síðasta ári.
Yeo neitaði að segja af sér allt
fram á þriðjudag og naut stuðnings
Johns Majors, forsætisráðherra.
Hins vegar kröfðust fjölmörg
flokkssystkina hans afsagnar, svo
og flest bresku dagblöðin og lét
Yeo í gær undan þrýstingnum.
Framhjáhald Yeos með einum
bæjarfulltrúa íhaldsflokksins, þótti
sérlega óþægilegt fyrir flokkinn,
sem hefur á síðstu mánuðum boðað
afturhvarf til hinna gömlu gilda,
og að lögð verði aukin áhersla á
fjölskylduna. Þá þykir það ekki
síður neyðarlegt að talið er að
j barnið hafi komið undir á flokks-
' þingi íhaldsmanna árfð 1992. ;
ur. Ber æ stærri hópur stuðnings-
manna hans vott um það en þeir
kröfðust í gær lausnar hans.
dag að samningur um eftirlit í kjarn-
orkustöðvum N-Kóreu gæti tekist í
vikunni. Þeir hafa farið fyrir þeim
þjóðum sem krefjast þess að N-
Kóreumenn sýni fram á að sú full-
yrðing þeirra að þeir framleiði ekki
kjarnorkuvopn, sé rétt. Hafa þjóðirn-
ar deilt um eftirlitið mánuðum sam-
an án árangurs.
Kim Il-sung, leiðtogi Norður-
Kóreu sagði á laugardag að stjórn
sín hefði fallist á sameiginlega yfir-
lýsingu með Bandaríkjamönnum til
að greiða fyrir lausn deilunnar.
Skömmu síðar lagði n-kóreska ut-
anríkisráðuneytið það til að eftirlits-
mönnum yrði hleypt inn í kjarnorku-
stöðvarnar, með því skilyrði að það
yrði aðeins í eitt skipti. Stangast það
á við ákvæði alþjóðasamkomulags
um takmörkun kjarnorkuvopna, sem
Norður-Kórea er aðili að, en þar er
kveðið á um reglubundið eftirlit.
hálfu verið reiknað út þar í
landi að 25,8% landsmanna
verði 65 ára eða eldri það ár.
Lífslíkur Japana eru með því
mesta sem þekkist en meðalævi
japanska kvenna er 82 ár og karla
76 ár. Stjórnvöld hafa vissar
áhyggjur áf þróuninni og velta því
nú fyrir sér hvernig brugðist skuli
við þeim auknu byrðum sem hún
kemur til með að leggja á almanna-
tryggingakerfið.
Samkvæmt skoðanakönnun sem
gerð var meðal almennings í Japan
óttast 70% manna að þrátt fyrir
efnahagsveldið verði ekki hægt að
greiða lífeyri sem standi undir
framfærslu og nægt framboð verði
heldur ekki af elli- og hjúkrunar-
heimilum á næstu öld. Létu 89%
aðspurðra í ljós ótta um að þeir
myndu ekki geta framfleytt sér eða
sínum í ellinni.
Samkvæmt útreikningum munu
Þjóðverjar koma næstir Japönum
hvað aldursskiptingu áhrærir árið
2025 en þá verða 23% þeirra 65
ára eða eldri. í þriðja sæti verða
Bandaríkjamenn með 20% og 19%
Breta verða 65 ára eða eldri það ár.
íslendingar eldast hratt
Samkvæmt framreikningum
Hagstofu íslands um mannfjölda-
þróun hér á landi er gert ráð fyrir
að 17,4% þjóðarinnar verði 65 ára
eða eldri árið 2020. Er það mikil
hækkun frá árinu 1990 en þá var
sama hlutfall 10,6%. • ■ 1
SPARIB ÞÚSUNDIR KRÓNA - ÖLL GÓLFEFNIÁ EINUM STAD
DUKAR - FLÍSAR - PARKET - TEPPI - MOTTUR - AFGANGAR - TAKIfi MALIN MEfil
\epo/
50%
T.d. Alpha lykkjuteppi
Áður kr. 1.604,- m2
Wilton einlitt
Áður kr. 4.430,- m2
nú kr. 3.100,- m2
nú kr. 1.195,- m2
T.d. 140x200 cm
frá kr. 8.330,
\\ís at
20-50%
25%
T.d. Eik Struktur
áður kr. 3.533,- m2
nú kr. 2.650,- m2
AFGANGAR MEÐ ALLT
AÐ 70% AFSLÆTTI
fcök at
T.d. Forum á vegg
áður kr. 2.282,- m2
nú kr. 1.483,- m2
T.d. Galleri
Áður kr. 948,- m2
nú kr. 664,- m2
11 mánA
OPIÐ VIRKA DAGA FRA KL. 9-18
OG LAUGARDAGA FRÁ KL. 10-16
18 mán.
kredit
raðgreiðslur
TEPPABUÐIN
ltelinMPI
A MHCDP A I IT
A P 40 I QC
M194