Morgunblaðið - 06.01.1994, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 06.01.1994, Qupperneq 43
barnaskóti -í Suðurveri og Hraunbergi Sýnishorn úr verhefnaskrá nemenda og dansflohha í gegn um árin: AU. THAT jAZZ - MjALLHVÍT - STARLICHT EXPRESS - RAUDH6TTA ON VOUR TOES - TOMMI, JENNI OG VILLIKETTIRNIR - HÁRIO OLIVER TWIST - MARTRÖÐ - DRAUGA8ANAR - WEST SIOE STORY ROCKY HORROR - KAREN - DjÁKNINN Á MYRKÁ ■ JAZZ-INN KING OF THE ROAD - DICK TRACY - TAKE IT FROM THE TOP - EVITA * l rrœói fyrir þá sem œlla sér aö spara: Aðeins 3000 kr. á mánuði í sparnað og þú erl kominn í Spariþjónustu Heimilislínunnar MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. JANÚAR 1994 Morgunblaðið/Sigurgeir Jónasson Mikill fjöldi var á Skötukvöldinu sem að þessu sinni var haldið í Básum. VESTMANNAEYJAR BÚNADARBANRl vö/ISLANDS Skötukvöld Hrekkjalóma Um hundrað manns mættu á árlegt skötukvöld Hrek- kjalómafélagsins í Eyjum. Var al- menn ánægja enda maturinn góður og mikið grín og glens að honum loknum. Einungis karlmenn taka þátt í skötukvöldinu og dregur veislan talsverðan svip af því. . Eftir því sem árin hafa liðið hefur veislan orðið veglegri og fjöl- breyttari matur á boðstólum. Að þessu sinni sáu um matinn Hörður Guðjónsson, frá Hvoli, Sigurbjörn og Kristján Hilmarssynir, Nínon, Erlingur Einarsson og Friðrik Már Sigurðsson, ættaður úr Þykkva- bænum, sem sá um kartöfiusuð- una. A hlaðborði voru bornir fram fimm réttir. Fyrst var boðið upp á gellusúpu, sem löguð var úr söltuð- um gellum og ýmsu öðru sjávar- Kokkarnir sem sáu um eldamennskuna á Skötukvöldinu. Frá vinstri: Friðrik Már Sigurðsson, Hörður Guðjónsson, Sigurbjörn Hilmarsson, Kristján Hilmarsson og Erlingur Einarsson. Það er Jazz Lallettskóli í J)ínu kverfi! Kennsla kefst 6. janúar Innritun nýrra nemenda hafin í síma 79988 í Hraunbergi Bragi I. Ólafsson, fyrrverandi Skötukvöldskóngur, krýnir arf- taka sinn, Magnús Sveinsson, sæmdarheitinu. fangi. Á eftir súpuuni var boðið uppá plokkfisk, vestfirska sköt- ustöppu, saltfisk og vel kæsta skötu með öllu tilheyrandi meðlæti. Að loknu borðhaldi tók við skemmtidágskrá sem samanstóð af myndasýningu þar sem síðasta skötukvöld var rifjað upp með lit- skyggnum Sigurgeirs. Síðan tóku við ýmiskonar heiðranir og viður- kenningar fyrir unnin ársafrek, vísur voru fluttar og brandarar flugu. Njáll Torfason, aflrauna- maður og sérlegur vinur Hrekkja- lómafélagsins mætti til leiks og reif niður símaskrár, malaði ber- fættur ljósaperur undir iljum sér og lagði síðan brotin sér til munns og tuggði auk ýmissa fleiri atriða sem hann sýndi. Kóngur kvöldsins var að venju kosinn og síðan sátu Hrekkjalómar og gestir þeirra við söng og gleðskap fram eftir nóttu. Grímur Magnús Kristinsson, Hrekkjalóm- ur og hestbóndi, nælir sér í skötu- barð. Hann mætti á Skötukvöldið í kúrekaklæðum, með fríðu föru- neyti, eftir að hafa formlega tek- ið í notkun nýtt hesthús í Lyng- felli sem gengur undir nafninu Southfork. Fyrir unglingana. Byrjenda og framhaldsflokkar. 2-3svar i viku. Fyrir dansarana og ungt fólk. Byrjenda og framhaldsflokkar Fyrir bornin, 6-9 ara. l-2svar i viku Fyrir byrjendur og lengra komna.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.