Morgunblaðið - 06.01.1994, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. JANUAR 1994
49
Geimverurnar eru lentar í Laugarásbíói
(ath. ekki á Snæfellsnesi). Grínmynd fyrir
alla, konur og kalla og iíka geimverur.
Dan Akroyd og Jane Curtin í speisuðu
gríni frá upphafi til enda!
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
„The Progrom" fjollor um óstir, kynlíf,
kröfur, heiöur, svik, sigro, ósigro, eif-
urlyf. Svono er lífió ■ hóskólanum.
HTU • I -...Kun! LonMinmilnr
Ain.: i myiKiniii er nrooorauTur*
utnöiö umtaloóa, sem bannoö vur
í Bandurikjunum.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05
HÆTTULEGT SKOTMARK
jcm i n 1 m K1.
El
Hörkuspenna með
Van Damme.
* ★ 'A G.E. DV. ★ ★ 'A S.V. MBL.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Strangl. b. i. 16.
Morgunblaðið/Bjöm Blöndal
Verðlaunahafar
NEMENDUR Fjölbrautaskóla Suðurnesja er hlutu verðlaun og viðurkenningar á haust-
önn 1993, frá vinstri til hægri eru: Sigurlín Bjarney Gísladóttir, Sunneva Árnadóttir,
Ásdís B. Kristinsdóttir, Ingvar Eyfjörð, Sif Karlsdóttir, Steinbjörn Logason, Sigurrós
Óskarsdóttir, Jón Valgeirsson, Gísli Níls Einarsson, Guðjón Ásmundsson, Jón Björgvin
Stefánsson, Pétur Bragason, Starkaður Barkarson, Eiríkur Jóhann Einarsson og Jón
Guðmundsson.
Haustönn Fjölbrautaskóla Suðurnesja
SÍMI: 19000
Aöalhlutverk: Mel Glbson og Nick Stahle.
Leikstjóri: Mel Gibson.
MAÐUR AN
ANDLITS
„Nýliðinn Stahl sýnir undraverða
hæfileika. Ung persóna hans er
dýpri og flóknari en flest það sem
fullorðnir leika í dag og er það
með ólíkindum hvað stráksi sýnir
mikla breidd í leiknum. í ári upp-
fullu af góðum leik frá ungum
leikurum ber hann höfuð og herð-
ar yfir alla. Gibson sjálfur hefur
sjaldan verið betri.“ G.E. DV.
★ ★ ★A.l.MBL.
„Ein besta mynd ársins 1993.
Mel Gibson er stór kostlegur leik-
ari og hæfileikaríkur leikstjóri."
New York Post.
Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10
Fjölskyldumynd fyrir alla
TIL VESTURS
★ ★ ★ G.E. DV.
„Fullkomin bíómynd! Stórkostlegt æv-
Intýrl fyrir alla aldurshópa til að
skemmta sér konunglega." Parenting
Magazine.
: Gabriel Byrne, Ellen Barkin.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Cyrano De Bergerac
Vegna fjölda áskorana endursýnum vlð stórmyndlna Cyrano
de Bergerac f nokkra daga. Aðalhlutv.: Gérard Depardieu.
Sýnd kl. 5 og 9.
Aðalhlutverk
PÍANÓ
Sigurvegari Can-
nes-hátíðarinnar
1993
„Pianó, fimm stjörn-
uraffjórummögu-
legum."
***** G.Ó.
Pressan
Aðalhlutverk: Holly
Hunter, Sam Neill og
Harvey Keítel.
Sýnd kl. 4.50,
6.50,9 og 11.10.
„Gunnlaugsson vag in i
barndomslandet ar
rakare an de flestas."
Elisabet Sörensen,
Svenska Dagbladet.
„Pojkdrömmar ár en
oerhört chármerande
och kánslig film som jag
tycker ár váldigt bra.“
Nils Peter Sundgren,
Gomorgon TV
★ ★ ★ ★
íslenskt - já takld
Sýnd í B-sal kl. 5,7,9 og 11.
„Ég hvet aila sem vilja sjá
eitthvað nýtt að drífa sig
i bíó og sjá Hin helgu vé.
Þetta er yndisleg lítil saga
sem ég hefði alls ekki
viljað missa af!“
Bíógestur.
„Hrífandi, spennandi, eró-
tfsk.“ Alþýðublaðið.
„...hans besta mynd til
þessa ef ekki besta fs-
lenska kvikmynd sem
gerð hefur veríð seinni
árin.“ Morgunblaðið.
★ ★★y2„MÖST“
Pressan
Betri námsárangfur
Koflavík. V—^
Húsasmiðir
ÞEIR útskrifuðust af iðnbraut liúsasmiða, frá vinstri til
hægri eru: Sævar Borgarsson, Magnús Einarsson, Jón
Guðmundsson, Ólafur Már Guðmundsson og Pétur
Bragason.
Athugasemd frá
Afengisvarnar áði
HAUSTONN Fjölbrauta-
skóla Suðurnesja lauk í
desember með brautskrán-
ingu 67 nemenda við hátíð-
lega athöfn á sal skólans.
í máli Ægis Sigurðssonar
aðstoðarskólameistara og
Gests Páls Reynissonar
formanns NFS kom fram
að skólastarf annarinnar
hafi gengið vel og árangur
á prófum hafi verið mun
betri en síðustu annar.
Það vilji menn fyrst og
fremst þakka auknu aðhaldi
auk breytinga á svonefndu
stoðkerfi sem gefur nemend-
um kost á að sækja aukatíma
í þeim greinum sem þeir eru
lakastir í. Þá hafa nemendur
á iðnbraut húsasmiða tekið
upp þann sið að setja upp
hvíta öryggishjálma við
brautskráningu, sem er
hugsað til mótvægis við hina
hvítu kolla stúdenta, og hefur
þessi siður mælst vel fyrir
og er nú orðinn fastur liður
við útskrift í skólanum.
- BB
MORGUNBLAÐINU hef-
ur borist eftirfarandi at-
hugasemd frá Áfengis-
varnaráði:
„í tilefni af klausu í Morg-
unblaðinu í gær um viðbrögð
lögreglu við sýningu Máls
og menningar á áfengis-
flöskum í búðarglugga sín-
um vekur Áfengisvarnaráð
athygli á eftirfarandi:
1. Ef sýning þessi hefur
staðið vikum saman, og ekki
einasta í einni bókabúð held-
ur þrem, er eftirlit lögreglu
með slíkum lögbrotum
greinilega í lágmarki.
2. Eftir að lögregluvai'ð-
stjóri hefur beiðst þess að
fyrirtækið fari að lögum er
kallaður saman einhvers
konar húsfundur við Lauga-
veginn og síðan tilkynnt að
lögbrotum muni haldið
áfram. Nú er annar varð-
stjóri á vakt og hann gerir
enga athugasemd við þá til-
kynningu. Því er ástæða til
að spyrja: Er það ný regla
á íslandi að menn skuli
dæma sjálfir í eigin sök? Er
kannski ætlunin að færa lög-
gæslu til brotamanna sjálfra
í öðrum tilfellum einnig?
3. Það er svo umhugsun-
arefni hvað Máli og menn-
ingu gengur til með því að
leitast við að koma sem
mestu af offramleiðslu
bruggara í Efnahagsbanda-
lagi Evrópu í lög.“
Laugavegi 45 - sími 21255
ÖRKIN
HANS
NÓA
spilar rassinn úr ióiunum.
Þeir eru aftur á mnrgun ng
frítt inn bæði kvöldin. .
Vinir Dóra laugarúag.
Kápan auglýsir
UTSALAN
w
HEFST I DAG
LAUGAVEGI 66, SÍMI 25980