Morgunblaðið - 06.01.1994, Side 52
52
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 6. JANÚAR 1994
IÞROTTIR UNGLINGA / KNATTSPYRNA
Morgunblaðið/Frosti
Egill Skúli Þórólfsson, fyrirliði KR hampar hér bikarnum fyrir sigur í 3. flokki eftir að Vesturbæjarliðið hafði sigrað Val í hörkuspennandi úrslitaleik. Á
hægri myndinni má sjá skytturnar þrjár í Fylkisliðinu úr 5. flokki en þessir drengir voru á skotskónum í úrslitaleiknum. Frá vinstri Andri Fannar Óttarsson,
Árni Þorgrímur Kristjánsson og Þorlákur Helgi Hilmarsson.
Strákamir úr Arbænum sterkastir
í fjórda og fimmta flokki aldursflokki
Skíðamót
á Ólafsfirði
Jólamót Leifturs á skíðum var haldið á
Ólafsfirði 27. desember og var keppt í svigi
og boðgöngu. Helstu úrslit urðu þessi í ein-
stökum flokkum..
Svig
Stúlkur 8 ára og yngri:
Sunna Eir Haraldsdóttir.........1.55,04
Drengir 8 ára og yngri:
Hjörvar Maronsson...............1.19,21
Marteinn Dagsson................1.25,97
Hjalti Már Hauksson.............1.31,79
Stúlkur 9-10 ára:
Ása Björg Kristinsdóttir........1.19,64
UnaM. Eggertsdóttir.............1.25,98
Jóna Björg Árnadóttir...........1.26,44
Drengir 9-10 ára:
Bragi Óskarsson.................1.09,51
William Geir Þorsteinsson.......1.10,24
Gunnlaugur Ingi Haraldsson......1.10,96
Stúlkur 11-12 ára:
Hanna Dögg Maronsdóttir.........1.21,16
Karen Róbertsdóttir.............1.27,50
Drengir 11-12 ára:
Númi Sævarsson..................1.11,89
Magni Barðason..................1.12,08
Baldur Ævar Baldursson..........1.37,92
Stúlkur 13-14 ára:
Lísebet Ilauksdóttir............1.19,98
GyðaÞóra Stefánsdóttir..........1.20,02
Bima María Sigurðardóttir.......1.22,32
Drengir 13—14 ára:
Þorvaldur Þorsteinsson..........1.16,08
Helgi Reynir Árnason............1.18,61
Drengir 15-16 ára:
Þorvaldur Guðbjörnsson..........1.04,12
Guðmundur Ólason................1.16,63
KR-ingarvoru einnig sigursælirá Reykjavíkurmótinu í innanhússknattspyrnu
REYKJAVÍKURMÓTINU íinnan-
hússknattspyrnu lauk á mánu-
dagskvöld þegar úrslitaleikir
fóru fram í yngri aldursflokkum
karla.
Fylkir varð meistari í bæði fjórða
og fimmta flokki. Liðið mætti
Val 5 úrslitaleik fjórða flokksins og
tsigraði stórt 8:3. Andri Fannar Ott-
arsson skoraði fjögur af mörkum
Fylkis, Árni Þorgrímur Kristjánsson
þrjú og Þorlákur Helgi Hilmarsson
eitt. Leikurinn var vel leikinn, sér-
staklega af hálfu Fylkis sem
snemma náði undirtökunum í leikn-
um.
Leikur Fylkis og Víkinga í fjórða
flokki var hins vegar daufur. Hvor-
ugu liðið náði að skora í fyrri hálf-
leiknum en mörkin urðu þrjú í þeim
síðari. Sveinn Teitur Svanþórsson
kom Fylkir yfir með laglegu marki
og Guðmundur Kristjánsson bætti
öðru marki við. Markverði Víkings,
Stefán Loga Markússyni tókst að
minnka muninn á lokamínútunum
þegar hann óð upp völlinn og skor-
aði með föstu skoti. Fylkir sigraði
því 2:1.
Spennandi í 3. flokki
Leikur KR og Vals í þriðja flokki
var fjörugur og spennandi og fram-
lengingu þurfti til að knýja fram
úrslit. Valsmenn höfðu undirtökin
til að byrja með en KR-ingum tókst
að breyta stöðunni úr 1:2 í 3:2 með
tvéimur mörkum með stuttu milli-
bili. Sigurður Garðar Flosason
tryggði Val hins vegar framleng-
ingu með öðru marki sínu á síðustu
sekúndum hefðbundins leiktíma.
KR átti mun hættulegri marktæki-
færi í síðari hálfleiknum og skoraði
þá þíivegis. Árni Pjetursson skoraði
fjögur mörk fyrir KR og þeir Atli
Kristjánsson og Egill fyrirliði eitt
hvor. Þess má geta að Atli skipti
yfir úr KR frá UBK í vetur en hann
Magnús Jónsson og Róbert Gunnarsson úr Fylki virða fyrir sér sigurlaunin
í fjórða flokki.
Stúlkur 15-16 ára:
Kristín Hálfdánsdóttir..........1.13,62
Karlar 17 ára og eldri:
Kristinn Björnsson..
Sæmundur Árnason
Einar Númason......
....56,28
.........1.10,43
.........1.10,86
Boðganga þar sem þátt tóku Akureyring-
ar og Ölafsfirðingar. Valdir voru sex menn
og dregið í sveitir. Keppnin var jöfn og
spennandi og fjölmargir áhorfendur fylgd-
ust með. Urslit urðu sem hér segir:
1. Sveit Hauks Eiríkssonar, Ak., í henni
voru: Albert Arason, Ó., Árni G. Gunnars-
son, Ó., og Brynjar Sæmundsson, Ó.
2. Sveit Ólafs Björnssonar, Ó., i henni
voru: Haukur Sigurðsson, Ó., Lísebet
Hauksdóttir, Ó., og Maron Björnsson, Ó.
3. Sveit Kristjáns Haukssonar, Ó., í henni
voru: Þóroddur Ingvarsson, Ak., Jón Kon-
ráðsson, Ó., og Baldur Ingvarsson, Ak.
4. Sveit Sigurgeirs Svavarssonar, Ó., í
henni voru: Helgi Jóhannesson, Ak., Björn
Þór Ólafsson, Ó., og Geir Egilsson, Ak.
5. Sveit Kára Jóhannessonar, Ak., í henni
voru: Gísli Harðarson, Ak., Sigurður Sigur-
geirsson, Ó., og Rögnvaldur Björnsson, Ak.
6. Sveit Tryggva Sigurðsson, Ó., í henni
voru: Garðar Guðmundsson, Ó., Svava Jóns-
dóttir, Ó., og Ragnar Pálsson, Ó.
LOKASTAÐA LIÐA A REYKIAVÍKURMÓTIIMU
Drengjaflokkar - Lokaröð:
2. flokkur: I. Leiknir, 2. Víkingur, 3-4. KR og Fram.
3. flokkur: 1. KR, 2. Valur, 3-4. Víkingur og Fram.
4. flokkur: 1. Fylkir, 2. Víkingur, 3-4. Valur og ÍR.
5. flokkur: 1. Fylkir, 2. Valur, 3-4. Þróttur og Fram.
6. flokkur: 1. KR, 2. ÍR, 3-4. Fylkir og Víkingur.
■Keppni drengjaflokka fór frarn í tveimur riðlum og komust tvö efstu lið hvors riðil
í 4-liða úrslit.
Stúlknaflokkar - Stig:
2. flokkur: 1. Valur 7, 2. KR 7, 3. Fjölnir 4, 4. Fylkir 1, 5. Víkingur 0.
3. flokkur: Valur 10, KR 8, Fjölnir 6, Leiknir 4, Fylkir 2, Víkingur 0.
4. flokkur: Fjólnir 10, Valur 8, KR 6, Leiknir 3, Fylkir 2, Víkingur 1.
■í stúlknaflokkum var leikið í einum riðli og léku allir við alla.
átti stórleik í úrslitunum. Eiður
Smári Guðjohnsen skoraði fyrsta
mark Vals en Sigurður Garðar hin
tvö seinni.
Leiknir varð í síðustu viku meist-
ari í öðrum flokki karla með sigri
á Víkingi 4:3 í úrslitaleik og KR-
strákarnir í sjötta flokki lögðu ÍR
að velli 3:1.
Leikið var í einum riðli í öðrum,
þriðja og fjórða flokki kvenna og
fóru leikirnir fram í síðustu viku.
Valsstúlkur sigruðu í bæði 2. og
3. flokki og Fjölnir úr Grafarvogi
varð meistari fjórða flokks.
Frá lelk Hauka og KR f Landsbankamótlnu í Hafnarfirði.
KORFUKNATTLEIKUR
KRsigraðií
tveimur flokkum
LANDSB ANKAMÓTIÐ í körfuknattleik var haldið í Hafnarfirði á
milli jóla og nýárs. Leikið var í þremur aldursflokkum drengja,
sjöunda, áttunda og níunda flokki og sendu fjögur félög lið til
keppni.
Skemmst er frá því að segja að
KR-ingar sigruðu í sjöunda og átt-
unda flokki en Haukar í þeim
níunda. Annars urðu úrslit þessi í
leikjum mótsins.
7. flokkur:
ÍR - Haukar.............30:15
KR-Valur................37:20
KR-ÍR...................56:20
Valur - Haukar..........46:19
Valur-ÍR................41:27
KR-Haukar...............54:17
Þjálfarar liðanna sem tóku þátt
í Landsbankamótinu í körfuknatt-
leik völdu úrvalslið úr hvetjum ald-
ursflokki. Eftirtaldir leikmenn voru
valdir í „stjörnulið" sjöunda flokks.
Andri (KR), Jón Arnór (KR), Hilm-
ar (Haukar), Kristinn (KR), Bjarni
(Valur). Kristinn var jafnframt val-
inn besti leikmaður mótsins úr þess-
um aldursflokki og Bjarni besti
vamarmaðurinn.
Stigahæstu leikmenn vom eftir-
taldir: Ólafur (KR) 26, Guðjón (Val-
ur) 25, Ásgeir (ÍR) 25, Halldór
(KR) 22, Andri (KR) 22.
8. flokkur:
Haukar-ÍR..............42:41
KR - Valur............ 42:19
KR-ÍR...................65:31
Haukar-Valur............36:29
Valur-IR..................41:27
KR - Haukar...............54:17
Stjörnuliðið var skipað eftirtöld-
um: Guðmundur (KR), Stígur (Val-
ur), Lúðvík (Haukar), Bjarni K. (ÍR)
og Jónas (KR). Jónas var valinn
besti leikmaður og besti varnarmað-
urinn.
Stigahæstir voru þeir Bjarni K.
(ÍR) 36, Lúðvík (Haukar) 35, Jónas
(KR) 32, Stígur (Valur) 28, Helgi
(Valur) 21.
9. flokkur
Haukar-ÍR....
Valur-KR.....
KR-IR.......
Haukar- Valui
Valur-ÍR....
Haukar-KR
....39:17
....51:41
....70:40
....58:28
....45:14
....49:48
Stjörnuliðið var skipað eftirtöld-
um: Snorri (KR), Ingvar (Haukar),
Baldur (Valur), Brynjar (Haukar)
og Eyþór (KR). Ingvar var valinn
besti leikmaður og Baldur besti
varnarmaður.
Stigahæstu leikmenn voru: Gísli
(Haukar) 37, Snorri (KR) 36, Eyþór
(KR) 35, Ingvar (Haukar) 32, Bald-
ur (Valur) 30.
tjálfarar völdu einnig Gunnar
Frey Steinsson sem besta dómara
mótsins.