Morgunblaðið - 08.02.1994, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 08.02.1994, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. FEBRUAR 1994 17 Við verðmat VÍB á hlutabréfum í SR-mjöli hf. var gert ráð fyrir því að rekstur fyrirtækisins yrði að standa undir 15-20% ávöxtun fjármuna vegna þess hve hann hefur reynst áhættusamur. Ums- amið kaupverð var innan þess verðbils sem VÍB taldi eðlilegt. í Morgunblaðinu hefur komið fram að kaupendur SR-mjöls hf. hafa komist að sömu niðurstöðu ogtelja að reksturinn geti staðið undir undir um 15% ávöxtun fjármuna. I útreikningum VIB er gert ráð fyrir miklum rekstrarbata frá því sem verið hefur á fyrri árum en þó er ekki reiknað með auknum loðnuveiðum að meðaltali næstu tíu árin. Það er ótvíræð niðurstaða VÍB að ríkissjóður hafi náð hagstæðum samningi um sölu hlutabréfanna í SR-mjöli hf. eftir langvarandi tap- rekstur Síldarverksmiðja ríkisins. Miðað við rekstrarumhverfi og afkomumöguleika SR-mjöls hf. er verðið sem greitt var fyrir hluta- bréfin sanngjarnt. Hversu hag- stætt. það reynist nýju eigendunum er að verulegu leyti undir þeim sjálfum komið og kemur ekki í ljós fyrr en eftir þijú til fimm ár eða jafnvel ennþá lengri tíma. Höfundur er framkvæmdastjóri VÍB, Verðbréfamarkaðs Islandsbanka hf. ♦ ♦ ♦ Garðabær Myndlistar- samkeppni í grunn- skólunum SPARISJOÐURINN í Garðabæ hefur í vetur staðið fyrir myndlistarsamkeppni í grunnskólum Garðabæjar. Nemendur fengu viðfangsefn- ið: Bærinn minn; byggð og bær, líf og lifnaðarhættir. Yfirlitssýning á verkum nem- endanna í var opnuð sl. sunnudag í húsakynnum Sparisjóðsins á Garðatorgi 1. Sýningin verður opin alla virka daga á afgreiðslu- tíma Sparisjóðsins frá kl. 8.30-16 til 29. apríl nk. Garðbæingar eru hvattir til að koma í Sparisjóðinn og skoða hvemig Garðabær lítur út frá sjónarhorni barnanna, segir í fréttatilkynningu frá Sparisjóðn- um. Þú svalar lestrarþörf dagsins ásíöum Moggans! Fengu útborgaðar 800 MILLJONIR* í beinhörðum peningum - allt skattfrj álst! *af 1150 milljóna króna veltu Á nýliðnu ári fékk stór hópur fólks um allt land samtals ÁTTAHUNDRUÐMILLJÓNIR króna greiddar út í vinninga hjá Happdrætti Háskóla íslands. 48 vinninganna voru ein milljón krónur og hærri, sumir 10 milljónir. Ekkert annað happdrætti hérlendis kemst nálægt bessu. enda HHI með hæsta vinningshlutfallið, 70%. Á 60 ára afmælisári gerum við enn betur við okkar viðskiptavini, með glæsilegum afmælisvinningi að upphæð samtals 54 MILLJÓNIR. Eingöngu verður dregið úr seldum miðum. Og því gengur þessi hæsti vinningur 1HHÍ örugglega út. VISA &smmel Miðaverð er 600 kr. á mánuði. ■ sk>pUngv>nnlng**r,ö1993é*e“‘°"'l'>*- lltTnTolZákr.i25.ooo 70 oooog75 00o Spilar þú ekki ígóða happdrœttinu? ■ 2791 vinningará kr. 50-^00^ u 000og 25.000 f x 1 gKŒ5j“i fÆ, hvern m/öa á árinu. HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings UTSALAN HOFST KL. 8.00 Ioppskórinn VELTUSUNDI • SÍMI: 21212 VIÐ INGÓLFSTORG Ath. Vörur frá STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN ADGUS/SÍA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.