Morgunblaðið - 08.02.1994, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 08.02.1994, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. FEBRÚAR 1994 Reykjavíkurskákmótið Rússanum svelgd- ist á eitraða peðinu ___________Skák______________ Margeir Pétursson ÞAÐ urðu óvænt úrslit í fyrstu umferð Reykjavíkurskákmóts- ins á laugardaginn. , Benedikt Jónasson vann rússneska stór- meistarann Evgení Pigusov í glæsilegri skák þar sem Rússinn tók eitraða peðið fræga í Sikil- eyjarvörn. Davíð Ólafsson sigr- aði- pólska stórmeistarann Wojtkiewicz. I annarri umferð- inni náði Jón L. Árnason að leggja Jan Ehlvest frá Eistlandi að velli, en hann er næststiga- hæsti keppandinn á mótinu. Það hefur verið gífurlega hart bar- ist í upphafi mótsins. Af 62 skákum lauk aðeins átta með jafntefli. Það eru engar biðskákir á mót- inu. Séu úrslit ekki fengin eftir 60 leiki og sex klukkustunda tafl- mennsku fær hvor keppandi hálf- tíma til að ljúka skákinni. Þetta er í samræmi við síðustu þróun í skákmótahaldi, auk þess sem bið- skákirnar gera mótin þyngri í vöf- um getur aðstoð tölva skipt sköp- um við biðstöðurannsóknir. Rétt áður en mótið hófst bætt- ust fimm nýir keppendur í hópinn. ísraelski stórmeistarinn Henkín mætti óvænt til leiks, en þátttöku- tilkynning hans hafði misfarist. Ungum og upprennandi skák- manni, Matthíasi Kjeld, var veitt síðbúin undanþága frá stigalág- markinu þar sem hann stóð sig mjög vel á Skákþingi Reykjavíkur og var hársbreidd frá því að verða í 2.-4. sæti. Hann missti gjörunna skák gegn Áskeli Erni Kárasyni niður í jafntefli í síðustu umferð Skákþingsins. Þá mættu til leiks Benedikt Jónasson lagði rúss- neskan stórmeistara með 2.570 stig að velli. B. Werner, Þýskalandi, H. Happ- el, Hollandi, auk þess sem James Burden, Bandaríkjunum, fékk undanþágu, en hann er vamarliðs- maður á Keflavíkurflugvelli og hefur teflt mikið með Taflfélagi Reykjavíkur í vetur. Svíinn A. Mossin sem er heyrnardaufur fékk einnig undanþágu. Hann vann ís- landsferðina í verðlaun á skák- móti í Svíþjóð. Þátttakendur eru því orðnir 62 talsins frá 18 löndum, þar ef er helmingurinn íslenskur, eða 31 keppandi. Á fyrri mótum hefur yfirleitt komið fyrir að nokkrir hafi hætt við þátttöku á síðustu stundu, en í þetta sinn skiluðu sér allir. Óvæntir íslenskir sigrar Við skulum líta á tvo óvæntustu Davíð Ólafsson vann varnarsig- ur á sterkasta skákmanni Pól- verja. sigrana í fyrstu umferð Reykjavík- urskákmótsins: Hvítt: Benedikt Jónasson Svart: Pigusov, Rússlandi Sikileyjarvörn 1. e4 - c5 2. Rf3 - d6 3. d4 - cxd4 4. Rxd4 — Rf6 5. Rc3 — a6 6. Bg5 - e6 7. f4 - Db6 Eitraða peðs afbrigðið fræga. 8. Dd2 - Dxb2 9. Hbl - Da3 10. f5 - Rc6 11. fxe6 - fxe6 12. Rxc6 — bxc6 13. e5 — dxe5 14. Bxf6 - gxf6 15. Re4 - Be7 16. Be2 - h5 17. Hb3 - Da4 18. Rxf6+! Þessi ævintýralega mannsfórn er u.þ.b. 15 ára gömul hugmynd lettneska alþjóðlega meistarans Vitolins. 18. - Bxf6 19. c4 - Bh4+ 20. g3 - Be7 21. 0-0 - h4 22. Dd3 - Hh6? Nýr leikur í stöðunni sem tap- ar! Rétt er 22. — Da5! sem hvítur svarar samt sem áður með 23. Bh5+ og eftir 23. — Hxh5 24. Dg6+ - Kd8 25. Dxh5 - Dc5+ 26. Khl telja enski stórmeistarinn John Nunn og fleiri fræðimenn að jafntefli með þráskák séu líkleg- ustu úrslitin. Svo virðist sem Pig- usov hafi talið að hann yrði að hindra 23. Dg6+ og ekki gert sér grein fyrir því að 23. Bh5+ er hótun hvíts. Með afleiknum tapar hann tíma í vörninni sem hefur afdrifaríkar afleiðingar: 23. Bh5+! - Hxh5 24. Dg6+ - Kd8 25. Hdl+ - Bd7 Eða 25. - Kc7 26. Df7! og vinn- ur. 26. Dg8+ - Kc7 27. Dxa8 - Bc5+ 28. Khl — Dxb3 29. axb3 — hxg3 30. h3 — Bc8 31. Kg2 - Bf2 32. c5 - Bxc5 33. Hcl - e4 34. b4 - Bb7 35. De8 - Bf2 36. Dxh5 - e3 37. Hc5 - a5 38. bxa5 - Ba6 39. Df7+ - Kd6 40. Df8+ - Kd7 41. Df7+ - Kd6 42. Df8+ - Kd7 43. Hg5 - c5 44. Hg7+ - Kc6 45. De8+ - Kd6 46. Db8+ og nú loksins Iagði rússneski stórmeistarinn niður vopnin og játaði sig sigraðan. Davíð Olafsson hafði annan hátt á en Benedikt gegn Najdorf- afbrigði Sikileyjarvarnarinnar. Hann tefldi byijunina rólega og breytti snemma út af troðnum slóðum. Andstæðingur hans sem er öflugasti skákmaður Pólveija fékk góða stöðu og freistaði þess í 12. leik að fórna peði fyrir mjög virka stöðu. Davíð sýndi þá á sér nokkuð nýja hlið er hann byggði upp afar trausta stöðu. Pólveijinn eyddi miklum tíma í að reyna að finna leið til að bijóta varnarvígið niður, en án árangurs. Þegar hann hafði leikið af sér öðru peði féll hann á tíma í vonlausri stöðu. Hvítt: Davíð Ólafsson Svart: Wojtkiewicz, Póllandi Sikileyjarvörn 1. e4 - c5 2. Rf3 - d6 3. d4 - cxd4 4. Rxd4 — Rf6 5. Rc3 — a6 6. Be2 - e6 7. Be3 - Dc7 8. a4 - b6 9. f4 - Bb7 10. Bf3 - Rbd7 11. f5?! - e5 12. Rb3 - d5!? 13. Rxd5 — Bxd5 14. exd5 - e4 15. Be2 - Bd6 16. Dd2 - 0-0 17. g3 - Re5 Gefur hvíti kost á að hróka, en skynsamlegt var að bíða átekta með 17. — Hfe8 því svara má 18. 0-0 með 18. — Bxg3. í næsta leik kemur þó alvarlegri ónákvæmni sem gefur hvíti færi á að létta á stöðunni. 18. 0-0 - Reg4?! 19. Bf4 - e3 b c d • 1 g h 20. Dc3 - De7 21. Dd4 - Bxf4 22. Hxf4 - Rf2 23. Kg2 - Had8 24. Bf3 - Hfe8 25. Hel - Hd6 26. c4 - a5 27. Rcl Þar sem hvítur er peði yfir, vinn- ur hann markvisst að því að skipta upp á liði. Líklega var 27. Rd2! þó ennþá sterkara, því ekki er að sjá viðunandi svar við hótuninni 28. Rfl og svarta peðið á e3 fellur. 27. — g5 28. fxg6 — fxg6 29. Rd3 - Rxd3 30. Dxd3 - De5 31. He2 - Kg7 32. h4 - h6 33. Dd4 - g5 34. Dxe5 - Hxe5 35. hxg5 - hxg5 36. Hd4 - Rd7? 37. He4 — Hxe4 38. Bxe4 og í þessu vonlausa endatafli féll Pól- veijinn á tíma. I annarri umferðinni á sunnu- dagskvöldið náði Jón L. Árnason að leggja Eistlendinginn Jan Ehlvest að velli, en hann og Van handavinna ■ Ódýr saumanámskeið Aðeins 4 nemendur í hóp. Bæði dag- og kvöldtímar. Faglærður kennari. Upplýsingar í si'ma 17356. myndmennt tónlist ■ Söngkennsla Tek að mér söngkennslu fyrir byrjendur. Einkatúnar. Hef söngkennarapróf. Upplýsingar veitir Ragnheiður í síma starfsmenntun tölvur ■ Námskeið hjá Stjórnunarfélagi l'slands: ■ Næstu námskeið Tölvu- og verk- fræðiþjónustunnar, s. 688090: ■ Umsjón tölvuneta. 48 klst. nám- skeið um rekstur Novell netkerfa og ■ Hagnýtt tölvubókhald Kvöldnámskeið (35 klst.) sem hefst. 22. febrúar. Hentar þeim, sem vilja afla sér hagnýtrar kunnáttu í tölvubókhaldi. Upp- lagt fyrir aðila með sjálfstæðan rekstur. ÓpusAllt notað við kennsluna. Ókeypis skólaútgáfa af ÓpusAUt fylgir námskeið- Leiðin til árangurs (Phoenix) Windows kerfisstjórnun. Einu sinni í viku inu. 9., 10. og ll.febrúarkl. 16.00-22.00. í 16 vikur á laugardögum kl. 9-12. Hefst laugardaginn 12. febr. HANDMENNTASKOLI ÍSLANDS ■ Bréfaskólanámskeið: Teiknun og málun 1, 2, 3 og 4. Skrautskrift, innan- hússarkitektúr, híbýlafræði, garðhúsa- gerð og teikning og föndur. Fáið sent kynningarrit skólans án kostnaðar. Pantanir og upplýsingar í síma 627644 eða pósthólf 1464, 121 Reykjavík. Stjórntækin 9. og 10. febrúar kl. 13.00-17.00. Markaðs- og söluáætlun fagmannsins 14. og 15. febrúar kl. 13.00-17.30. Undirstaða árangurs þíns 15. febrúar kl. 15.00-19.00. Hvað einkennir afburða- stjórnandann? 16. febrúar kl. 13.00-17.00. Leiðir til sterkrar samningsstöðu 16. og 17. febrúar kl. 13.00-17.00. Sölunámskeið fyrir verslunarfólk 21. og 22. febrúar kl. 09.15-12.15. Nánari upplýsingar tungumál i sima 621066. stiórnun ■ Enskuskóli nærri York Alm. námskeið 2-20 vikur. Stöðupróf í ■ Breytum áhyggjum i upphafi náms. Fámennir hópar (6-7). Viðurkennd próf ef óskað er. Upplýsingar gefur Marteinn M. Jóhanns- son í síma 811652 á kvöldin. uppbyggjandi orku! ITC námskeiðið, markviss, málflutningur. Upplýsingar: Kristin Hraundal, sími 34159. skeið um töflureikninn frábæra 14.-18. febrúar kl. 16-19 eða 28. febrúar-4. mars kl. 13-16. ■ FileMaker gagnagrunnur. 15 klst. um gagnagrunninn fjölhæfa fyrir Windows og Macintosh. 21.-25. febrúar kl. 9-12. ■ Macintosh fyrir byrjendur. Vand- að námskeið um stýrikerfi Macintosh og ritvinnslu 8.-21. febrúar kl. 19.30- 22.30 eða 21.-24. febrúar kl. 13-16. ■ QuarkXPress umbrotsforrit. 15 klst. námskeið um útgáfu bæklinga, fréttabréfa o.fl. 14-18. febrúar kl. 13-16. ■ Freehand teikniforritið. 15 klst. námskeið um þetta fjölhæfa teikniforrit 28. febr.-4. mars kl. 16-19. ■ Visual Basic forritun. 15 klst. námskeið í myndrænni forritun 14.-18. febrúar kl. 16-19. ■ Windows kerfisstjórnun. 12 klst. ítarlegt námskeið. 21.-24. febrúar kl. 16-19. ■ Windows og PC grunnur. 9 klst. um grunnatriði tölvunotkunar og Windows 14.-16. febrúar kl. 9-12 eða 21.-23. febrúar kl. 13-16. Tölvu- og verkfræðiþjónustan, Grensásvegi 16, s. 688090. STJÓRNUNARFÉLAGS (SLANDS OG NÝHERJA __ 69 77 69 62 1 □ 66 NÝHERJI STJÓRNUNARFÉLAG5 ÍSLANDS OG NÝHERJA 69 77 69 (G> _____ 62 1 □ 66 NÝHERJI ■ Tölvuskóli í fararbroddi. öll hagnýt tölvunámskeið. Hringdu og fáðu senda nýju námsskrána. ■ Windows, WORD og EXCEL Ódýr og vönduð námskeið. Tónlist auð- veldar námið. Næstu námskeið: Windows 18. og 21. feb. Windows framhald 21.-24. feb. kl. 16.10-19.10. Word 21.-24. feb. kl. 13-16. Excel 22.-25. feb. kl. 9-12. ■ AmitPro ritvinnsla 15.-18. feb. kl. 13-16. ■ CorelDraw myndvinnsla 14.-17. feb. kl. 16.10-19.10. ■ Barnanámskeið fyrir 5-6 ára og 7-9 ára. Námskeið, sem veitir barninu þínu verð- mætan undirbúning fyrir framtíðina. Námskeiðinu er m.a. ætlað að þroska rökhugsun barnsins, minni og sköpun- argáfu og hjálpa því við lestur og reikn- ing. Kennt er tvisvar í viku. Svona nám- skeið hafa slegið í gegn í Bandaríkjunum og Kanada. Námskeiðin hefjast 21. febrúar (ath. breytt dagsetning). Hringið og fáið sendar upplýsingar. STJÓRNUNARFÉLAGS ISLANDS OG NÝHERJA 69 77 69 (G> 6 2 1 □ 66 NÝHERJI ýmislegt íslenska fyrir útlendinga. Enska 103 og 203. Þýska 103 og 203. Islensk stafsetning. Markaðssetning. Tölvubókhald, OpusAUt forrit o.m.fl. Sendum ókeypis kynningarefni. {BHirnsMBKMMmi Hlemmi 5, pósthólf 5144, 125 Reykjavík, sími 91-629750.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.