Morgunblaðið - 08.02.1994, Qupperneq 36

Morgunblaðið - 08.02.1994, Qupperneq 36
36 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. FEBRÚAR 1994 Reykjavíkurskákmótið Rússanum svelgd- ist á eitraða peðinu ___________Skák______________ Margeir Pétursson ÞAÐ urðu óvænt úrslit í fyrstu umferð Reykjavíkurskákmóts- ins á laugardaginn. , Benedikt Jónasson vann rússneska stór- meistarann Evgení Pigusov í glæsilegri skák þar sem Rússinn tók eitraða peðið fræga í Sikil- eyjarvörn. Davíð Ólafsson sigr- aði- pólska stórmeistarann Wojtkiewicz. I annarri umferð- inni náði Jón L. Árnason að leggja Jan Ehlvest frá Eistlandi að velli, en hann er næststiga- hæsti keppandinn á mótinu. Það hefur verið gífurlega hart bar- ist í upphafi mótsins. Af 62 skákum lauk aðeins átta með jafntefli. Það eru engar biðskákir á mót- inu. Séu úrslit ekki fengin eftir 60 leiki og sex klukkustunda tafl- mennsku fær hvor keppandi hálf- tíma til að ljúka skákinni. Þetta er í samræmi við síðustu þróun í skákmótahaldi, auk þess sem bið- skákirnar gera mótin þyngri í vöf- um getur aðstoð tölva skipt sköp- um við biðstöðurannsóknir. Rétt áður en mótið hófst bætt- ust fimm nýir keppendur í hópinn. ísraelski stórmeistarinn Henkín mætti óvænt til leiks, en þátttöku- tilkynning hans hafði misfarist. Ungum og upprennandi skák- manni, Matthíasi Kjeld, var veitt síðbúin undanþága frá stigalág- markinu þar sem hann stóð sig mjög vel á Skákþingi Reykjavíkur og var hársbreidd frá því að verða í 2.-4. sæti. Hann missti gjörunna skák gegn Áskeli Erni Kárasyni niður í jafntefli í síðustu umferð Skákþingsins. Þá mættu til leiks Benedikt Jónasson lagði rúss- neskan stórmeistara með 2.570 stig að velli. B. Werner, Þýskalandi, H. Happ- el, Hollandi, auk þess sem James Burden, Bandaríkjunum, fékk undanþágu, en hann er vamarliðs- maður á Keflavíkurflugvelli og hefur teflt mikið með Taflfélagi Reykjavíkur í vetur. Svíinn A. Mossin sem er heyrnardaufur fékk einnig undanþágu. Hann vann ís- landsferðina í verðlaun á skák- móti í Svíþjóð. Þátttakendur eru því orðnir 62 talsins frá 18 löndum, þar ef er helmingurinn íslenskur, eða 31 keppandi. Á fyrri mótum hefur yfirleitt komið fyrir að nokkrir hafi hætt við þátttöku á síðustu stundu, en í þetta sinn skiluðu sér allir. Óvæntir íslenskir sigrar Við skulum líta á tvo óvæntustu Davíð Ólafsson vann varnarsig- ur á sterkasta skákmanni Pól- verja. sigrana í fyrstu umferð Reykjavík- urskákmótsins: Hvítt: Benedikt Jónasson Svart: Pigusov, Rússlandi Sikileyjarvörn 1. e4 - c5 2. Rf3 - d6 3. d4 - cxd4 4. Rxd4 — Rf6 5. Rc3 — a6 6. Bg5 - e6 7. f4 - Db6 Eitraða peðs afbrigðið fræga. 8. Dd2 - Dxb2 9. Hbl - Da3 10. f5 - Rc6 11. fxe6 - fxe6 12. Rxc6 — bxc6 13. e5 — dxe5 14. Bxf6 - gxf6 15. Re4 - Be7 16. Be2 - h5 17. Hb3 - Da4 18. Rxf6+! Þessi ævintýralega mannsfórn er u.þ.b. 15 ára gömul hugmynd lettneska alþjóðlega meistarans Vitolins. 18. - Bxf6 19. c4 - Bh4+ 20. g3 - Be7 21. 0-0 - h4 22. Dd3 - Hh6? Nýr leikur í stöðunni sem tap- ar! Rétt er 22. — Da5! sem hvítur svarar samt sem áður með 23. Bh5+ og eftir 23. — Hxh5 24. Dg6+ - Kd8 25. Dxh5 - Dc5+ 26. Khl telja enski stórmeistarinn John Nunn og fleiri fræðimenn að jafntefli með þráskák séu líkleg- ustu úrslitin. Svo virðist sem Pig- usov hafi talið að hann yrði að hindra 23. Dg6+ og ekki gert sér grein fyrir því að 23. Bh5+ er hótun hvíts. Með afleiknum tapar hann tíma í vörninni sem hefur afdrifaríkar afleiðingar: 23. Bh5+! - Hxh5 24. Dg6+ - Kd8 25. Hdl+ - Bd7 Eða 25. - Kc7 26. Df7! og vinn- ur. 26. Dg8+ - Kc7 27. Dxa8 - Bc5+ 28. Khl — Dxb3 29. axb3 — hxg3 30. h3 — Bc8 31. Kg2 - Bf2 32. c5 - Bxc5 33. Hcl - e4 34. b4 - Bb7 35. De8 - Bf2 36. Dxh5 - e3 37. Hc5 - a5 38. bxa5 - Ba6 39. Df7+ - Kd6 40. Df8+ - Kd7 41. Df7+ - Kd6 42. Df8+ - Kd7 43. Hg5 - c5 44. Hg7+ - Kc6 45. De8+ - Kd6 46. Db8+ og nú loksins Iagði rússneski stórmeistarinn niður vopnin og játaði sig sigraðan. Davíð Olafsson hafði annan hátt á en Benedikt gegn Najdorf- afbrigði Sikileyjarvarnarinnar. Hann tefldi byijunina rólega og breytti snemma út af troðnum slóðum. Andstæðingur hans sem er öflugasti skákmaður Pólveija fékk góða stöðu og freistaði þess í 12. leik að fórna peði fyrir mjög virka stöðu. Davíð sýndi þá á sér nokkuð nýja hlið er hann byggði upp afar trausta stöðu. Pólveijinn eyddi miklum tíma í að reyna að finna leið til að bijóta varnarvígið niður, en án árangurs. Þegar hann hafði leikið af sér öðru peði féll hann á tíma í vonlausri stöðu. Hvítt: Davíð Ólafsson Svart: Wojtkiewicz, Póllandi Sikileyjarvörn 1. e4 - c5 2. Rf3 - d6 3. d4 - cxd4 4. Rxd4 — Rf6 5. Rc3 — a6 6. Be2 - e6 7. Be3 - Dc7 8. a4 - b6 9. f4 - Bb7 10. Bf3 - Rbd7 11. f5?! - e5 12. Rb3 - d5!? 13. Rxd5 — Bxd5 14. exd5 - e4 15. Be2 - Bd6 16. Dd2 - 0-0 17. g3 - Re5 Gefur hvíti kost á að hróka, en skynsamlegt var að bíða átekta með 17. — Hfe8 því svara má 18. 0-0 með 18. — Bxg3. í næsta leik kemur þó alvarlegri ónákvæmni sem gefur hvíti færi á að létta á stöðunni. 18. 0-0 - Reg4?! 19. Bf4 - e3 b c d • 1 g h 20. Dc3 - De7 21. Dd4 - Bxf4 22. Hxf4 - Rf2 23. Kg2 - Had8 24. Bf3 - Hfe8 25. Hel - Hd6 26. c4 - a5 27. Rcl Þar sem hvítur er peði yfir, vinn- ur hann markvisst að því að skipta upp á liði. Líklega var 27. Rd2! þó ennþá sterkara, því ekki er að sjá viðunandi svar við hótuninni 28. Rfl og svarta peðið á e3 fellur. 27. — g5 28. fxg6 — fxg6 29. Rd3 - Rxd3 30. Dxd3 - De5 31. He2 - Kg7 32. h4 - h6 33. Dd4 - g5 34. Dxe5 - Hxe5 35. hxg5 - hxg5 36. Hd4 - Rd7? 37. He4 — Hxe4 38. Bxe4 og í þessu vonlausa endatafli féll Pól- veijinn á tíma. I annarri umferðinni á sunnu- dagskvöldið náði Jón L. Árnason að leggja Eistlendinginn Jan Ehlvest að velli, en hann og Van handavinna ■ Ódýr saumanámskeið Aðeins 4 nemendur í hóp. Bæði dag- og kvöldtímar. Faglærður kennari. Upplýsingar í si'ma 17356. myndmennt tónlist ■ Söngkennsla Tek að mér söngkennslu fyrir byrjendur. Einkatúnar. Hef söngkennarapróf. Upplýsingar veitir Ragnheiður í síma starfsmenntun tölvur ■ Námskeið hjá Stjórnunarfélagi l'slands: ■ Næstu námskeið Tölvu- og verk- fræðiþjónustunnar, s. 688090: ■ Umsjón tölvuneta. 48 klst. nám- skeið um rekstur Novell netkerfa og ■ Hagnýtt tölvubókhald Kvöldnámskeið (35 klst.) sem hefst. 22. febrúar. Hentar þeim, sem vilja afla sér hagnýtrar kunnáttu í tölvubókhaldi. Upp- lagt fyrir aðila með sjálfstæðan rekstur. ÓpusAllt notað við kennsluna. Ókeypis skólaútgáfa af ÓpusAUt fylgir námskeið- Leiðin til árangurs (Phoenix) Windows kerfisstjórnun. Einu sinni í viku inu. 9., 10. og ll.febrúarkl. 16.00-22.00. í 16 vikur á laugardögum kl. 9-12. Hefst laugardaginn 12. febr. HANDMENNTASKOLI ÍSLANDS ■ Bréfaskólanámskeið: Teiknun og málun 1, 2, 3 og 4. Skrautskrift, innan- hússarkitektúr, híbýlafræði, garðhúsa- gerð og teikning og föndur. Fáið sent kynningarrit skólans án kostnaðar. Pantanir og upplýsingar í síma 627644 eða pósthólf 1464, 121 Reykjavík. Stjórntækin 9. og 10. febrúar kl. 13.00-17.00. Markaðs- og söluáætlun fagmannsins 14. og 15. febrúar kl. 13.00-17.30. Undirstaða árangurs þíns 15. febrúar kl. 15.00-19.00. Hvað einkennir afburða- stjórnandann? 16. febrúar kl. 13.00-17.00. Leiðir til sterkrar samningsstöðu 16. og 17. febrúar kl. 13.00-17.00. Sölunámskeið fyrir verslunarfólk 21. og 22. febrúar kl. 09.15-12.15. Nánari upplýsingar tungumál i sima 621066. stiórnun ■ Enskuskóli nærri York Alm. námskeið 2-20 vikur. Stöðupróf í ■ Breytum áhyggjum i upphafi náms. Fámennir hópar (6-7). Viðurkennd próf ef óskað er. Upplýsingar gefur Marteinn M. Jóhanns- son í síma 811652 á kvöldin. uppbyggjandi orku! ITC námskeiðið, markviss, málflutningur. Upplýsingar: Kristin Hraundal, sími 34159. skeið um töflureikninn frábæra 14.-18. febrúar kl. 16-19 eða 28. febrúar-4. mars kl. 13-16. ■ FileMaker gagnagrunnur. 15 klst. um gagnagrunninn fjölhæfa fyrir Windows og Macintosh. 21.-25. febrúar kl. 9-12. ■ Macintosh fyrir byrjendur. Vand- að námskeið um stýrikerfi Macintosh og ritvinnslu 8.-21. febrúar kl. 19.30- 22.30 eða 21.-24. febrúar kl. 13-16. ■ QuarkXPress umbrotsforrit. 15 klst. námskeið um útgáfu bæklinga, fréttabréfa o.fl. 14-18. febrúar kl. 13-16. ■ Freehand teikniforritið. 15 klst. námskeið um þetta fjölhæfa teikniforrit 28. febr.-4. mars kl. 16-19. ■ Visual Basic forritun. 15 klst. námskeið í myndrænni forritun 14.-18. febrúar kl. 16-19. ■ Windows kerfisstjórnun. 12 klst. ítarlegt námskeið. 21.-24. febrúar kl. 16-19. ■ Windows og PC grunnur. 9 klst. um grunnatriði tölvunotkunar og Windows 14.-16. febrúar kl. 9-12 eða 21.-23. febrúar kl. 13-16. Tölvu- og verkfræðiþjónustan, Grensásvegi 16, s. 688090. STJÓRNUNARFÉLAGS (SLANDS OG NÝHERJA __ 69 77 69 62 1 □ 66 NÝHERJI STJÓRNUNARFÉLAG5 ÍSLANDS OG NÝHERJA 69 77 69 (G> _____ 62 1 □ 66 NÝHERJI ■ Tölvuskóli í fararbroddi. öll hagnýt tölvunámskeið. Hringdu og fáðu senda nýju námsskrána. ■ Windows, WORD og EXCEL Ódýr og vönduð námskeið. Tónlist auð- veldar námið. Næstu námskeið: Windows 18. og 21. feb. Windows framhald 21.-24. feb. kl. 16.10-19.10. Word 21.-24. feb. kl. 13-16. Excel 22.-25. feb. kl. 9-12. ■ AmitPro ritvinnsla 15.-18. feb. kl. 13-16. ■ CorelDraw myndvinnsla 14.-17. feb. kl. 16.10-19.10. ■ Barnanámskeið fyrir 5-6 ára og 7-9 ára. Námskeið, sem veitir barninu þínu verð- mætan undirbúning fyrir framtíðina. Námskeiðinu er m.a. ætlað að þroska rökhugsun barnsins, minni og sköpun- argáfu og hjálpa því við lestur og reikn- ing. Kennt er tvisvar í viku. Svona nám- skeið hafa slegið í gegn í Bandaríkjunum og Kanada. Námskeiðin hefjast 21. febrúar (ath. breytt dagsetning). Hringið og fáið sendar upplýsingar. STJÓRNUNARFÉLAGS ISLANDS OG NÝHERJA 69 77 69 (G> 6 2 1 □ 66 NÝHERJI ýmislegt íslenska fyrir útlendinga. Enska 103 og 203. Þýska 103 og 203. Islensk stafsetning. Markaðssetning. Tölvubókhald, OpusAUt forrit o.m.fl. Sendum ókeypis kynningarefni. {BHirnsMBKMMmi Hlemmi 5, pósthólf 5144, 125 Reykjavík, sími 91-629750.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.