Morgunblaðið - 08.02.1994, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 08.02.1994, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. FEBRÚAR 1994 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú átt árangursríkar viðræð- ur um peningamálin í dag og vinnur ötullega að því að tryggja fjárhagslega afkomu þína. Naut (20. apríl - 20. maf) Þú veitir vini mikilvægan stuðning í dag. Hvatningar: orð þín eru mikils metin. I kvöld skemmtir þú þér á vinafundi. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Ástvinir taka sameiginlega ákvörðun í dag varðandi pen- ingamálin. Fjárhagurinn fer batnandi og horfur í vinnunni eru góðar. Krabbi (21. júní - 22. júlf) Hig Þú vinnur að umbótum heima í dag, en í kvöld gætir þú farið út að skemmta þér með einhveijum sem þú kynntist í vinnunni. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Skynsemi og sjálfsagi færa þér velgengni í viðskiptum. Þú leggur hart að þér í starfi og horfur í fjármálum eru góðar. Meyja (23. ágúst - 22. september) j Ástvinir starfa vel saman í dag og taka mikilvæga ákvörðun varðandi barn. Þér gefst góður tími til að sinna einkamálunum. Vw ~ (23. sept. - 22. október) ÍjflÁ Heimiiisstörfín taka mikinn tíma í dag en þú nýtur stuðn- ings og aðstoðar einhvers f fjölskyldunni. Sumir fá sér gæludýr. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) ^jj0 Þú átt auðyelt með að ein- beita þér í dag og hefst handa við nýtt og spennandi verk- efni sem þarfnast mikillar íhugunar. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Dagurinn hentar vel bæði til að kaupa og selja. Þú vinnur að lagfæringum heima með 'góðri samvinnu fjölskyldunn- ar. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú færð margar góðar hug- myndir í dag og átt auðvelt með að afla þeim fylgis. Nú er rétti tíminn til að semja við aðra. Vatnsben . (20. janúar - 18. febrúar) Þú ert að ljúka verkefni sem þú hefur glímt við í vinnunni og í kvöld gefst þér tími ti) að sinna einkamálunum. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú nýtur þess að geta gert vini greiða í dag og kemst að því að þú átt margt sam- eiginlegt með nýjum kunn- ingja. Stjömusþána á að lesa sem dcegradvöl. Sþár af þessu tagi : byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. DYRAGLENS Tv'í'... tv'/t. T/l'-TA -T\/iT.TA.. 1 TVi‘rí ri/iT/ '—I/------------- AFl HANS 1/AfZ SNVAlL LAGA- S/ui/ÐUSZ r GRETTIR pAE> BiL /MÖG /VtíKlLVÆGTAP &jGSM Sþl JÓBVR61 TJL AÐGETO UNNi£> T StoJcficA&Tl 'j/BTA, GRéTTM^ \ LéseeTiLöi’iiMM'» TOMMI OG JENNI S7ABO. TOM/VU. lit/£> sÆrrsp/CTV. Ö4/ZK/ j J ^r/ \ d/ i ^ ^ n rr: .. LJOSKA 1 þjA/trttNG.----. /y-es TU FJOM/VtAHUO/NA /. : e/6/N V/BStC/PTUAd 'ý=ZU/l >A V/NALE6AA /Hp3 EE. ' S/ETAK KAN/NUK !> PCaks 1-7 FERDINAND SMAFOLK V0UR 6RANPFATMERWA5 AMAZIN6..HE KEPT A PlARY ALL THETIME HE WA5 IN THE Ö\RV CA6E... '?Srr' /-i-ni- Afi þinn var ótrúlegur ... hann hélt dagbók allan tímann sem hann var í fuglabúrinu .. ''MONPAY-1 HATE ITIN HERE!" ''TUE5DAY-1 HATE IT IN HEREÍ" 'WEDNE5PAY: I HATE IT INHERE!" „Mánudagur: Ég hata að Nei, ég. held að honum vera her mni!‘< hafi ekki líkað að vera „Þriðjudagur: Eg hata að þarna inni vera hér inni!“ „Miðvikudagur: Ég hata að A'era--hér-innit-“------------------------------- BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Norðmennimir Geir Helgemo og Tor Helness unnu Cap Volmac (áður Cap Gemeni) boðstvímenninginn, sem fram fór í Hollandi síðari hluta jan- úarmánaðar. Þeir hlutu 890 stig, en næstir komu Bandaríkjamennimir Meckstroth og Rodwell með 839. Frakkarnir Lévy og Mouiel urðu þriðjju með 807 stig. Þegar tvö efstu pörin mættust átti Helgemo út gegn þremur gröndum með þessi spil í vest- ur: Norður gefur, NS á hættu. Vestur ♦ ÁG10743 V52 ♦ 876 + D6 Vestur Norður Austur Helgemo Mockst- Helness roth — 1 tígull* Pass 2 spaðar Pass Pass Pass Pass Pass Suður Rodwell 1 hjarta 3 grönd * Precision Vill lesandinn velja útspil áður en lengra er haldið? Spaðaútspil skilar varia árangri nema makker eigi þrílit, sem ekki er llklegt eftir sagnir. Hjarta er fráleitt og lauf kannski full djarft. Þannig hugsaði Helgemo og spilaði „hlut- laust" út tígli. Norður ♦ K8 VDG6 ♦ 1052 ♦ ÁG875 Vestur ♦ ÁG10743 V 52 ♦ 876 + D6 Austur ♦ 62 VK73 ♦ ÁDG943 ♦ 103 Suður ♦ D95 V Á10984 ♦ K ♦ K942 Þrír niður og 12 IMPar til Norð- mannanna. Fjögur hjörtu er hinn eðli- legi samningur á spil NS og þar hefðu Mackstroth og Rodwell endað ef Hel- ness í austur hefði sagt tvo tigla í upphafi við opnun norðurs. En kannski var það Michaels? í næstu sætum vom kunnugleg nöfn: Forrester/Robson /784), Chemla/Perron (773), Leufkens/W- estra (772), Hamman/Wolff (771), Berkowitz/Cohen (766), Laur- ia/Versace (758), Chagas/Branco (757), Zia/Martel (736). SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Þessi staða kom upp í fyrstu umferð Reykjavíkurskákmótsins í viðureign þeirra Tómasar Björnssonar (2.260) og gríska stórmeistarans Vasilios Kotroni- as (2.545) sem hafði svart og átti leik. 30. — Rxf3+! (Annar laglegur vinningsleikur í stöðunni var 30. — e4!, því 31. dxe4 má svara með 31. - Rxe4!) 31. Dxf3 — Hxg4, 32. Dxg4 — Hg8, 33. Dh3 — Hg3 (Nú tapar hvítur drottningunni eða verður mát.) 34. Hgl - Hxh3+ 35. Kxh3 - Dh5, 36. Hg4 — Be7 og hvítur féll á tíma í þessari vonlausu stöðu. Kotronias er öflugasti skák- maður Grikkja og hefur átt vel- gengni að fagna á íslandi. Hann vakti einna fyrst athygli þegar hann varð í öðru sæti á Reykjavík- urskákmótinu 1988, næstur á eft- ir Jóni L. Árnasyni. Hann stóð sig einnig vel á APPLE-mótinu 1992. Fjórða umferð Reykjavíkuj-- skákrfrólsinsfcr fram í dag kl: rr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.