Morgunblaðið - 12.03.1994, Side 41

Morgunblaðið - 12.03.1994, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. MARZ 1994 41 EINKABREF Sviptingarnar í lífi Grace Kelly Síðar í þessum mánuði verða einkabréf leikkonunnar og síð- ar furstynjunnar Grace Kelly seld á uppboði í Los Angeles. Hér er um að ræða bréf sem Grace sendi fyrrum ritara og trúnaðarvini sínum Prudy Wise á mörgum árum. Þótt alkunna hafí verið að Grace hafi ekki beinlínis verið engill, þá kemur nú upp úr dúmum að leikkonan var villtari en nokkurn óraði fyrir. í bréfínu er sagt frá fjölda elskhuga og þrotlausri baráttu við Bakkus. Meðal þeirra sem tíndir eru til má nefna Clarke Gable, Bing Crosby, David Niven, Cary Grant og Gary Cooper. Til að mynda er ein frásögn frá Afríku þar sem Grace og Gable voru að vinna saman að kvikmynd. Segir Grace frá því að hún og Gable hafí lagt á sig þriggja stunda jeppaferð til einhvers smáþorps til ýmissa út- réttinga, en förin hafi verið erfíðari heldur en þau höfðu ætlað. „Við fengum ógeðslegan hádegisverð á hóteli, en síðan fengum við okkur unaðslegan sundsprett í vatninu. Við voram bara á nærbuxunum og þetta var meiri háttar eins og þú getur ímyndað þér,“ ritar Grace. Auk þess að nefna ofangreinda leikara sem elskhuga sína, nefnir hún til tísku- hönnuðinn Oleg Cassini sem hún vildi ganga að eiga, aðeins þremur áram áður en Reinier Mónakófursti bað hennar. „Pabbi þoldi hann ekki,“ ritar Grace. Og hún greinir einnig frá áður óþekktum manni að nafni Don Richardson sem var giftur er þau kynntust, en ætlaði að skilja við konu sína til að geta verið með Grace. „Hann kom í heimsókn og hitti foreldra mína. Það var ömur- legt. Þau þola hann alls ekki og skilja ekki hvemig ég geti elskað gyðing! Svo skilst mömmu allt í einu að hann sé giftur og í þann mund að skilja og bijálast alveg. Ég sagði uðum við okkur öll upp fram að næsta verkefni í Rómarborg," ritaði Grace. Heather Holmberg, fulltrúi hjá Superior Auction Galleries, sem hefur bréfin undir höndum segir að ekki fari á milli mála við lestur þeirra, að Grace hafi átt við áfengis- vanda að stríða og stöðugt sé hún ýmist að reyna að hætta alveg að drekka eða að tempra drykkjuna. Ungfrú Holmberg segir enn frem- ur, að bréfín séu á annað hundrað talsins og reiknað sé með því að minnst 150.000 dollarar fáist fyrir þau. „Það verða bókaforlögin sem munu bítast um bitann ef að líkum lætur,“ sagði Holmberg enn fremur. Grace Kelly gengur að eiga Reinier prins, fursta af Mónakó. henni að ég vissi þetta allt saman og ég vissi hvað ég væri að gera, en þetta hélt svona áfram heimsókn- ina á enda. Bakkus... Margar línur lýsa glímunni við Bakkus. Þar era orðin og orðatil- tækin, að „detta í’ða“ og „þurrka sig upp“ algeng. Hún segir t.d. frá uppákomu er hún var að vinna með Clarke Gable, James Garner og Frank Sinatra í Úganda. Þau fengu tíu daga leyfí og skelltu sér á ströndina. „Þar voram við á hrika- legu kampavínsfýlleríi og svo nokkrum smærri fylleríum á meðan við lukum við tökurnar. Svo þurrk- ISLAND S VINUR Víða leynast velvildarmenn * Islendingar eiga sér víða vini og veivildarmenn, fólk sem hrífst af land og þjóð. Vaclav Havel, Tékk- landsforseti er ekki sá eini í heimalandi sínu, þar er að minnsta kosti einn annar og sá heitir dr. Richard Mayer, tónskáld í borginni Brno. Á undanfömum árum hefur hann unnið ötullega að því að kynna íslenska sögu og menningu á heimaslóðum sínum. Það hefur hann gert á margvíslegan hátt, ekki þó síst með þeim hætti að efna til íslandskvölda þar sem hann fær fleiri listamenn til þess að túlka með sér land og sögu í tónum, máli og myndum, allt frá landnámst- íð og til vorra daga. Sem fyrr segir, er Mayer tónskáld og ekki er óalgengt að innblástur í verk hans hafí verið sóttur til íslands. W S'AI AS or. 7Z----íTSSnSP-*- Doktor Richard Mayer. Myndin tekin á ís- landskvöldi í Bmo árið 1991. Má nefna konsertsónötuna „Reykjavík" fyrir víólu og selló, en kveikjan að henni eru ljóð Hannesar Péturs- sonar ásamt sögu landnáms- ins, ljóðaflokkurinn „Saga norrænna nátta“, en kveikj- an að henni er saga Gunn- ars Gunnarssonar „Hvíti Kristur“ og fantasíu fyrir píanó, ísland, sem framflutt var í Bandaríkjunum árið 1990. í smíðum er einnig píanósónata sem helguð er íslenskri náttúru, einkum vötnunum sem heilla hann mjög. I sumar heldur landkynn- ingarstarfið áfram, er dokt- or Mayer minnist 50 ára afmæli lýðveldisins sem veg- legu íslandskvöldi þar sem margir munu koma fram. Þar verða m.a. flutt verk eftir Atla Heimi Sveinsson. •9- klippiklipp >=■ klippiklipp 1987 A1AA mohom 0 r Árið 1994 er ár fjölskyldunnar. Ef þú klippir út þessa auglýsingu kemur með hana á Hard Rock kaupir eina máltíð færðu aðra fritt. sunnu(laga { mars FJÖLSKYLDU HLBOÐ F R I M I Ð I klippiklipp •__ ____ klippiklipp ____ ' Ef þú kaupir eina færðu aðra frítt. Drykkir undanskyldir. SÍMI 689888 klippiklipp Til leigu i lengri eóa skemmri tíma HEILSÁRSHÚS Á FLJÓTSDALSHÉRAÐI. Góó útivistarsvæði. Nónari upplýsingar í síma 97-1 1020. HU' HÖFUM OPNHÐ NVJfl OG GLFESILEGR VERSLUN MAKE UP FOR EVER BÝÐUR FJÖLBREYTT ÚRVAL í SNYRTIVÖRUM FÖRÐUN • LITGREINING • PERSÓNULEG ÞJÓNUSTA \J(aÍcÍ 'VtAb. aMaIÁ. BORGARKRINGIUNNI KRINGIUNNI 4-6 • 103 REYKJAVÍK SÍMI 887575 • FAX 887590 p l**i Metsölublad á hverjum degi!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.