Morgunblaðið - 19.04.1994, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. APRÍL 1994
41
B PÉTUR Ágústsson hefur und-
anfarin fímm ár rekið í Stykkishólmi
ágætis fyrirtæki sem annast hefur
hjólbarðaþjónustu. Um síðustu mán-
aðamót urðu eigendaskipti á fyrirtæk-
inu þegar Sigurþór Hjörleifsson,
sem unnið hefur í fyrirtækinu, keypti
fyrirtækið ásamt fjölskyldu sinni.
Hjólbarðaþjónustan hefur fengið
nýtt nafn og heitir nú Dekk og
Smur Iif. Eins og nafn fyrirtækisins
gefur til kynna verður lögð á áhersla
á dekkja- og smurþjónustu. Fyrirtæk-
ið býður upp á úrval af nýjum dekkj-
um bæði fyrir fólksbíla og jeppa. Þar
verður einnig hægt að fá olíusíur fyr-
ir bifreiðir og sumar gerðir af bátavél-
um. Eins og áður verður lögð áhersla
á fljóta og góða þjónustu við við-
skiptavini. - Árni.
Morgunblaðið/Ámi Helgason
Sigurþór Hjörleifsson við vinnu
í nýja fyrirtækinu sínu.
Lærðu til að verða Naprapat
-ys! rnr..»«w —— —
- nútimalegt starf
Naprapati er algengasta sérmeðferðin, sem beitt er þegar
reynt er að lækna óþægindi í hrygg, liðamótum og vöðvum
með höndum.
Læknisfræðilega eftaið:
Líffærafræði, liftækni,
lífefnafræði, lífeðlisfræði,
taugasjúkdómafræði, mat-
vælafræði, bæklunarsér-
fræði, meinafræði.
Sjúkraþjálfun:
Rafsegulfræði, liðamóta-
fræði, nudd, teygjur.
Lækning með höndum
(manuell medicin):
Sjúkdðmsgreining, tæknileg
lífeðlisfræði, hagkvæm lif-
færafræði, losunar- og hreyf-
ingatækni.
V
íþróttalæknisfræði:
Íþróttalífeðlisfræði, íþróttasálarfræði,
„tejpning".
í kennaraliðinu eru dósentar, læknar, háskóla-
kennarar og doktorar i naprapati.
Menntunin samsvarar 160 p.
I v^I IHLLIll j OUII ICIU
til sjálfstæðs og
faglegs starfs.
Observatoriegatan 19-21,
113 29 Stockholm.
Sími 90 46 8 16 01 20. ^
I.O.O.F. Rb. 4 = 1434198 - 8* I.
□ FJÖLNIR 5994041919 III
I.O.O.F. Ob. 1 = 1754198'/2 = K
□ EDDA 5994041919 I
INNSETN. STM
□ HLlN 5994041919IV/V 2 Frl.
Fundur í kvöld kl. 20.30. Hliðar-
vaka. „Er vetur karlinn kveður
bæinn". Allar konur velkomnar.
Dalvegi 24, Kópavogi
Þriðjudagur - fræðsla.
I kvöld kl. 20.00 mun Gréta Sig-
urðardóttir vera með fræðslu og
segja frá reynslu sinni „úr kukli
til Krists, af spíritisma, reiki og
nýöld".
Laugardagur - fræðsla.
Kl. 11.00 f.h. verður Tolly Rós-
mundsdóttir með fræðslu: „Til-
gangur tónlistar - tilbeiðsla til
Guðs eða Satans?"
Laugardagur - samkoma.
Almenn samkoma kl. 14.00.
Allir hjartanlega velkomnir.
SHICI auglýsingar
UTIVIST
(Hallveigarstig 1 • simi 614330
Skíðagönguferð frá Húsa-
felli um Kaldadal aS Þing-
völlum 21 .-24. april.
Gist í skála og tjöldum. Ferð fyr-
ir vel þjálfað skíðagöngufólk.
Nánari uppl. á skrifstofu.
DagsferS á sumardaginn
fyrsta 21. apríl kl. 10.30.
Gengið um Esjuhlíðar.
Útivist.
FERÐAFÉIAG
® ÍSLANDS
MÖRKINNI 6 ■ SÍMI 682S33
Helgarferðir/dagsferðir
1. 21.-24. aprfl: Fimmvörðu-
háls - Eyjafjallajökull, skíða-
gönguferð. Ekið að Skógum og
gengið þaðan í skálann á hálsin-
um. Skíðagöngur á jöklana.
Frábært skíðagönguland.
Brottför kl. 09.00.
2. 22.-22. aprfl: Sumri heilsað
í Þórsmörk. Ferð fyrir alla.
Gist í Skagfjörðsskáia.
Brottför kl. 20.00.
3. 22.-23. aprfl: Snæfellsjökull
- Snæfellsnes (sólarhrings-
ferð). Brottför kl. 20.00. Ný
aukaferö með heimkomu á laug-
ardagskvöldinu. Gist að Lýsu-
hóli. Upplýsingar og farmiðar á
skrifstofunni Mörkinni 6.
Fimmtudagur 21. aprfl
(sumardagurinn fyrsti)
1. Kl. 10.30: Haugsvörðugjá -
Sýrfell (gossprungan). Göngu-
ferð.
2. Kl. 13.00: Reykjanes (65 ár
frá fyrstu ferð Ferðafélagsins).
Munið lýðveldisgönguna 2.
áfanga sunnudaginn 24. aprfl kl.
13.00. Brottför frá BSÍ, austan-
megin (stansað v. Mörkina 6).
Ferðafélag (slands.
SÁLARRANNSÓKNAR-
FÉLAGIÐ
i HAFNARFIRÐI
Sálarrannsóknafélagið í
Hafnarfirði
heldur fund í Hafnarborg, Sverr-
issal, á morgun, miðvikudaginn
20. apríl, kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Aðalfundarstörf.
2. Skyggnilýsing.
María Sigurðardóttir, miðill í
Keflavík, annast skyggnilýsing-
una.
Aðgöngumiðar í Bókabúð
Olivers Steins, simi 50045.
Stjórnin.
skólar/námskeið
sfarfsmenntun
■ Námskeið hjá
Stjórnunarfélagi
íslands:
Leiðin til árangurs (Phoenix)
18., 19. og 20. aprfl kl. 16.00-22.00.
Alþjóðleg símasamskipti
19. aprfl kl. 15.00-16.30.
Tímastjórnun (Time Manager)
20. april kl. 08.30-17.30.
LeiSir til að útrýma streitu
og spennu
22. apríl kl. 15.00-19.00.
Sölunámskeið fyrir verslunarfólk
25. og 26. aprfl kl. 09.15-12.15.
Hlutverk (Mission)
26. apifl kl. 13.00-16.00.
Valddreifing og verkstjórn
27. apifl kl. 13.00-17.00.
Undirstaða frumkvæðis
og nýsköpunar
28. apríl kl. 15.00-19.00.
Leiðir kvenna til aukins árangurs
í viðskiptum
28. og 29. aprfl kl. 0.9.00-13.00.
Nónari upplýsingar
í síma 621066.
handavinna
■ Ódýr saumanámskeið
Nú er rótti tfminn til að sauma sumarföt-
in. Mest 4 nemendur í hóp.
Faglærður kennari.
Upplýsingar í síma 17356.
tölvur
STJÓRNUNARFÉLAGS ISLANDS
OG NÝHERJA
69 77 69 <G>
6 2 1 □ 66 NÝHERJI
tungumái
■ Enskunám í Englandi
Við hjóðum enskunám við einn virtasta
málaskóla Englands.
Skólinn sér þér fyrir fæði og húsnæði
hjá enskri fjölskyldu.
Um er að ræða: Alhiiða ensku - 18 ára
og eldri, 2ja til 11 vikna annir.
Unglingaskóla, júlí og ágúst, 13-17 ára,
4ra vikna annir.
Viðskiptaenska - 2ja og 4ra vikna annir.
Allar nánari upplýsingar gefa:
Júlíus Snorrason og
og Linda Ragnarsdóttir,
í síma 96-21173,
Bæjarsíðu 3, 603 Akureyri.
■ Enskunám
í Brighton á suðurströnd Englands. Ódýr
enskuskóli, sem hefur verið starfandi frá
1962. Við skólann starfa eingðngu sér-
momUaðlF kennsrBF, fíægt er 8ð velja
margvísleg námskeiö, s.s. almenna
ensku, ensku fyrir kennara og viðskipta-
ensku. Námskeiðin eru frá tveimur vik-
um uppí 1 ár og sérstök sumarnámskeið.
Skólinn hefur hlotið viðurkenningu Brit-
ish Counsil til enskukennslu fyrir útlend-
inga og er aðili að ARELS, samtökum
um viðurkennda skóla í enskukennslu.
Nánari upptýsingar veitir fulitrúi
skólans á íslandi í síma
93-51309, Guðný.
MATHEIÐSLUSKÖUNN
KKAR
■ Námskeið í aprfl og maf
Smurt brauð 20. apifl kl. 18-21.
Grillréttir og meðlæti 25.-26. aprfl
kl. 19.30-22.30.
Gerbakstur 4.-5. maí kl. 18-21.
Matreiðsla á laxi og silungi 9. mai
kl. 19.30-22.30.
Grænmetisréttir 11. maí kl. 18-21.
Sími 91-653850.
■ Nýjar leiðir í innkaupastjórnun
Leiðbeinandi: Baldur Guðgeirsson,
Vífilfeili hf.
3.-5. maí kl. 9-12.
■ Windows, WORD og EXCEL
Ódýr og vönduð námskeið. Tónlist auð-
veldar námið. Næstu námskeið:
Windows 29.4-2.5.
Word 2.-5. maí kl. 13-16.
Word, framhald, 26.-29. apríl
kl. 13-16.
Excel 3.-6. maí kl. 9—12.
Excel, framhald, hefst 26. apríl kl. 9.00.
■ Tölvunámskeið fyrir byrjendur
Kvöldnámskeið 26. april-10. maí.
■ Access gagnavinnsla
25.-28. apríl kl. 13-16.
■ Quattro töflureiknir
2.-5. maí kl. 16.10-19.10.
■ CorelDraw myndvinnsla
2.-5. maí kl. 16.10-19.10.
T H E ENGLISH S C H O O L
Túngötu 5.
¥
■ Viltu rifja upp enskukunnáttuna
fyrir sumarfrflð?
Við bjóðum upp á skemmtilegt talnám-
skeið fyrir fullorðna í maí og sumar-
skóla á ensku fyrir böm í júní. Einnig í
boði tungumálanámskeið í Englandi fyrir
unglinga og fullorðna.
★ Áhersla á talmál.
★ Enskir sérmenntaðir kennarar.
★ Markviss kennsla í vinalegu um-
hverfi.
Hafðu samband og fáðu frekari
upplýsingar i síma 25900.
ýmislegt
■ Tréskurðarnámskeið
Fáein pláss laus í maí og júní.
Nemendasýning i Gallerí Listanum,
Hamraborg 20A, Kópavogi, 23.-27.
april kl. 14-18.
Hannes Flosason,
sími 40123.
■ Hugleiðslunámskeið
Laugardaginn 30. apríl og laugardaginn
10. maí. verður námskeið á vegum Ljós-
heima, þar sem kennd verða grunnatriði
hugleiðslutækni og sjálfsvemd.
Skráning í símum 624464
og 674373.
vatátr^.. . Listin að lifa
með ásetningi
■ Skapar trú* upplifun?
■ Hvernig stjórnar þú upplifun?**
Eins dags innsýn f sköpun
(creativism). Fyrsti áfangi AVATAR-
þjálfunar í skapandi trústjórn um
endurmenntun hugans verður hald-
inn sunnudagana 24/4, 1/5, 15/5,
29/5 kl. 9.30-18.30.
Verð kr. 3.500, létt máftið innifalin
ásamt gögnum á ensku.
Soffía L. Karlsdóttir, fullgildw-
AVATAR-kennari, sér um bókanir
og upplýsingar í sima 620450.
*Álit, skoðun, tilfmning.
**Líf, reynsla.