Morgunblaðið - 19.04.1994, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 19.04.1994, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. APRÍL 1994 41 B PÉTUR Ágústsson hefur und- anfarin fímm ár rekið í Stykkishólmi ágætis fyrirtæki sem annast hefur hjólbarðaþjónustu. Um síðustu mán- aðamót urðu eigendaskipti á fyrirtæk- inu þegar Sigurþór Hjörleifsson, sem unnið hefur í fyrirtækinu, keypti fyrirtækið ásamt fjölskyldu sinni. Hjólbarðaþjónustan hefur fengið nýtt nafn og heitir nú Dekk og Smur Iif. Eins og nafn fyrirtækisins gefur til kynna verður lögð á áhersla á dekkja- og smurþjónustu. Fyrirtæk- ið býður upp á úrval af nýjum dekkj- um bæði fyrir fólksbíla og jeppa. Þar verður einnig hægt að fá olíusíur fyr- ir bifreiðir og sumar gerðir af bátavél- um. Eins og áður verður lögð áhersla á fljóta og góða þjónustu við við- skiptavini. - Árni. Morgunblaðið/Ámi Helgason Sigurþór Hjörleifsson við vinnu í nýja fyrirtækinu sínu. Lærðu til að verða Naprapat -ys! rnr..»«w —— — - nútimalegt starf Naprapati er algengasta sérmeðferðin, sem beitt er þegar reynt er að lækna óþægindi í hrygg, liðamótum og vöðvum með höndum. Læknisfræðilega eftaið: Líffærafræði, liftækni, lífefnafræði, lífeðlisfræði, taugasjúkdómafræði, mat- vælafræði, bæklunarsér- fræði, meinafræði. Sjúkraþjálfun: Rafsegulfræði, liðamóta- fræði, nudd, teygjur. Lækning með höndum (manuell medicin): Sjúkdðmsgreining, tæknileg lífeðlisfræði, hagkvæm lif- færafræði, losunar- og hreyf- ingatækni. V íþróttalæknisfræði: Íþróttalífeðlisfræði, íþróttasálarfræði, „tejpning". í kennaraliðinu eru dósentar, læknar, háskóla- kennarar og doktorar i naprapati. Menntunin samsvarar 160 p. I v^I IHLLIll j OUII ICIU til sjálfstæðs og faglegs starfs. Observatoriegatan 19-21, 113 29 Stockholm. Sími 90 46 8 16 01 20. ^ I.O.O.F. Rb. 4 = 1434198 - 8* I. □ FJÖLNIR 5994041919 III I.O.O.F. Ob. 1 = 1754198'/2 = K □ EDDA 5994041919 I INNSETN. STM □ HLlN 5994041919IV/V 2 Frl. Fundur í kvöld kl. 20.30. Hliðar- vaka. „Er vetur karlinn kveður bæinn". Allar konur velkomnar. Dalvegi 24, Kópavogi Þriðjudagur - fræðsla. I kvöld kl. 20.00 mun Gréta Sig- urðardóttir vera með fræðslu og segja frá reynslu sinni „úr kukli til Krists, af spíritisma, reiki og nýöld". Laugardagur - fræðsla. Kl. 11.00 f.h. verður Tolly Rós- mundsdóttir með fræðslu: „Til- gangur tónlistar - tilbeiðsla til Guðs eða Satans?" Laugardagur - samkoma. Almenn samkoma kl. 14.00. Allir hjartanlega velkomnir. SHICI auglýsingar UTIVIST (Hallveigarstig 1 • simi 614330 Skíðagönguferð frá Húsa- felli um Kaldadal aS Þing- völlum 21 .-24. april. Gist í skála og tjöldum. Ferð fyr- ir vel þjálfað skíðagöngufólk. Nánari uppl. á skrifstofu. DagsferS á sumardaginn fyrsta 21. apríl kl. 10.30. Gengið um Esjuhlíðar. Útivist. FERÐAFÉIAG ® ÍSLANDS MÖRKINNI 6 ■ SÍMI 682S33 Helgarferðir/dagsferðir 1. 21.-24. aprfl: Fimmvörðu- háls - Eyjafjallajökull, skíða- gönguferð. Ekið að Skógum og gengið þaðan í skálann á hálsin- um. Skíðagöngur á jöklana. Frábært skíðagönguland. Brottför kl. 09.00. 2. 22.-22. aprfl: Sumri heilsað í Þórsmörk. Ferð fyrir alla. Gist í Skagfjörðsskáia. Brottför kl. 20.00. 3. 22.-23. aprfl: Snæfellsjökull - Snæfellsnes (sólarhrings- ferð). Brottför kl. 20.00. Ný aukaferö með heimkomu á laug- ardagskvöldinu. Gist að Lýsu- hóli. Upplýsingar og farmiðar á skrifstofunni Mörkinni 6. Fimmtudagur 21. aprfl (sumardagurinn fyrsti) 1. Kl. 10.30: Haugsvörðugjá - Sýrfell (gossprungan). Göngu- ferð. 2. Kl. 13.00: Reykjanes (65 ár frá fyrstu ferð Ferðafélagsins). Munið lýðveldisgönguna 2. áfanga sunnudaginn 24. aprfl kl. 13.00. Brottför frá BSÍ, austan- megin (stansað v. Mörkina 6). Ferðafélag (slands. SÁLARRANNSÓKNAR- FÉLAGIÐ i HAFNARFIRÐI Sálarrannsóknafélagið í Hafnarfirði heldur fund í Hafnarborg, Sverr- issal, á morgun, miðvikudaginn 20. apríl, kl. 20.30. Dagskrá: 1. Aðalfundarstörf. 2. Skyggnilýsing. María Sigurðardóttir, miðill í Keflavík, annast skyggnilýsing- una. Aðgöngumiðar í Bókabúð Olivers Steins, simi 50045. Stjórnin. skólar/námskeið sfarfsmenntun ■ Námskeið hjá Stjórnunarfélagi íslands: Leiðin til árangurs (Phoenix) 18., 19. og 20. aprfl kl. 16.00-22.00. Alþjóðleg símasamskipti 19. aprfl kl. 15.00-16.30. Tímastjórnun (Time Manager) 20. april kl. 08.30-17.30. LeiSir til að útrýma streitu og spennu 22. apríl kl. 15.00-19.00. Sölunámskeið fyrir verslunarfólk 25. og 26. aprfl kl. 09.15-12.15. Hlutverk (Mission) 26. apifl kl. 13.00-16.00. Valddreifing og verkstjórn 27. apifl kl. 13.00-17.00. Undirstaða frumkvæðis og nýsköpunar 28. apríl kl. 15.00-19.00. Leiðir kvenna til aukins árangurs í viðskiptum 28. og 29. aprfl kl. 0.9.00-13.00. Nónari upplýsingar í síma 621066. handavinna ■ Ódýr saumanámskeið Nú er rótti tfminn til að sauma sumarföt- in. Mest 4 nemendur í hóp. Faglærður kennari. Upplýsingar í síma 17356. tölvur STJÓRNUNARFÉLAGS ISLANDS OG NÝHERJA 69 77 69 <G> 6 2 1 □ 66 NÝHERJI tungumái ■ Enskunám í Englandi Við hjóðum enskunám við einn virtasta málaskóla Englands. Skólinn sér þér fyrir fæði og húsnæði hjá enskri fjölskyldu. Um er að ræða: Alhiiða ensku - 18 ára og eldri, 2ja til 11 vikna annir. Unglingaskóla, júlí og ágúst, 13-17 ára, 4ra vikna annir. Viðskiptaenska - 2ja og 4ra vikna annir. Allar nánari upplýsingar gefa: Júlíus Snorrason og og Linda Ragnarsdóttir, í síma 96-21173, Bæjarsíðu 3, 603 Akureyri. ■ Enskunám í Brighton á suðurströnd Englands. Ódýr enskuskóli, sem hefur verið starfandi frá 1962. Við skólann starfa eingðngu sér- momUaðlF kennsrBF, fíægt er 8ð velja margvísleg námskeiö, s.s. almenna ensku, ensku fyrir kennara og viðskipta- ensku. Námskeiðin eru frá tveimur vik- um uppí 1 ár og sérstök sumarnámskeið. Skólinn hefur hlotið viðurkenningu Brit- ish Counsil til enskukennslu fyrir útlend- inga og er aðili að ARELS, samtökum um viðurkennda skóla í enskukennslu. Nánari upptýsingar veitir fulitrúi skólans á íslandi í síma 93-51309, Guðný. MATHEIÐSLUSKÖUNN KKAR ■ Námskeið í aprfl og maf Smurt brauð 20. apifl kl. 18-21. Grillréttir og meðlæti 25.-26. aprfl kl. 19.30-22.30. Gerbakstur 4.-5. maí kl. 18-21. Matreiðsla á laxi og silungi 9. mai kl. 19.30-22.30. Grænmetisréttir 11. maí kl. 18-21. Sími 91-653850. ■ Nýjar leiðir í innkaupastjórnun Leiðbeinandi: Baldur Guðgeirsson, Vífilfeili hf. 3.-5. maí kl. 9-12. ■ Windows, WORD og EXCEL Ódýr og vönduð námskeið. Tónlist auð- veldar námið. Næstu námskeið: Windows 29.4-2.5. Word 2.-5. maí kl. 13-16. Word, framhald, 26.-29. apríl kl. 13-16. Excel 3.-6. maí kl. 9—12. Excel, framhald, hefst 26. apríl kl. 9.00. ■ Tölvunámskeið fyrir byrjendur Kvöldnámskeið 26. april-10. maí. ■ Access gagnavinnsla 25.-28. apríl kl. 13-16. ■ Quattro töflureiknir 2.-5. maí kl. 16.10-19.10. ■ CorelDraw myndvinnsla 2.-5. maí kl. 16.10-19.10. T H E ENGLISH S C H O O L Túngötu 5. ¥ ■ Viltu rifja upp enskukunnáttuna fyrir sumarfrflð? Við bjóðum upp á skemmtilegt talnám- skeið fyrir fullorðna í maí og sumar- skóla á ensku fyrir böm í júní. Einnig í boði tungumálanámskeið í Englandi fyrir unglinga og fullorðna. ★ Áhersla á talmál. ★ Enskir sérmenntaðir kennarar. ★ Markviss kennsla í vinalegu um- hverfi. Hafðu samband og fáðu frekari upplýsingar i síma 25900. ýmislegt ■ Tréskurðarnámskeið Fáein pláss laus í maí og júní. Nemendasýning i Gallerí Listanum, Hamraborg 20A, Kópavogi, 23.-27. april kl. 14-18. Hannes Flosason, sími 40123. ■ Hugleiðslunámskeið Laugardaginn 30. apríl og laugardaginn 10. maí. verður námskeið á vegum Ljós- heima, þar sem kennd verða grunnatriði hugleiðslutækni og sjálfsvemd. Skráning í símum 624464 og 674373. vatátr^.. . Listin að lifa með ásetningi ■ Skapar trú* upplifun? ■ Hvernig stjórnar þú upplifun?** Eins dags innsýn f sköpun (creativism). Fyrsti áfangi AVATAR- þjálfunar í skapandi trústjórn um endurmenntun hugans verður hald- inn sunnudagana 24/4, 1/5, 15/5, 29/5 kl. 9.30-18.30. Verð kr. 3.500, létt máftið innifalin ásamt gögnum á ensku. Soffía L. Karlsdóttir, fullgildw- AVATAR-kennari, sér um bókanir og upplýsingar í sima 620450. *Álit, skoðun, tilfmning. **Líf, reynsla.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.