Morgunblaðið - 19.04.1994, Síða 46

Morgunblaðið - 19.04.1994, Síða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. APRIL 1994 Í s Elskuleg eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma, ÞÓREY HANNESDÓTTIR frá Norðfirði, Háaleitisbraut 115, sem lést 13. apríl sl., verður jarðsungin frá Fossvogskirkju mið- vikudaginn 20. apríl kl. 13.30 Þeim, sem vilja minnast hinnar látnu, er bent á Hjartavernd. Gunnar Pétursson Aðalsteinn Gunnarsson, Hildur Mósesdóttir, Ólöf Helga Gunnarsdóttir og barnabörn. t Fóstra mín og systir okkar, JÚLÍA MARÍA HELGADÓTTIR, lést á elliheimilinu Grund 6. apríl sl. Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey. Starfsfólki á Grund er þakkað fyrir góða ummönnun. Fyrir hönd vandamanna, Gylfi Már Guðbergsson, Andrea Helgadóttir, Dagmar Helgadóttir, Ásta H. Kolbeins, Tryggvi Helgason, Hjörtur B. Helgason, Sigurður M. Helgason. Eiginmaður minn, + JÓN V. HJALTALÍN, frá Brokey, Bókhlöðustig 10, Stykkishólmi, andaðist á heimili okkar þann 17. apríl. Ingibjörg P. Hjaltalín. Móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, GUÐMUNDA Þ. ÞÓRARINSDÓTTIR, áðurtil heimilis á Meistaravöllum 29, lést á Grund sunnudaginn 17. apríl. Jón Þórarinsson, Rósa Þorsteinsdóttir, Hilmar Þórarinsson, Elínborg Salóme Jónsdóttir, barnabörn og barnabarnabarn. + Ástkær móðir mín, tengdamóðir, systir og mágkona, ÁGÚSTA GUÐLAUGSDÓTTIR, Sólvangi, Hafnarfirði, áðurtil heimilis á Frakkastfg 5, Reykjavik, lést sunnudaginn 17. apríl. Sveinn Bergsson, Randi Bergsson, Guðrún Guðlaugsdóttir, Þorbergur Guðlaugsson, Ólöf Guðmundsdóttir. + Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, HELGA GUÐMUNDSDÓTTIR frá Patreksfirði, Stóragerði 14, andaðist á Hrafnistu í Reykjavík laugardaginn 16. apríl. Jarðarförin auglýst síðar. Hilmar Adolfsson, Gylfi Adolfsson, Hiidigunnur Dixon, Adolf Þráinsson og aðrir ættingjar. + Ástkær eiginmaður minn, tengdasonur, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, PÁLL ÞÓRARINSSON, Kirkjubraut 19, Seltjarnarnesi, andaðist laugardaginn 16. apríl. Erla Ólafsdóttir, Maria Jónsdóttir, Ingibjörg Maria Pálsdóttir, Stefán A. Finnsson, Ólafur Pálsson, Fjóla Haraldsdóttir, Ásdís Pálsdóttir, Haukur Ásgeirsson, Þórdfs Pálsdóttir, Ásmundur B. Gústafsson, barnabörn og barnabarnabarn. Bergþóra Steins- dóttír — Minning Fædd 17. febrúar 1912 Dáin 24. mars 1994 Enn minnir tíminn á sig, þetta fyrirbæri sem fer svo hratt yfir. Þegar dauðinn kveður dyra kemur hann oftast að óvörum, þó ljóst ætti að vera hvað klukkan slær. Bergþóra Steindórsdóttir, móð- ursystir mín, er fallin frá, nýlega byijuð níunda áratuginn sinn í þess- ar jarðvist. Þó kemur kallið á óvart. Minningarnar þyrpast að. Efst er í huga þakklæti í garð þessarar kraftmiklu frænku. Gott var að eiga athvarf hjá Bergþóru á námsárun- um og hennar hjartahlýja eigin- manni, Birni Kristjánssyni, en kær- leikur og vinsemd var með Berg- þóru og Helgu móður minni og mikill samgangur milli heimila þeirra. Bergþóra fæddist á Neðra-Ási í Hjaltadal og ólst þar upp hjá for- eldrum sínum í stækkandi systkina- hópi, en hún var þeirra elst. Foreldr- ar hennar voru Soffía Jónsdóttir, ættuð úr Eyjafirði, og Steinn Stef- ánsson bóndi og kennari, Skagfirð- ingur. Þau bjuggu flest sín búskap- arár á Neðra-Asi, en áttu heimili sitt á efri árum á Sauðárkróki. Alls urðu systkinin sjö. Næst Bergþóru komu tvíburar, Anna og Soffía. Anna lést 1989, bjó í Garðinum, en Soffía býr í Reykjavík. Helga er næst í röðinni, býr í Keflavík, þá Svanhildur sem býr á Neðra- Ási. Tvíburarnir Björn og Kári fæddust 1921. Björn lést 1980, bjó í Njarðvík, en Kári býr á Sauðár- króki. Pálmi Guðnason, Blönduósi — Minning Fæddur 8. nóvember 1915 Dáinn 23. mars 1994 Pálmi var einn af fjórum sonum hjónanna Guðna Sveinssonar og Klemensínu Klemensdóttur. Guðni var ættaður úr austanverðum Skagafirði en faðir Klemensínu bjó síðast í Grindavík. Pálmi var næst- elstur bræðranna. Ingvi Sveinn fæddist árið 1913 og var elstur. Þeir bræður fæddust báðir í Ból- staðarhlíð þar sem foreldramir vom vinnuhjú. Þriðji sonurinn, Rósberg Snædal, fæddist árið 1919 í Kára- hlíð á Laxárdal, en þangað höfðu þau Guðni og Klemensína flutt árið áður, og í Kárahlíð fæddist fjórði sonurinn, Guðmundur Kristinn, árið 1923. Állir eru þessir bræður gengnir til feðra sinna og var Pálmi síðast kvaddur til fararinnar. Bræð- umir lifðu sín bemskuár á Laxár- dalnum sem um þær mundir var fjölmenn sveit með á þriðja tug byggðra býla, þó í dag séu aðeins tvö eftir. Er dalurinn nú aðallega notaður til hrossabeitar. Laxár- dalurinn er ein af þeim sveitum landsins sem á örlagarikan hátt varð fyrir fiótta fólksins til þéttbýl- isstaða, sem uxu ört á þessum árum. Er þetta svo kunn saga að ekki er bætandi við orðræðu þar um. En Laxárdalurinn var leik- og starfsvangur bræðranna fjögurra, fyrst tíu ár í Kárahlíð, önnur tíu á Vesturá og svo þriðja áratuginn í Hvammi, þar framar í dalnum, en árið 1948 yfirgáfu þau Guðni og kona hans Laxárdalinn og fluttu til Skagastrandar þar sem þau bjuggu upp frá því. Það varð hlutskipti Pálma að fara að heiman tólf ára gamall. Segir það sögu um fátækt foreldr- anna og er varla annars að vænta en skilnaðurinn við foreldrana hafi haft mótandi áhrif á hinn unga dreng þótt lítt ræddi Pálmi um það frekar en aðra einkahagi sína. í einfaldri og yfírlætislausri frá- sögn lét Pálmi eftir sig greinargóða lýsingu á lífshlaupi sínu frá því + Móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, SIGRÍÐUR STEINGRÍMSDÓTTIR, Vi'ðimel 35, Reykjavík, andaðist í Borgarspítalanum laugardaginn 16. apríl. Börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. + Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, . BERGMUNDUR STÍGSSON, Vesturgötu 131, Akranesi, lést í Sjúkrahúsi Akraness 14. apríl. Jóna Björg Guðmundsdóttir, Bergþóra Bergmundsdóttir, Guðmundur Ágústsson, Þórir Bergmundsson, Guðriður Guðmundsdóttir og barnabörn. + Ástkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi, MAGNÚS INDRIÐASON frá Briðjuholti, Hlévangi, Faxabraut 13, Keflavík, lést í Sjúkrahúsi Suðurnesja 18. apríl. Rósa Sigurðardóttir, Sigurður Jakob Magnússon, Kristborg Níelsdóttir, Guðlaug Rósa Sigurðardóttir, Magnús Níels Sigurðsson. Leið Bergþóru úr foreldrahúsum lá til Reykjavíkur, eins og svo al- £ gengt var á þeim árum. Þar kynnt- ist hún eiginmanni sínum, Birni hann fór að heiman, fyrst að Blöndudalshólum til Bjarna bónda og kennara Jónassonar og konu hans Önnu Siguijónsdóttur, og barnaskóla sótti hann að Finns- tungu. Var það á þeim árum sem kennt var með farskólasniði. Urðu vistir hans á nokkrum bæjum í Bólstaðarhlíðarhreppi og víðar austan Blöndu, en af og til var hann heima á Laxárdalnum hjá for- eldrum sínum. Haustið 1934 fór Pálmi suður að Laugarvatni ásamt sveitunga sínum Steingrími Björns- syni frá Mjóadal og fleiri Húnvetn- ingar voru þar á skólanum. Efni skorti til þess að þeir félagar dveldu nema einn vetur á Laugarvatni, enda kreppan þá í hámarki og lítið um skotsilfur ungs fólks frá fátæk- um fjölskyldum. En námslöngun þeirra var áleitin og haustið 1937 gerðust þeir nemendur í Samvinnu- skólanum í Reykjavík og tóku þaðan próf vorið eftir. Reyndist félags- skapur þeirra Pálma og Steingríms varanlegur og ekki tjaldað til skamms tíma. Þar með var skóla- göngunni lokið og við tók skóli lífs- ins. Á Akureyri átti Pálmi heima frá haustinu 1938 til ársins 1947 og vann þar ýmis störf. Um miðjan fimmta áratug aldarinnar hófst mikil ræktunar- og framfaraalda í sveitum landsins. Réðst Pálmi þá til Búnaðarsambands Austur-Hún- vetninga sem vinnuvélastjóri, en var á Akureyri að vetrinum þar til 1948 er hann flutti aðsetur sitt til for- eldra sinna á Skagaströnd. Með ræktunarstarfi sínu varð Pálmi virkur þátttakandi í uppbyggingu landbúnaðarins. En þar kom að hann varð að breyta vinnuháttum vegna bilunar í baki. Stundaði hann eftir það fisk- vinnslu ó Skagaströnd en var á vetrum hjá Vélsmiðju Húnvetninga og síðar hjá Vegagerð ríkisins á Blönduósi. Kransæðasjúkdómur og missir sjónar á öðru auga batt enda á starfsferil Pálma um miðjan átt- unda áratuginn. Frá árinu 1970 varð aðsetur hans alfarið á Blöndu- ósi. Var heimilið, hátt á apnan ára- í $ í ( i ( ( ( ( < ( i ( i (

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.