Morgunblaðið - 19.04.1994, Page 54

Morgunblaðið - 19.04.1994, Page 54
54 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. APRIL 1994 16500 DREGGJAR DAGSIIMS ★Jf ★★ G.B. DV. ★★★★ Al. MBL. ★ ★★★ Eintak ★ ★★★ Pressan Sýnd kl. 4.35, Stórmyndin FÍLADELFÍA Tom Hanks hlaut Golden Globe- og Óskarsverðlaunin fyrir leik sinn í myndinni. Að auki fékk lag Bruce Springsteen, Streets OfPhiladelphia, Oskar sem besta frumsamda lagið. Leikstjóri: Jonathan Demme. Sýnd í A-sal kl. 4.40,6.50,9 og 11.20. Miðaverð 550 kr. 'kju'k Mbl. 'k'k'k Rúv. 'k'k'k DV. Takið tiátt í spennandi kvikmyndagetraun á Stiörnubíð-línunni í síma 991065. í verðlaun eru Fíladellía bolir, geislaplötur og boðsmiðar á myndir Stjörnubíós. Verð kr. 39,90 mínutan. MORÐGÁTA Á MANHATTAN Nýjasta mynd Woody Allen. Sýnd kl. 11.30. Miðav. kr. 400. Presthjónin í Grundarfírði, Kristín Jóhannesdóttir og ^Sigurður Kr. Sigurðsson, sungu á Embluvökunni. Embluvika í Stykkishólmi Stykkíshólmi. KVENNASAMTÖKIN Embla i Stykkishólmi buðu bæj- arbúum til sinnar árlegu Embluvöku og var um fjöl- breytt efni að ræða. Vökunni stjórnaði formaður henn- ar, Magndís Alexandersdóttir, sem bauð gesti velkomna. Fyrsta atriði vökunnar var einsöngur Dagnýjar Sigurð- ardóttur sem er Hólmari og hefur verið í söngnámi. Und- irleikari hennar var Ingibjörg Þorsteinsdóttir. Næst flutti Rakel Olsen áhugaverðan frásöguþátt er hún nefndi: Frá Bessastöðum til Stykkis- hólms en það voru nokkur eftirminnileg atriði úr lífs- sögu frú Þuríðar Kúld sem hér á sínum tíma gerði garð- inn frægan ásamt manni sínu sr. Eiríki Kúld, prófasti. Þar Ú eftir léku saman á flygil og þverflautu Lana Beets og David Enns en þau hafa starfað hér að tónlistarmál- um. Að lokum sungu saman presthjónin í Grundarfirði, Kristín Jóhannesdóttir og Sigurður Kr. Sigurðsson, við undirleik Friðriks Vignis Stefánssonar. Á eftir var síðan skoðuð ljósmyndasýning Guðmundar P. Ólafssonar og Flemmings Nielsens í félagsheimili kirkj- unnar en Embluvakan sjálf var haldin í kirlqunni. Forseti Emblu er nú Helga Siguijónsdóttir. Þess má að Iokum geta að hinni fjöl- breyttu kvöldvöku var feiki- lega vel tekið af þeim sem hennar nutu. - Árni. WOÐLEIKHUSIÐ sími ll 200 Stóra sviðið kl. 20.00: • GA UKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman. 3. sýn. fös. 22. apríl uppselt - 4. sýn. lau. 23. apríl örfá sœti laus - 5. sýn. fös. 29. aprfl nokkur sæti laus - 6. sýn. suri. 1. maí - 7. sýn. fös. 6. maí. • GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson. Á morgun uppsett, - fim. 21. aprfl, uppselt, - sun. 24. apríl, uppselt, - mið. 27. aprfl, uppselt, - fim. 28. apríl, uppselt, - lau. 30. apríl, uppselt, - þri. 3. maí, uppselt, - fim. 5. maí, uppselt, - lau. 7. maí, uppselt, - sun. 8. maí, nokkur sæti laus, - miö. 11. maí, nokkur sæti iaus. Ósóttar pantan- ir seldar daglega. • SKILABOÐASKJÓÐAN ftir Þorvald Þorsteinsson Ævintýri með söngvum Fim. 21. aprfl (sumard. fyrsti) kl. 14, nokkur sæti laus - sun. 24. aprfl kl. 14, nokkur sæti laus, - lau. 30. apríl kl. 14, örfá sæti laus, - mið. 4. maí kl. 17 - lau. 7. maí kl. 14. • LISTDANSSKÓLI ÍSLANDS Nemendasýning í kvöld kl. 20.00. Smíðaverkstæðið kl. 20.30: • BLÓÐBRULLAUP eftir Federico Garcia Lorca I kvöld, uppselt, síðasta sýning. Aukasýning þri. 26. aprfl. Sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er unnt aö hleypa gestum í salinn eftir að sýning er hafin. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00. tdrxna linan 996160 — greiöslukortaþjónusta. Muniö hina gltesilegu þríggja rétta máltiö ásamt dansleik. LEIKHÚSKJALLARINN - ÞAR SEM LÍFIÐ ER LIST - ■ OPINN fundur um hús- næðismál verður haldinn á vegum BSRB í kvöld kl. 20.30. Yfirskrift fundarins er: Launin, lánin og sér- eignastefna. Málshefjendur eru Jóhanna Sigurðardótt- ir félagsmálaráðherra, Ingi- björg Sólrún Gísladóttir alþingiskona, borgarstjóra- efni Reykjavíkurframboðs- irw, Vilhjálmur Þ. Vil- hjálmsson, formaður Sam- bands ísjenskra sveitarfé- laga, 2. maður á lista Sjálf- stæðisflokksins í Reykjavík, Magnús Axelsson, formað- ur Húseigendafélagsins, og Jón Kjartansson frá Pálm- holti, formaður Leigjenda- samtakanna. Að loknum stuttum framsöguerindum verða umræður en stefnt er að því að fundinum ljúki um kl. 22.30. R-listinn Borgarafundur um skólamál INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir efnir til opins borgara- fundar í Réttarholtsskóla í kvöld kl. 20.30, og er yfir- skrift fundarins Breyttir tímar-betri skóli. Fjallað verður um spurningarnar hvað borgarbúar vilja í skólamálum og hvernig nýr borgarsljóri eigi að beita sér í grunn- skólamálum, leikskólamálum og þróun skólastarfs. Gestir borgarafundarins verða Unnur Halldórsdóttir, formaður samtakanna Heim- ili og skóli, Jón Torfí Jónas- son dósent, Guðrún Ebba Ólafsdóttir, formaður Kenn- arafélags Reykjavíkur og Kristjana Stefánsdóttir, leik- skóiastjóri. Fundarstjóri verður Sigurður Svavarsson, ritstjóri. NEMENDALEIKHUSIÐ LINDARBÆ - SÍMI 21971 Sumargestir eftir Maxím Gorkíj, í leikstjórn Kjartans Ragnarssonar. 12. sýning mið. 20. aprfl kl. 20.00. Á myndinni má sjá börn í ar Ness hf. BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 LEIKFELAG REYKJAVIKUR Stóra svið kl. 20: • GLEÐIGJAFARNIR eftir Neíl Simon. með Árna Tryggvasyni og Bessa Bjarnasyni. Þýðing og staðfærsla Gísli Riínar Jónsson. Mið. 20/4, fáein sæti laus, fös. 22/4, örfá sæti laus, sun. 24/4, fim. 28/4, lau. 30/4 uppselt, fim. 5/5. • EVA LUNA leikrit eftir Kjartan Ragnarsson og Óskar Jónasson unnið upp úr bók Isabel Allende. Lög og textar eftir Egil Ólafsson. Fim. 21/4, lau. 23/4, fös. 29/4, sun 1/5. Ath. sýningum lýkur 20. maf. Geisladiskur með lögunum úr Evu Lunu til sölu í miða- sölu. ATH. 2 miðar og geisladiskur aðeins kr. 5.000. Miðasalan er opin frá kl. 13-20 atla daga nema mánudaga. Tekið á möti miðapöntunum f síma 680680 kl. 10-12 alla virka daga. Bréfasími 680383. - Greiðslukortaþjónusta. Munið gjafakortin - tilvalin tækifærísgjöf. Morgunblaðið/Ámi Helgason Stykkishólmi að leik í nokkrum af leiktækjum Trésmiðjunn- Trésmiðjan Nes hf. haiinar leiktæki Stykkishólmi. TRESMIÐJAN Nes hf. í Stykkishólmi hefur undanfarin ár verið að hanna ýmiskonar leiktæki fyrir skóla og barna- heimili og hafa þau orðið mjög vinsæl og fengið góða reynslu bæði hér, í Reykjavík og víðar. Nú er það hugmynd ráða- manna Trésmiðjunnar að hefja frekari framleiðslu á þessum leiktækjum ogjafnvel að bæta inn nýjum hugmynd- um og gefa með því sem flest- um leikskólum og grunnskól- um á landinu tækifæri til að eignast slík leiktæki. Alls staðar sem þessi tæki hafa verið notuð hafa þau reynst með afburðum vel, enda vand- að til þeirra eftir bestu getu og það má fullyrða að Tré- smiðjan Nes hefur unnið sig í álit í þessum efnum. Þegar fréttaritari átti tal við forráðamenn fyrirtækisins kváðust þeir hafa möguleika á því nú að taka á móti pönt- unum sem yrðu þá unnar svo fljótt sem hægt væri. Þeir hafa einnig ritað nokkrum sveitarfélögum og látið fylgja með myndir af frarnleiðslunni. - Árni. Lauk doktors- prófi í eðlisfræði HAUKUR Arason varði sl. haust doktorsritgerð í eðl- isfræði við University of Florida. Ritgerðin ber heitið „Re- normalization Group Analysis of the Standard Model, the Minimal Supersymmetric Extension of the Standard Model, and the Effective Acti- on“. Ritgerðin fjallar um það hvernig við sérstakar aðstæð- ur er hægt að tengja saman ýmsar stærðir í náttúrunni svo sem massa og hleðslu fru- meinda. Athyglisverðasta nið- urstaða ritgerðarinnar er forspá um massa toppkvark- ans, ófundinnar öreindar sem eðlisfræðingar telja að hljóti að vera til. Haukur Arason fæddisl í Reykjavík 28. janúar 1962. Hann iauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Hamra- hlíð 1981 og BS-prófí í eðlis- fræði frá Háskóla íslands 1985. Að loknu námi hér heima hélt Haukur til frekara náms í Bandaríkjunum, fyrst við Columbia University í New York þar sem hann lauk MA-prófi 1987 og síðan við University of Florida þar sem hann starfaði að rannsóknum og kennslu frá árinu 1987 til 1993. Á þessum árum ritaði Haukur ásamt samstarfs- mönnum sínum fjórar greinar í tímarit Bandaríska eðlis- fræðifélagsins. Síðastliðið haust hóf Haukur störf sem deildarstjóri í eðlisfræði við Flensborgarskólann í Hafn- arfirði. Haukur er sonur Ara Jó- sefssonar, ljóðskálds, og Sól- veigar Hauksdóttur, hjúkr- Dr. Haukur Arason unarfræðings og kennara við Fósturskóla íslands. Faðir Hauks lést fyrir allmörgum árum og ólst hann upp hjá móður sinni og fósturföður, Haraldi S. Blöndal, deildar- stjóra við bókiðnadeild Iðn- skólans í Reykjavík. Haukur er kvæntur Gretu Guðnadótt- ur, fiðluleikara í Sinfón- íuhljómsveit íslands, og eiga þau eina dóttur, Sólveigu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.