Morgunblaðið - 03.05.1994, Blaðsíða 50
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. MAÍ 1994
H
9
d
R
n
n
n
n
Á
★ ★★ Mbl. ★★★ Rúv.
★ ★★ DV. ★★★ Tíminn
Sýnd í A-sal kl. 4.40, 6.50, 9 og
11.20. Miðav. 550 kr.
DREGGJAR
DAGSINS
****G.B.DV.
**** Al. MBL.
* * * * Eintak
**★* Pressan
Sýnd kl. 4.35,
6.50 og 9.05.
Spennandi kvikmyndagetraun á Stjörnubíó-lín-
unni í síma 991065. í verðlaun eru boðsmiðar
á myndir Stjörnubíós. Verö kr. 39,90 mínútan.
MORÐGATA A MANHATTAN
Nýjasta mynd Woody Allen.
Sýnd kl,-11.30. |
Kr. 400
ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 11200
Stóra sviðið kl. 20.00:
• GAUKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman.
7. sýn. fös. 6. maí örfá sæti laus - 8. sýn. fös. 13. maí
nokkur sæti laus. Ath. síðustu sýningar í vor.
• GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson.
í kvöld, örfá sæti laus, - fim. 5. maí, örfá sæti laus, - lau.
7. maí, uppselt, - sun. 8. maí, uppselt, - mið. 11. maí,
uppselt, - fim. 12. maí, uppselt, - lau. 14. maí, uppselt, -
lau. 28. maí, uppselt.
Ósóttar pantanir seldar daglega.
• SKILABOÐASKJOÐAN eftir Þorvald Þorsteinsson.
Ævintýri með söngvum
Á morgun kl. 17, nokkur sæti laus, - lau. 7. maí kl. 14 -
sun. 8. maí kl. 14 - lau. 14. maí kl. 14 - sun. 15. maí kl.
14. Ath. sýningum lýkur sun. 15. maí.
Litla sviðið kl. 20.30:
• KÆRA JELENA eftir Ljúdmílu Razúmovskaju.
Þri. 17. maí - mið. 18. maí - fim. 19. maí - fös. 20. maí -
þri. 31. maí. Ath. aðeins örfáar sýningar.
Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga
frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti
sfmapöntunum virka daga frá kl. 10.00.
Græna linan 996160 - greiðslukortaþjónusta.
Munið hina glæsilegu þriggja rétta máltið ásamt
dansleik.
LEIKHÚSKJALLARINN
- ÞAR SEM LÍFIÐ ER LIST -
BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680
LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR
Stóra svið kl. 20:
• GLEÐIGJAFARNIR eftir Neil Simon.
með Árna Tryggvasyni og Bessa Bjarnasyni.
Þýðing og staðfærsla Gísli Rúnar Jónsson.
Fim. 5/5 fáein sæti laus, lau. 7/5, fáein sæti laus, föstud. 13/5
fáein sæti laus, sun. 15/5, mið. 18/5, fim. 19/5. Sýningum fer
fækkandi.
• EVA LUNA leikrit eftir Kjartan Ragnarsson og Óskar
Jónasson unnið upp úr bók Isabel Allende. Lög og textar eftir
Egil Ólafsson.
Fös. 6/5 fáein sæti laus, sun. 8/5, fim. 12/5, lau. 14/5 fáein
sæti laus, næst síðasta sýning, fös. 20/5, sfðasta sýning.
Geisladiskur með lögunum úr Evu Lunu til sölu í miðasölu.
ATH. 2 miðar og geisladiskur aðeins kr. 5.000.
Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga nema mánudaga.
Tekið á móti miðapöntunum í síma 680680 kl. 10-12 alla virka
daga.
Bréfasími 680383. - Greiðslukortaþjónusta.
Munið gjafakortin - tilvalin tækifærisgjöf.
HUGLEIKUR SYNIR
HAFNSÖGUR
13 stuttverk
Höfundar og leikstjórar:
Hugleikarar í Hafnarhúsinu við
Tryggvagötu.
7. sýn. fim. 5/5, 8. sýn. fös. 6/5,
9. sýn. lau. 7/5, 10. sýn. sun.
8/5 - lokasýning.
Ath.: Aöeins 10 sýningar. Sýn-
ingar hefjast klukkan 20.30.
Miðapantanir í síma 12525.
Símsvari allan sólarhringinn.
Miðasala opin tvo tíma fyrir
sýningu.
LEIKFELAG
KOPAVOGS
Hcdda Gabler & Brúðu-
heirniliö eftir Henrik Ibsen
Sýnt i Hjóleigunni, Félagsheimili
Kópavogs. A&lögun texto og
leikstjórn Ásdis Skúladóttir
í kvöld þri. 3. moí, 2. sýning kl. 20.
Fim. 5. moí, 3. sýning kl. 20.
Sun. 8. maí, 4 sýning kl. 20.
Mið. 11. maí, 5. sýning kl. 20.
Sun. 15. maí, lokasýnipg.
Mi&apanfanir í s. 41985. Símsvari
allan sólarhringinn. Miiasalan
opnuð klukkutimu fyrir sýningu.
NEMENDALEIKHÚSIÐ
LINDARBÆ-SÍMI 21971
Sumargestir
eftir Maxím Gorkíj,
íleikstjórn Kjartans Ragnarssonar.
í kvöld þri. 3/5 kl. 20, fim. 5/5 kl. 20.
ATH. Sýningum fer fækkandi.
■ FRAMBOÐSLISTI AI-
þýðubandalagsins í
Garðabæ við sveitarstjórn-
arkosningarnar er þannig
skipaður: Hilmar Ingólfs-
son, skólastjóri, Sigurður
Björgvinsson, kennari, Ás-
laug Björnsdóttir, hjúkrun-
arfræðingur, Karen Har-
aldsdóttir, leikskólastarfs-
maður, Hafsteinn Haf-
steinsson, tannsmiður, Ás-
laug Úlfsdóttir, fulltrúi,
Þorkell Jóhannsson, kenn-
ari, Unnar Snær Bjarna-
son, nemi, Margrét Árna-
dóttir, sjúkraliði, Hörður
Atli Andrésson, vélstjóri,
Snjólaug Benediktsdóttir,
sérh. starfsm. öldrunarþj.,
Guðmundur H. Þórðarson,
læknir, Ragnheiður Jóns-
dóttir, sjúkraliði, og Hall-
grímur Sæmundsson,
kennari.
Hart barist
KEPPENDUR í flokki tvö í snjókrossinu gáfust ekki upp fyrr en í fulla hnefana og
í fyrstu beygju eftir rásmarkið var oft mikil atgangur.
Vélsleðamótið á Akureyri
Heimamenn hirtu gnllin
Morgunblaðið/Gunnlaugur Rögnvaldsson
Sigurvegari
AKUREYRINGURINN Gunnar Hákonarson vann í
snjókrossi á íslandsmótinu um helgina og hlaut auk
þess silfur í spyrnu og brautarkeppni.
POLARIS-ökumenn
unnu flest gullverðlaun
á íslandsmótinu í Hlíðar-
fjalli um helgina, sex
talsins, en keppendur
frá Ski-Doo og Arctic
fimm hvor, Yamaha-
ökumenn hlutu tvenn.
Mótið var haldið af Bíla-
klúbbi Akureyrar og
Pizza 67 og var önnur
umferð til Islandsmeist-
ara. Hirtu norðlenskir
ökumenn nær öll gull-
verðlaun mótsins.
Keppt var í fjórum akst-
ursgreinum, spyrnu, fjall-
aralli, braut og snjókrossi.
Skiptist keppnin síðan upp
í átján flokka, eftir vélar-
stærð og útbúnaði sleð-
anna. Fjallarallið vann
sveit Ski-Doo með Sigurð
Gylfason, Vilhelm Vil-
helmsson og Stefán
Bjarnason sem ökumenn.
Tvær sveitir Polaris urðu
í öðru og þriðja sæti. I
brautarkeppninni var oft
jöfn keppni og ekið í sex
flokkum, sigurvegarar í
einstökum flokkum urðu í
Opnum stórum flokki
Finnur Aðalbjörnsson,
flokki 4 Jóhannes Reykjal-
ín, 3 Sveinn Sigtryggsson,
2 Guðlaugur Halldórsson
og flokki eldri ökumanna
Ingvar Jónsson. Allir sig-
ursleðarnir í brautar-
keppninni voru ýmist
Polaris eða Arctic, sem
hlutu þijú gull hvor gerð
í þessari grein.
í spyrnunni vann Ski-
Doo fjögur gull, Árni
Grant vann flokk AA,
Rúnar Gunnarsson TS-
flokkinn, Valgeir Magnús-
son flokk A og Sigurður
Gylfason flokk B. Opinn
lítinn flokk vann Guðlaug-
ur Halldórsson á Polaris,
B-flokkinn Samúel Einars-
son á Arctic og Sigurður
Sigþórsson á Yamaha.
Snjókrossið var sú grein
sem reyndist mest spenn-
andi og þá ekki síst í flokki
2, þar sem þrír knáir kapp-
ar börðust af mikilli hörku
til sigurs. Vilhelm Vil-
helmsson, Sigurður Gylfa-
son og Gunnar Hákonar-
son gáfu hver öðrum engin
grið.
Hart barist
„Snjókrossið er toppur-
inn af keppnisgreinum í
vélsleðaakstri, þetta er lík-
amlega erfitt og reynir
mikið á ökumanninn. Það
þarf bæði kraft og dirfsku
til að vinna. Við slógumst
gífurlega um sigur,“ sagði
Gunnar Hákonarson, sem
lagði Sigurð og Vilhelm
að velli eftir mikla baráttu.
„Eg endurbætti Yama-
ha-sleða minn dálítið eftir
fyrstu keppni ársins og
æfði mig í að taka af stað,
sem er mikilvægt þegar tíu
sleðar fara af stað á sama
tíma. Ég er staðráðinn í
því að halda forskotinu í
næstu keppni, sem verður
á ísafirði eftir tvær vikur,“
sagði Gunnar.
Aðra-.flokka snjókross-
ins unnu Jón Ingi Sveins-
son á Polaris sem vann
flokk 3, Finnur Aðal-
björnsson á Polaris flokk
4 og Tryggvi Aðalbjörns-
son vann síðan opinn lítinn
flokk.
■ GARÐYRKJUSKÓLI
ríkisins mun standa fyrir
námskeiði dagana 5. og 6.
maí nk. sem nefnist Lífrænn
úrgangur — Auðlind sveit-
arfélaga. Fyrri daginn verð-
ur fjallað um skarnagerð
(composting) í stórum og
smáum stíl. Erindi flytja aðil-
ar sem hafa reynslu í nýtingu
lífræns úrgangs hér á landi.
Þar er um að ræða hefð-
bundna safnhaugagerð:
ormaver (moldarvinnsla); og
nýjan vélbúnað til vinnslu á
sorpfeyru, hráefni til upp-
græðslu. Farið verður með
þátttakendur í vettvangsferð
um tilraunasvæði skólans og
Hveragerðisbæjar. Seinni
daginn verður íjallað um
skólp og seyru. Sérfræðingi
frá The Walter Research
Council í Skotlandi, Ruth
Wolstenholme, hefur verið
boðið til að greina frá nýjum
viðhorfum við hreinsun frá-
rennslis á Bretlandseyjum.
Hún mun einnig kynna notk-
un á seyru í skógrækt. ís-
lenskir aðilar kynna tilraunir
á þessu sviði. Námskeiðið er
skipulagt í samvinnu við
Rannsóknarstöð Skógræktar
ríkisins að Mógilsá.
SIMASTEFNUMOTIÐ
er ódýr og örugg leið til að kynnast nýju fólki.
Með einu símtali getur þú á þægilegan og skemmtilegan hátt hlustað á skilaboð frá fólki
í leit að félagsskap. Vertu með á SÍMAstefnumótjnu,
Verð 39.90 kr. mínútan.
SIiUAstefnumút
931895
SIMAstefnumot
991895