Morgunblaðið - 03.05.1994, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 03.05.1994, Blaðsíða 50
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. MAÍ 1994 H 9 d R n n n n Á ★ ★★ Mbl. ★★★ Rúv. ★ ★★ DV. ★★★ Tíminn Sýnd í A-sal kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.20. Miðav. 550 kr. DREGGJAR DAGSINS ****G.B.DV. **** Al. MBL. * * * * Eintak **★* Pressan Sýnd kl. 4.35, 6.50 og 9.05. Spennandi kvikmyndagetraun á Stjörnubíó-lín- unni í síma 991065. í verðlaun eru boðsmiðar á myndir Stjörnubíós. Verö kr. 39,90 mínútan. MORÐGATA A MANHATTAN Nýjasta mynd Woody Allen. Sýnd kl,-11.30. | Kr. 400 ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 11200 Stóra sviðið kl. 20.00: • GAUKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman. 7. sýn. fös. 6. maí örfá sæti laus - 8. sýn. fös. 13. maí nokkur sæti laus. Ath. síðustu sýningar í vor. • GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson. í kvöld, örfá sæti laus, - fim. 5. maí, örfá sæti laus, - lau. 7. maí, uppselt, - sun. 8. maí, uppselt, - mið. 11. maí, uppselt, - fim. 12. maí, uppselt, - lau. 14. maí, uppselt, - lau. 28. maí, uppselt. Ósóttar pantanir seldar daglega. • SKILABOÐASKJOÐAN eftir Þorvald Þorsteinsson. Ævintýri með söngvum Á morgun kl. 17, nokkur sæti laus, - lau. 7. maí kl. 14 - sun. 8. maí kl. 14 - lau. 14. maí kl. 14 - sun. 15. maí kl. 14. Ath. sýningum lýkur sun. 15. maí. Litla sviðið kl. 20.30: • KÆRA JELENA eftir Ljúdmílu Razúmovskaju. Þri. 17. maí - mið. 18. maí - fim. 19. maí - fös. 20. maí - þri. 31. maí. Ath. aðeins örfáar sýningar. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti sfmapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Græna linan 996160 - greiðslukortaþjónusta. Munið hina glæsilegu þriggja rétta máltið ásamt dansleik. LEIKHÚSKJALLARINN - ÞAR SEM LÍFIÐ ER LIST - BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið kl. 20: • GLEÐIGJAFARNIR eftir Neil Simon. með Árna Tryggvasyni og Bessa Bjarnasyni. Þýðing og staðfærsla Gísli Rúnar Jónsson. Fim. 5/5 fáein sæti laus, lau. 7/5, fáein sæti laus, föstud. 13/5 fáein sæti laus, sun. 15/5, mið. 18/5, fim. 19/5. Sýningum fer fækkandi. • EVA LUNA leikrit eftir Kjartan Ragnarsson og Óskar Jónasson unnið upp úr bók Isabel Allende. Lög og textar eftir Egil Ólafsson. Fös. 6/5 fáein sæti laus, sun. 8/5, fim. 12/5, lau. 14/5 fáein sæti laus, næst síðasta sýning, fös. 20/5, sfðasta sýning. Geisladiskur með lögunum úr Evu Lunu til sölu í miðasölu. ATH. 2 miðar og geisladiskur aðeins kr. 5.000. Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga nema mánudaga. Tekið á móti miðapöntunum í síma 680680 kl. 10-12 alla virka daga. Bréfasími 680383. - Greiðslukortaþjónusta. Munið gjafakortin - tilvalin tækifærisgjöf. HUGLEIKUR SYNIR HAFNSÖGUR 13 stuttverk Höfundar og leikstjórar: Hugleikarar í Hafnarhúsinu við Tryggvagötu. 7. sýn. fim. 5/5, 8. sýn. fös. 6/5, 9. sýn. lau. 7/5, 10. sýn. sun. 8/5 - lokasýning. Ath.: Aöeins 10 sýningar. Sýn- ingar hefjast klukkan 20.30. Miðapantanir í síma 12525. Símsvari allan sólarhringinn. Miðasala opin tvo tíma fyrir sýningu. LEIKFELAG KOPAVOGS Hcdda Gabler & Brúðu- heirniliö eftir Henrik Ibsen Sýnt i Hjóleigunni, Félagsheimili Kópavogs. A&lögun texto og leikstjórn Ásdis Skúladóttir í kvöld þri. 3. moí, 2. sýning kl. 20. Fim. 5. moí, 3. sýning kl. 20. Sun. 8. maí, 4 sýning kl. 20. Mið. 11. maí, 5. sýning kl. 20. Sun. 15. maí, lokasýnipg. Mi&apanfanir í s. 41985. Símsvari allan sólarhringinn. Miiasalan opnuð klukkutimu fyrir sýningu. NEMENDALEIKHÚSIÐ LINDARBÆ-SÍMI 21971 Sumargestir eftir Maxím Gorkíj, íleikstjórn Kjartans Ragnarssonar. í kvöld þri. 3/5 kl. 20, fim. 5/5 kl. 20. ATH. Sýningum fer fækkandi. ■ FRAMBOÐSLISTI AI- þýðubandalagsins í Garðabæ við sveitarstjórn- arkosningarnar er þannig skipaður: Hilmar Ingólfs- son, skólastjóri, Sigurður Björgvinsson, kennari, Ás- laug Björnsdóttir, hjúkrun- arfræðingur, Karen Har- aldsdóttir, leikskólastarfs- maður, Hafsteinn Haf- steinsson, tannsmiður, Ás- laug Úlfsdóttir, fulltrúi, Þorkell Jóhannsson, kenn- ari, Unnar Snær Bjarna- son, nemi, Margrét Árna- dóttir, sjúkraliði, Hörður Atli Andrésson, vélstjóri, Snjólaug Benediktsdóttir, sérh. starfsm. öldrunarþj., Guðmundur H. Þórðarson, læknir, Ragnheiður Jóns- dóttir, sjúkraliði, og Hall- grímur Sæmundsson, kennari. Hart barist KEPPENDUR í flokki tvö í snjókrossinu gáfust ekki upp fyrr en í fulla hnefana og í fyrstu beygju eftir rásmarkið var oft mikil atgangur. Vélsleðamótið á Akureyri Heimamenn hirtu gnllin Morgunblaðið/Gunnlaugur Rögnvaldsson Sigurvegari AKUREYRINGURINN Gunnar Hákonarson vann í snjókrossi á íslandsmótinu um helgina og hlaut auk þess silfur í spyrnu og brautarkeppni. POLARIS-ökumenn unnu flest gullverðlaun á íslandsmótinu í Hlíðar- fjalli um helgina, sex talsins, en keppendur frá Ski-Doo og Arctic fimm hvor, Yamaha- ökumenn hlutu tvenn. Mótið var haldið af Bíla- klúbbi Akureyrar og Pizza 67 og var önnur umferð til Islandsmeist- ara. Hirtu norðlenskir ökumenn nær öll gull- verðlaun mótsins. Keppt var í fjórum akst- ursgreinum, spyrnu, fjall- aralli, braut og snjókrossi. Skiptist keppnin síðan upp í átján flokka, eftir vélar- stærð og útbúnaði sleð- anna. Fjallarallið vann sveit Ski-Doo með Sigurð Gylfason, Vilhelm Vil- helmsson og Stefán Bjarnason sem ökumenn. Tvær sveitir Polaris urðu í öðru og þriðja sæti. I brautarkeppninni var oft jöfn keppni og ekið í sex flokkum, sigurvegarar í einstökum flokkum urðu í Opnum stórum flokki Finnur Aðalbjörnsson, flokki 4 Jóhannes Reykjal- ín, 3 Sveinn Sigtryggsson, 2 Guðlaugur Halldórsson og flokki eldri ökumanna Ingvar Jónsson. Allir sig- ursleðarnir í brautar- keppninni voru ýmist Polaris eða Arctic, sem hlutu þijú gull hvor gerð í þessari grein. í spyrnunni vann Ski- Doo fjögur gull, Árni Grant vann flokk AA, Rúnar Gunnarsson TS- flokkinn, Valgeir Magnús- son flokk A og Sigurður Gylfason flokk B. Opinn lítinn flokk vann Guðlaug- ur Halldórsson á Polaris, B-flokkinn Samúel Einars- son á Arctic og Sigurður Sigþórsson á Yamaha. Snjókrossið var sú grein sem reyndist mest spenn- andi og þá ekki síst í flokki 2, þar sem þrír knáir kapp- ar börðust af mikilli hörku til sigurs. Vilhelm Vil- helmsson, Sigurður Gylfa- son og Gunnar Hákonar- son gáfu hver öðrum engin grið. Hart barist „Snjókrossið er toppur- inn af keppnisgreinum í vélsleðaakstri, þetta er lík- amlega erfitt og reynir mikið á ökumanninn. Það þarf bæði kraft og dirfsku til að vinna. Við slógumst gífurlega um sigur,“ sagði Gunnar Hákonarson, sem lagði Sigurð og Vilhelm að velli eftir mikla baráttu. „Eg endurbætti Yama- ha-sleða minn dálítið eftir fyrstu keppni ársins og æfði mig í að taka af stað, sem er mikilvægt þegar tíu sleðar fara af stað á sama tíma. Ég er staðráðinn í því að halda forskotinu í næstu keppni, sem verður á ísafirði eftir tvær vikur,“ sagði Gunnar. Aðra-.flokka snjókross- ins unnu Jón Ingi Sveins- son á Polaris sem vann flokk 3, Finnur Aðal- björnsson á Polaris flokk 4 og Tryggvi Aðalbjörns- son vann síðan opinn lítinn flokk. ■ GARÐYRKJUSKÓLI ríkisins mun standa fyrir námskeiði dagana 5. og 6. maí nk. sem nefnist Lífrænn úrgangur — Auðlind sveit- arfélaga. Fyrri daginn verð- ur fjallað um skarnagerð (composting) í stórum og smáum stíl. Erindi flytja aðil- ar sem hafa reynslu í nýtingu lífræns úrgangs hér á landi. Þar er um að ræða hefð- bundna safnhaugagerð: ormaver (moldarvinnsla); og nýjan vélbúnað til vinnslu á sorpfeyru, hráefni til upp- græðslu. Farið verður með þátttakendur í vettvangsferð um tilraunasvæði skólans og Hveragerðisbæjar. Seinni daginn verður íjallað um skólp og seyru. Sérfræðingi frá The Walter Research Council í Skotlandi, Ruth Wolstenholme, hefur verið boðið til að greina frá nýjum viðhorfum við hreinsun frá- rennslis á Bretlandseyjum. Hún mun einnig kynna notk- un á seyru í skógrækt. ís- lenskir aðilar kynna tilraunir á þessu sviði. Námskeiðið er skipulagt í samvinnu við Rannsóknarstöð Skógræktar ríkisins að Mógilsá. SIMASTEFNUMOTIÐ er ódýr og örugg leið til að kynnast nýju fólki. Með einu símtali getur þú á þægilegan og skemmtilegan hátt hlustað á skilaboð frá fólki í leit að félagsskap. Vertu með á SÍMAstefnumótjnu, Verð 39.90 kr. mínútan. SIiUAstefnumút 931895 SIMAstefnumot 991895
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.