Morgunblaðið - 03.05.1994, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 03.05.1994, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. MAI 1994 45 Kjötsúpa og grjónagrautur með rúsínum er á boðstólum þenn- Hvað vilt þú? an daginn í leikskólanum að Lýsuhóli. Margrét Þórðardóttir matar eitt barnanna. Hátíðartónleikar og stórdansleikur föstudagskvöldið 6 maí kl 20.15 til 03.00 Forsölumiðar hjá félögum i Harmonikufélagi Reykjavikur og á Hótel íslandi kr. 1.000. Verð við inngang kr.1.200. Borðapantanir i s i m a 6 8 7 1 1 1 Morgunblaðið/Jón Svavarsson Ættingjar Siggu Beinteins fylgdust spenntir með sjónvarpsskjánum. MANNFAGNAÐUR Fylgst með söngvakeppni Fjölskylda Siggu Beinteins ásamt fleirum söfnuð- ust saman í Perlunni á laugardaginn til að fylgj- ast með söngvakeppninni. Því miður gekk Siggu og félögum ekki eins vel og veðbankar höfðu spáð og hafnaði lagið „Nætur“ í 12. sæti eða rétt fyrir ofan miðju. Þessi auglýsing er ætluð ástföngnu fólki úti á landi Kæru elskendur! Við í Gulli og Silfri getum gert ykkur það kleift að hringtrúlofast innan nokkurra daga, hvar sem þið eruð stödd á landinu. 1. Hringið eða skrifið eftir okkar fjölbreytta myndalista, sem inniheldur eitt fallegasta úrval trúlofunarhringa sem völ er á, og verður sendur ykkur samdægurs. 2. Með myndalistanum fylgir spjald.gatað í ýmsum stærðum. Hvert gat er númerað og með því að stinga baugfingri í það gat, sem hann passar í.finnið þið rétta stærð hringanna sem þið ætlið að panta. 3. Þegar þið hafið valið ykkur hringa eftir myndalistanum skuluð þið skrifa niður númerið á þeim, ásamt stærðarnúmerunum, og hringja til okkar og við sendum ykkur hringana strax í póstkröfu. A4eó bestu kveðjum, #uU&g>tffurt)/f Laugavegi 35 - Reykjavík - Sími 20620 Sæktu um Maestro í bankanum þínum og sparisjóði! TÆLENDINGAR Á ÍSLANDI NAMSKEIÐ Rauði kross íslands heldur námskeið íyrirTælendinga um uppbyggingu þjóðfélagsins, réttindi og skyldur íbúanna, heilbrigðis- og menntakerfi, menningu og fleira. Námskeiðið fer fram á íslensku en verður þýtt á tælensku. Fjölrituðum bæklingi á tælensku sem Félagsmálaráðu- neytið hefur látið gera verður dreift á námskeiðinu. Staður: Hótel Lind, Rauðarárstíg 18, Reykjavík. Tími: Föstudagurinn 6. maí kl. 20:00 - 23:00 og laugardagurinn 7. maí kl. 10:00 - 13-00 Skráning: Skrifstofa RKÍ, sími 91- 626722 fyrir kl. 17:00 þann 6. maí. Verö: Námskeiðið er ókeypis. Boðið verður upp á kaffi og te. + Rauði kross íslands Rauöarárstíg 18,105 Reykjavík, sími 91-626722
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.