Morgunblaðið - 03.05.1994, Page 45

Morgunblaðið - 03.05.1994, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. MAI 1994 45 Kjötsúpa og grjónagrautur með rúsínum er á boðstólum þenn- Hvað vilt þú? an daginn í leikskólanum að Lýsuhóli. Margrét Þórðardóttir matar eitt barnanna. Hátíðartónleikar og stórdansleikur föstudagskvöldið 6 maí kl 20.15 til 03.00 Forsölumiðar hjá félögum i Harmonikufélagi Reykjavikur og á Hótel íslandi kr. 1.000. Verð við inngang kr.1.200. Borðapantanir i s i m a 6 8 7 1 1 1 Morgunblaðið/Jón Svavarsson Ættingjar Siggu Beinteins fylgdust spenntir með sjónvarpsskjánum. MANNFAGNAÐUR Fylgst með söngvakeppni Fjölskylda Siggu Beinteins ásamt fleirum söfnuð- ust saman í Perlunni á laugardaginn til að fylgj- ast með söngvakeppninni. Því miður gekk Siggu og félögum ekki eins vel og veðbankar höfðu spáð og hafnaði lagið „Nætur“ í 12. sæti eða rétt fyrir ofan miðju. Þessi auglýsing er ætluð ástföngnu fólki úti á landi Kæru elskendur! Við í Gulli og Silfri getum gert ykkur það kleift að hringtrúlofast innan nokkurra daga, hvar sem þið eruð stödd á landinu. 1. Hringið eða skrifið eftir okkar fjölbreytta myndalista, sem inniheldur eitt fallegasta úrval trúlofunarhringa sem völ er á, og verður sendur ykkur samdægurs. 2. Með myndalistanum fylgir spjald.gatað í ýmsum stærðum. Hvert gat er númerað og með því að stinga baugfingri í það gat, sem hann passar í.finnið þið rétta stærð hringanna sem þið ætlið að panta. 3. Þegar þið hafið valið ykkur hringa eftir myndalistanum skuluð þið skrifa niður númerið á þeim, ásamt stærðarnúmerunum, og hringja til okkar og við sendum ykkur hringana strax í póstkröfu. A4eó bestu kveðjum, #uU&g>tffurt)/f Laugavegi 35 - Reykjavík - Sími 20620 Sæktu um Maestro í bankanum þínum og sparisjóði! TÆLENDINGAR Á ÍSLANDI NAMSKEIÐ Rauði kross íslands heldur námskeið íyrirTælendinga um uppbyggingu þjóðfélagsins, réttindi og skyldur íbúanna, heilbrigðis- og menntakerfi, menningu og fleira. Námskeiðið fer fram á íslensku en verður þýtt á tælensku. Fjölrituðum bæklingi á tælensku sem Félagsmálaráðu- neytið hefur látið gera verður dreift á námskeiðinu. Staður: Hótel Lind, Rauðarárstíg 18, Reykjavík. Tími: Föstudagurinn 6. maí kl. 20:00 - 23:00 og laugardagurinn 7. maí kl. 10:00 - 13-00 Skráning: Skrifstofa RKÍ, sími 91- 626722 fyrir kl. 17:00 þann 6. maí. Verö: Námskeiðið er ókeypis. Boðið verður upp á kaffi og te. + Rauði kross íslands Rauöarárstíg 18,105 Reykjavík, sími 91-626722

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.