Morgunblaðið - 03.05.1994, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 03.05.1994, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. MAI 1994 Allt í pústkerfið ÍSETNING Á STAÐNUM Hljóðkútar og púströr eru okkar sérgrein. Fjöðrin hf. er brautryðjandi í sérþjónustu við íslenska bifreiðaeigendur. Eigin framleiðsla og eigið verkstæði tryggir góða vöru og gæðaframleiðslu. Gaddstaðaflatir Mjölnir o g Bjarni efstir __________Hestar_______________ Valdimar Kristinsson FÉLAGAR í Hestamannafé- laginu Geysi í Rangárvalla- sýslu héldu þriðja og síðasta vetrarmót sitt á Gaddstaða- flötum 16. apríl sl. í blíðskap- arveðri. Þátttaka var með ágætum um það bil 50 í flokki fullorðinna og 22 í barnaflokki. Efstir í mótinu urðu í flokki fullorðinna: 1. Mjölnir 5 v. iarpur, frá Sand- hólafeiju, knapi Bjarni Davíðs- son, eig. Sandhólafeijubúið. 2. Gjafar 8 v. brúnn, Hvassa- felli, Eyjaf., knapi og eig. Vignir Siggeirsson. 3. Dagrenning 6 v. rauðvind., frá Hólmum A-Landeyjum, knapi og eig. Haukur G. Kristjánsson. 4. Þröstur 6 v. rauðblesóttur frá Búðarhóli A-Landeyjum, knapi Þórður Þorgeirsson, eig. Þráinn Þorvaldsson. 5. Tígull 8 v. rauður frá Stóra- Hofi, knapi Þórður Þorgeirsson, eig. Þórður Þórðarson. Efstur að samanlögðum stig- um úr öllum mótunum urðu Mjölnir frá Sandhólafeiju og Bjarni Davíðsson, og fengu að launum verðlaunagrip til eignar sem gefinn var af versluninni Reiðsport í Reykjavík. í barnaflokki urðu efst: 1. Eik 6 v. jörp, frá Hvolsvelli, kn. Elvar Þormarsson, eig. Þormar Andrésson. 2. Dagfari 5 v. bleikálóttur frá Lýtingsstöðum, kn. og eig. Er- lendur Ingvarsson. 3. Rán 6 v. rauð frá Efri-Rauða- læk, knapi Hrefna Hafsteins- dóttir, eig. Anton Kristinsson. 4. Þengill 9 v. rauður frá Lýt- ingsstöðum, kn. og eig. Eydís Tómasdóttir. 5. Dreyri 7 v. rauður frá Vatns- dal, knapi Logi Guðmundsson, eig. Þormar Andrésson. Efstir að samanlögðum stig- um fyrir öll vetrarmótin í barna- flokki urðu Elvar Þormarsson Hvolsvelli og Erlendur Ingvars- son Hvolsvelli og hlutu þeir verð- launagripi frá Reiðsporti í Reykjavík. Morgunblaðið/Valdimar Kristinsson Með tvenn verðlaun af þremur Knútur Hrafn Ármann úr Mosfellsbæ varð hlutskarpastur í keppninni um Morgunblaðsskeifuna á Bændaskólanum á Hólum á sunnudag. í síðasta áfanganum, sem var gangtegundapróf, keppti hann á hryssu sinni Gerplu frá Efri-Brú sem er sex vetra undan Áspari frá Sauðár- króki og Lipurtá 8633 frá Efri-Brú. Knútur hlaut einnig Eiðfaxabikar- inn fyrir besta hirðingu á hrossi sínu. Ásetuverðlaun Félags tamninga- manna hlaut Valur Valsson, sem keppti á hryssunni Hrafnhildi frá Ytra-Skörðugili, en hún er undan Hei’vari 963 frá Sauðárkróki og Brúðkaups-Jörp 5678 frá Vatnsleysu. VWWWWW'V wwwwwwww SPARIÐ ALLT AÐ 50% OG SETJIÐ SAMAN SJALF wm B 'jöminn býður upp á gott og Qölbreytt úrval efniviðar til smíði á eldhús- og baðinnréttingum og fataskápum. Fagmenn okkar sníða efnið eftir þínum þörfum. Þú setur innréttinguna saman sjálf(ur) og sparar þannig peninga. Gerðu verðsamanburð, — Það borgar sig. Eldhúsinnréttingar. Baðherberg Fataskápar. li.iðherlHrgisinnréttingan^HHm^ Fundur um frumvarp til laga um atvinnuréttindi útlendinga Félagsmálaráðuneytið heldur opinn kynningarfund um frumvarp til laga um atvinnuréttindi útlendinga. Áhersla er á það lögð að erlendir ríkisborgarar, sem búsettir eru hérlendis og vilja kynna sér efni þess, mæti á fundinn. Ennfremur að samtök útlendinga á íslandi sendi fulltrúa, sem komi á framfæri athuga- semdum við frumvarpið. Fundurinn verður haldinn í Borgartúni 6, 4. hæð, fimmtudaginn 5. maí 1994, kl. 16.00 til 18.30. Félagsmálaráðuneytið, 27. apríl 1994.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.