Morgunblaðið - 03.05.1994, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 03.05.1994, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. MAÍ 1994 ÚTVARP/SJdWVARP SJÓNVARPIÐ g STÖÐ TVÖ 18.15 PTáknmálsfréttir ,825BamuEFHiírrr ^ wall) Ástralskur myndaflokkur. Þýð- andi: Ýrr Beitelsdóttir. (1:26) 18.55 PFréttaskeyti 19.00 ►Veruleikirtn Flóra íslands Endur- sýndur þáttur. (9:12) 19.15 ► Dagsljós 20.00 ►Fréttir 20.30 PVeður 20.35 rnjrnQi ■ ►Umskipti at- mfLllwLII vinnulífsins í þess- um þætti er fjallað um sjávarútvegs- mál. Með EES-samningunum lækka innflutningstollar á sjávarafurðum til Evrópubandalagsins. Þátturinn fjall- ar um þróun sjávarútvegsins og aukna fullvinnslu sjávarafurða. Nið- urfelling tolla opnar möguleika á vinnsiu sérpakkninga og þar með fá sjávarútvegsfyrirtækin möguleika á því að komast nær neytendum en áður. Umsjón: Örn D. Jónsson. (5:6) 21.05 ►Af rótum ills (Means of Evil) Bresk saka- málamynd byggð á sögu eftir Ruth Rendell úm rannsóknarlögreglu- mennina Wexford og Burden í Kings- markham. Aðalhlutverk: George Ba- ker, Christopher Ravenseroft, Cheryl Cámpbell og Patrick Malahide. Þýð- andi: Kristmann Eiðsson. (1:2) 22 00 íbRflTTIR ►Mótorsp°rt Motor- IrllUI IIII sportþátturinn hefur nú göngu sína eftir vetrarhlé. Fylgst er með vélaíþróttum hér heima og erlendis. Umsjón: Birgir Þór Braga- . son. 22.30 CQICIIQI H ►Bflalestin til Bih- rltfLUuLfl ac Hjálparstofnanir hafa undanfarin misseri unnið mikið og óeigingjarnt starf í skugga ófrið- arins í fyn-verandi lýðveldum Júgó- slavíu. Á dögunum slógust þeir Jón Óskar Sólnes og Jón Þór Víglundsson kvikmyndatökumaður í för með bíla- lest alþjóðaráðs Rauða krossins á Balkanskaga. Haldið var til múslíma- borgarinnar Bihae sem er í herkví Serba. í þættinum er fylgst með því ' hvernig gengur að koma vistum og sjúkragögnurri um víglínur til stríðs- hijáðra fbúá í Bosníu og Hersegó- vínu. 23.00 23.15 ► Ellefufréttir IÞROTTIR ► HM í knattspyrnu í þættinum er meðal annars íjallað um sænska landsliðið og nýja gerð af fótboltaskóm og rætt við Karl-Heinz Rumenigge. Þátturinn verður endursýndur að loknu Morgunsjónvarpi barnanna á sunnudag. Þýðandi er Gunnar Þor- steinsson og þulur Ingólfur Hannes- son. (4:13) 23.40 ►Dagskrárlok 17.05 ►Nágrannar ’7 30BARNfiEFHI>Hró"’5"“r 17.50 ►Áslákur 18.05 18.30 ► Mánaskífan (Moondial) (4:6) ► Likamsrækt Leið- beinendur: Agústa Johnson og Hrafn Friðbjörnsson. ÍÞRÓTTIR 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 2015 ÞÆTTIR *Eiríkur 20.35 jþgýjjl^ ►Visasport 21.10 ►Delta (17:17) 21.35 ►Þorpslöggan (Heartbeat) Nýir breskir spennuþættir um rannsókn- arlögregluþjóninn Nick Rowan. Þættirnir eru tíu talsins og eru viku- lega á dagskrá. (1:10) 22.30 ►ENG (7:18) 23.20 ifuiifuvyn ferð með ú,fi 1« I lltlTl l nU (The Journey of Natty Gann) Þegar Natty kemur heim bíður hennar miði frá föður hennar þar sem hann segir að hún eigi að búa hjá kunningjakonu þeirra uns hann sendi henni peninga fyrir farinu til sín. Kunningjakonan er vond við Natty og hún ákveður að leita pabba sinn uppi. Ferðin er hættuleg en Natty finnur undarlegan ferðafélaga, úlf sem verndar hana á leiðinni. Maltin gefur ★ ★ ★ Mynd- bandahandbókin gefur ★ ★ ★ 1.00 ►Dagskrárlok Af rótum ills - Framdi Hannah Kingman sjálfsmorð eða var hún myrt. Dularfullt andlát nýju brúðurinnar Wexford og Burdens sökkva sér í rannsókn málsins og ýmislegt gruggugt kemur í Ijós SJÓNVARPIÐ KL. 21.05 Góð- kunningjar sjónvarpsáhorfenda, bresku spæjaramir Wexford og Burden, eru mættir til leiks í nýrri sakamálamynd sem byggð er á sögu eftir Ruth Rendell. Myndin er í tveimur hlutum og nefnist Af róturri ills eða „Means of Evil“. Þeir félag- arnir era boðnir í brúðkaup til heilsufæðispáfans Axels Kingmans en grunar síst að innan tíðar verði þeir farnir að rannsaka dularfullt andlát nýju konunnar hans. Hannah Kingman hrapar til bana. Fyrirfór hún sér eða var hún myrt? Reyndin einhver að eitra fyrir hana? Wex- ford og Burden sökkva sér í rann- sóknina af fullum krafti og smám saman fer ýmislegt gruggugt að koma í ljós. Heitt í kolunum hjá sjónvarpsstöðinni Hildebrandt kemst að því að Hirsch hefur óhreint mjöl í pokahorninu STÖÐ 2 KL. 22.30 í þættinum ENG í kvöld kemst Hildebrandt að því að Hirsch hefur óhreint mjöl í pokahorninu og hefur beitt áhrifum sínum til að fá innflytjendaeftirlitið til að amast ekki- yið tilteknum ein- ræðisherra- frá Mið-Austurlöndum. Hildebrandt líst ekki á blikuna og gerir athugasemdir við framgang Hirsch í málinu. Jake Antonelli lendir í hálfgerðri klípu eftir að hafa útvegað gömlum kunningja, Eddy Cates, vinnu við Stöð 10. Eddy þessi var áður kunnur fyrir vafasöm viðskipti og þótt honum takist að telja öllum trú um að hann hafi snúið við biaðinu þá er Ijóst að hann er ekki aliur þar sem hann er séður. Saga Class? Töluverðar hræringar virð- ast nú á Stöð 2. Hinn gamal- reyndi fréttahaukur Hallur Hallsson hefur sagt upp störf- um. Við því er ekkert að segja. Gamalreyndir fréttahaukar fínna sér oftast starfsvettvang. En undirrituðum þótti nokkuð sérkennileg frásögnin hér i miðvikudagsblaðinu af skyndi- legri brottför Jónasar R. Jóns- sonar dagskrárstjóra af stöð- inni: „Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins munu ástæður uppsagnar Jónasar R. Jónsson- ar vera þær, að hann sat ekki ’ í ferðamannarými (Tourist Class) þotu, sem hann ferðaðist með á vegum Stöðvar 2. Fyrir- tækið hafði útvegað honum farseðli í viðskiptarými (Busi- ness Class eða Saga Class) með fyrirmælum um að hann óskaði eftir að sitja í ferðamanna- rými. Þegar Jónas var staðinn að því að sitja í viðskiptarými leit yfirmaður hans á Stöð 2 svo á, að hann hefði rofið fyrir- mæli og sagði honum upp störf- um.“ Ætli þetta sé ekki í fyrsta skipti sem manni er 'sagt upp störfum fyrir að sitja í við- skiptarými með viðskiptafar- seðil frá sínu fyrirtæki uppá vasann? Hvað hefði nú gerst ef fullskipað hefði verið á ferða- mannarýminu, gat þá Jónas R. krafist þess að einhver hinna „óæðri“ farþega rýmdi sæti til að hann næði að framfylgja fyrirmælum yfirboðarans. Frá Japan Því miður eru svokallaðir heimildaþættir af innlendum vettvangi stundum dálítið heimóttarlegir. Menn eru kannski að mynda hrossin sín og telja að þau eigi erindi til þjóðarinnar í stað þess að sýna þau heima í stofu. En þegar fréttamenn á borð við Pál Bene- diktsson frá ríkissjónvarpinu halda alla leið til Japan að skoða áhrif aðgerða ofstækis- manna gegn hvalveiðum þá vaknar áhuginn og sennilega víðar en hér heima. Hvalaþátt- ur Páls var frumsýndur sl. mið- vikudagskveld. Ólafur M. Jóhannesson. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir 6.55 Sæn 7.00 Morgunþóltur Rósar 1. Hanno G. Sigurðordótfir og Trousti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttoyfirlit og veðurfregnir 7.45 Ooglegt mól Gisli Sigurðsson flytur þótt- inn. (Einnig útvorpað kl. 18.25.) 8.10 Pólitísko hornió 8.20 Að uton (Einn- ig útvorpoð kl. 12.01) 8.30 Úr menning- orlífinu: Tíóindi. 8.40 Gognrýni 9.03 Loufskólinn Afþreying I toli og tón- um. Umsjón: Bergljót Boldursdóttir. 9.45 Segóu mér sögu, Wommo fet ó þing eftir Steinunni Jóhonnesdóttur. Höf- undur les (2) 10.03 Morgunleikfimi með Holldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónor 10.45 Veóurfregnir 11.03 Byggðolinon Londsútvorp svæðis- stöðvo í umsjó Arnors Póls Houkssonar ó Akureyri og Ingu Rósu Þórðordóttur ó Egilsstöðum. 11.53 Dogbókin 12.00 Fréttoyfirlit ó hódegi 12.01 Að uton (Endurtekið úr Morgun- þætti.) 12.45 Veðurfregnir 12.50 Auðlindin Sjóvorútvegs- og við- skiptamól. 12.57 Dónorfregnir og ouglýsingor 13.05 Hódegisleikril Útvorpsleikhússins, llosorfrétt eftír Cloude Mosse. Útvarpsoð- lögu.i: Jeon Chollet. 2. þótlur of 5. Þýð- ing: Kristjón Jóhonn Jónsson. Leikstjóri: Ingunn Asdísordóttir. Leíkendur Guð- mundur ’Mógnussöh) Stéfah Sfúfid Sigúr-* jónsson, Mognús Jónsson, Liljo Þórisdótt- ir, Broddi Broddoson, Felix Bergsson, Ari Motthiosson, Jón Júlíusson, Ingrid Jóns- dóttir, Voldimor Örn Flygenring, Erlo Ruth Horðordóttir, Guðrún Marinósdótti t og Guðmundur Ólofsson. 13.20 Slefnumót Umsjón: Holldóro Frið- jónsdóttir og Hlér Guðjónsson. 14.03 Útvorpssogon, Timaþjófurinn eftir Steinu.nni Sigurðordóttur. Höfundur les (2) 14.30 Um söguskoðun íslendingo Um endurskoðun Islondssögunnot. Fró róð- stefnu Sognfræðingofélogsins. Guðmund- ur Hólfdónarson flytur 2.erindi. (Áður úlvorpoð sl. sunnudog.)). 15.03 Miðdegistónlist Sinfónío nr. I i Es-dúr eftit Alexonder Borodin. Fil- hormóníusveitin í Rotterdom leikur,- Vol- éry Gergíev stjórnor. 16,05 Skímo. fjölfræðiþótlur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Hnrðor- dóttir. 16.30 Veðurfregnir 16.40 Púlsinn. þjónustuþóttur. Umsjón: Jóhonno Horðordóttir. 17.03 I tónstigonum Umsjón: Þorkell Sig- urbjörnsson. 18.03 Þjóðorþel: Úr Rómverjo-sögum Guð- jón Ingi Sigurðsson les 2. leslur. Anno Morgrét Sigurðordóttir rýnir í textonn og veltir fyrir sér forvitnilegum otriðum. (Einnig ó dogskró í næturútvorpi.) 18.25 Doglegt mól Gisli Sigurðsson flytur þóttinn. (Áður ó dogskró I Morgunþæfti.) 18.30 Kviko Tiðindi úr menningorlifinu. Gognrýni endurtekin úr Morgunþætti. 18.48 Dónorfregnir og ouglýsingor 19.30 Auglýsingor og veðurfregnir 19.35 Smugon Fjölbreyttur þóttur fyrir éldfnrórhrUmsjóh:' ElísabérBrékJfdn'ogl Inga R6sa Þóróardóttir ó Byggóa- línunni á Rós I kl. 11.03. Þórdis Arnljótsdóttir. 20.00 Af lífi og sól Þóttur um tónlist óhugomonno. Umsjón: Vernhorður Linnet. (Áður ó dogskró sl. sunnudog.) 21.00 Útvarpsleikhúsið, Þýskoland i þrjór oldir Þrír þættir eftir Fronz Xover Kro- etz. Somræður Flytjondi: Hjolti Rögn- voldsson. Spor Flytjendur: Sigurður Korls- son og Morgrét Helgo Jóhonnsdóttir. Þýðondi: Sigrún Volbergsdóttir. leik- 'stjóri: Hollmor Sigurðsson. Á vit homingj- unnor Flytjondi: Eddo Arnljótsdóttir. Þýð- ondi: Jón Viðor Jónsson. Leikstjóri: Mor- ia Kristjónsdóttir. (Endurtekið fró sl. sunnudegi.) 22.07 Pólitisko hornið (Einnig útvorpoð í Morgunþætti i fyrromólið.) 22.15 Hér og nú '22.27' 0rðicv0ldstn5 ' —----------------ttt 22.30 Veðurfregnir 22.35 Skimo. fjölfræðiþóttur. Endurtekið efni úr þóttum liðinnor viku. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Horðor- dóttir. 23.15 Djossþóttur Umsjón: Jón Múli Árno- son. (Áður útvorpoð sl. lougordogskvöld og verður ó dogskró Rósor 2 nk. lougor- dogsmorgun.) 0.10 í tónstiganum Umsjón: Þorkell Sig- urbjörnsson Endurtekinn fró síðdegi. 1.00 Næturútvorp ó somtengdum rósum til morguns Fróttir ó Rót 1 og Rós 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvorpið. Voknoð til lifsins. Kristin Olofsdóttir og Leifur Hauksson hefjo doginn með hlustendum. Morgrét Rún Guð- mundsdóttir flettir þýsku blöðunum. 9.03 Aftur og oftur. Gyðo Dröfn Tryggvodóttir og Morgrét Blöndol. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.45 Hvilir mófor. Gestur Einor Jónosson. 14.03 Snorroloug. Snorri Sturlu- son. 16.03 Dægutmóloútvarp. 18.03 Þjóðorsólin. Sigurður G. Tómosson. 19.30 Ekki fréttir. Houkur Hauksson. 19.32 Ræ- mon. Kvikmyndoþóttur. Björn Ingi Hrafnsson. 20.30 Úr ýmsum óttum. Andreo Jónsdóll- ir. 21.00 Á hljómleikum. 22.10 Kveldúlf- ur. Liso Póldóttir. 24.10 í hóttinn. Evo Ásrún Albertsdóttir.,.1.00 Næturútvorp til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurlregnir. 1.35 Glefsur. Úr dæg- ur'iióToOtvarpi þri'ójudcgsins. 2.00 líéttif.' 2.05 Kvöldgestir Jónosar Jónossonor. 3.00 Blús. Pétur Tyrfingsson. 4.00 Þjóðorþel. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin. 5.00 Frétt- ir. 5.05 Stund með Anne Linnet. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsomgöngur. 6.01 Morgunlónor. 6.45 Veðurfregnir. Morgun- tónor hljómo ófrom. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvorp Norðurlond. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Jóhonneí Kristjónsson. 9.00 Betro lif, Guðrún Bergmonn. 12.00 Gullborgin. 13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Sigmor Guðmundsson. 18.30 Ókynnt tónlist. 21.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson. 24.00 Albert Ágústsson, endurtekinn. 4.00 Sigmor Guðmunosson, endurtekinn. BYLGJAN fM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvoldsson og Eirikur Hjólm- orsson. 9.05 Ágúst Héðinsson. 12.15 Anno Björk Birgisdóttir. 15.55 Þessi þjóð. Bjorni Dogur Jónsson. 17.55 Hollgrímur Thorsteinsson. 20.00 Kristófer Helgoson. 24.00 Næturvokt. Fróttir á hcila timanum fró kl. 7-18 og kl. 19.19, fréHayfirlit kl. 7.30 og 8.30, iþróttafróHir kl. 13.00. BROSID FM 96,7 7.00 Friðrik K. Jónsson og Holldór Levi. 9.00 Kristjón Jóhonnsson. 11.50 Vítl og breilt. Fréttir kl. 13. 14.00 Rúnor Róberts- son. 'tT.OO tóra 'Yngvodóttir. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Helgi Helgason. 22.00 Elli Heimis. Þungorokk. 24.00 Næturtónlist. FNI957 FM 95,7 7.00 í bílið. Horoldur Gísloson. 8.10 Umferðorfréttir. 9.05 Rognar Mór. 9.30 Morgunverðorpottur. 12.00 Valdis Gunnors- dóttir. hefur hódegið með sinu logi. 15.00 ivor Guðmundsson. 17.10 Umferðarróð ó beinni linu fró Borgortúni. 18.10 Betri Blondo. Sigurður Rúnorsson. 22.00 Rólegl og Rómontiskt. Ásgeir Kolbeinsson. Fréttir kl. 9, 10, 13, 16, 18. íþróttafróHir kl. 11 og 17. HLJÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pólmi Guðmundsson. Fréttir fró fréttnst. Bylgjunnor/Stöð 2 kl. 17 og 18. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjó dogskró Bylgjunnor FM 98,V. 12.15 Svæðislréttir 12.30 Somlengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvorp 16.00 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 8.0Ö Simmi. 11.00 Þossi. 15.00 Bald- ut. 18.00 Ploto dogsins. 18.50 Rokk X. 20.00 Hljómalind. Kiddi. 22.00 Simmi 24.00 Þossi. 4.00 Baldur. BÍTID FM 102,9 7.00 I bílið 9.00 Til hódegis 12.00 M.o.ó.h. 15.00 Vorpið 17.00 Neminn 20.00 Hl 22.00 Nóttbítið 1.00 Nælur- tónlist. , : ' / l'j 'V- I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.