Morgunblaðið - 03.05.1994, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 03.05.1994, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. MAI 1994 fclk ■ fréttum Morgunblaðið/Jón Svavarsson Árný Helgadóttir hjúkrunarfræðingur var þjálfari hópsins í vetur. Hún situr lengst til vinstri, en síðan koma Oddný Gunnarsdóttir, Kristín Bima Garðarsdóttir, Margrét Guðnadóttir, Ásta Reynisdóttir, Randý Friðjónsdóttir og Björg Atladóttir. SKEMMTUN Piplomat fistölva alvöru 486 llppfæranleg 25-66 Mllz Docking Station ^BOÐEIND Austurströnd 12. Sími612061.Fax612081 > ^^^Vaskhugi íslenskt bókahaldsforrit! Fjárhags-, sölu-, launa-, birgða-, viðskiptamaimakerfi og margt fleira er í Vaskhuga. Einfalt og öruggt í notkun. Vaskhugi hf. Sími 682 680 Vertíðarlok hjá kraftgöngukonum Hópur kvenna hefur stundað unarfræðings. Þær skelltu sér í kraftgöngur í vetur undir Perluna um helgina til að halda upp stjórn Árnýjar Helgadóttur hjúkr- á árangur vetrarins. fflUNl ■ LYST w Leyfishafi McDonald's íslensktfyrirtœki fslenskar landbúnaSarafurSir Big Mac með 4 kjöthleifum! Góöur matur Góð kaup SUÐURLANDSBRAUT 56 FRAMTAKSSEMI Konur í Staðarsveit með eigin leikskola Atta konur í Staðarsveit á Snæfellsnesi reka leikskóla fyrir þrettán börn sín á aldrinum tveggja til fimm ára að Lýsu- hóli. Börnin eru í leikskólanum einn dag í viku og skiptast kon- urnar á um að annast börnin, sækja þau og skila heim. „Börnin hlakka til alla vik- una, finnst tíminn á milli allt of lengi að líða,“ sagði Margrét Björk Björnsdóttir í Böðvars- holti sem sá um leikskólann ásamt Margréti Þórðardóttur í Furubrekku dag einn fynr skömmu þegar Morgunblaðið var þar á ferðinni. Hún sagði að gott væri fyrir börnin að kynnast áður en þau færu í skóla og síðan gætu foreldrarn- ir nýtt leikskóladagana til þess að fara í kaupstað eða til ann- arra snúninga. Konurnar reka leikskólann fyrir eigin reikning og hreppur- inn leggur til húsnæðið og efni til föndurs. FELAGSMAL Veiðivörður í vinabæjarleit Hér á landi var nýlega staddur Svíinn Börje Hed- man, opinber veiði- vörður í Sollefteá í Norður-Svíþjóð, m.a. í þeim erinda- gjörðum að grennsl- ast fyrir um hvort forsvarsmenn ís- lenskra sveitar- eða bæjarfélaga hefðu áhuga á því að verða síðasti hlekk- urinn í vinarbæjark- eðju á Norðurlönd- um. Það kóm Hed- man nokkuð á óvart að fregna það að „markaðurinn" væri nær mettur í bili, öll stærstu sveitarfélögin eru nú þegar í slíkum tengslum. Leit- aði Hedman á náðir Morgunblaðs- ins til að lýsa eftir sveitarfélagi í vinarbæjakeðjuna sem í eru Soll- efteá með 25.000 íbúa, Steinkjer í Noregi, Hammel í Danmörku og Ny- karleby í Finnlandi, en í hveijum þeirra eru um 6.000 íbúar. Að sögn Páls Guðjónssonar, for- manns Vinabæjar- nefndar Norræna félagsins, eru nú þegar um 35 ís- lensk sveitarfélög í vinabæj artengslum við bæi á hinum Norðurlöndunum og hefur gengið erfiðlega að finna sveitarfélög, sém ráða við þann kostnað sem óhiákvæmilega fylgir slíku, s.s. vinabæjarmót. I kjölfar sameiningar sveitarfélaga kunni hins vegar að opnast nýir möguleik- ar og bindi Norræna félagið miklar vonir við það. Börje Hedman Morgunblaðið/Geir Sævarsson Bangsar komnir til síns heima SVO VIRÐIST sem þessir sex bangsar úr Fjölbrautaskólanum Breiðholti hafi glatað félögum sínum þegar nemendurnir voru að dimmittera í síðustu viku. Þeim er þó ekki alls varnað, því ekki ber á öðru en heimahagar þeirra „Bangsaland“ blasi við.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.