Morgunblaðið - 03.05.1994, Page 36

Morgunblaðið - 03.05.1994, Page 36
36 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. MAI 1994 Allt í pústkerfið ÍSETNING Á STAÐNUM Hljóðkútar og púströr eru okkar sérgrein. Fjöðrin hf. er brautryðjandi í sérþjónustu við íslenska bifreiðaeigendur. Eigin framleiðsla og eigið verkstæði tryggir góða vöru og gæðaframleiðslu. Gaddstaðaflatir Mjölnir o g Bjarni efstir __________Hestar_______________ Valdimar Kristinsson FÉLAGAR í Hestamannafé- laginu Geysi í Rangárvalla- sýslu héldu þriðja og síðasta vetrarmót sitt á Gaddstaða- flötum 16. apríl sl. í blíðskap- arveðri. Þátttaka var með ágætum um það bil 50 í flokki fullorðinna og 22 í barnaflokki. Efstir í mótinu urðu í flokki fullorðinna: 1. Mjölnir 5 v. iarpur, frá Sand- hólafeiju, knapi Bjarni Davíðs- son, eig. Sandhólafeijubúið. 2. Gjafar 8 v. brúnn, Hvassa- felli, Eyjaf., knapi og eig. Vignir Siggeirsson. 3. Dagrenning 6 v. rauðvind., frá Hólmum A-Landeyjum, knapi og eig. Haukur G. Kristjánsson. 4. Þröstur 6 v. rauðblesóttur frá Búðarhóli A-Landeyjum, knapi Þórður Þorgeirsson, eig. Þráinn Þorvaldsson. 5. Tígull 8 v. rauður frá Stóra- Hofi, knapi Þórður Þorgeirsson, eig. Þórður Þórðarson. Efstur að samanlögðum stig- um úr öllum mótunum urðu Mjölnir frá Sandhólafeiju og Bjarni Davíðsson, og fengu að launum verðlaunagrip til eignar sem gefinn var af versluninni Reiðsport í Reykjavík. í barnaflokki urðu efst: 1. Eik 6 v. jörp, frá Hvolsvelli, kn. Elvar Þormarsson, eig. Þormar Andrésson. 2. Dagfari 5 v. bleikálóttur frá Lýtingsstöðum, kn. og eig. Er- lendur Ingvarsson. 3. Rán 6 v. rauð frá Efri-Rauða- læk, knapi Hrefna Hafsteins- dóttir, eig. Anton Kristinsson. 4. Þengill 9 v. rauður frá Lýt- ingsstöðum, kn. og eig. Eydís Tómasdóttir. 5. Dreyri 7 v. rauður frá Vatns- dal, knapi Logi Guðmundsson, eig. Þormar Andrésson. Efstir að samanlögðum stig- um fyrir öll vetrarmótin í barna- flokki urðu Elvar Þormarsson Hvolsvelli og Erlendur Ingvars- son Hvolsvelli og hlutu þeir verð- launagripi frá Reiðsporti í Reykjavík. Morgunblaðið/Valdimar Kristinsson Með tvenn verðlaun af þremur Knútur Hrafn Ármann úr Mosfellsbæ varð hlutskarpastur í keppninni um Morgunblaðsskeifuna á Bændaskólanum á Hólum á sunnudag. í síðasta áfanganum, sem var gangtegundapróf, keppti hann á hryssu sinni Gerplu frá Efri-Brú sem er sex vetra undan Áspari frá Sauðár- króki og Lipurtá 8633 frá Efri-Brú. Knútur hlaut einnig Eiðfaxabikar- inn fyrir besta hirðingu á hrossi sínu. Ásetuverðlaun Félags tamninga- manna hlaut Valur Valsson, sem keppti á hryssunni Hrafnhildi frá Ytra-Skörðugili, en hún er undan Hei’vari 963 frá Sauðárkróki og Brúðkaups-Jörp 5678 frá Vatnsleysu. VWWWWW'V wwwwwwww SPARIÐ ALLT AÐ 50% OG SETJIÐ SAMAN SJALF wm B 'jöminn býður upp á gott og Qölbreytt úrval efniviðar til smíði á eldhús- og baðinnréttingum og fataskápum. Fagmenn okkar sníða efnið eftir þínum þörfum. Þú setur innréttinguna saman sjálf(ur) og sparar þannig peninga. Gerðu verðsamanburð, — Það borgar sig. Eldhúsinnréttingar. Baðherberg Fataskápar. li.iðherlHrgisinnréttingan^HHm^ Fundur um frumvarp til laga um atvinnuréttindi útlendinga Félagsmálaráðuneytið heldur opinn kynningarfund um frumvarp til laga um atvinnuréttindi útlendinga. Áhersla er á það lögð að erlendir ríkisborgarar, sem búsettir eru hérlendis og vilja kynna sér efni þess, mæti á fundinn. Ennfremur að samtök útlendinga á íslandi sendi fulltrúa, sem komi á framfæri athuga- semdum við frumvarpið. Fundurinn verður haldinn í Borgartúni 6, 4. hæð, fimmtudaginn 5. maí 1994, kl. 16.00 til 18.30. Félagsmálaráðuneytið, 27. apríl 1994.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.